Norðanfari - 01.10.1863, Blaðsíða 1

Norðanfari - 01.10.1863, Blaðsíða 1
NORBANFARI. Æ St.-IO. Oliióber. fSOS. Draumur skagíirdiugs, Goiiir Iandar! jeg hef aldrei lekiö mark á draumum Miínuni, enda hafa flestir þeirra veriö markleysa og hindur- vitni ein, en nylega heíir svo meikílegan atburö boriÖ fyrir mig í svefni, aö jeg ekki hyka viö aö iáta landa inína sja hann, meö því ab mjer viriist haun undarlega sarahljóia mörgu ástandi lijer á landi. Ðraumurinn. AÖfaranóttina 10. júlí þóttist jeg staddur ab Hólum f Hjaltadal og vera aö hugsa utn hina fornu dýrb staöaring, nieÖ- an þar var biskupssetur og skólinn gróörarreitur menntunar- innar; varö mjer þá litiö fram eptir dalnum, sá jeg koma mann, hann var ríöandi og fór ndkin, og er hann kotri iieim í hlafciö, stje hann af baki og gekk aÖ mjer, nokkub var hann mcir ehii meöalmaöur á hæÖ og næsta undarlega búinn; hann kastaöi á mig kveöju, varb mjer mjög bilt viö, því liann var hastur í máli, þó gpurÖi jeg hann aö nafni, enn hann mælti: „Undarlega ertu forvitinn, en þó mun jeg segja þjer nafn mitt, jeg lieiti Jón Arason, var jeg eitt sinn biskup hjer aö Hólum, en þá er sifcabótin koui út hingaö, var jeg sviptur eignum, völdum og lííi, vegna þess aö jeg vildi verja frelsi landsins og trú þá, er jeg hugfci, aö vera mundi hin eina sáluhjálplega; síöan heíir andi minn viÖ og viö sveimaö um Iandiö og horft upp á hörmungar þess og kúgun“. þegar jeg lieyrÖi nafn lians, fylltist jeg undrun og lotningu, því mjer hefir allt af þótt merkilegt aö lesa um aögjörfcir og aídrif Jóns Arasonar, en þó sagöi jeg: „Heyrt hefi jeg þín getiö, en iivaöau kemur þú nú“. „Jeg kem sunnan úr Keykjavík“. ^ÍÍvaÖ er þafcan afc frjetta frá lúifö- ingjum Iandsins“? „Margt er frá þeim og þeirra afcgjörö- um aÖ segja, en nú býr mjer annaö í brjósti en segja frá því; hef jeg nú miklar áhyggjur og hugsýki; jeg er eigi meb öiiu htettur aö hugsa um trúarbrögÖin“. „IJefir þú nú áhyggju af þeiin venju fremur*. „Já“. „Hvernig stendur á því“. „þaö skiíl jeg segja þjer; eptir danÖann opnuÖust augu mín, svo jcg sá, tiversu katólska kirkjan var oröin spillt, og öll eiginglrni, sem kemur svo miklu illu til leibar í heiminum hvarf frá mjer, urfcu gallar katólskunnar mjer þá berir; sífcan hefir lútherska kirkjan veiiö óskabarn mitt. En ekkeit er svo ágætt í heiminum, aö hiÖ spillta mannkyn leggi eigi hinar áfjáöu iiendur sínar á þaÖ , og beyti eigi hinni skæÖu tungu sinni þ\í til Rieins; sjálf trúarbrögÖin ilin opinberufcu trúarbrogÖ, Bem Guö baffi á yfirnáttúrlegan hátt opinberaö inöimunum, voru rangfærö af spilltura klerkdómi, er haf.'i fengiö of mikiö vald, því maÖurinn er drambsamur, sem ekki má um of baöa í rósum, svo aÖ liann ekki afneiti Drottni; sífcan kom Lútlier, Ziingli og Calvin og margir fleiii, erine&járn- höndum gripu fyrir kverkar villunni, og kyrktu hana í sínu eigin bæli, sv() katólskir uröu aÖ endurbæta kirkju sína, því annars mundi bún öll iiafa* hruniö. Nú er Lútherstrú búinn ab standa bjer rúmar 3 aidir aö mestu óáreitt af útlendum óvinum, en núna, núna segi jeg, bafa inniendir óvinir, liennar eigi» börn, einmitt liennar limir risiö upp á móti henni, þeir bafa látiö bæna kvak sitt um þessar mundir hijóma á alþingi og alira auömjúkast befciÖ um, afc Öll kristileg trú- arbrógö, en þó einkutn katólskan, fengju jafnrjetti hjer á landi, líklega vilja þeir hafa Mormona meÖ , því þeir viÖ- urkenna Krist, þaö er líka iiagur viö aö veröa Mormoni!! þá geta menn fengiö sjer nógu rnargar konur, En alþing var svo skynsamt, aÖ þetta var svo aö kallu í einu hljóöi feilti þó 3 eöa 4 raddir kvökuöu þvf til mefciuæiis*; þegar jeg hyrfci sögn þessa, datt ofan yfir mig, því mjer hefir alit af fundist, aÖ ekki mætti minna