Norðanfari - 01.04.1864, Blaðsíða 2

Norðanfari - 01.04.1864, Blaðsíða 2
14 ISrjcf íi*á E£aupananaialitffii. Skiil'ab 25. Febrúar 1864. Jeg æila eptir ósk,yí)ar, afe minnast. meb fáum oríum á verzlun hjer næstlifeib ár, ab því leyti semjiún vibkemur íslenzkri verzlan, hvem- ig íslenzka varan seldist og með hvaba verbi; hib síbarnefnda er ybur ab sönnu ekki ókunn- ugt, þv( frjettablöbin Norbanfari og þjóbólfur, hafa nokkrum sinnum skýrt frá vöruverbi, eptir pmæglara“ skýrslum. Ull sem liingab var flutt næstlibib ár frá íslandi, var 1780 Sk^, og var þab 40 SkS meira en árib 1862. Næstlibib vor byrjabi strax fyrirspurn frá Englandi eptir fslenzkri ull, en þá var flutt lítib af ull frá landinu, og ekkert annab en þab sem sent var meb gufu- skipinu „Arcturus“ frá suburlandinu; en frá horburlandinu kom engin ull fyrr en seint í júlí, og fyrst í ágústmánubi, fyrir þá ull vildu kaupmenn hafa 190 rd. fyrir SkSf, en fengu þó ekki þab verb nema fyrir Ktinn part; en þab mesta seldu þeir fyrir 185 rd. til 187 rd. SkÆ, meb mebvegnum umbúbum (þab er 55] til 56 sk. ullarpundib). A sama tíma var seld ull frá suburlandinu fyrir 165 rd. SkS'(pundib á 49] sk.). — þegar þessi ull var ab mestu leyti öll seld, minkabi um tíma eptirsókn cptir ullinni, og var þá ab eins lítib selt af hvítri norblenzkri ull fyrir 170 — 175 rd. SkSÍ , og livítri ull frá Vcsturlandinu fyrir 160—161 rd. SkÆ. Fyrst í oítóbcnnánubi varb ullarrerzl- anin aptur líflegri, og seldist þá talsvert af norUenzkri hvítri ull, fyrir 185—lSlrd. Skfí, og sunnlenzk og vestfirzk ull fyrir 167—159 rd SkR'. A þessum tíma var mikib seit af «11, svo um árslokin var ekki óselt nema 110 SkSf af allri u 11. Veib á hvítri ull erndl70 — 180rd Skfí. í haust var SkS af svartri 160rd . (pundib 48 sk.), en nú er SkSÍ af svartri «11 selt 155— 160 rd. í haust var Skít af mis- litri uII selt fyrir 143—150 rd. en nú er þab selt fyrir 135—145 rd. (pundib 40| — 43J sk). Sú ull sem hingab er flutt frá íslandi, er mest öll seld aptur til Englands og Svíþjóbar. Af lýsi var flutt hingab fráíslandi næst- libib ár 6600 tunnur, og var þab 100 tunnum meira en árib 1862. þab lýsi sem fyrst kom liingab, koiu í júlímánubi, og seldist þá dræmt fyrir 37]— 38 rd tunnan; en í lok mánabar- ins og í ágústmánubi seldist lýsib fljótt og vel, og hækkaU daglega í verbi; verbib var þá á lýsistunnunni 37—38—39—40 id. I september kom raikib af lýsi, og fjell þá vetb á tunnunni í 39 rd. en hækkabi aptur í októberm. til 39] — 40rd., og síbar hækkabi verbib 41 rd. og þab verb helzt en þá. Ðökkleiit þorskalýsi og hákarlslýsi hefir verib selt fyrir 32 rd. 48 sk. tii 3S rd. 48 sk. tunnan. Lýsib lielir sclst svo vel næstlibib ár, ab um nýár voru ekki nema 50 tunnur óseldar. Af tólg hefir verib flutt hingab næstlib- ár 1450 Skpd, og er þab 220 Skpd. minna en árib 1862. Tólg sú sem óseld var um nýár í (yrra, og sd sem fyrst kom í vor, seldistmjög dræmt og var allt af ab lækka í verbi, fyrst seldist tólgarpundib á 22 sk. 21—20J,—20 sk. í júní og júlímármbi seldist ekkert. I ágústm. seídist nolikub fyrir 20 sk. pundib; en í sept- embermánubi byrjubu fyrir alvöru tólgarkaup- in, og var þá þab raesta selt fyrir 20 til 20J sk. pundib. í desembcrmánubi liætti aptur cptirsóknin eptir tóíginni, og fjell þá verb á pundinu í 19] sk. og þab sama verb helzt enn þá. Um árslokin var óselt af tólg 50 Skpd. Af Saltkjöti var flutt hingab næstlibib ár 350 tunnur af uýju saltkjöti og 830 tunnur af gömlu saltkjöli síban í fyrra haust þab var til samans 1180 tminur, en þó 120 túnnum minna en árib 1862. Tunnan af gamla kjöt- inu sem var selt fyrri þart sumarsins, seldist fyrir 25—22—20—18] rd (14 Lpd af kjöti er í tunnunni, helir þá Lpd rerib frá 1 rd. 75] sk. til 1 id. 31 sk). Af nýju Saltkjöti stban í liaust seldist tunnan í vetnr á25rd.