Norðanfari - 01.04.1864, Page 4

Norðanfari - 01.04.1864, Page 4
16 margt þar scm húii liefur komi?i; helzt hcfir hún tekií) fjc 5 4 og 5. velur, en sízt þab yngsta og á fjárfáum heimiluni hefnr hún tlnpib allt ab þribjimgi. Lungun í því sýkta i'jc liafa verií) suridurgratin og morkin og hib svo kallaba marjuliinga helbiðtt vaíifc utan um barkan; lifrín óvanalega stdr í sumu, gallifc cins. Flest helir drepist allt í einu í holdum. þafc sem dregist hefur lengst, í því hafa lung un vcrifc visin, upp þurr og hrufútt, þessi sýki heiir verifc skæfcust í fjaifca svcitunum, eink- uin Stöfcvarfirfci*. Úr brjcti afc austan d. 24. — 3.- 64. — „A fundi þeim, sem haldinn var afc Eyfc- um 20. febr. þ. á. var mefcal annars rætt um, afc margir í sveitinni þyrftu afc fá korn, en kaupmenn nærri ófáanlegir til afc lána ; baufcst þá Jónathan bóndi Pjetursson á Eyfcum til afc Iána sveitinnl 30 tunnur af komi, mótendur- gjaldi í vor efca sumar, og var þafc náttúrlega mefc þökkum tekifc — 30. janúar voru Norfc- lirfcingar á heimleifc af Seifcisfirfci; rak á hifc versta vefcur mefc þrumum og úrkomu; fórst þá skipifc inefc öllu er á því var af mat eg öfcru en menn allir komust af. Úr brjefi afc austan dags 26. marz 1864. — „Ekki crti gófcar frjettir afc norfcan mefc kornlcysifc. Seyfcisfjörfcur getur bjargafc hjer ótlum. Á Djúpavog er og born Tifc var hjer mjög hryfcjiisöm* á þorra íriefc vondum áfrerum, en rigningar á milli. Fje hraktist illa. í fyrstu viku Góu lagfci á cina bræfcsluna yfir, svo jörfc var mjög lílil og suinstafcar nærri cngin hjer á uppsveitum; sífcan rak nifcur snjó og liefir verifc mjög hart, svo niargir eru hjer tæpt staddir. Sauia er afc frjetta af ytri sveitum. En menn hugga sig f voninni, afc batna muni upp úr páskum, því þeir telja þafc svo sem sjálfsagt, afc Drottinn verfci þá afc láta batna. Ratni hjer ekki upp úr páskum, er mjög hætt vifc felli, því hey eru Ktil og vífca skemmd, ekki cinasta af haust- lirakning), heldur engu minna af vetrarrign- ingunum. Annars hafa verifc hjer gófc fjen- afcarhöld f vetur; fárifc nærri hvorgi, en lungna- veiki og sótt ekki lítil. Jökuldælingar hafa liaft harfcan vetur, og eru flestir búnir afc reka af sjer í Fljótsda! og fleiri sveltir. f>ar eru menn almennt í vofca. Býsna mikifc basl er hjer í búskap manna, skuldir miklar, munafcur og óráfc; nærri verst af öllu tel jeg vitlausar ásetningar. Jrafc er komifc svo nú, ef gcfa þarf inni einar 4 til 8 vikur, þá kemur upp ákaft harmakvein; ef gefa þarf 10—12 vikur, er sjálfsagfcur fellir. ]>eir fán, nein byrgir eru, eru árlega uppjetnir af óráfcsmönnnm , svo engiim vinnst afc fyrna. J>afc er ískyggilegt. Kaupmenn heimla nú skuhlir ákaft, eins, og von er, gelur varla hjá þrf (arifc, afc sumir (losni upp Alltaf þýngir íijer á sveitum, og vinnanoi fólkiö er talifc, ómagar, þvf nienn þurfa ei vinnuna og geta ei fætt fleiri enn þeir hafa. þó segijegþetta sje ei árfcrfcinu aö kenna heldur óhóti og ráfc- leysi. Árin eru ekki svo bág afc ci mæiti vel lifa ef menn kynnu sparnafc og ráfcdeild, og ckki lieffci verifc skulda ólagifc frá gófcu árunum. Menn ern afc spá og vona, afc batna taki í ári, en jeg held