Norðanfari - 10.10.1864, Blaðsíða 2

Norðanfari - 10.10.1864, Blaðsíða 2
44 arinn tilhjelt honum“ — „Slsjalife uppíililjóS- ar“, þiíh e&ur þa& — „skjalib inniheldtir ein- lsliia úttölun“ þoss e&ur þess. — „Líkib var isndirkastah líkskur&i“. — „þufe er gengiö út írá því sjónarmiísi“. — o. s. fiv.i sem ekki er þessu botra. jvegar annar eins ófögnu&ur og þessi berst út um iandiö, fyrst til hrepp- stjúranna sí&an til bændanna, svo blandast þab smált og smátt saman vib anr:a& betra mái eins og hver annar óþverri scm rennui' í hreint vatn og saurgar þa&. þafe særir fegur&ar- tiUiniiingu þeirra, sem hafa hatia næraa og vak- andi, afe sjá hræfetiega úhrelnan rnann, rifinn og tættan Og' tötuilega búinn ; cn hitt er erigu sí&ur tilfinnarilegt og meiBandi alia fegurfe, afe heyra efeur sjá !ierfiicgar vitleysur og smekk- leysur og lýti á mófettrmálinu. Sje þafe satt — sem líklega enginn efast tim — afe and- inn sje æferi og veglegri en líkaminn, þá liýs jeg iieldur afe gatiga fram fyrir þjófeina Íljóí- nrn lörfum, en afe láta hana sjá mig sem ein- lrverja mófeurmáls meinsemd, sem eir.hvern andlegan dúfeadurt. Menn finna afe því, efút- lendir menn koma hjer til valda og kunna ekki íslenzku. og mjer virfeist þafe vera ifeli- legt, cn hvafe eigum vjer þá afe segja um landa vora, sem liafa verife Iijer því riær allan sintt aldur, en scm afbaka mófeurmálife scm herfilegast þeir geta ? Ilr nokkurt rjettlæti í því afe finna afe vife Iiina útlendu menn, en Jdífast vife liina innlendu hvernig sem þeir rita og tala? þó lýkur hartnær enginn upp s'ínttm muiini til þcss afe vanda um slíkt. Jeg veit afe þeir menn, scm jeg áhjereinkum vife, þykjast hara ýmislegt sjer til afbötunar. Jeg hefi eitialt heyrt þe3sar afbatauir, jeg þekki þær mjög vcl. En þær eru alveg ónógar og ósannar. þannig segja ntenn, afe íslenzkan sje svo slyrfe í vöfutn og óþjálg, afe hermi verfei ekki komife afe, þafe sje ekki til orfe í lienni yfir þetta efeur hitt. En ætli þessir menn kenni ekki málinu utti þafe, setu þeir öHu holdur œttu sjálfum sjer um afe kenna? Sjálfra þeirra hitfeuleysi og vankunnáttu. Menn segja og sjer til vorkunar, afe þafe trufli sig í íslcnzku áfe svo margt veríi afe nemaá dönsku og menn sje orfen'r henni svo bandgcngnir, þafe sje rniklu handhægra afe grípa til hennar o. s. frv. En ekki nægir heldur þessi vife- hára. Efea gelur þafe verife nokkur giid ástæfea fyrir'mig afe sjiilla rnófeurmáli mínu þó jeg lui'i jafnfiamt annafe tungumál? Og þó þetta útlenda tungurnál, eins og t. d. danskan, sje líkt vortt máli. Nei, þafe held jeg öldungis ckki. Jeg íi.tla þvert á tnóti afe sjc rjeit afe i'aiife, þá fyrst styrkist og skýrist þekking vor á mófeurmálinu, þegar vjer komumst nokk- nfe nifeur í donskunni og heffeum iiana uin Jiönd; hvafe þá ef lengra er rakiö og borife saman œtterni og frændsemi tungumálanna, kjör þeirra og vifeskipti á ýmsurn tímum, og glíkt eiu þó engin ósköp. f>afe skyldi þá vera afe iæfdómurinn yrfei svo mik'dl, afe hann ærfei menn. En ekki held jeg afe fyrir því þurfi afe kvífea hjer á landi. Jeg hcld rjett í ein- faldleika hjarta rníns, afe vankunnáttan á móí- urrnáli voru hjá svo mörgtt.n af oss komi af innlendri dcyffe, innlcndum slófeaskap og k i ru- leysi, afe menn láta hife útlenda tungumál trufia sig og æra. Eitt er enn sent jeg verfe afe segja, áfeur cn-jeg legg pennann frá mjer, og þafe er þetta: afe jeg óska og vona, a& ein- hver landi minn utanlands efetir innan, sent hefit' mciri köllun og betri föng en jeg til afe leggja orfe í, þegar nráli skiptir um íslenzka turigu, taki sig til og áminni menn eg fræfei og segi þcim til syndanna, svo þafe