Norðanfari - 01.05.1863, Page 7

Norðanfari - 01.05.1863, Page 7
39 fíigur ásýndum, en fegri ab díbum, menntun og flestu, er manni sæmir, gáfum og abli, sem undaun skreytir. t>at) er æ huggun liryggu foreldri, ai) vita börn í bestum heirrii, falin fretsarans frrebandí leibslu, en eblis spillmgu alls vib. skilin. Hjeban þá ybur, heibnrs foreldrar, Drottinn kallar á degi frelsunar, dýrMegur andi dáinna barna mun ykkur mæta, þars mein eru þrotin Gub ykkur blessi í blundi’ og vöku og huggun blíbri frá liæbum beini. Virbib nú betur verbung sljófri fáyrbi lokin frænda og vinar. . J. H. T Leyst er nú sál frá líkams þrautum tofsverbu merkiskonunnar, og skín því stjörnu ofar brautum I fabmi drottinns niiskunar; ætíb sjer lýsti henni bjá bún meban jörbu ‘dvaldist á. Frábær dugnabur dábríkt sinni, dæmafár kjarktir, stilling, tryngb, starf- og sparsemi í stöbu sinni, stundabi sanna trú og dyggb; miniyi og gáfur meiri bar, en margur sá' er lærbur var. Orlaga bylgjur aldrei hræddist, örugg í trúar kiapti stób, andans herskrúba andinn klæddist, árvekni, bæn og styrkvan mób, Gubrún flallsdóttir geymdi því meb gubsóttanum bjarta í. 9. Nlaiiualát <>u sJysfaríp. 26. júnfmán. næstl. andabist á Hafursá í Fljóstdals- hjerabi Einar bóndi Einarsson 49 ára ab aidri. llann var sonur merkisbóndans Emars Einarssonar á Mrafnkets- stöbum í Fljótsdal, sein andabist þar í fyrra vetur. Einar sáh. á Hafursá iiafbi orbib þríkvæntur og eignast meb þeim 12 börn, eru 6 af þeiin dáin. IJanri liafbi ávalt góba heilsu en tók nú í veikinni, sem gt>kk í vor, sviplega sinadrátt lík- lega af bastarlegri kælingu eptir ervibi og svita; síban sofu- aöl hHtín og ætlubu memi hann belbi fengib s!ag í þessinn svefni andabist hann á 3. dtetri, frá ungri konu. Einar bóndi var mikill duguabar og búmabur, mikill hiibu mabur *g stjórnsamur á sfnu tieimili. Ilann var skinsamur og vel ab sjcr tiyggur mabtir og vinfastur og gjörbi opt þur(- andi ,gott. I nóvember mán. næAlibnum, andabist á 6tugs aldri f Njarbvík í Borgarfiibi beiburskonan Gubbjörg Vemharbsdóttir prests t Reykiiolti. Hún var ekkja og hafbi verib tvígipt, fyrra sinui Jóni söblasmib Gunnarssyni á Fljótsbakka í Hjer- abi, en seinria Jóni bónda Jónssyni á Bakka í Borgar- firbi. Börn bennar lifa 3, en liafíi misst mörg, 2 af þeim á þessu ári. Gubbjörg sáluga var bezta kona blíblynd rögg- söiii og hreynlynd, ástsæl og virt af öllum sein þekktu hana, reynd af mótlæti og reynd ab dyggö. I næsti. marz, bafbi rnabur f Vopnafirbi fyrirfarib sjer fram af sjóarhömrum. 25. f. m. drukknabi ríöandi mabur ofan um ís á Lagarfljóti, sá hjet Eyjóifur Snjólisson frá Mib- liúsum, bafbi verib kendur. Hesturinn nábist lifandi en maí- uririn var eigi fundinn þá seinast spurbist. Úr brjefi af Snæfellsnesi, dagsettu 18. febróar þ. á.: „Tveir skiptapar hafa orbib í Rifi í vetur: þann 30 októ- ber, var hjer landsunnan skúrave'ur, hvolfdi þá, á þeim gvo nefndu Riísleibum, báti meb 4 mönnum; duglegur formabur þar, Magnús á Mel bjargabi 2 mönnurn; en annar duglegur formabur Tórnas í Hallgrímsbúb fór á velmeBntu skipi strax á eptir Magnúsi, og snjeri upp hinum bvolfandi bát, og ætl- aM ab ná mönnum ef lifandi væri undir honum, kvab þó cigi reyndist, og fiytja liann s-vo í land; bann festi því bátinn vib sig, en gætii þess ekki, ab hann var fastnr á færnnum sem löst voru orbin í sjónum, og bundin vib skipib, svo báturinn gekk hvergi, reib þá ab óttalegt rib, sem hvolfdi skipinu undir þeitn ábur, en þeir gátu losab bátinn vib sig. Mikill atoikumabur þar, Sigurbur frá Kjörseyrarbúb, brauzt þá fram á velmönnubu skipi og bjargafi rneb dugnabi og snarræbi Tómasi og skipverjum bans, sem voru orbnir laiisir vib sklp sitt og hjeldu sjer nppi á hlunnum og árum. Jieir voru orbnir nijög þrekabir, en hressust þó allir vib nenra einn sem Ijetst nýkominn á land, bann hjet Björn Konrábs- son, brófursonur Gísla Konrábssonar, hins fróba SkagGrbings. Hinn skipiapinn varb 4. febrúar var lijer þá útsunan fann- komu kalald, og hljóp upp í norbur um kveldib. 