Norðanfari - 01.10.1863, Blaðsíða 2
84
hjálplegu verkanir trdarinnar í fari presteins; fólkif) luettir
aB sækja kirkju til þeirra og þyggja af þeim sakramenti, og
svo virBist sem nálega allt innvortis trdarlff slokkni hjá sfifn-
uímm þessara manna. Ó! hvflíkan ábyrgBarhluta munn ekki
þeir hafa á síBasta degi, þegar þeir eiga ab standa hinum
allsherjar Ddmara reikning á sálum þeim, er þeim var fyrir
trdaB. þaB virBist líka undarlegt fyrivkomnlag, aB verBi
menn sekir í þessum glæp, þegar menn eru í skólannm aB
bda sig undir embættin, aB þaB þá skuli vera burtrekstrarsök,
en þegar komiB er í þau, þá megi menn drýgja hann aB ósekju.
I ö&ru er prestunnm einnig mjög ábótavant og þaB miklu
almennara en meB ofdrykkjuna, þaB er hiB mikl* hirBuIeysi,
8em víBa er orBiB mjög rfkjandi; margir prestar eru ná-
lega hættir a& fara f húsvitjun, spyrja börn hiB allra
minnsta, gem þeir komast af me&, og þegar þeir eru bdnir a&
koma þeim f kristinna manna tölu, sem þeir svo kalla,
hætta þeir viB þau, allt eins og þau, sjeu fær um a&
8já fyrir sálu sinni áBur ann þau geta rá&i& efnum sín-
um, því þa& mega þau eigi fyrr, en þau eru komin á lög-
aldur. AB sönnu messa flestir prestar á sunnudöguui og
helgidögum þegar fóIkiB kemur, cn þeir eru margir, sem
lítiB hyrBa um hvernig fólkiB sækir kirkjuna. En heldur
þú, aB þjer þætti þaB ekki vesæll snrali, sem aB eins ljeti
inn sauBina, sem aB fjárhúsinu kæmi enn leyta&i eigi
hinna sem týndir væru? Kiistur sagBi líka, aB þaB ætti
a& þröngva mönnum a& innganga í himnaríki“. En jeg
vona a& biskup yBar fari a& liafa betur gát á prestum
sínum, svo ei fari fyrir honum eins og Eli presti, sem, þó
hann sjálfur væri rá&vandur og meinliægur maBur, varB sök-
um lasta þeirra, sem hann ljet viB gangast, a& sjá helgidóminn
at heiBingjum sívirtann. Ví&a eru söfnuBirnir orfnir mjög
liir&ulausir um sitt sálar ástand, og sjest þa& bezt af því
hve lítiB þeir finna til spiliingar prestanna, þeim þykir þa&
kostur viB þá þegar þeir ern sem afskiptaminnstir, og segja
þá um prestinn sinn: „Hann er meinhægur og góBmenni
karlinn*. MikiB eru menn hættir aB sækja kirkjur og vilja
heldur eyBa sunnudeginum til svalls og útrei&a, en ganga í
GuBshús; þetta er hryggilegt hirBuleysi og hræ&ilegt tákn
tímánna“.
þá sag&i jeg: „MikiB af þessu mun satt vera, en þaB
gengur yfir mig, a& enginn skuli sá finnast á meBal safnaBa
þessara „Pokapresta“, sem ber fram kvartanir yfir þeim
fyrir yfirboBurum þeirra, því þeir eru þó æ&ra valdi undir-
gefnir, sem hafa á gát á því hvernig þeir gegna köliun
sinni, get jeg ekki annab ætlaB; en aB blessaBur biskupinn
mundi taka í taumana, ef hann vissi hvernig til gengur, því
skoilinn sjáifur mætli gefa honum nær 3000 daia í laun,
ef hann eigi samkvæmt skyldu sinni gjörBi allt sitt tii a&
vernda trúarbrögB vor“. þá þótti rajer Jón svara og segja:
„þaB cr auBheyrt aB þú ert þessu eigi nógu kunnugur, því
•umir prófastar eru fur&anlega vægir prestum sínum og gefa
sig lítt aB því, þó einstakir menn skríBi undir vængi þeim
meB kvartanir sínar, og sömulei&is mun biskupinn í þessu
efni eigi vera þeim of þungur í skauii, enda nrunu þeir
hugsa ,,Al!ir þurfurn vægBar vjer'* en embættisrnaBurinn
hlýtur a& láta alla rangláta vægB hverfa fyrir rjettlætinu
þegar skyldan krefur“,
þegar hann hafBi sagt þetta þótti mjer hann ganga a&
mjer og segja: ,,þa& sem viB höfum viBtalast skaltu rita
upp og sjá svo til a& l8lendingum verBi þa& opinbert, síBan
skaltu sjálfur koma fram og vanda um þa&, sem þjer þykir
ábótavant, þú mátt eigi hræBast hatur e&a óvild manna, því
vi& því máttu hjá mörgum búast, en þó munu eigl aBrir
þessu reiöast, en þeir, sem finna sig seka. Vertu sæll, og
vertu hugrakkur.
RitaB í júlí 1863.
Skagfir&ingtrr,
Kafli úf bi’fcíi.