hrífi;þafe er sannfæiing mín, afe slík áminning verfei til gófs, því afe svo er þó hamingjunni fyrir afe þakka, afe hinir eru fleiri, sem uuna mófeur- máli voru og vilja heldur rjetta þafe vife, en spilla úr því sem nú er koinio. P. M. Sjísi SJÁsi^^ElItaveið«í• fyE'ii* líoE'ðjsr- laisíli. I>afe mnn fiestum kunnugt sem nokkufe vita, afe hákariaveifei hefir verife stundufe fyrir Nor&urlandi og enda ailstafear vife Islands- strendur, frá því fyvsta afe stígtir fara af, ann- afehvort á lagvafei efea mefe iegum, eptir því sem betur þóiti haga í hverju p'átzi; enn þar sem þessu varfe annafehvort, ekki efea erfifelega vifekomife, gjörfeu tnenn sigíútver í þær veifei- stöfeur sem betur láu vife þcsskonar sjósókn- um, og fijeldu út þafeann. Vegalengdin frá landi á aflasvifeife, mun óvífea hafa verife Iengri enn 3 vikur sjóar enn vífeast hvar, ein og þar innanvife. Veifei þessi var allajafnt stundufe á opnum bátum stærri og smærii, og veifein öll jafnt, liákarl og lifur ílntt á land. Lifrin var brædd og lýsife úr henrii selt á verzlunarstöfe- um, en hákarlinn hirtur og bæfi brúkafeur tii heimilisnota, og líka seldur tU sveita og þótti iiann þar ætífe gófe og útgengiieg vara, og fekkst allt þafe fyiir hann án naufeungar hjá sveitabiindum sera þeir gátn útii.ítife, og hiriir viidu fá. Skrápurinn af Iiákarliiiura var allur hirlur, svo afe mjög litlu skóleferi öferu enn honum var slitife vife sjóarsífeuna, og mátti því hákarlaveifein um þær mundir rjettilega nefnast aimennur atvinnuvegur, mefe því afe hún fór þá líka fram, undir beztu stjórn og einingar samheldni landsmanna. Nálægt 1830 fóru einkum lcgumennirnir afe stækka skip sín, í þeirri meiningu, afe geta legife lerigur og tekifc rneiri afia, en brátt urfeu þeir þess varir, afe þau skipin sem dýpra láu öfitifeu betur, eri í stafe þess afe koma sjer sam- an um afe liggja sem jafriast fyrir hákarls- göngunni á sömu mifeum, svo afe hákarlinn vendist ekki í burtu, og afe allir heffeu sem jöfnust not af honum, tóku þeir afe keppa fram til hafsins, hvor í kapp vife annan, og stækka skipin enn meir, til þess afe þau þyldu betur A þessu gckk nú noítkur ár, þangafc til afe háliarlasóknin var nú orfeinn svo Iöng frá landi, afe hætta þótti afe sækja slíka leife á opnum skipum, enda var þá tvöfaldur óhagnafeur flolinn af þessari mcfferfe á atvinnuveginum; sá fyrst, afe iiákarlinn var þá alveg burtu og iagstur frá hinum gömlu afiamifeum landsins, og allir þeir atvinnulausir frá þeirri hlife sem ekki liöffeu efni á afe sælija eins langt og hinir; hinn annar, afe öllum hákarli var afc mcstu leyti fleigt í sjóinn en lifrin eintóm flutt til land-i, hvav af flaut, afe öll sú hagsæld senx af hákarlsaflanum Ieiddi í vifeskipturn manna um landife, og önnur gagnsemi, leife afe mestu leyti undir lok. Nú var farife afe byggja þiljuskip til há- karlaveifea, enn í stafe þess, afe skip þau helfeu rjeliilegast verifc brúkufe, tii þcss, afe liggja á þeiur á hintim fyrstu og næstu hákarla svife- iun sem brúkufc voru vife landife, svo afe smærri skipiirium væri enginn skafei gjör, nje veifein dregin frá þeim, enn stærfe liinna notufe til þess, afe geta legífe sem lengst, og þannig tekife og flutt til lands, sem mest, bæfei af hákarli og lifur og þar mefe aukife naufesynlegt bjargræfeis vörumagn og verzlunaigagn í landinu sjálfu, og cins, afe flyíja afla sjóveg til þeirra piátza í landinu, er mifcur láu vifc sjóarútræfeum, en betur vife landbúskap, og flytja þafean aptur landvöru til þeirra hjerafca sem hcnnar þörfn- ufeust, og þannig og þar mefe auka kunnings- skap, vifeskipti, aufelegfe og almemúnga heill um land allt, var nú dregife á