Norðanfari - 01.09.1864, Qupperneq 4
38
setja þar millibilsstjórn. J>ótt Danir haldi þeim iönd-
nm sfnmn, er é.'bat eru eigi greind, einnig herskipastúl
sínum; hafa þeir þú beíiib úmetaniegt tjún af strffei
þessujsvo^sem missir8000? manna, semfallib hafa og dáib
af sárnm; margir, sem fyrir sár oglfmatjúin eru orbuir
æfilangt liararúmagar, eba eigi sjálfnm sjor bjargaudi,
ank alls fjiss fjár lagt hoflr verib í sölurnar, bæbi af
því opinbera og líka af einstöknm mönnnin. Alla þá
embættismenn 3 —400, sem sátn ab völdum í hertoga-
dæmunum og vildn sem lengst, ab urmt var, reynast
konuugi sínnm og stjúrn hollir og trúir þegnar, liafa
Jijúbverjar rekib frá embættnm, sem danska stjúruin
verbur n(i ab annast, sem eigi er iítil álaga fyrir ríkib
nfan á abrar, t. a in, stríbsskattinn, sem lagbur heflr
verib á ýmsa vörn, sjeríiagi þá afc er flutt og áfcnga
drykki, og var orbinn 22. ágiíst, ab npphæb 152 þús-
undir 403 ríkisdalir. Kíkisrábib sá því, ab eigi mundi
verba kuinist hjá ab fá láu ab nýjn, máslte einar 20
millíúnir ríkisdala ; en fyrir þab fyrsta er fjárstjúrnar-
rábhcrranum falib á hendnr, ab útvoga ab eins 8—12
millíúna lán, ab nokkrn leyti úr sjúbi Eyrarsnndstolls-
ins, og ab nokkrn leyti þar, er fjárhagsrábherrann áliti
eptir kringumstæbunum haganlegast. Skip þau, sem
Panir höfbu hertekib frá Jjjúbverjnm, álíta hinir sig
liáfa rjett tii ab halda, sem skababútmn uppí álögur þær,
þjúbvcrjar lögbn á Jútlandsbúa og fleiri meban strífiib
stúb yflr.
Svfþjúb. Sunnndaginn 14. ágúst næstlibna hjaldu
Svíar mikla hátífc, í minningu þess, aö þar hefbi verib
alla jafna fribur um þau soimistu 50 ár. Hin hátíbleg-
asta gubsþjúnustiigjörb var því flutt í öllum kirkjum
rfkisins.
Púlen. Jiab má nö fuiiyrba, ab Kússar sjen búnir
»b sigra upprnistina og kjör Púlakka ákvebin. Jiví
flestír af fotingum hennar og þeir sem voru í liinu nýja
þjúbarráfci þeirra eba nnnu í þjúnustu nppreistarinnar,
ern orbuir uppvísir; sumir þeirra hafa því verib teknir
af eba hengdir, en sumir dæmdir til þess æfllangt, ab
þrælka í Siberín díflissum eba námum, abrir um 10—20
ár. Kjör hiuna annara Púiveria þykja ískyggilog', og
som þeir aldrei mnni ná frelsi sínu, meban sú kynslúb
or nppi sem nú er á lffl, og ab stjúrn Kússa muni aldrei
eiga þab undir neinnm Púlverja,sem er á fústurjnrbu sinni,
ab trúa honum fyrir opinbern embætti. Allt fyrir þetta
þykja þú kjör þeirra cigi eins þjöknb og eptir oppreist-
ina 1831, þvf þab hafl verib hin harbasta áþj'án, sem
nokknr þjúb á Norfcniiöndam liafl mátt þota-, 5Sn sagan
sýnir þú enn, sem fyrri, ab ranglátt mál ber stnndnm
signrinn úr bítum og of til vili hitt, ab meb lífláti
frelsiskappanna, rietist hib fornlívefciia „ab úti sjo mob
Púlen“.