vera, heldur en aö sjerhver Ijeti þau trúarbriigfc, sem hann játar hlutlaus. Jeg sagfci því: „þessum úrættuöu sonum Lútlierstrúar hefir tekist óheppiiega tii, þeir hafa ætlafc aö fá írelsi, en helfcu þeir fengiö vilja sínum fraingeugt, þá inundu þeir hafa smíöaö löndum sínum þungt þraddómsok, ef hjer kæmist upp katólskur trúarbragöa flokkur, þ;í mundi koma hatur og ósamlyndi millum íiokkanna; þeir se:u iesa veraldarsöguna, geta sjeÖ þaö livernig fór á þýzkalandi og Erakklandi, já, nálega í öllum iöndum; þar urfcu blóösútheliingar og mann- dráp, trúarofsinri sleit hin nánustu skyldubönd, bræöur og sysiur, feÖur og synir, inæfcur ok dætur hötuöust óttalega og hvers hönd var upp á móti annari. Fjárkláfcinn hefir líka sýnt, aö illt getur komið í Islendinga eins ogafcra; iivemig inundi þá trúarbragöa ofsiim fara meö þá? hann, sem grípur mann- legt hjarta meb svo hræöilegu afli, aö maÖurinn ræöur ekki viÖ sig, heldur er eins og fys fyrjr vindi. En þaö heid jeg aö veraldarsagan sýni, aö trúarofsi hafi allstaöar gagntekiö hjörtu manna, þegar ný trúarbrögÖ fyrst liafa veriö ab rybja sjer til rúms, og rikt þar síöan um langan aldur. Ef kat- ólskir fengjn hjer jafnrjetti viö Lútherska og meÖ því fót- festu í landinu, mundi þeim þá þykja mikiö fyrir, aö fá hjálp lijá trúarbræörum sínum í Frakkiandi til þess, aÖ kúga lútherska flokkinn lijer? því þá kynni aÖ viröast svo, sein þeir lieffcu nokkuö fyrir sjer í aö gjöra þaö, þegar þeir he!ÖU jafnrjetti viÖ hina , en me&an katólskir hafa engan rjett til, aÖ útbreiÖa trú sína, þá er þeim ekki hægt um vik, því þaö væri opinberlega aö kollvarpa lögnrn og landsrjettj, ef ab þeir færu aö kúga menn til trúarbragfca sinna meÖan'þeir hafa enga átyllu til þess; katdiskir fara hægt meöan þeir eru aö koma sjer lyrir, en þegar þeir eru búnir, þá eru þeir eins og jarÖfastir steinar, sem enginn fær hreyft, já, þeir eru eins og skriÖan, sem fellur úr fjalisbrún , þegar hún fer af staö, er hún lítil og fer hægt, cn eptir því semhúnfellur lengur, eptir því stækkar farvegur iiennar og fer hún ákafar, rífur allt tneö sjer og eyöir óstöövandi öllum jaröveg; eins rnundu katólskir hjer eyöa drottins akri. Fiskiveifcamáliö sýnir okkur Islendingum líka Ijóslega, hvaÖa rjett viö eigum til Frakka aö sækja, þar sem þeir hafa nokkra átyllu, hvaÖ þá í trúar- bragöamálefuum, seut menn veiöa svo ákafir viö, ab menn eigi skyrrast viö aö úthelia blóíi náunga síns“. þelta þótt- ist jeg segja meö svo miklum ákafa aö jeg varla rjeöi mjer, en er jeg lialöi lokiö ináli mínu, þótti mjer hann segja: „Ekki skulum viö tala um hvafca afleifcingar þaÖ ntnudi iiafa, ef hjer kæmist á þetta trúarbragöa frelsi, sern um lieíir vciiö beöiö; við skulum heldur skoÖa, hvernig hiröar Drott- ins hjaröa mundu standa, ef úlfar katólskunnar kæinu, hvort aÖ þeir mundu flýja meö lciguliöunum eöa standa sem góöir hirfcar, já þaö er víst aÖ hjer á Islandi eru margir góöir prestar, sem vel standa í atöfcu sinni, en þeir eru líka margir sem, þó þeir sjeu settir ti! aö liirfca drottins lijörfc,- ‘hegfca sjer ósæmilega, og gleyma þeim Páls oröum sein biskupinn lea yfir þeim, þegar hann meö handa áleggingu fær þeira þessa mikilv.egu köilun, þeir gjöra sig seka í liimim ljóta glrep, sem nú ætlar aÖ eyöa landi og líö, neina ramtnar skoifcur sjeu vifc reistar; þessi glæpur er ofdrykkja, hún.er ljóiur hjá öllum og ekki sfzt hjá prestum, og Páll postuii segir: „Aö ofdry kkjuinenn erfi ekki Gufcsriki“. Sóknarfólk þessara presta inissir alla viifcing fyrir þeim og hneykslast ií þeim, j.\, það sem vtrra er söfnuöurinn veröur skeytingariitill um trúar- brögfciit og ííoa sáíuhjáíp, áf því þei.r sjá ekki fcii.ai ..sá!u-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.