Norðanfari - 10.10.1864, Blaðsíða 3

Norðanfari - 10.10.1864, Blaðsíða 3
45 (AðseBit). I marzmátiubi blaísins Islcndings f. á heiir herra yfirkennari m. m. B. Gunnlögsen minnst á grein þá er jeg hefi samantekib og finnst í r.óvembermánubi blabs þessa 1862, áhrærandi stöSvar útilegumanna. Vil jcg þá fyrst minnast þcss og spyrja afe, liver inuni bafa sagt lierra yfirkennaranum ab þeir tveir áminnstu menn, sem gengu á jökul frá Skaptafe'.Ii hafi talab vib grasafólk norlaustan utidir jöklinum? ab minnsta kosti stendur þab ekki í grein minni, en liitt var hcldnr, afe sífciir uppsptirbist þafe meS sönnu, ab þetta fólk hafli verib þar á nefndum tíma og flúið skyndilega frá tjöldunum vib sjón mannanna á jöklinum. Jeg vil nú ekki eyða orbum til ab svara því scm hann talar tim Fljótsdalsheibi og Jiik- uldalsheibi því þær eru mörgum kunnugar, mjer og einnig, því þab yrbi óþarfa ntælgi. Enn hins vil jcg geta þar sein þessi lierra leyfir sjer ab rángfæra svo orb Jóns á Vab- brekku,'ab hann geti fengib útúr þeim þá mein- ingu sem liann viil og er þab gott dæmi, ef svo má fara meb vitnisburbi í öllum málum þar scm um sannleikan er ab gjöra; eba mun Jón á Vabbrekku hafa sagt í þeiiri meiningu þc?si orb: „þab var í Maríutungum sem vib eltuin saubina, og þ\í fórum vib helzt til langt*? Kona Eyríks sáluga andafcist þó fyrst nú vorifc 1862. þó hcrra yfirkenr.arinn scgi afc nú eptir 50 ár verbi ekkcrt dænit um trjávibarflutning- inn frá Vabbrekku, cba sem er satna, ab þar um verbi engin vitni tilfærb. Astæbur hans cru þeíta: mjer pœtti likara og aptur: nestid sem þeir höjdu hejir lik/ega ekki varid svo nákvœmleya vegid. þetta kröptuga úhrekjan- le'ga orfc, liklega, svo kemur nu fieira þess- konar „fyllika!k“, sent jeg nenni ekki ab taka upp aptur. Hjer eptir fcr hann nú ab Iic.ra ósannindi ofaní prestinn sem vib mig talabi, enn samt þóknast honum ekki ab gjöra grein fyrir hvaban þessir ferbamenn gátu komib úr Iiianna byggbum, því honum var þab nefni- lega ckki svo hægt. Loksins segir hann ab riigjördin endi med Bká/rllegri leger.du iiti- 1erjumannatrúarinnar unr s)?s!umanninn í Skapta- fellssýslu, sem eptir hans meiningu hefir nrá- skje átt ab vera fyrir hmidiublim ára síban, enn samt tneb þessa herra leyíi, mun hafa átt sjer stab árib 1818, enn sá sctti sýslumubur lijet Kristján. Ilib scinasta ár scm amtmabur sálugi Páll Meisteb var sýslumabur í Múlaþingi, mun hafa verib 1815, kom í byrjun jólaföstu mabur nokkur ab Egilsseli í Fellum, mjög ókennijega búinn, sá hafbi reitnab ab sjer klæbnab allan í stab hnappa, og eptir því var annar bún- abur, hann vildi hvorki segja ti! nafns síns nje heimilis þó spuibur væri, enn greiba þábi hann og bab um fylgb fram á Fljótsdalsheib- ina er liggur roilli Fljótsdals og Jökuldals; var náltvæmlega haklib spurnum fyrir vegna stcfnu þeirrar er hann hafbi, hvort hann hefbi hvci'gi gjört vurt vifc sig á austan verfcum Jök- tddaliunn, cnn þab var ekki. Slík dæmi mætti mörg færa og sum ekki gömul. þab mun vera eilthvab ekki langt frá 20 árum, sífcan ab Mývelningar nokkrir eptir ár- lcgnm vanda sínum áttu hross til hagagöngu þar á öræfunum nokkrar mílur langt frá sjer 12 ab tölu í þab sinn; venja þcirra er ab vitja um hrossin hvab þcim lífcj tfmanlega vetrar, og svo í annab sinn náhegt góulokum eba snetnma á einmánubi, svo var og { þetta sinn sem optar, og voru þau vib hina seinni vitjun öll í góbu ásigkomulagi > etl11 llPP voru teknir allir snjóar, fannst ekkert þeirra og hefir ei fundist síban; enn tim haustib eplir þá, er menn voru í fjallgöngum, sáu þeir á grjót- mel einum á fjöllur.um trjáviíardrögu s’.