þaö sje ofsnemmt, þessi skólaár þyrftu fleiri tii afc kenna mönnunr afc lífa skynsamlegar. Fundi hal'a menn haldifc hjer á útsveitmn cn hvafc þar liefir vcrifc skiaf- afc veit jeg ekki, en þafc þykist jeg vita fyr- ir af reynslunni, afc árangurinn verfci minni en óskandi væri“. Seint í febrúar brunnu eldliús og göng á Dæli f Sæmundariilífc, komst fólkifc naufcng- lega úr bafcstofunni og þó fyrri part nætur, en fyrir þvf afc fljótt fjekkst mannbjálp af næstu bæum, var komifc f veg fyrir afc meira brynni, Nú ern eokkur þiiskip komin sem eiga hjer lieima innfjarfcar, og hafa þau aílaö vel hákarl- inn 1 tíl 4 tunnur lýsis f lilut. (Jtleildar. Hinn 9. þ. m. bafnafci sig bjer á Akureyri kaupskipifc Skonnorten Árme Emilie, eign kaupmanns Fr. Gudmanns, fermd mat og öfcru; haffci liún verifc 5 vikur á lcitinni og lirak- ist f iilvifrum vestur fyrir land og sufcur undir Látrabjarg. Áfcur voru tvö skip konain vestra ani'afc á Skagaströnd, en Iiitt á Hólanesi. 15. og 16 þ: m. komu skip fiá kaupmanni Thaac á Siglufjörfc og Hofsós; einnig er skip sagt komifc á ílúsavík. Og 27. þ. m. kom Brigg- Bkipifc Hcrtba hingafc, og mefc henni bæarfó- geti, sýslumafcur St Thorarensen, ásamt húsfrú sinni, börnum þeirra og barnfóstru; svo og Dmbr. Th. Danielscn, sem atlt liaffci verifc eriendis f vetur. Ilertha var afceins 16 daga á leifcinni. f Mefc þessum skipum frjettist, sem fyr ei getifc sú harmafregn, afc konungur vor l'l'iðl'iK Sjöimdi væri látinn 15. nóvember f. á. kl 2. 35. ni. e.m. í Gliicksborg í Sles vík, epiir 6 daga sjúkdómslegu af lieimakomu, er byrjafci fyrst mefc bólu í nefinu, færfc- ist sffcan lim aiit andlilifc og mestallt höf- ufcifc mefc strífcri sótt, nokkru óráfci og svef- leysi, en fjekk þó liægt andlát. Haitn haffci skipafc svo fyrir, aö hann væri kistulagfcur í liinum sömu klæfcum og hann Ijetist í, lík hans væri því hvorki þvegifcnje hjóþafc venju- legum líkblæum. Líkkistan var tvöföld, afc innan af hlýi lófcufc saman, en afc utan úr trje. Lík konungs var flutt frá Glvieksborg til Km. liafn og sífcan 19.desb.í Hróarskeldu kirkju; var þá hringt ölltim klukkum borgarinnar, skotifc fallbyssum og hatin vcifa upp til hálfs á hverja stöng og hvert siglutrjc. Líkinu iylgdi grúi manna, og munu flestir ef ekki allir, sem voru þegnar hins hásæla kon- ungs harma og gráta daufca hans, sem vin- ir og óvinir daufca Hákonar konungs gófca. Frifcrik sjöundi var fæddur 6. októbr. 1808, kom til ríkis 20. janúar 1848, gipt- ist fyrsta sinn 1. nóvembr. 1828, prin- sessu Wilhelmine Marie af Danmörk; ann- afc sinn 10. júní 1841 prinsessu Caroline af Mecklenborg Streliíz; vfgfcur til vinstri liandar 7. águst 1850 frú Christine Louise grcilainnu af Danner. Kristján prins til Danmerkur, af ættinni Slesvík - Holstein- Sufcurborg - Gliicksborg fædd- ur 8. aprfl 1818, er kominn aptur til rfkis cfca nú orfcinn konungur í Danmörk mefc nafninu Krisján niundl; og liefir hann sjer til vifcurværis og hiifckostnafcar 630 þúsundir rík- isdala um árifc. Vegna ýmsra kringumstæfca urfcu ráfc herra skipti vifc nýárifc, skorafci konungur þá á Monrafc- biskup, afc velja nýja ráfcherra og tókst þafc loks afc fáþessa: