Norðanfari - 01.04.1864, Blaðsíða 3

Norðanfari - 01.04.1864, Blaðsíða 3
15 f>ar var fyiir fríviljuglega undan norfur a?; Danavirki, en þjóbverjar tóku a& sjer alla lanii- stjórn, og ráku brött allmarga af uiiibietiis- inönnum scm þóttu halda taum Ðana;, leiö nú eiei á löngu fyrr cn prins Fribrik af Agústen- borg kænti til llolsetulands; var hann hví- vetna kjörin til hertoga og settist hann aö í Kíl. Á meban þetta gjörtist su&ur á Ilolseta- landi.thafbi þaí) boriö til ti&inda lijer í Kaup- ntannahöfn, a& Hall æfcstí rá&gjati og rátyi- nautur konungs, haf&i sagt af sjer vöidum, cn í sta& hans koini& biskup Monrá&, er hafi i haft setu t rá&aneyti Halls, er hann frjáls- lyndur mabur, en Dönunt þykir liann nokku& einrá&i.r. þó þa& væri íllt fyrir Dani a& bóa nndir þessari rá&sntennsku þjó&verja, var þa& þó a&eins Íyrirbofi meiri ófagna&ar, því nú stungu Preussar og Austurríkismenn upp á því, á þjó&þinginu a& taka skyldi Sú&urjótland a& vefci, þar til Danir tœkju aptur stjórnartilskipunina af 18. degi nóv- einbermána&ar, en þingmenn snjerust allflestir á nvóti þessari upp ástungu; kvá&ust þá Preuss- ar og Austurríkismenn mundu taka málifc a& »jer, og fara me& sem þeim líka&i, ur&u hinir a& sætta sig vi& þa&, því þeir liöf&u eigi bol- ntagn til mútstö&u, þar sém stórveldi þyzka- lands lög&ust bæ&i á eitt. Sendu nú banda- menn miki& li& til Holsetalands og hjeldu til móts vi& Dani, er látiö höf&u fyrir berast vi& Danavirki. Nú víkur sögunni til Dana, þar sem þeir bjuggust fyrir á Ðanavirki, er þa& fornt vígi og liggur sy&st á Su&urjótlandi, bygg&i þyri Danmerkuibót þa& og hafa Danir jafnan talifc þab þrepskjöld á !ei& þjó&verja. Á scinni tím- um hafa þeir varib afar miklu fje, til þess a& tryggja þa&, og trevstu þeir því nú, því fast- legar, sem þeir höf&u vcl útbúin og all fjöl- inennan her (hjerum bil 50,000) því tilvain- ar, höf&u þeif og æf&an lyrirli&a er de Meza heiiir, haf&i hann rýnt sig mikin garp í fyrra strí&inu vi& þjó&vcrja, og var honum því feng- in forusta í hendur; en allar vonir þeirra brug&ust þeim. þjóöverjar hjeldu li&i sínu inni Su&urjótlaud 1. dag febrúarmána&ar og gjör&u þeir fyrsta áhlaupi& á virkib á ö&rum degi vi& bæ þann er heitir ,Mysunde“ og liggur vi& ,Slien,“ sóttu þar fast a&, en ur&u þó frá a& hverfa aptur vi& svo búi&, fjellu hjer um bil 200 af Dönum en nokkru færra af þjó&- verjum, önnur orusta var& vi& ,Bustrup“ og misstu Danir þar 500, en hjeldu þó víginu, þóttust Danir all fræknir af a& hafa ncytt þjóbverja a& hopa aptur til herbu&a sinna í tveim orustum, án þess þeim hef&i nokkub á- gengt orbifc og kvá&u þeim seint mundi sækj- ast virkifc. En nottina niilli þess 5. og 6. dags febrúarmána&ar liörfa&i allt li& Dana í skyndi nor&ur eptir, og skyldu eptir vígin me& mest öllura vígvjeluin er á þeim voru, og fcikna mikin annan herfor&a, fengu nú þjó&verjar jafn- skjótt a& vita ílótta Ðana, og scnda jafnskjótt li& Austurríkismanna undir forustu Gablenz, sem er æ&stur herforingi þeirra, til þess a& veita þeim eptir för; ná&u þeir aptara hluta Ji&sins vi& BOversö,“ lög&u þeir þegar til at- lögu en Danir vör&ust rel og drengilega, þó þeir væri færri, svo hinir komust livergi áfrara, fjeilu menn hrönnum saman af hvorutveggjum einkuin fyrirli&ar, því þeir voru jafnan