óbir eptir 12 hesta, virtist niönnum scm h.estarnir liefbu dregib drögurnar á fönn beggja meginn melsins, sem þá var upptekinn, enn me'urinn sem hærra lá enn landifc í kring, mundi hafa verib orbinn snjóbcr. En jeg býst vib, afc ep'.ir skofcun herra yfirkennarans, muni til þessara iiluta hafa verib aUar afcrar orsakir en þær sem blasa vib og sanrdeikurinn mælir meb, eba annars kosíar ab þetta verbi köiiub ósann- indi; þab verbur ætíb fyrirhafnarmeira ab færa skýiustu rök fyrir hveijum lilut, er.n ab kasta ógrundubum efasemdum, tilgátum efca hugar- smíbunt. Mundi þá ekki Iíkt og jeg liefi ábur hreift, bæbi vera vissast og manndómslegast, ab gjöra óyggjandi nákvæma rannsókn fjalianna, og betra f öllum greinum enn Iangsamt og ónítt penna- stríb. 8—5. gisiiatts asag'sEBaí Sítssi' livea' á sSlfrlð. Jafnvel þó jeg viti, ab þab hafi enginn jafn ungur og jeg er — sem ekki er fullra 18 ára — rábist í ab láta nokkub sjást á prenti eptir sig, æila jeg 'þó ab dirfast ab bibja hinn heibraba ritstjóra Norfcanfara, ab taka eptirfy'gjandi línur í blab sitt. þab er miklu sífcur mitt, en margra ann- ara, ab svara einu ebur öíru, sem ritafc er í blöfcunttm; en þó get jeg ekki Iátifc þafc hlut- laust, hvc rr.jög höfundurinn í Islendingi (sjá ísl. 2. ár nr. 18 bls. 141) finnur ab abgjörbum sálmabókarnefndarintiar. Jeg þykizt ab sönnu vita ab höfundurinu nauni vera einhver mik- ilsháttar rnabur, því jeg efca mfnir líkar, mundu naumast hafa rábizt í anriab eins; allra sízt ab láta þab sjást á prenti, Kitgjörb hans er ab- finnsla á hinum nýja vibbsSti ’messusöngshók- arinnar. Hann byrjar á nr. 1 og heldur á- fram þangab til komib er yfir nr. 30, og jeg gjöri ráb fyrir til enda. Jeg veit afc margt af því er satt, sem hann segir, en óþarft er þó, ab láta prenta snmt af því. þab scm hann t. a. nt. finnur ab sálm. nr. 24 v. 5. 1. h. gæti jpllab trúarvillu, ef tnenn legbu trúnab á slíkt. þar stendur svo: „jeg vcit ekki til, ab nokkur íslenzkur mabur leggi abta þýbingu í orfcib „önd“ en srtlu mamisins, efca þá þann fug!“. Skyldi jeg ekki mega fullyrfca, ab þeíta hafi engurn í hug dottib, nema honum einum ab ieg'gja þá þýbingu í orbib „önd“ í gubfræb- ismáli. Hvab mætti, eptir þessu hinn grttnn- hyggtii .og Jáfróbi hugsa meb sjálfum sjcr, þegar hann yfirfæri sálminn 38 v. 11. í Hall- grímssálmunum, er þannig liljóbar: „Jesú í þínu andláti yfir þig bríxlin dundu, ab svo í fribi önd mín sje, á minni daufcastundu“ ? Jeg vildi þó óska, afc enginn tæki þab eiris og höf- undurinn mundi vilja, setn sjc, ab þetta væri fugliun „önd“, þvf varla hetir Hailgríniur prest- ur ætlast til þcss. þab væri mikiu bctra fyrir höfundinn, ab frumkveba srtlma og láta prcnta þá, enn ekki slíkar abfinnslu greinir. Enn hvab kemur til þess, áb hann gjörir þabekki? þab, ab hann treystir sjer ekki ti! þess, svo ekki verbi abfundib. Enn jcg ráblegg honum þá, ab finna ekki þab ab annars manns gjörbum, sem óþarft er, cfcur ekki á viti byggt. þab mundi líka koma sjer miklu bettir, ab nýir sálmar kæmu ltcldur enn þcssir snúnu, fyrst þeir mega ekki vera óbreyttir. I annan máta segir liöfundurinn: „þar á móti er þctta orbatiltæki ofur vifcknnnanlegt til ab vibhalda þeim skilningi, sem jeg hefi heyvt af fáfróbum manni lagban í þab, nefni- lega: ab eins og nautib fylgir gubspjallamann- iiium Lúkasi og örnin Jóhannesi (á málverk- um) svo sje Öndin (fuglinn) fyigisveinn (auka- merki) Kvists. Ilefir nokkur sjeb fuglinn „önd“ á málverki lijá Kristi? Jeg rneina nei, og hver á þá ab trúa þessu? Höfttndurinn er þó víst ab láta prenta þab til þess ab menn trúi því, og hinir tieitru'u ritstjórar Islend- irigs munu ekki heldur vera á móti því, ab margir lcsi þafc. Og því er mifcur ab einlivcr kann ab finntist svo grunnhygainn mebal a!