Monrafc, sem æfcstan ráfclierranna í stafc llalls ; einnig er Monrafc, sem stendur, fjár- stjórnar ráfcherra ásamt Fenger, sömuieifcis ráfc- herra utanríkis- og Holselalands mála. Lund- by herstjórnar ráfcherra, Liitken rafcheira skipa- hersins. Engelstoft kirkju- og kennslu inála, Casse dómsmála, Nuziiorn innanríkismála, Simony fyrst um sinn ráfcherra f Slcsvíkur- máium. ]>afc var líka í ráfci, afc kalla heim kammerberra Quade, sem er sendiherra í Wien, líklcgast til þess afc veifca ráfcheria utanríkis- mála. þó þelta rá?aneyti konungs þyki í mörgu vel vaxifc siöfcu sinni, halda menn þafc samt ekki geta stafcifc jafnfætis því er \ar, allra sízt þeim Hall og Oila Lehmann. Eptir seinustu frjettablöfcum, sem komu mefc Hertliu, er enn ekkert lát á strífcinu milluni Ðana og |>jófcverja, og cr þó ærin lifcs- munur þar sem Danir afceins hafa 40—50 þúsundir, en þjófcverjar 120—130 þúsundir hermanna, cnda eru nú þessir búnir afc leggja undir sig Holsetaland og Slesvík. ' Danir og ]>jófcverjar liafa átt mestar orustur saman vifc Fridriciu 21. en Dybböl 28. marz cinnig vifc Mysunde, llustrup og Söndcrborg; cruDanir lof- afcir mjög fyrir brausta vörn sfna og framgöngu. Engir hafa en skorist f lifc mefc Dönum, en mikinn herútbúnafc höffcu Svfar og Norfcmenn, sem getifc var til ab fara ætti til Ðanmerkur. (Framhaldifc sífcar). Skiptapar og mannalát. 5. marioi. fórst skip dr Sljettublífc í Skagaf.s, í landnnrfcan kafaldsb]>l, sem rúlfc baffci til hákarls, mefc 8 möunnm, þaraf ft giptlr Skipifc fannst á hvolfl vifc akkori framundan Sævarlandsvík á Skaga og einn mafc- nrinn. 31. s m. hvolfdi hákarlajagt sem lá vlfc akkeri á Sigiiiflrfci, t ofsa landnorfcan stórhrífc; voru þá f heuni 2 nienn , og leifc eigi langt áfcnr öfcrum varfc bjargafc, en hirinm ekki fyrri en eptir 12 klnkkustundir, þá mjög þreknfcum, því allan þann tfina haffci hann afc mestu verlfc á kafl í sjó nifcur í „Lnggareuu. í þessn sama vefcrl kubbafcist mastiir sniidnr litln fyrir ofan þilfar ( öfcru skipi, og fleiri sem meira og mlnna lestust. Afc kvöldi hins 10. þ. m, vorn inörg hákarlaskip á sjó sem lagt höffcn út, brast þá enn í grimmnstn stórhrífc, uáfcu þá »um skipin Sigluflrfci, snm Hagariesvík í Fljótum og eitt á Höffcamöl vifc anstanverfcan Skagafjörfc, hvar þafc bar 8 fafcrna á land eptir afc fyrst haffct tektfc nifcri, haffci kjölnrinn laskast tölnvert en skipverjar kornnst af. 2 skip hrakti mefc akkornm afc landi. sem lágu í Haga- nesvtk, brotnafci annafc f spón, en nndan hinu tók botnin. Sum skipanna, sem komist höffcu fram á mifc og lagst og voru þar þá bylnrinn skaliá, mlsstuakkeri og meira efca mlnna af festunnm. Nokkrum dögnm seinna frjettist afc skipifc Haffróio frá Yík í HJefcins- flrfci heffci farist nudir Hraunsmúla á Skaga, þv( ýmislegt af skipinn haffci rekifc þar afc) iandi og skipverjar allir 11 talsins; en hjer nm GO fafcma nndan landi, sást á ruasturtoppa skipsins og efrí hlnta þess ; rjefcn menn af því, afc skipverjar munda þar hafa varpafc akkerum, en vegna grjnninga og bofca tekifc uhdan skipinn allan nefcri hlutann, 8 af þessnm mönnnm vorn ■'giptir, sem ásanit ekkjnm þeirra áttn 16. börn Um þessar