— þá er líka eitt málefni sem mjer virBist hin mesta
nauBsyn á a& tii umræBu væri lagt. Allir vita irre óþolandi
og aBþrengjandi peningaleysiB er orBiB og sknldirnar sro
fjarskalegar aB þetta horfir til mestu vandræBa. Margir
kynntt a& ætla aB ekki sje þa& til aB minka skuldir aB gefa
mönnum kost á nýju láni, en slíkt er ekki vel skoBaB, því
þegar menn einlægt jafnt og drjúgum, og livernig sem ástendur
verBa aB taka af bústofni sínum til aB borga ltverja skuld
smáa og stóra, þá er hann ekki lengi a& rýrna, og svo getur
aBboriB aB þær skuldir kalli í einu a& stimum mönnum, a&
þeir geti orBiB nær þrí f|elausir, þó talsverB efni hafi, ein-
asta af því a& bvorgi fæst lán, meb þessum og þvflík-
um bætti fer búskapur margra nianna í deyfB og ónrennsku
sem annars, ef lánstyrk gætu fengiB gætu auBgaB bú sitt,
og ef til vill, einasta fyrir þaB orBiB góBir efnamenrr. A&
jeg nú ekki tali um aB nokkur geti keypt jörB, sem mörg-
um leiguliBa heíir þó áBur or&iB farsældar vegur meBan lán
var a& fá. þa& virBist sem Johnsen assesor sje sá eini
ma&ur hjer á landi sern hefir nokkuB hugsað um þetta mál,
og er íurBa a& engin skuli svo mikiB aein hafa me& einu
orBi minnst á uppástungu hans á Alþingi 1845. Mjer virB-
ist nú tíuii til kornin, og óumflýjanleg nau&syn til, aB viB
færum nú a& reyna til annaBhvort a& koma hjer upp auka-
banka eins og hann bendir á, e&a þó öllu beldur ab stofna
sjáltir banka ef þab gæti sýnet fært, setn jeg ver& a& álíta
ef menn legg&u hug á þa&. Tii a& stofna banka sem nokk-
urt gagn væri a& mundi varia veita af 100,000 rd. í pen-
ingum, sem rnenn þyrftu a& útvega annabhvort erlendis, ef
þeir gætu fengist me& 4g leigu, hærri mætti hún ekki vera,
en þó lang helzt ef peningum innicndra sjó&a og stofnana,
sem nægja mundu ef þeira væri uppsagt jar&abókarsjóbnum,
sem mjer linnst jafngott, því jeg ætla nú bráBum a& þvf
kemiB, a& viB höfum nóg ab eækja í hendur Dönum, og svo
blöskrar mjer ab sjá peninga þessara sjó&a ár eptir ár dembt
í hann meB 3g leigu, á rneban önnur eins peningaekla og
þaraflei&andi vandræBi ætlar a& verBa mönnum óþolandi.
þannig er nú af sjóbum hjec úr amtinu, e&a var 1861 yfir
8000 rd. í jar&abókarsjóBnum , og talsvert af þeim pening-
um meB 3 g og 3‘2 g ieigu, og er þab illa fariB hvernig sem
á er litiB. I þessu er þó ekki talinn MöBrufellsspitala sjóbur,
því hann er nú annarsta&ar talin sem tilheyrandi iækna sjóbn-
um, eins og sjálfsagter. LæknasjóBurinn er nú víst or&in yfir
40,000 rd., og svo er Bókmenntafjelags sjó&urinn. SuBur-
amtsins litiss- og bústjórnarfjelags- stiptsbókasafnsins, pregta-
skóla- og prestseknasjóBirnir, bræBrasjóBurinn, Tborkelli-
barnaskólasjóbur, sakafallasjóBurinn, auk ýmsra fleiri smá-
sjóBa, ómyndugra fjár og sveitarsjóBa, sem mjer finnst öll-
um ætti a& segja upp sem fyrst, ef menn gætu fnndiB óbult
rá& til a& ávaxta þetta í landinu, sem mjer sýnist alls ckki
svo torvelt. En nú er a& fá veBiB handa bánkanum, og
er þaB a& líkindum þaB eríifasta. Mjer hefir komiB til bugar
a& vel mætti meb samverkun alþingis og stjórnarinnar, setja
ve& í öliuin þjóBeignum landsins, þó jeg viti a& stimtim sýn-
ist þa& óhugsandi. En hva& er á rnóti því, a& þjóbin, sem
eitt fjelag, taki peningalán og setji svo aptur veB í siuni
eigin eigri. Líka er þaB til, a& jarbeigendur taki sig saman
um a& setja ve& í jörBum sínum, og er þab a& vísu um-
svifaríkt, en þó er þa& ekki óbugsandi, og ifka vanri sá
kostur viB þaB, a& þá þyrfti minna undir Högg a& sækja
til stjórnarinnar.
YrBi nú þessu ákomib, uppá cinhvern máta, þá virBist
mjer mætti gefa út álíka mikib se&lum og höfuBstóllinn
væri t. a. m. uppá 100,000 rd., og hygg jeg bankinn gæti
þá lánaB út alls um 180,000 id. til þess þó a& hafa nokkra
peninga fyrirliggjandi til a& innleysa seBla meB ef óskaB
væri. Ef nú fje þetta væri lánaB uppá 4g leigu þá fengi
bankinn þó auk leigu þeirrar er bann þyrfti a& svara, rúm
3000 rd. á ári, og gjöri jeg rá& fyrir a& þar af gengi
banda umsjónarmanni, og til annars kostnaíar hjerumbil
1000 rd. og gæti þá bankinn samt á ári unniB 2000 rd„
og svo smásaman nteB tímanum, eignast sinn höfuBstól
eBa aukiB útiánin. Fje þetta ætti a& lánast móti /asleignar