(lrd. 75] sk. Lpd)i — Unl næstl. nýár voru óseldar 70 tnnnur, Og hafa þær verib seldar síban fyrir 27 rd. hver. Af Saltfiski var flutt hingab næstlibib ár 6200Skpd og var þab 2600 Skpd. meira en árib 1862. Auk þess sem hingab var flutt af saltliski var mikib sendt beina leib frá íslandi til Spánar, því þangab scldist talsvert af íslenzk- um sattfíski, vegna þess ab meb minna móti atlabist í Noregi næstlibib ár. Fyrri partinn af septembermánubi byrj- ubu hjer saltfiskskaupin, og var þá Skpd. selt fyrir 21] —22—23 rd. cn seint í sama mán- ubi kom hingab talsvert af saltfiski og fjell þá verbib á Skpd. til 18—22] rd. Sá Fiskur seni kom í •klóberm, var ekki seltlur fyrr en í nóvcmbcr, og’ seldist þá Skpd. fyrir 22] til 24 rd. í desemberm. stje liskurinn aptur í verbi svo vib árslokin var Skpd. á 27 rd. og bezt hnaltkakýldur liskur á 30 rd. Skpd. og enn helzt hib sama verb á saltfiskinum — Uin næstlibib nýár var ósclt 500 Skpd. af Saltfiski. Af h e r t u m fiski var flutt hingab 500 Skpd. (2000 vættii). þab var 1100 Skpd. ininna en árib 1862. Ilingab kom hertur íiskur f'yrst í júlímánubi, og var Skpd. þá selt af lionum fyrir 35—33 rd. en þegar afflutning- arnir jukust, þá fjell verbib á Skpd iil 29 — 30 rd. þegar lengra leib á sumariö hækkabi fisk- urinn aptur í verti og var þá skpd. af sunnlenzk- um flski bergab meö 33 rd. og Skpd af íiski frá Vesturlandimi meb 32 rd. (vættinn 8 rd), sama verb helzt enn á nýjum liski, en af göml- um tíski er Skpd. selt á 20 rd. til 22 rd. Vib nýár var óselt 550 Skpd. af liörb- nra fiski ' Næstlibib ár kom frá Islandi hingab 4390 pd. af æbardún. Pundib af honum var seit 7 rd. 16sk.—7 rd. 80 sk. Jeg hefl ekki getað nákvæmlega komist eptir hve mikib af prjónlesi hetir verib flutt hingab frá Islandi næstlibib ár. I stórkaupum seldu íslenzkír kaupmenn í sumai' parib af heilsokkurn á 34—38 sk., en í smærri kaupum fyrir 40 — 42 sk.; parib af halfsokkuin í stórkaupum 20—-24 sk., í smærri kauptun 24 — 26 ek , vctlingaparib í slærri kaup- uin 8—-12 sk., en í smærri kaupum 12 —16sk. I desembermán. voru íslenzku kaupmennirnir búnir ab selja mest allt prjúnles sitt, en þá byrjabi rnikil eptirsókn eptir íslenzkri ullarvöru til útbúnings handa hermönnunum, svo prjón- lcs allt seldist þá meb inikib háu verbi og var (iab vatn á þcirra millu, scm voru búnir ab byrgja sig ábur; frá þriljtt hendi var parib af hcilsokkum selt 46 — 60sk. og pariö af lrálf- sokkum 30 -40 sk. þann inánub var selt svo mikib af prjónlasi, ab urn nýár var mest öli íslensk ullarlóvara uppseld, og hefir síban verib mikil eptirsókn eptir henni. Selst því eptir líkum meb háu verbi, þab sem fyrst kcmur hingab í vor af tóvöru. þab er mjög líklegt ab kaupmenn vorir borgi vel ullarvinnu í ár, þegar okkur hefir meb stríbinu opnast markabur fyrir tóvöruiia, sem ábur varb vanalega ekki seld, nema