í broddi fylkingar, mátti lengi eigi milli sjá, livorir bera mundi sigurorö af ö&rum, en loks ur&u Ðanir a& liopa fyrir ofurefli, höf&u þeir þá misst nær 800 manna, en Austurríivismenn nokkufc rneir en 700, höf&u Danir haft alls 2750 manns í bardaganum, en hinir nálægt 7000; höf&u Danir ná& tilgangi sínum me& bardaganum, því me&aii þessi litli (lokkur bar&- ist vi& „Oversö,“ þá hafti megiu licrin geng- i& úr greipum þjú&verja, drógu nú Danir sam- an rnestan herinn í „DybböP og á eyunni rA(s“ sera liggur vi& vesturströnd Su&urjótlands uor&an vert, en nokkurn hluta settu þeir í kastala þann er lieitir „Fiidricia“, þar nokkru noi&ar. þá þa& heyr&ist lijer til bæjarins, a& uflisst væii Ðanavirki uri'u allir bissa, og vildu fyrst eígi írua fregninni, en þá iiienn liöi&u fengi& vissu fyrir því lijeldu mcnn hjcr væru brögfc í taíli, var því drúttafe a& konungi, Monra& og de Meza a& þeir iieföu samifc um vi& óvinina, a& rýma skyldi Ðanavirki, voru meiin nijög æstir þann dag er íregnin barst hingafc, fóru menn æpandi um göturnar og vildu ssekja á fund konungs, en liann var hjer þá eigí f bæn- um, sióst þá í riskingar me& skrílnum ö&ru- meginn en lögregluþjóna og heimanna binu- meginD, haf&i skríllinn steina og staura sjertil varnar, en var& þó eigi ágcngt. fiíeinir fjeliu en fjiildi meyddust. Sem á&ur er umgeli& var konungur og Mon- ra& rá&gjali mefe honnm eigi heima í bænum, þá þetta gjör&ist, en litlu sí&ar kom tiinu sí&- ar nel’ndi til bæarins, og afsaiaii bann sjer, þá og konungi, allrar hluttekningar í aptur fnr- inni frá Danavirki, var þá lekifc þa& rá&, a& siefna de Msza til bæarins, og láia iiann standa reikningskap rá&smensku sinnar, var hann sífc- ar sviptur allri herlorustu, en herforiiigi Ger- lach seitur í lians siafc. 18. 9. I.ögreglisstf jórniii í Sudiinniila- sýslu. Eptir a& stjórnini.i lial&i þóknast a& veita Waldimar Olivariusi sýsluna hjer og hrekja S. Svernsson í burtu sem af öllum var elsk- a&ur og virtur, og sem haffci þjóna& sýslunni með dugnafci og sóma, ták almúginn a& niögla og kvarta og bölfa ytir rá&stöfun hinr.a æ&ri, og sfðan tímarnir li&u fram, tinnst mörgum sem þa& hafi ekki verifc gjört um skör frara, og vir'ist sem köttur sje á bjarnar be& komin; þa& má mefc sanni segja a& nýir sifir koma með nýum herrum, og er þa& víst a& ekki fer altjent betur þá breitt er, þvt þó misjafnt orö hati a& undanföinu legifc á Eskjufir&i, þá tekur nú steininn úr. Nú í vetur kva& þar liafa verifc brotin upp mörg liúshvafc eptir annafc og stoli& öllu er hönd á festi, og jafn- vel þó vissir menn hafi veriö gruna&ir um þessi kvirinsku pör, hel'ur sýsluma&urinn ckki liiö minnsfa grcnnslast eptir hverjir valdir voru a& þessum og ö&rum óknyttum er þar hafa vi&- gengist, hafa þeir því daglega Bkákað í því hróksvaldinu a& ylirvaldib vill lifa í næ&i og makinduin og snei&a hjá öllum vanda er ö&r- um ber a& höndum, s\o a& hvcr sem vill get- ur a& ósekju fóttrofcib lögin og drcgib gis afc hinni gullbor&alög&U húfu ; þa& mun ei heldur verfca sparað ef hann eptirleifcis eins og í vetur sjálfur veríur oddvitinn og rí&ur á va&i& a& fóttrofca þau, því þa& vituin vjer fyrir víst, a& satt er a& hann liefur róifc á sjó til fugla- vei&a á sunnudögum og því sí&ur hindra&aíra frá a& gjöra hi& sama, heldur