Norðanfari - 01.10.1863, Blaðsíða 5

Norðanfari - 01.10.1863, Blaðsíða 5
87 stutt; hefir maburinn mirin skolib þessa fugla, og játa7>i jct; j því „og 2 seli til“. „því gjörir hann þa?> sem jeg lief svo j opt beíiií) hann ab legsja af, hvat) skyldi hún fóetia nrn segja ef hún fengi a& vita þaí, berbu þú strax í hurtu Skeggi! og seldu þá fram á skipí, jeg vil ekUi borfa þ.ta. Kona Jörgens var meb alvörusvip og gengu þau ba:bi inn, en jeg gjörbi þab sem mjer var sagt*. Júh.: „þetta er tuí ein gamla sagan , farbu ntí heim Skesgi og lærtu ab elska náungann. Síbar skal jeg segja þjer hvernig þú átt afc hjúkra afc varpinu í skerinu þínu. „Verifc þjer salir; sagfci Skeggi, jeg skal ekki yfcrast eptir þessurn fundi. Jóh.: „þaö vona jeg og farfcu vel“. Kptir Tl>. luorp. Eí xkalhi yaii/ja ad ylediöudi, hvar gjálif œxkan Uilnii dátt, u</ a-Ji xt'na öldra ijudi oy áxtuin hehjar day oy nátf. ílritztn hjá tujer í láyitnt lundi, líl/ujt fjœrri CBstum lieiinsitnt yliinin, íál þar þinu anda breyda blnndi xein bundinn lá i gleyntslcudrainn. Oy /nedan bhidiiin bleikra kvista brini killdur stonniir slœr á ynind, þá nd á vini niinniunst missta, tnaryrujin heit oy tidna stund. (jli annar oy vésnnr gretnir laja of yiátþöi/luni stad mn kalda nátt. YiJ diekktiin iniuni yrcenna yafa htor yleymda hreystin sefur lótt. Kr. Jóusson. Vetrar koinaki. Yfir svífur háum hamra tindi hyrjar- grimmum æstur-vindi resinvætlur rögnissölum frá. Sá á himinsenda ríki rafcur riinmugjarn og verkaskæfcur arnar- faldinn - fjafcra stakki grá; nemur ský og norfcurskautifc kalda rýstir æfur grimmum heljarklóm, rifcar storfc, en risin lagar alda ræfcir f|örs um skapadóm. Bj'órkin titrar hljúgar greinir síga bliknufc lattf á grundu hníga, áfcur laugufc úrgiun daggarstraum; fölnafc blóm í foldarskaut sig hnegir, fifcurdýra skarinn þegir. eptir hljófca- himinskærann - glaum. Gljúfrabúinn gullna sein afc strengi gnúfci þjett í hu-gum sumar-blæ, klakadróina kölduin reyrfcur lengi, kvefcur Ijófc um failinn snæ. Röfcull sveimar regin-hafs í öldom runninn skýja nifcur af tjöldum; brosir máni, blikar stjarna-fjöld; norfcurljós í logabylgjum svífur lopis unt hláa hvelfing drífor imdurblossinn öll um vetrar kvöld. HjörMn pirnist húsiim í afc blunda, hrymir mjöll vib kafaldsbylja gný, gnaufcar káii, þykknar þakifc sunda, þrunginn jeljuin gnæfa slty. Ælin líka á sjer vetrar tífcir, innib sálar hvafc sem pryfcir, hnfgnr fyrir hörfcum lífcar siranm. Eins og hnfpin hríslugrein á loldu hýmum vier, uns djúpt í moldu hvíldar njótiim heimsins fjarri glaum; en vjer niunum eins og blómin Iríbu endurbornir fegii líta sól, og í hennar unabs varma blíbti eytíft giata nægjuból. J. H. Buatlendar frfettir. (Úr brjefi úr Strandasýslu dags 1. maí næstl.). ,.í frjetta skini er þab helzt afc segja, ab hagur almennings á útkjáika þessum er næsta bágborinn og ervibur, og eru þab ebli- legar afltiMngar hinna langvir.nu vetrar hatbinda sem fast hafa krept afc búenditm sýslu þessarar. Heyföng tnar.na mesilifcifc snniar tirfcu mefc ininnsta inóti og haustib var ákaf- l<>ps votsamt og þegar rigningum ljetti gekk veturinn í garfc um Mikalismessu inefc kafalds byljum og fannfergju, sem ollti þegar gjörsamlegii jarfcleysu bæfci fyrir búfjenab og hross, og urbu mest brögb afc því tram tildala, því vib sjávarsíbuna voru fyrst fram- an af lítilfjörleg jarbsnöp. A jólalöstiinni voru stabvifcri og (rost, en jarfcbönnin hjeldust ávalt allan veturinn út, og hetir hjer verifc samfelld innistafca fyrir allan pening nærfellt urn 30 vikur enda liafa ýmsir búendur sökinn heyleysis orfcib afc lóga bjargargriptim sínum og mist hross og búfjenafc. 