8 inenn voru á því skipi formaburinn duglegur, en ekki meira enn í mebalagi gætinn; skipinu bvoifdi á siglingu, hjerumbil á sama stab og binu fyrra, formaburinn nábist einn lifandi en 7 fóru^f4. Einn mabur varb úti í næstl. janúar millum bæja f( Skuiulsfirbi( viö ísafjarbardjúp. Úr brjeli af Alptanesi í Gullbringus. dags. 24. og 25. marz 1863: „13 marz þ. á. drukknubu 2 menn er voru á báti innan úr Borgartiríi á leib út á Akranesskaga, lijet annar þeirta Jón bóndi frá Gríinsstöbuni f Andakýi vænsti mabur; hinn bjet Hinrik, sem var sagbur dómfeldur í annab sinn fyrir fjögra hestastuld, mesti slarkari. 21. þ. m., rjeru flest skip til svibs, en rauk upp meb vestan útsunnan særok meb jeljagangi; fáir nabu sinni lendingn. Einn bátur fórst þá frá Hiibi hjer á nesinu meb 3 rnönnum, en þeim fjórba varb bjargab af kjöl, allir ógiptir. Forrriaburinn hjet þorgrímur hjer inn- lendur, enn fiinir Bjarni og Einar austan úr Arnessýslu, allir ungir nrenn. Nú frjettist ab 20. þ. m. hafi skip farist á Ptokkseyri meb 13 möunuiii. Formabiirinn hjet Tyrflngur. 19. þ. m. drukknabi svo nefndu Reykjavabi í Brúará Erlendur bóndi Beresveinsse'n frá Gröf í Grímsnesi, gaúrall mabur og merk- is bóndi í sínni sveit; 4 inenn hafa oríib úii samtals í vetur, setn ekki er þó getib f þjóbólfi, einnafþeimá ferb afEyrar- bakka uppí Ölves en 3 lijer subur í sýslunni fyrir siinnan Keílavík-1. Nýlega er sagbur látinn Eiríkur Eiríks<on bóndi á Kld- járnsstöbum á Langanesi í Jungeyjarsýslu; hnfginn mjög ab aldri; hafbi verib breppstjóri fulla 20 vetur, var þó lítib eba Jregar kominn var háttatími og Jón litli baub móbir sinni góbarnætur og hún lagbi hönd í liöfub honiim, eins og hón var vön og sagbi, Gub blessi þig yndib nritt, þá fann bann aptnr þessa vifkvæmu tilflnningu í brjósti sínii, og laugabi nú svo mikib til ab íleygja sjer í fabminn á benni og segja henni allt, sem hann hafbi áseit sjer ab giöra fyr- ir bana; en hann stillti sig og sagbi: hann hlýtnr ab verba vinur okkar, iiann kyssti nú móbir sína svo ástrfkt og hjárt- anlega, og hljóp inn í litlaherbergib sitt, fleygbi sjer þar nibur á heydýnuna sína og sofnafi fljótt og va;rt — þegar liann vaknabi, varb boruim bilt vib ab sjá, ab þab var orbib bjart, og liann var iiræddur uin, þab yrbi ab vera komiri sólaruppkonia. Hann stökk á fætur, klæddi sig þab flióiasta liann gat, og batt saman í pjönku tvær stykkjóttar skyrtur og tvenna gráa sokka; en fallegasta vasaklútuum símim, sem móbir hans hafbi gefib lionuin í minnisgjöf, batt liann um rokkinn beniiar, og átti þab ab þýba nokkurs konar kvebjtt til endurminningar, því hann kunni ekki ab skrifa. Hann yfirgaf nú kotib og idjóp, sem fætnr togubu eptir endilöng- unr bakkanttm, og át bita af kveldmatnnm sínntn á Icibinni — þab var nú ekki fyr en hann var komini) ofan ab höl'n (í lendingu) ab hann sá ab sólin var þegar komin tipp', því klifsbjargib haföi skyggt á hana meban hann var á bakk- anum undir bjarginu. Ilann var nú hræddur utn, þab væri orbib framorbib, og spurbi því mann nokkurn, (sem stób ineb höndurnar í vösunum, og horfíi á krabba. sem lá sprikkl- andi á bakinu iiinanurn þangib) bvab framorbib væri, en mabtirinn svarabi svo þurrt og leit ekki upp, þab er meir en tími af óttu. Æ, góburinn minnl jeg mun vera orbin of seinn, hvab á jeg ab gjöra? kallabi Jón litli uppyfir sig; licrra minn, sagbi bann enn fre.nur og snjeri sjer ab manninum, (sem var ab sópa dálitlu af sandi mcb fótunnm ofan á krabbann sem var ab I 8prikkla) jcg segi lierra minn! bafib þjer ekki sjeb franskan mana : hjerna í kting f morgun? Maburinn einblíndi ntí ofurlitia i stund framan í Jón litla og sagbi — (Lorb), ebalborni herra 1 | hvernig ætti jeg ab vita þab? og snjeri sjer þegar aptur ab i skemmtun sinni, sem lýsti svo miklu tilfinningarleysi og gritnmd. Æ, góbur minn 1 hvab á jcgabgjöra? — en mjer j væri betra ab standa ekki hjerna, htigsabi Jón litli, jeg verb ab gjöra livab jeg get, ab reyna til ab tirina bann, bann fór nú til fárra manna, sem bann sá spölkorn f burtu, og sýntl- ist hontun sem þeir ætla ab fara ab gæta ab nokkrunr fiski- bátum. Ilann liljóp nú inn á milli þeirra, og fann þá ab j klappab var á lierbarnar á sjer, bann leit vib og sá þab var hinn franski vinur hans. Littel anii vinur minn litli sagbi bann þú ert kominn veb snemma, sje jeg er. Æ! jeg er svo kátur ab vera búinn ab íinna ybur, jeg var orbin hrædd- ! ur um jeg mundi verba of seinn, því mabur sagbi mjer rjett i í þessu bili, ab þab væri meir enn ein stund af óttu. Nei,

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.