segir hann þa& saklaust og leyfilegt, enda eru þa& ekki allfá- ir bátar sem úr Rey&arfir&i róa til fugla og selavei&a, þá á sjó gefur á heigidögum, jafnt er þa& um a&ra vinnu a& fjærri er hann banni smi&num a& smf&a, e&a ö&rum annab þvl um líkt, og víst er um þa&, a& ekki er unnib minna þar á Eskjufir&i á helgidögum cn Öfrunidög- um ef ekki röskiegar, nema a& krambú&in fæst þá ekki opnufc og þa& ekki einusinni eptirdag- setur þú líf manna sje í ve&i; oss virfcast þess- ir og a&rir þvílíkir nýir si&ir harla kynlegir og víst má ætla, a& sýslubúar beri lítifc traust til yfirvalds síns cf þa& ber svona lengi sverfc- iö forgefins. Mála sóknir hafa litlar enn þá komifc fyr- ir þennan nýja íýslumann. Árni nokkur Magnús- son var stefndur til lians (yrir þjófnafc, en liann átti of fjallgarfc a& sækja, svo iiann gat ekki mætt þann ákve&na stefnudag sökum illvi&ris og heilsulasleika og drógst þa& nokkura daga, en mætti þó án þess a& vera sóktur e&a steínd- ur í ann^ö skipti. Reiddist sýsiuma&ur þá mjög og tók karlíuglinn ó&ar en hann kom, og án nokkurrar minnstu væg&ar reif af lionuiu háiskiúiin, axlabönd, vasakníf og tóbak, dreif hann sífan hrakinn og blautann í möikassann í kaupsta&num hvar hann mátti liggja alla frostkalda skammdegisnóttina. og heyr&um vjer þjófinn sjálfann segja grátandi l'rá því seinna, a& á þeim sex tugujn ára sem liann væribúin a& lifa hef&i hann aldrei sætt jafn har&ý&gisfullri me&fer&, sem au&sjáanlega gat orfcifc honum a& banahef&i illa viljafc til. Daginn eptir var Árni látinn laus og ekki dæmt fyrr enn laungu seinna í málinu. Menn segja a& hann almennt tali íslenzku ef íslenzku skyldi kalla, og víst hlýtur þa& a& veia í daufara lagi íslenzkan þegar hann get- ur ekki gjört sig skiljanlegan í ýinsum atrifc- um og ina&ur getur ekki heldur \ænzt þess <a& nokkur mafcur skilji til hlýtar mál hans sem meir líkist barnalegu þvogli og bulli en nokkru verulegu máli, beygingarnar eru flestar skakk- ar og endingarnar ýmist engar e&a alveg vit- lausar, áherzlan nær engu lagi, frambur&urinn staklega óljós og lei&inlegur, setningarnar eru hno&a&ar saman af einhverjum or&um sínu ur hverri áttinni, og ver&a því áþckkar gadda- kylfum, sem ölluni er snúifc öfugl þó aptur og fram o, s. fr., og hvafc vest er a& sýsluma&ur þykist gófcur af þessu og skopast a& íslend- ingum sjálfum fyrir vankunnáttu í málinu, vjer vitum til dæinis a& í haust rjeíist til hans fyrir skrifara mafcur nokkur sem hefur tölu- ver&a þekkingu á íslenzkri rjettritun og mál- inu yfir höfufc, eg kv#& þeim opt hafa borib á milli um rjettritun og beygingar ýmissa or&a og sýsluma&ur opt og tí&um skipafc honum harfc- lega a& rita þa& sem bcrsýnilega hefur verið rángt, eu þó ætlum vjer a& iionum sje mest a& þakka ef einbættisbrjefin frá Su&urmúiasýsiu eru svo a& kalla minukunarlaust orfcufc. þá er enn siór galli á liögum þessa sýslu- manns a& hann skyldi hafa a&setur fyrst um sinn á Eeskjuíir&i, þ\í auk þess afc þar cr tölufc mest megnis danska e&a þá af bökub íslenzka, þá er Popp verziunarstjórinn þar, sá mesti narra- og gikkshaus sem vjer þekkjum undir sólunni, og innrætir sýslumanni, scm mötu- naut síniim, hina háskalegustu fyrirlitningar skoiun, sein hann heíur á öllnm (slenzknm al- múga, sem honum mun veitast au&velt þar hinn er trúgjaru, laus og barnalegur í skapi. 