Jiýzkaland. J>ú Jijúbvcrjar sjen nú búnrir ab herja
nndir sig hertogadæmin, þá ern þeir samt orbnir svo
innbyrbis úsáttir nm þab, livernig stöbu hertogadæm-
anna eigi ab vora háttab í þýzka sambandinn; öil ríkin
vilja hafa gott af þessnm nýja lands vibauka; einknm
þykjast Preussfir hafa most til matarins nnnib, vilja
því ab hertogadæinin sjeu tengd vib Preussen, og jafn-
vel komist þab á, láta þeir í vebri vaka, ab íbúar lier-
togadæmanna frfist vib hina ábur nefndn iitln sknld 35
millíúnir dala, sem annars verbi hlífbarlanst heimtub
af þeim.
A n s t u r r í k i. þar er sagbur yflr allt ríkib sáb -og gras-
vöxtur ineb bezta múti, einkum f Ungarn, hvar úárib
var mest í fyrra, svo ab rnenn f seinustu 50 ár mnni
eigi slíkan kafvöxt. Horfnrnar á uppskerunni voru því
hinar beztn; margir jarbeifeudnr og landsetar, sem
vegna hallærisins í fyrra, nibu ab hlaypa sjer x skuldir,
segjast nú nmní geta kvittab þær. Jxab var þ'í f'arifc
ab panta þar korn, frá Englandi, Frankaríki og Schweiz.
Austnrríki vill nú knma sjer npp 3 nýjnm höfnum,
svo skip þeirra geti leitab þangab þegar áliggur; eiuni vib
Mibjarbarhaf, annari vib strendnr Snbnr bandafylkjanna
og liinni þribjn í Ansturheimi eba Chfna. Jieir hafa
og í rábi ab fjölga kastölum eba varnarvirkjnm kring-
um Víuarborg , sem alit kostar ærib fje.
Frakkland. Jiab er fnllyrt, ab Frakkar og Iiretar
sjen ab endnrnýja sainbandsiög sfn og tryggja scm bezt
fribinn. Jiar ern enn í vændnm rábgjafaskipti efca ab
ntanríkisrábhcrrann Drouin de Fhnys fari frá en furst-
inn Latonr d’ Auveregne taki aptur vib embættinu.
Keisarinn er nú ab kalla lieiin aptur 10,000 af libinu,
sem sent var til Mexíka og abrar 10,000 eiga ab koma
í vor, en 10—15 þúsnndir eiga ab vera þar fyrir þab
fyrsta til verndar Maximilian keísara. 15. ágústísumar
á afmælisdag Napúleons I., var hin mesta dýrb um ailt
Frakkland, en þú ab vonnm kvab mest ab henni f Par-
ísarborg, hvar 501,000 manns söfnubnst sanian á hib
svo nefnda C.mcordiupláts eba völl, sem er sagt hib
fegnrsta svæfci í allri Parísarborg, Jiar höffcn fyrirfram
verib byggbar nýjar hallir, sem vorn hinar skrautleg-
ustu, og ab gjörb sem I Mexíku, nmkringdar hinum
blúmlegustn aldingörbnm og sáblöndam. Dm kvöldib
eptir kl. 9 blossufcu þar flmmbuudrufc þúsurxd ijús, meb
allra handa litum. 19,000 manna súttn um hib ranba
band heibursfylkingar orbnnnar.
Napúleon keisari var f sumar nm tíma í Vichy til
þess ab ganga þar í böbin, og er hann uú sagbur
mikifc betri til heilsu en haun var.
Mælt er afc ganga sje samau mefc þeim Keisurun-
um Napúleou og Alexander; er rússnesk prinsessa, sem
iiú er drottning í Wiírtenberg á Jiýzkalandi, kjörin til
þess afc flytja frifcarorfc millnm keisaranna. J>an Napú-
ieon og drottning hafa því mælt mút mefc sjer í Ost-
ende í Belgiu. Austurríkiskeisari Júsep og Vilhjálmur
Preussa konungur höffcn í ráfci afc hittast í smnar í
borginni Schönbrnnn; hjeidu menu þafc mundi bofca
stúrtífcindi,; eiunig þab, ab Leopoid, konongnr í Belgiu,
prinsinn af VVaies og furstinn Kúsa f Moldan ng Walla-
kíiuu, svo og konungunnn í Spán, ætlubu allir ab sækja
Napúloon heim. I Limogosb.xrg brunun í sumar 150
hús, þar af 108 tii ösku, yflr 2000 manns urbu húsviltir,
skabinn var mctinn til 3. millíúua frauka efcur oina
miliíún ríkisdali.
