Norðanfari - 10.10.1864, Blaðsíða 1

Norðanfari - 10.10.1864, Blaðsíða 1
M 9ð.—93. AOltÐAAFVltl. I4afli iíp forjefi. Fyrst jeg á annab borb f<5r aí) skrifa yb- ur, þá æt!a jeg aí) minna9t lítib eitt á þau 3 tímarit okkar, sem nú eru uppi hjer innan- lands: r íslcnding, þjodólf og Nordanfara'1, Og þá um IeiS víkja nokkrum orbum ab móíiurmáli voru. Um tslending veríur ab vísu lítib sagt enn sem komif) er, því afe hann má lieita ný- fæddur og ekki kotninn úr reifum, en iill eru Ifkindi tíI, ab hann verti í mörgu nytur ; enginn efar þaf), afe útgefeodur hans eru vitrir menn og vel ab sjer um marga hluti, en hitt er, ef til viil, annab mál, hvort þeir verfei svo reglu- fastir, a6 láta blafiif) koma út í tæka tfó, e5a \vo ötulir og árvakrir sem vcra skyldi til af) senda þaf) út nm landiS. En hvorttveggja þetta er þ<5 aiveg ómissandi, ef blöfr vor eiga af> geta þriíist. í því efni virfiist mjer rit- stjóri þjódólfs vera hin bezta fyrirmynd; hann auglýsir í hverju blafci hvenier næsta blaf komi Út; hann hefir glöggt yfirlityfir öll abalferfa- lög um landif), frá sjer og til sín, og situr um liverja ferb; bann sendir stundum gagngjört meb fjóbólf í abrar sveitir og landsfjórbunga, og sparar ekki skildinginn til þess ab drcifa honnm út um byggbir og bæi. þessi árvekni ritstjórans gjörir 'ekki hvab minnst til þe«s ab halda þrjóbólfi vib „hefb og magt“. þiab er vitaskuld, ab hitt gjörir einnig nokkub til ab greifa götu þjóbólfs, ab hann einn er kominn talsvert til ára og búinn ab ná fótfestu í landinu, en hin blöbin, Islendingur og Norb_ anfari, eiga hvorugt en því iáni ab fagna. Jeg vil þó enganveginn meb þessu hafa sagt, ab þab sje ekki annab en þetta tvennt, sem gjörir þjóbólf svo útgengilegan rnebal landa vorra, þvert á móti er þab sannfrering mín, ab marg- ar af ritgjörbum hans hafi drjúgum stutt ab því ab breiba hann út mebal alþýbu; þær hafa margar verib efnisríkar og vel samdar; þjóbólfur hefir komib vib margt, sem almenn- ing varbabi um, og haldib hugum manna vak- andi um ýms þjóbmálefni, sem aböbrumkosti hefbi legib í þagnargildi og dáib svo út af. En hitt segi jeg fyrir mig, ab blærinn á sumu því, sem þjóbólfur hefir mebferbis á ekki vib tpitt skap; búningur sá, sem sumar af rit- gjorbnm hans birtast í, lýsa ekki ætíb þeirri stiilingu, því jafnvægi hugarins, sem óskandi væri ab hver rithöfundur temdi sjer, eba þeim smekk sem ómissandi er hverjum rnanni sem ætlar sjer ab vera ritstjóri cins þjóbblabs; því ab ritstjórarnir eru kennendur og leibtogar þjóbanna; þeir eru eins konar prestar og lands- fólkib þeirra söfnubur, því meir sem ab slík- um mönnum kvebur, því meir sem þeir láta til sín taka, og vekja athygli á sjer, því vand- farnara er þeim, því meiri er þeirra ábyrgb. þab sem slíkir menn rita og ræba, þab fest- ist í hnga og á tungu þeirra manna, sem þeir rita fyrir, og eru uppi um sama leyti; eink- um ríbur á ab hafa íyrir augum hina yngri menn, hina uppvaxandi kynslób í landinu; hún hlýbir einatt meb athygli á þab, sem vib hinir eldri menn tölum eba ritum, og trúir því opt í blindni, af því ab hcnnar tími er ekki kominn til þess ab dæma meb greind um þab, hvab er rjett eba rangt í hverju efni. þess vegna er þab eitt meb öbru mjög áríbandi, ab ritstjóri vandi