13. l'öruverkun. En þótt því um langan tíma hafi vcrifc hreift, bæ&i í dönskum og íslenzkum, ritgjör&um og blö&um, hversu árí&andi þa& hlýttir a& vera fyrir há&a o: kaupanda og seljanda, a& vörur þeirra sjeu sem bezt úr gar&i gjör&ar, cigi sí&ur afe verkun en vöndu&um tilbúningi, þá mun því trauflega ver&a neytafc, a& mjög svo beri útaf þessu hjá einstaka mönnum á Is- landi, einkum í hinu fyrra tillitinu. Hjer af leifcir, a& jeg leyli mjer og finn mjer skylt, sem verzlunarmanni, a& a&vara og skora á nefnd- arbændurna: Kristján Jónsson í Stóradal og Erlend Pálmason í Tunguncsi, liinn fyrnefnda a& hann bjó&i engum hjer eptir eins vanþurk- afca, e&a rjettara sagt blauta ull ogmjernæst- lifciö sumar, en þann sf&artalda, a& hann gjöri ekki sömu vörutegund I þvottarmyndinn langt- um ókrjálegri og óhrcinni en hún er, þegar hún kemur af kindinni. Hjer a& auki leyfi jeg mjer a& láta Kristján bónda Jónsson, honum til varúíar f umræddu tilliti vita, a& í blaulri samanþrengdri ull getur ðn efa hitnafc svo mjög afc í henni kvikni, og hún þannig ollafc skipi og farmönnum tjóne og dau&a ef ofseint væri a&gætt; en Erlend bónda Páimason, a& óþvottur á ull er langtum óafsakanlegri, en löngunin eptlr hei&ursteikni væri fyrir ötula sporgöngu í einhverju mikiis umvar&anda mál- efni. — Línur þessar óska jeg þjenustusam- lega, a& verfci teknar inn í bla&ifc NorJanfara. Ritaö í nóvembermánu&i 1863. H. Clauseu. Frjettir, Iimlendar. 8í&an me& byrjun Marz- mánafcar og allt fram yfir mi&jan þennan máu- u& var hjer náiega alista&ar nor&anlands, ein- staklega hvassvifcra- og bylja samt og vífca hvar. fádæma mikil snjókoma, einkum fyrir, um og eptir páskana, sumsta&ar tók af aila jörfc ; niargir voru þvf komnir á nástrá, sumir farnir a& reka af sjer og einstakir a& skcra. þa& horffi því til hinna mestu vandræ&a me& skepnuhöld- in, hel&i ekki liinn hagstæ&i bati komifc eptir mi&jan þenna niánu& og haldist vi& á iiverjum degi allt til þessa. þa& horf&i líka til stórra vandræ&a me& bjargarskortin, sem kreppti hart a& mörgum, því llestir verzlunar.sta&irnir höf&u verifc lengur c&a skcmur kornlausir; en þafc eru slór vankvæ&i í búna&i margra, a& þeir ár eptir ár læra eigi, e&a geta ekki sjeö viö þessum leka, a& ver&a bjargarlausir fyrir menn og skepnur; e&a afc íslendingar þurfi svo a& vera koninir upp á útlenzka matvöru, a& dragist nokkufc me& skipakomuna fram á vorifc, er sem almennt iiallæri 'sje dunifc yfir, og landifc þegar hungurmor&a; en hverjar eru orsakirnar afcrar, en ofdrykkian, óhófsvöru ey&sl- an og skuldirnar, svo litlu og engu ver&ur umþokafc. llalís haffi sjezt úr Grímsey fyrir pásk- ana, cn horfifc strax aptur; um þær mundir var& frostifc lijer mest 14? gv. á Reaitniur Ó- gæftirnar voru stakar me&an óve&ra kaílinn stófc yfir, svo vaila varfc á sjó komifc og ekkert róifc til hákalls, Fyrir nor&an, sjerílegi á Sljett- unni heiir aflast í nætur töluvert af Vö&usel, en sárlítifc hjer innfjar&ar Níels póstur kom liingafc a& austan 14. þ. m, og er þetta hið helzta afc frjetfa þa&an: Ur brjefi dagsettu 16. niarz 1864 „Fjár- sýki allrnegn hefur stungifc sjer ni&ur hjer og hvar, einkum lungnasótt, og iieíur drepib

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.