Ilelgien. J>ar hefir verifc rústnsamt útafkosningnm
til rfkísþingsins; stúbu þeír frjálslyndu öndverfcir klerka-
valdinu, sem þú á endanum varb ab lúta í lægrahald-
inn, fyrir fleiri atkvæbam hiuna; fagnafci meginhluti
þjófcarinnar þessum úrslitnuí..
Spanien. Jafnframt ng lokifc var vifc járnbrautina
sem heflr verifc í srnífcuin yflr Pyreneajöll er afcskilja
Frakkland og Spán, vígbi konimgur brantina og brá sjer
nm leib, sem fyrr var í rábi til Parísar á fund Napúle-
ous, sem túk konuugi meb mestn virktum. Nýlega komst
spanska stjúrnin ab því, ab nokkrir hermenn höfbu
brnggafc samsæri gegn henni og hershöffcinginn Prím
þútti eigi laus víb. Samsærismönuunnm og vimxtn þeirra
var því vísafc sem útlögum, til Canariskn eyjanna.
Stjúrnin er þeim mjög á hálsi sem tala málifrelsisins. Dpp-
reistinaá,St.Domingo hafaSpánverjar um sinnfengifcbælda- .
Portugal. J>ar er nú numifc úr iögum, afc efcli-
bornir menn, nái þar oi sem erffc liinum æfcstu völdumi
efca euibættum fefcur þeirra bafa liaft,
Italien. Stjúrn og fjirhagnr rfkisins er þar enn í
miklnm vandræfcum. Viktor konnngur heflr því veitt
45,000 af hinum varnarskildu möunnm heimfararleyfl.
Jafnframt er þess getifc; afc Napúleon ætlafci nú loks-
ins, ab kalla heim setulifc þafc, sem hann um mörg ár
heflr haft f Rúmaborg, páfanum til trausts og halds, en
þotta heflr nú opt verifc áfcur f orfci, en jafnan farist
fyri.r og líkle£ast verfcur^nn. öaribaldi er nú ab engu
gotib, nema hvab einvaldarnir hafa alltaf af honum
hitann í haidinu.
Tyrkjalönd: I Bagdafc, eru úeyrfcir miklar.
Calcutta. I skýrslu þafcan, sem dagsett er 10. júlf
næstlifcins, er Eagt afc konungnrinn í Ava hafl samþykkt^
ab þafcau og til Búrmah, sje lögfc járnbrant og rafseg-
ulþráfcur.
Afríka. Enn bryddir á úeyrfcnm í Túnis, útaf því
afc Aröbum þykir jarliun illa hafa efnt Bættina vifc tig.
Einnig hafa verifc upphlaup í Marat og Súsa.
Abyssynien. Keisarinn þar Theodor, húf fyrir 2 ár-
um sífcan bónorfc sitt til Viktorin Bretadrottningar, sem
húu heflr eigi enn svarafc, en keisarinn þykkst vifc, og
látib hefnd sína koma nibnr á ýmsum Norburál fninönn-
nm, er hann heflr ármn saman haft i höptum, en er nú
fárin ab gefa suma þeirra Iausa, enda átti hauu líka nú
í sumar, von á svari frá drottningu.
■Japan. Alit af liflr þar í úeiTbarkolunuuj, og varla
ab Norburálfumenn hafl um frjálst höfnfc afc strjúka.
NokkrirmefcalJapansmanna hafa tekib afc sjer, afc kenna mál
sitt Norfcurálfiimönnmn, sem stjúrniu nú harfclega bannar
nema því afc eins, afc leyfl heunar til þess sje fyrir-
fram feugifc, og er, sje útaf brugfcifc, lagbar sektir vifc.
jafnvel danfcahegning
Bandafylkin. Eptir seinnstn frjettnm þaban,
snemma í ágúst, var enn ckkert lát ástríbinn, og vannst
ýmsum botur. Jiá nýlega, haffci Lincoln forseti sent.