vel orbfsari á blabi sínu; þeir Októlier* geta flestum mönnum fremur spillt eba bætt móburmálib. Jeg segi ekkert um íslending, livab þab snertir, ab svo stöddu; en hitt segi jeg, ab málib eba orbfærib á Jijóbólfi fellur mjer opt og tíbum ekki í geb. Stundum kem- ur bann meb ritgjörbir, sem vel eru úr garbi gjörbar, einnig hvab orbfæri vibvíkur, en stund- um er allt öbru nær. Jeg þykist reyndar vita, ab inargt þab, sem í þjóbólfi er ritab, er ekki eptir ritstjórann sjálfan, en samt sem ábur liygg jeg, ab hann gjörbi rjett og vel ef hann leifcrjetti málvillur og rýmdi burt orbskrípum, sgm hittust í greinum annara rilhöfunda f biabi hans; en þab setla jeg ab iiann muni sjaldan eba aldrei gjöra. þab sem ritstjóri þjóbólfs ritar sjálfur virbist mjer jafnan aubþekkt; hann hefir sitt einkennilega lag á setningaskipun og orbavali; hann ritar af fjöri og ákefb og dugn- abi, eins og hann er sjálfur gjörbur, en síbur kemur þar fram lifandi fegurb og næmur smekkur, eigi heldur sú kunnátta á móburmáli voru, sem óskandi væri; honum hættir opt til af ákefb hugarins, ab vefja svo setningar hverja utanum abra, ab hugsanin lendir í vafn- ingum og flækist í eins konar bendu, og fyrir því verbnr efnib sjálft óabgengiiegra en ella mundi. Mjer dettuv stundum í hug, er jcg les sumt eptir hann, þessi alknnna grein í Klausturpósti: „Nálægt Stólpastab < Preussa- Pommern bjó vib skóg einn undirvörbur kon- ungsskógar nokkurs þar“. Slíkt er ekki ís- Ienzka, þótt orbin eigi ab heita íslenzk. Af tvennu illu kýs jeg fyrir mitt ieyti heldur, ab eitthvab sje áfátt í orbavaiinu, ab orbin sjeu dönskuskotin eba eitthvab bjögub, en ab setn- ingaskipun málsins sje öll úr lagi færb, útiend og óíslenzk. þ>ab mun reynast hægra ab rába bætur á orbunum einurn, laga þau og setja íslenzk orb í stabinn, heldur en hitt ab kippa í lib heiiuni setningum og máisgreinum. þær eru, ef jeg má svo ab orbi kveba, undirstaba, máltarvibir málsins eba tungunnar, sem vib tölum, en orbin eru sem annab árepti þar ut- an á. En þab er vitaskuid, ab vjer eigum ab vanda hvorutveggja sem bezt, bæbi setninga- kipun og orbaval, og þab er ekki svo erfiitt sem margur ætlar1. Ujer væri allt öbru máli ab gegna, ef hin fslenzka tunga hefbi verib eitthvert afstyrmi frá upphafi vega sinna; ein- hver vanmetakind, sem aldrei hefbi getab þrif- ist; þá væri mönnum nokkur vorkun, þá væri verra vib ab eiga ef allt væri bogib og bjag- ab frá rótum. En því er betur -ab hjer er öbru nær. Vjer Isiendingar eigum svo fag- urt fornmál, svo ágæta undirstöbu, ab hægt er ab byggja á henni, ef nokkur iiugur er hafbur og vibleitni. þ>ab sem vjer eigum ab gjöra, til þess ab laga mál vort, þab er ab lesa liinar beztu fornbækur, t. d. Njálu, —• su bók ætti ab vera í hvers raanns húsi, og les- in á hverjum vetri —. Sje Njála opt iesin, eba hinar beztu fornsögur vorar, svo lifnar andinn vib ab nýju, því ab aidrei hefir hann alveg dáib út hjá oss, þó hann hafi sýkzt um stund og verib langt leiddur. En þó jeg segi *) Stnndum koma fyrir orb í þjóbólfl, ab jeg ætla nýsmíbnb, sem ern mjög úhappilega myndnb, og ættn eigi ab ílendast í móbnrmáll vorn, eins og t. d. „magt- fylli“ (konungleg magtfylli); jog hefbi ölln heldur kann- ast vib nppfylli, eba grantarfylli hjer á Iaudi, og hana sjálf^agt „þegnloga“, heldur en hitt orbib. 