- þýbu, ab hann leggi trúnab á þetta; og þab má því svo ab orfci kveba, ab þeíta sje galli á göfugu þingi, scm sje: á íslendingi, og ab þessi eini löstnr spilli öllum kostunum. þab vævi þó líklegt, afc ritstjórarnir viklu ekki taka þab í blab sitt, scm lýtti þab, cfca gæti oibifc mesta þrætuefni, ab jeg ekki tali um þab, sem gæti vaidib trúarvillu. „Hvab höfbiiigjarnir hafast ab, hinir ,æt!a sjer leyfist þab“. þab hefir engiun enn þrt fyriilitib Hallgrímssálma, þó ab orbib „önd“ sjc þar, og víst hefir hann ætlast til, ab þab skyldi þýba „anda“, þar sem hann byrjar 45 sálminn þannig: „þá frelsarinn í föfcmrs hönd, fól nú biessafcur sína önd“. Jeg efast nú um, ab höfundurinn hafi nokkurn- tíma gjört ágætara verk, en Hailgrímssálmar eru, og vildi því æskja og þab munu fleiri viija, ab hann ljeti orbifc önd vera óbreytþ efca rjettara, ab þafc leibi ekki til trúarvillu og blabaþrætu — Jeg gæii verib miklu fjölorbari um þetta efni, en læt þó hjer vib lenda ab sinni, því jeg hefi sagt svo mikib, afc höf. geti ur leitt sjer í grun, afc alþýbu muni ekki gebj- ast vel ab þessu hans andartali. Jeg treysti því líka, ab forstöfcumenn kristiunar trúar hjer á landi muni ekki láta þab vifcgangast, ab nokkur láti prenta þafc, sem er þeitn eba þcirra embætti til hnekkis. Loksins tek jeg mjer í munn orb sjálfs höfundarins, lítib breytt: „1>ab heffci verib. bctra, afc þcssi latijgloka Itefbi aldrei í íslending tekin verifc. Svarfabur, íjtJagt eistár einn featóSsSsatsBí inanii. þegar jeg unglingspiltur Var ab læra spurningar minar, virtist mjer annar og gufc- dómlegii blær yfir ritningar greinunum en spurningargreinunum scm þær áttu ab sanna, þett vakti hjá mjer eptirtekt, svo jcg bab kennara minn ab lofa mjer ab sjá bókina sem ritningargreinirnar stæbu í, en har.n neitabi og sagbi hún væri ekki gjörb lyrir jafn saurugar hendur sem mínar, en þe^sar snuprur slökktu ekki liingun mína afc sjá bókina. Fyrst þegar jeg neytti Drottins kvöldmáltífar bab jeg prestin afc lofa rnjer afc sjá Bfflíuna, en þess var engin kostur og hann skútafci raig dalítib út. Nú libu fram stundir þar til ab því kom afc jeg gipti mig eins og afcrir gófcir menn; jeg IeytabÍBt vib á ailar lundir, ab sjá sálu minni borgib, gaf til kiaustra og kirkna eptir efnum og vitjabi helgra stafca, enn ei ab síbur fann jeg til einhvers tómleika í srtlunni og þeirrar sívakandi löngunar ab géta sjálfnr lesib í Biflíunni en vogafi ekki ab opinhera þetta nokkrum manni. Eiiiusimii vildi svo til þegar jeg meb konu minni var inn í svefnherborgi okkar, ab mjer varb iiiib á liöffcalagib í rúm- inu; sjc jeg ab þar liggur lítil og snotur bók falleg bók failega innbundinn, sem jeg átti ekki von á, jeg geng hægt ab rúminu og lýlc upp bókiimi og þab er þá Nýjatestamennti jeg stokkrobnafci meb hjartslætti og faldi bókina sern íljótast undir mussulafi tnínu og ljet elcki konu mína vita af þessu því sífcur afcra. Jeg vissi ekki hvafcan bókin kom og veit ekki enn.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.