mundir haffci og rekifc ýmislcgt af þilskipi og Pramm- brotum fyrir Siglnnes landí og inn i Víkursandi í Hjefcinsflrfcl, halda menn þafc sje af þiljubát frá Flatey í þingoyjarsýsln, því til hans er enn ekki spnrt, á honum höffcn verlfc 8 efca 9 menn, nokkrir þeirra ór Flatey. Skrifafc heíir verifc hingafc, afc sýslumafcnr Lárns Thorarensen á Enui 6ft ára gamall, ng sem var 26 ár sýslumafcur í Skagafjarfcarsýsiu, sje diinn 19. þ. m. eptlr langa og þnriga sjúkdóinslegn, og muuii allir sem nokkufc þekktutil þessa valmennisoghöfbingja harma fráfall haus. Auglýsingar. Almennur prentsmiðjufundur verfcur haldin á Akureyri í húsi Indrifca gull- 8mi?s G. jlíní næstkomandi; skorum vjerþví fastlega á alla sem unna prentsmifcju vorri, afc sækja fund þenna betur enn afc undanförnu. Prentsrnifcjuncfndin. Erfingjar Sigurfcar Jónssonar frá Strítu, f Hálssókn í Geitlielinalircpp, sem andafcist 19. desember 1859, innkaliast hjermefc til sein fyrst afc gefa sig fram fyrir skiptarjcttinum í Sufcurtnúlasýslu. Skrifstofu Su'urmúlasýslu 23. janúar 1864. Waldemar Olivarius. Erfingjar Ketils Jónssonar frá Kjapteyri, í Kolfreyjustafcarsókn, sem andafcist 25. apríl 1861, innkallast hjermcfc til sem fyrst afc gefa sig fram (yrir skiptarjettinum í Sufcurmúlasýsln. Skrifstofu Sufcuimúlasýslu 23. janúar 1864. Walderaar Oiivarius. Undiiskrifafcir kunngjöra hjermefc, fyrlr hönd bænda í llrafnagils - Saurbæar og Öng- ulstafca - hrcppum innan Eyjafjarfcarsýslu , að áformafc sje afc markafcur verfci haldinn á hrossum á ýmsum aldri þann 1 3. júnímánafcar næstkomandi, á Krókeyri fyrir sunnan Akureyri innan tjefcrar sýslu; gefst því list- hafendum kostur á afc vcra nærstöddum á nefndum stafc og degi. J>eir seni borga hross- in út f hönd skulu sæta vægara kaupi, cn venja hefur verifc iijer innsveiiis afc undanförnu. Afc Grund f Eyjafirfci þann 23. april 1864. Hallgrímur Tómasson, Ketill Sigurfsson, Benidikt Jóhannesson, Sigfús Bergmann. Hreppstjórar f ofanskrifufcum hreppum. Hjermefc gjöri jeg kunnugt, afc hjer eptir, sem afc undan förnu, lield jeg áfram afc veita fólki og liýsa gesti, sem liingafc koma til bæ- arins; ern þvf allir í þessu tilliti velkomnir til infn. Eptir 14 maf næstkoinnndi, flyt jeg mig aptur í hús Indrifca gullsmifcs J>orsteins- sonar. Akureyri 28apríl 1864 W i 1 h e I m i n e fædd L e w e f. Á leiMnni milli Frifcriksgáfu og Akur- eyrar, hefir tínzt í þ m. járniæst lefcurbudda mefc rúmum 12 rd. í peningum, sem finnandi er bcfcin afc balda til ekila á ritstofu Norfcanfara, móti sanngjörnum fundarlaunum. Nýlega tíndist gullliringur mefc steini f, vafin innaní lítifc brjef, á leifcinni frá Möllers- naustinn sufcur afc bósi FrFfinns gullsmifcs. Uu.fi guliliringur þessi fundist efa kynni afc iinnast, þá umbifcst afc liouurn sje skilafc til ritstjóra Norfcanfara, gegn sanngjörnum fund- arlaunum. F j á r m ö r k : Hamarskorib hægra biti fram- an. Hamarskorib vinstra. Mifchlutafc í stúf hægra. Hvatrifafc vinstra. Jón Sigfússon á Sörlastöfcum í Hálshrepp, Eitjandi oj ríbyrjdarmadur Ji j U r 11 JÓIlSSOn. Prentafcnr íprentsui. & Akureyri. B. M. Stepháussoa.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.