meb lágu verbi til sjómanna hjer og í Noregi. Fyrst jeg er farin ab minnast & ullartó- skapinn, þá vil jcg bæta hjer vib þeirri mein- ingu minni, ab vjer ættum ab fara ininnka þennan grófa tóskap, en vinna heldur fínni tóskap til vcrzlunar, og vabmál til klæbnabar, en kaupa aptur minna af haldlausuin útlend- utn varningi til fatnafar, þegar bómullin, og bómullarybnaburinn er koininn í svo hátt verb, og sem laiigt verbur ab bíba eptir, ab liann konrist í þab lága verb, scm var ábur enn stríöib byrjabi í vesturhcimi. Uinn grófi tóskapur er jafnan'í iágu verbi, og gengur opt treg- lega ab selja hann, og álíta því Uaupmenn liann, sem plágu vib verzlanina; en þá hefbnm vjer ekki síbur orsök til ab álíta hánn okkur plágu, þegar vjer abgætum, ab ekki fæst nemalösk. fyrir ab vinna ullarpnndib; þegar tvennir sokkar sem vega pund eru borgabir 64 sk., en Ullarpundlb óunnib er borgab meb 48 sk.; þeg- ar abgætt er: þá er þab mikil fnrba, ab inenn skuli selja ull sína til útlendra þjóba annab- hvort óunna, og láta abra hafa vinnugróbann ; ebur þeir vinna pundib af henni fyrir 16 sk. fyrir útlendar þjóbir, og kaupa aptur ab þeim varning til klæbnabar, sem búib er áb leggja á verkalaun, sölulaun og flutnings kostnab; en geta fengib innanlands 1 rd. fyrir ab vinna ullarpundib meb því ab vinna vabmál1. En þab er vonandi ab þetta gangi til lag- færingar, þegar framlíba stundir, og þab fari í vöxt ab vobir sjetí unnar; þegar hrabari og betri samgöngur koinast á milli landsfjórbung- anna ef vjer fáum gufuskips ferbir kringum landib og menn geta þannig skipzt á innan- lands meb hægu inóti. Til óllemlrar verzlun- ar ei u voUr ekki útgengilegar enn þá, en þær mæitu veröa þab, meb því móti ab senda liing- ab fínar vobir helzt meb þrábardúks víindum, og láta iita úr þeiui ímislega lita borbdúka; meb því móti líka, ab búa lil fallega litar vobir sem svo vœru þykkar, ab hafa mætti þair til gólf- dúka, þab væri enn fremur reynandi, ab vinna þcgar 3 álnir af vabmáli ern tpl., o'g piimlib á 48 sk. og vabmáls alinin á 4» sk. þá er l rd. verkalaun. þab innn ekki vera langt frá því vanalega, ab 4 sk. fáist á dag vib sokkatÚ6kap, — sú vinnn gengur útúr landinn —, en 16 sk. á dag þegar vabmál eru unniu — og sú viuua gengur iun í landib. | fínt band úr ullinni, og se'ja þab tvinnab í ! hespum eins og fyrrum var tíbkanlegt. Frá Jótlandi kemur mikib af tvinnubu hespubandi og er pundib af því selt frá 8 til 10eptir því sem þab er fínt; hib litla sem komib hefir af bandi frá Isltindi hingab á seinni árum, er ekkert verra en józka bandib, og hefir verib selt vib sama verbi. Ab vinna fína sokka og vctlinga er líka miklu arbsamara, en grófa tóvinnan; þó selst þab hjer dræmt vcgna þess ab meim þekkja þab lítib, og svo er um hvcrja vörn- tegund fyrst, meban hún er ab verba alþekkt. (Framhaldib síbar). (Absendfí. Frá Siauiiinaiiiiaiiöfn. 