cljúpifc hálfu Iengra enn áfeur, og stundum þafe seni kom- ist varfe fyrir ísum; þangafc sótti hákarlinn lfka, svo afe ekki var afe hugsa til afc leita hans á grunnmifcunum. Mefc þessari afla afc- ferfe álitu margir mesta ógjörning afe fiytja há- karlinn afe landi, þar þangafc vœri svo langt, og skipin rækjust opt vífesvegar um hafife, á&ur er.n þau næfeu landi svo afe hákarlinn stæknafei í léstinpi cg yki óheflnæmt lopt í skipunum sern gæti orsakafe veikindi, líka væri lifrin í hærra verfei enn hákarlinn og þess- \egna meiri ábatavon afe ida?a skipin af henni. 'þ>ó liafa nokkrir gjört sjer þafc afe reglu, a& flytja og !áta flytja töluvert af hákarli til latids, enda hafa þeir bezt aufcgast á úthaldinu og látife sjer um munn fara afe hagnafeur sinn væri eins mikife sprottinn af hákarls sem Iifrar fengnum, sem tilstendur, því þeir færa rneiri mat inn í Iandifc, heldtir enn þafe sem þeir þurfa afe fá þafean til útgjöría sitina, og eru vifeskipti þeirra afe þvf leyti landsmönnum hagkvæm, og til niikils gagns. Yerzlun þeirra sem hákarlinum fleygja, reifeir alit öfcruvísi af, þeir þurfa eins og hinir afe fá mat úr landinu til útgjörfea, og þó þeir flvtji hlafein skip af lifur afe landi, gengur hagnafcurinn af verzlun þeirra afe roestu leyti íit úr landinu, sveitar- menn geta ekki fengife lijá þeim fyrir þafe sem frá þeim dregst tii útgjörtanna ncmapeninga, sem þeim er engin björg í nema afe fá liana fyrir þá erlendis afc, og niun þafe þó heilla- drjúgast fyrir landsbúa, afe þeir af sjálfsdáfe- unx geti scm rnest ankife forfea sinn, bæfei af sjó og lundi, svo sern minnst þyrfti afe sækja til annara þjófca; efea afe minnsta kosti svo, afe ekki þyrfti afe liggja vifc manndaufca af bjargarskorti, þó a& sigling frá öferum lönd- um kynni einhvorra orsaka vegna afe bregfe- asi 1 e&a Q , eg þaíb-goia ntonn ef hy-g-g*- iega væri a^farifr, enn um þetta sýnist sctn allt of lítife sje hugeafe. Landsmcnn ætlu því afe bifeja alþingi a& semja rcglur unr, hvernig hákarlaveifca úthaldi skyldi vera framvegis stjórnafe hjer vife land og fá þær gjöríar afe lögum, sem hver skip • stjórnavmafeur væri skyldur afe hlýfca, og þyrfti þannig afe vera húife um, afe öllum út- baldsmönnum yrfei gjört afe sltyldu afe venja veifei þessa aptur á hin fornu mife, svo afe ailir á stærri og smærri skijmm ættu jafn hægt mefe afe ná ti! hennar epíir afeburfeutn, og afe engin innlendur rnætti spiila vei&i fyrir öferum mefe lengri sjósókn, og afe ekki minna enn þrifejungur farms af llákarli væri á öllttm skip- um sem þá veifei stundufeu fluttur til lands. þá yrfei veifcin líka ahr.ennari, og htndimi til meira gagns heldttr enn nú er, þar sein margir sem áfeur stundiifeu liana, hafa nú ekkert gagn aí henni, því ekki geta allir átt þiljuskip og stórskip enn þurfa þó eins og hinir afe bjarga sjer. Ekki væri heldur afe óttast fyrir því, afe þiljuskijiin öflufeu minna fyrir þafe þó þeim ekki væri leyff lcngra frá landi til fanga en smærri bátunum, því ætífe eiga stóru skipin kost á a& liggja Icngst og þessvegna taka mestan afia, því þafe er sannreynt afe þau af þeim, sem hafa liitt í afla nærri landi hafa tekifc meiri afla á skemmri tíma og fljótara komist heim og út aptur, heldur enn hinir sem sækja hann langt útá haf og á mörg liundrnfe fa'tna djúp, og þessvegna eiga opt langa og stranga útivist áfeur þeir nái heitn til sín. þafc iiggur þó í augum uppi, afe þaö er naufesyidegt afe allur afli vcnjist sem næst tandi svo sein aufeveldast sje afe ná honum, svo afc hann geti orfcife sem almennastur, því þá hefir landife lílca mest gagn af honum.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.