'Einn bóndi hjer í Stafcarsveit varfc fyrir þvf tjóni nálægt mifcþorra í vetur, afc nálega 40 af kindum hans hröktnst f sjóinn og fúrust þar, en sveitamenn bættu homnn skafca sinn afc svo miklu leyti, setn þeint var unnt eptir efnahag sfnum. Eiskiafli lijer vifc Sieingrímsfjörfc var mefc bezta móti næst- lifcifc haust og vaifc Ö00 hlutur á suinom stöfcum. Hákarisafli varfc og sæmilega gófcur ( (ijögurs veiöistöfcu og urfcu rúm- lega 2 tonnur til lilutar hjá stöku mönnum. Hættuleg lungna- veiki á saufcfjenafci hefir vífca gjört vart viö sig, og hefir mest kvefcifc afc benni ( Barfcastrandar og Isafjarf arsýslum og pen- inaur þar falllfc unnvörpmn á sumum stnfum. fiannig hefir prófastur 0 E. Johnsen á Stafc á Reykjanesi mist tim 50 fjár fullorfcifc og mælt er aö Kristján dannibrogsmafcur Eben- esersson f Keykjariirfci í Isafjarfcarsýslii hafi orfcifc fyrir stór- Uosilegum penings missi og þaiafc auki helir hann mivt 15 hross. Yfir höfufc áfc tala eru fjárhöld sögb mjög bágborin vffast Inar ( Isafjarbar og Barfcastrardarsýslum og svo er og á mörguni stöfcum f þessu hjerafci enda lítur mjög báglega út um liagi manna í mörgu tilliti. Ekkert kaup- far hefir enn komifc til jiessarar sýslu, og eru margir bjargþrota orfcnir, sem vonlegt er og væri óskandi afc ham- ingjan rjetti úr þessum báeindum, áfcnr en þau valda gjör- samlegri búoafaraufcn Fiskiafli í Bolungarvík í ísafjarfcar sýs:u, var mjög rýr fyrst framan af vertffcinni en nd er þar sagfcttr hinn bczti fiskifengur, og er þafc hagvænlegt afc svo heflr hrevzt til batnafcar því ella heffci bersýnilegt hallæri orfcifc. Sagt er og afc ve! fiskist í Bjarneyjum ogundirJökli en fransafc pásknm var þar taliö frábært allaleysi og bjargar- ekla manna á inilli Jeg orfclengi nú ekki frekar þessar liarfcinda fregnir og læt einnngis nægja afc geta þess, afc elztu menn þykjast hjer ckki inuna jafn harfcskeyttan vetur eins og hinn næstlifcni var og þótt hann væri frostvægari en sumir vetur afc und- anfömu, þá hafa ótsynningsbyljir og norfcan köföld þau er honum voru samfara hjúpafc jörfcina svo miklura fönn- tim afc fá eru dæmi til, og hörmulegar ver'a inenjar þær er hann skilur eptir þegar vorharfcindin er honum samfara“. (Úr brjefi úr sömu sýslu dags. 20. júnf). „Hvafc skepnu- höld snertir þá eru þau víbast bágborin, og fjöldi búenda hefir mist meira eba minna af uiiglöinbuin þeim, er fæfcst hafa og sumir margt af rosknu fje. j'annio' hefir einn meb beztu bændum hjer í Stafcarsveit mist úr lungnaveiki milli 30 og 40 fjár og er þafc tillinnatilegur skafci. Hross hafa fallifc tinn vörpum bæfci í Barfcastrandar og ísafjarbarsýslum, o<>- lítur út fvrir ab liestar verbi hjer hæfci torfengnir og dýrir eptirleifcis. Grófcurleysi er mikifc hjer vestra og tún mjög kalin, enda hafa afc itndanförnu optar verib nætur frost og þurrvifcri um daga‘, Úr biiefi simnan af Rangárvölliim dags. 22. júlí sífcastl. ,. I ífcarlarib á útmánubunuin og allt fiarn ab hvftasunnu var hjer mjög ósiöfcugt og kuldasamt og snjóþýngsli mikil í fjallbyggfcnnum; heyskortur var vífca, en þó nicst í Land- manna hrepp: fjell þar margt af saufcfje og hrossum. Einnig í Eiiótshlíb Ijð þafc sem gekk í hei'arlaudinu þórsmörk og venjulega er þar sjálfala, enda gjörfci hjer ekki lítifc tii afc- kast þafc. sem var fvrslti viknna af maf, því hjer á Raneár- vöiltnn var þá 5 og 6 maí 12-14 stiga frost. Sífcan mefc júnímán. byrjun hefir verifc rjett gófc iffc, grasvöxtur alltafc þvf f mefcallHgi. Vegna ógæfta urfcu fiskihlulir fyrir Eand- eyjssöndum mjög litlir í vetur efca 100-200, en betri hlutir

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.