úfursta eiun, sem heitir Jacques, og sagfcur er mesti aldavinur
Liacolns, á fund Jeffersons Davis, forseta snfcurfyikjanna,
þeirra erinda hjeldn menn , afc semja nm undirbúning
tilfrifcar; enda höfbn allir hershöffciiigjarbæfci subnr-sem
norfcurfylkjanna, álitifc þenna mann hvnr sem hann fúr
frifchelgann.
Stúra-Bretland: Ilorfiir vorn á því, afc upp-
skeran þar niundi verfca gúb. Blafcifc „Times“ kvartar
mikifc yfir því, hvafc peninga-okla .‘ærist þar ( vöxt,
einkum hin seinustn árin, því nú sje í þjófcsjúfc ríkis-
ins 12 milliúnnm pnnd sterling minna en í mofcal ári, og
aldrep eins lítifc sífcan 1857 ; og komi þotta mest af því
afc svo mörg hliitabrjefafjelög, taki þá eiuu miiliún eptir
afcra, gegn vebi út úr bankanum, til þess afc græfca fje
á ýmsrnu fyrirtækjnm bæfci utan og innan ríkis. Leig-
an efca rentan, sje því hækknfc til 8 — 9 pd., á niúti því
sem hún sje í París R, í Wíen 5, í Berlín 5, í Frank-
fnrt 3%, ( Amsterdam 4y2, í Túrín 7, í Briissel og St.
Pjetursborg 6 af hundrafci, á tjefcum peningaskorti; bánk-
ans, verfci eigi ráfcin bút mefc öfcru múti en afc hækka
ieignna á því sem lánafc er út úr honnm til 20 af
hnndrafci, ef bánkinn á eigi afc verfca þegar gjaldþrota;
þafc verfci nú heldur ekki fyrirfram sjefc, livort verfclag
muni verfca á vifcarullinni, efca hvernig nppskerunui
reifci af í haust.
Eptir skýrslnm yflr ýinsar afcfluttar neyzlnvörur, fer
neyzia áfengra ilrykkja þar ár frá ári minnkandi —
þafc er nú eins og á Isiandi — en af Theei í vöxt.
þafc teist svo til, afc hvert manusbarn á Bretlandi hinu
mikla, eyfci 3 pundum Thees um árifc, í nýlendunni
Victoriu 7*/2 puudi, og þó miklu meir í námuhjerufc-
nnum á Nýjahollandi. A Englandi reiknast svo til, afc
hver mafcnr eyfci 42 lúfcum af kaffi um árifc, á Ir-
landi 4 lúbum, þar á inúti er eytt á Englaudi svo
miklu af sykri, afc hvert mannsbaru eyfcir 37 pundnm.
1 Nýja subur Walos 52 pmiudm, á nýleuduuni Victoríu
64 pundum, og í náinuhjerubunum ÍOOpundmn. Bret-
ar vinna nú ( Mexfku, mefc hinu mesta kappi, eins og
þeirra er venja til, afc námugrefti, járnbrautum, vöru-
afla mefc verksrnifcjnm, svo Frökkmu þykir núg nm og erida
ab þeim sje þungt í skapi út af þessu. jiab var í orfci ’afc
greifl Rússel mundi þegar segja af sjer, en greifl Clar-
eiidoji takast aptur á hendnr utaiirfkísstjúriiiua
Australien: Ekki var þá seinast frjettist 25.
júní, korain frifcur á uiilliim Nýseelandsbúa ogEngiend-
inga, sem stjúrna þar, veturinn gekk þá ( garfc, svo
samifc var um afc vopnahlje skildi verfca þar til færi afc
lengja dagiun og vefcráttan hlýnafci, og vegirnir þorn-
ubu.
V«psisltrá.
Ejjtir skýislu mifclara, sem dagsett er f
Kaupmannahöfn 19. ágúst þ, á., 1 tunna af
rúg 5 rd. 32 til 5 rd. 56 sk., 1 t. bauna 7—8 rd.,
1 t. grjóna 7 rd. til 7 rd. 80 sk„ 1 t. bygg
tvírafcab 5 rd. til 5 rd. 24 sk., liafrar 3 rd, 56
slc. til 3 rd. 88 sk., malt 1 t. 4 rd. 64 sk. til
5 rd. 16 sk., 1 IjkÍ. hveitimjöls (Florinecl) 78
—SO sk., 1 t. rúgmjöls sern er þurrt og sigt-
afc og vegur, auk íláts, 2 vætíir 8 rd. til 8 rd.