43 !§@4. þetta, þá vil jeg ekki ab orb mín verbi skil- in svo, sem jeg ætlist til, ab vjer ritum mób- urmál vort í alla stabi eins og þab finnst í fornbókum vorum, því ab þab álít jeg vera rangt, þar sem mál vort er lifandi en ekki dautt. Mjer virbist svo sem sumir af lönd- um vorum festi ofinjög sjónir á einstöku orb- um, er finnast í hinu forna máli, en láta sig varba minna um andann, eba svipinn, eba blæinn á öllu máli forfebra vorra þeirra er bezt hafa ritab móburmál vort Villigöturnar eru tvær og sfn til hverrar handar; sumir verba of fornir í riti og ræbu, sumir aptur of * hversdagslegir og útlendir; fyrir hvorutveggja bobann eigurn vib ab sigla ef vel á ab fara. Mjcr þykir Nordanfari stundum gæta helzt til lítib ab hinu síbara; hann rekur sig á hina hversdagslegu boba; orbfæri á sumu (jeg segi surati, því ab margt er í honum eptir rnhut viti í góbu lagi cinnig hvab orbfæri snertir), sem hann hefir mebferbis þykir mjer Iíkast því, sem vib væruirr ab hjala snöggklæddir og berfættir hver vib annan út í mýrum, haf- andi ekki þjóbina fyrir augnm, hcídur skó- plöggin okkar þar sem þau- iiggja á einhverri moeaþúfunni. Jeg vil, þegar vib tölura til þjóbarinnar, hvab sem þab svo er, ab vib hefj- um hugann og fmyndun okkar ab vlb stönd- um f ræbusfól frammi fyrir stórum söfnubi, sem hlustar á okkur meb athygii. Andinn skapav orbin. Sje hann vakandi og fjörugur og hafinn yfir allt hvcrsdagsiegt volæbi, svo verba orbin þar eptir; sje hann daufur og niburlútur, svo verbur ekkert bragb ab því sem hann fæbir af sjer, orbin verba dauf og lúaleg. f>ab er ekki svo ab skilja, ab þ>jób- ólfi verbi ekki þetta líka; hann flæbir opt á sama skerinu; en þetta finn jeg þó síbur ab , honum en hitt, sem jeg nefndi fyrr. En úr því jeg á annab borb cr farinn ab minnast á móburmálib, þá virbist mjer þab ekki afleitt ab beina nokkrum orburn ab brjefaskriptum og skjölurn hjer á landi uin þessar mundir, þvf ab enginn, sem satt vill segja, og sem nnkkra rækt hefir til tungu vorrar, getur annab en særzt af því hve hirbulausir allmargir eru um þenna dýrgrip vorn, þessa ágætu arlleyfb vora, þetta eina sem heiduross upp úr skarn- inu nú um stundir. Jcg ætlast til ab ern- bæltismennirnir gangi hjer, sem í öllu öbru góbu og fögru á undan alþýbunni, því ab þeir einir hafa til mennta verib settir en húnekki En þó er þab svo, ab aumir mebal embætt- ismanna vorra rita mál vort og tala svo iila, ab engu hófi gegnir, þeir spilla því meir en þeir nokkurntíma ltugsa. En þeir hugsa ekk- ert um þab. þab yrbi fagurt „ílorilegium® ef jeg sýndi mönnum hjer, þó ekki væri nema lftib sýnishorn af því sem jeg hefi týnt sara- an úr brjefum og skjölum eptir þá nokkra. þab liggur vib jeg fyrirver&i mig ab gjöra þab. En svo menn þó sjái, ab^þelta cr ekki alveg ástæbuiaust sem jeg segi, þá vil jeg setja hjer fáein orbatiltæki. sem ekki eru svo sjaldsjen nú á dögum hjá lögfræbingum vor- um: „N. N. Skýrskotabi til þess af honum framfærba“. — „N. N. liefir gjort abal ijett- arkröfu til ab verba frffundinn* — „undir rekstri sakarinnar® — „þab vinnnr ekki meb- hald rjettarins“ — „spurbi erklcrabi“ — „Dóm-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.