1 útlöndum liefir margt gjörzt sögulegt, síban síbast bárust frjettir lieim Er þá fyrst, á ab minnast ab komingur vor, EfriðriK. hinn VEE. andabist 15 dag nóvembcrmánab- ar subur á Sulurjótlandi, hann varb Ðönum mjög harmdaubur, því hann hafbi verib þjótholl- ur og rýrnkab mjög uin frelsi þeirra Var hann greptabur meb mikluni veg í Ilróarskjeldu, hinn 19. dag desenibermánabar. Meb lionum dó út karlleggur hinnar oldinboigsku ættar, cr sctib hafbi ab völduin í Danmörkit frá því á mibri 15. öld. Epiir hann tók Krisfján prins af Cliicksborg vib ríkjum, meb nafninu Kristján liinn IX., er hann íangt fram í ættir kumin af oldinborgska karlleggnuin, völdu Danir hann árib 1853 til konungs, þá útsjeb var um ab Fribriki konungi mundi eigi barna aubib. Auk ættleggs þess sem Kristján konung- ur hinn 9. er af (Gliicksborg) er og til önnur síbugrein af oldinborgska karlleggnum og beitir sú ætt hin águstenborgska, cptir höfuf bóli ætt- arinnar; meblimir hennar voru í uppreistninni gcgn Dönum 1848- 51, voru þeir því gjöríir landrækir og neyddir til ab afsala sjer öllu tilkalli til erlba bæbi í Danmörku og hcrtoga- dæmunum, fyrir sig og sína afkomendur; þrátt fyrir þetta risu þeir vib dauba Fribriks kon- utlgs öndverUr upp, og kvábu sitt land allt fyrir sunnan Konungsá, (Suburjótland, llolsetuland og Lauenborg); og skutu máli sfnu til þjóbþings þjóbverja f Frakkafurbu; er þá sem endrar nær átti í ílldeilum vib Dani, út af hertogadæm- unum. Svo er mál meb vexti, ab 1852 hafbi Frib- rik konungur lofab meb auglýsingu alríkislög- um, sem komu út árib 1855, en hinum f>jób- verzku undirsátum þótti þar hallab rjetti sín- um, svo þab varb ab taka þau aptur, livab Hol- setuland snerti 1858. Segjast Danir síban hafa reynt ab gjöra Holseluin til hæfis en lítt tekizt, þykir Dönum ab Ilolsetum ha fi farib líkt og óþekkum krökkum, ab því meir sem hali verib látib eptir þeim, því verr hafi þeir látib. í fyira kom út auglýsing 30. dag marz- mánabar er sundrabi Holsetulandi ab nokkru leyti frá hinum landslilutunuin, þótti þjúbverj- um ab‘ konungur hefbi hjer ineb gengib á bak loforbi síiiu frá 1852; heimtubu þeir, ab hann tæki auglýsinguna aptur ella kvábust mundu fara rneb her á hendur þeim og taka Ilolseta- laud ab vebi þar til þeir fengju leibrjettingu á rjetti sínum. þannig slób málib þá Fribrik konungur andabist, en Kristján konungur tók vib ríkjum, var þá og ný samþykkt í ríkisráb- inu stjórnartilskipun um stöbu Su'urjótlands í ríkinn, skyldi þab tengjast nánara vib Ðan- luörku, en sundrast frá Ilolsetalandi, vantabi þá eigi annab en undirskript konungs, hrababi liann sjer eigi svo mjilg ab henni scm Dön- um líkabi, enda rjebu sendiherrar annara þjóba honum frá því; en þó Ijet hann tilleibast, cptir nokkra umhugsun, liinn 18 dag nóvein- bermánabar; en bib þessi hafbi ollab liomini mikiis vantrausts hjá Ðöiium, og voru dagblöb eigi all íá heklur hnífilyrt vib hann, og kvábu hann þjóbverzkann í anda og uppruna. Vib dauba Fribriks konunes og ágreining þann er var á mebal hinns nýjá kotiungs og þjóbarinnar, óx þjóbvorjum hugur, og reiddust þá þeir sáu, ab Danir vildu eigi undan láfa og hefja auglýsinguna, af 30. dag marzmán- abar, lieldur bæta gráu ofan á svart, meb því ab sundra Sufurjóllandi frá Holsetalandi og tengja þab nánara vib konungsríkib; rjebi því þjóbþing þeiira þab af, ab senda herlib inní Hol- setaíand; voru íil þess kjörnir Saxar og ílan- noversmenn, hjet sá llaki (Huck) er fyrir þeim var. En þá Danir sáti ab þjóbverjum var al- vara, þá tóku þeir, aptur auglýsinguna af 30. marzmánabar, og var þab mest fyrir tilstilli Englendinga og Rússa, en þab þótti þjóbverj- um um seinan, og fóru engu ab s.bur leibar sinnar norbur í liolsetaland, hrökk sá hcr er

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.