48 sk. 100, jid. enskt álún 3 rd. 72 sk , 1 pd.
Riocafifi 28—324 gk., og þarafcauki tollur 6 sk.
Ciehorie í bláum brjefum, hver 100 pd. 9 rd.
48 sk. til 9 rd. 72 sk„ Cichorie í grænum brjef-
um, 100 pd. 10 rd 24 sk. til 10 rd. 48 sk„
St kroix sykur 1 pd. 18}— 21 sk. 1 pd. af
glmrum Candis 27 sk , 1 pd. Tlice 64 ak. til
1 rd. 36 sk„ 1 pd. af vibarull frá Veiturheimi
88 sk. til 1 rd. 8 sk., 1 pd. vifcarull frá Austurin-
díum 72—80 sk. 1 Skpd. af hampi 46 —60 rd , 1
Skpd afhör,hvítum og gráum 93—100 rd.,Tpd.
afbengölsku indigói efca bláum steini mefc toll
3rd. 86 sk. til 5 rd. 14 sk„ 1 pd. af Madrasindigói
1 rd. 14 sk. til 2 rd. 14 sk., 1 pd. af bláu vitrioli
12—!6sk, 100 pd. grænt vitriol 2 rd. 24 sk.
lil 2 rd 32 sk„ 1 Skpd. af Lárvíkcir milta-
járni 22 rd. 64 sk„ 1 pd, af sænsku stáli 8 —
9 sk„ 1 Skpd af ensku gjarfcajárni 13 -16rd.
80 sk„ 1 pd- af steinolíu 13—14 sk„ 1} pd.
línolíu 35 sk , ‘ 1 pd. búmoiíu 44 —67 sk., 1
pd. terpintínuolíu 80 sk , 100 pd blýhvítn 13
—15 rd , 100 pd. zínkhvítu 10 rd. 28 sk. til
13 rd. 16sk., 1 pd. vax 64 — 68 sk., 1 lpd.
lím 2 rd. 64 sk. til 4 rd' 48 sk., 100 pd. af Arra-
can hrísgrjónum 7 rd. 48 sk. til 10 rd.,
1 pottur brennuvíns 8 stiga 12} sk. til 13|-slc.,
afslátrur, 6 sk. af liverjum potti sem til ís-
lands er iluttur. 1 t. ybes salt 1 rd. 32 sk.
1 t. Liverpool salt 1 rd. 64 sk., 1 lest af kol—
um (22 t.) scm brúkufc eru til smífca 16rd. 7
sk. til 19 rd. 7 sk„ 1 t. tjöru 8 rd. 8 sk. til
I 8 rd. 56 sk , 1 t koltjöru mefc íláti 4 rd. 16
sk. fyrir utan ílát 3 rd. 8 sk„ 1 t. af sænsku
cfcur ensku biki 12 — 17 rd. I t grænsápu 2S
rd , 1 Skpd. af beinum 5 rd. 8S sk. til 6 rd„
íslenzkar vörur: 1 pd'. tólgar 18—18*
sk., 1 t. hákarlslýsís mefc íláti 38 rd., 1 t. þoraka-
lýsis 33—36 rd 48 sk.. 1 Skpd. hyít ull 195
—215 rd. (hvert pd. þá 58} sk. til 64} slc),
1 Skpd. evört ull 160—180rd. (1 pd. 48 —
54 sk.), 1 Skpd. mislit ull 170 rd. (1 pd. 5i
sk ) Allt annafc af íslenzkum vöriini selt.
— Iljermefc votta jeg öllu því höffcings- og
heifcnrsfólki sem í dag mefc komu sinni og fylgd,
heifcrafci útför Maguúsar sártiga sonar mfns,
virfcingar og alúfcarfyllstu þakkir mínar.
Akureyri, 5. september 1864.
Björn Jónsson.
Eigatuli og áhyrg&arma&ur líjörn JÓDSSOn.
Frentafcur í prentsm. á Aknreyri .B.M. Stophánsson,