Norðanfari - 01.11.1864, Síða 1
Hoveinlíer
18€J4,
T
A r ii i og S t o f á n Arnþórssynir.
— þaí> er orbin sibur afe menn geta um í
dagblöbunum um flesta þá sem deyja og er
sibur sá ólastandi, og því helir mjer komib
til hugar aí) þab væri ekki ótilhlýi'ilegt ab
geta tveggja tmgra manna, sem l'yrir skemmstu
eru látnir, af því þeir hvor um sig stóöu feti
framar jafnöldrum sínum. þessir menn iijetu
Arni og Stefán synir Arnþórs óbalsbónda í
Aubbrekku Arnasonar prests síbast ab Tjörn.
Arni prestur var brófir Bjarnar prófasts Hall-
dórssonar sífcast afc Garfci í Kelduhverfi.—Árni
sálugi Arnþórsson dó 8. janúar 1862 afc Kvía-
hekk, og var mjög efnilegt mannsefni, kurt-
eys og gufchræddur og efni í atorku- og dugn-
afcarmann. Ráfcvendni iians var alkunn, og
liann kom fram sem drenglyndur dánumafcur.
Stefán sálugi var hvab sáiargáfur hans
snerti fágætt ungmenni. Hann var f.eddtrr ab
Ytri-Geríum í Miklagarfcssókn 29. marz 1839 og
ólst þar upp mefc fóreldrnm sínum. Vorifc 1861
fluttist liann afc Aufcbrekku. Hanu haffci alla æfi
verifc lieilsulítill, og ef til vili, fundifc meira til
enn hann Ijet í Ijósi, en á skyi dag vorifc 1862
iagfcist hann mjög þungt, og varfc sífcan aldrei
heill hcilsu, unz Gufc hvíldi hann 18. júh'1863?
Stefán sál. bar msefcu sína, eins og sönn
trúarlietja, og þó var sjúkdómur hans þannig,
afc hann naut naumast hvfldav nokkra nótt,
því þá leifc hann mest. Á nóttunni iiaffci hann
eigi vifcþol þó hann gæti haft fótaferfc stund-
um á daginn. Hann talafci varla um mæfcu
sjálfs sín, en þess tífcræddara varfc honum tim
mæfcu þá sem foreldrar hans heffcu af sjer.
Hann var sjálfur viss um sælu eilífs lífs, og
þafc var honnm næg huggun. Hann sigrafci
fyrir trúna einhverja liina þyngstu þraut og
var í hörmung sinni jafnan glafcur- þ>rátt
fyrir þenna Ianga veiklcika var Stefán sálugi
yndi og unafcsfró foreldra sinna. Ilann var
jafnan glafcur og mýkti mefc blýfcu sinni og
frótleik alla mæfcn foreMra sinna. Hann var
dágófcur smifcnr bæfci á trje og járn, en haffci
sjáltur kennt sjer landaskipunarfræfci, efclis-
fræfci, reikning og danska tnngu, og var í
þessum greinum ótrúlega frófctir. Sögu Islands
vissi hann betur enn margur lærfcur mafcur.
Hann var ekki eingöngu frófcur sjálfur heldur
allra sannra mennta vinur. Hann var skáld-
mæltur vel og, ef til viil efni í lagiegt skáld.
Mjer finnst því afc segja megi afc Stefán hafi ver-
ifc ekki eintmgis merkur mafcur heldnr einltar
uppbyggiiegur mafur. Hann var raerkur afc
G-ófcleik 0g gáfum og uppbyggilegur afc sjer-
stakri trúrækni og gufcliræfcslti, og hann sýndi
sannarlega mefc dæmi sínu, afc sönn trú sigr-
ar lífsins þjáning. Gufc gæfi afc sem flestir
breytti ab dæmi lians. ]rab fer ab líkindnm,
ab Stefán hafi orfcib harmdaufci foreldrum sín-
utn og systkinum en þau geta þó buggafc sig
vifc þafc, afc hann gat sje, þann orfcstýr og
breytti þannig mefcan bann liffci a& liann er
viss afc öfclast þá sælu scm var buggun iians
í helslrífci hans hjer. f>.
t Snjólfur bóndi Einarsson.
þ>a& hefir dregist allt of lengi afc geta
um fráfall þessa merkisbónda, því hann var
þess vel verfcngur afc skýrt væri frá helztti at-
rifcnm æfi hans. Snjólfur sál var fæddur 15.
nóvember 1793 á Keíi í Lofcn undaríirfci, og
fluttist svo mefc foreldrum sfnum fyrst afc
Skakkahlífc í =ömu sveit, sífan afc Dölum í
Mjóafirfci, og sí'ast 1807 afc Firfci í Seyfcis-
fir&i, hvar liann dvaldi lengst af hjá föfur sínum,
þar til árifc 1820. er hann byrjafci búskap og
giptist ári sffcar Gufcrúnu Sveins' dóttur hrepp-
stjóra frá Vatnsda! í sömu sveit (sem en þá
lilir). Árifc 1836 flutti hann sig búferlum á
eignarjörfc sína Hánefsstafci, bvar haun bjó
blóma búi þan^afc til 25. desember 1862 afc
hann burt kallafcist. þau Snjólfur lieitinn og
Gufcrún eignufcurit saman 4 börn, af bverj-
um a& eins lifir einn sonur, er Snjólfur heitir
sem nú býr á föfcurleyffc sinrii.
Snjólfur sálugi var einhver mesti dugn-
a&armafcur, enda græddist honum svo fje afc
varfc mefc aufcugustu bændum hjer eystra;
hann var þrekmafur til sálar og líkama, stjórn-
samur og regiufastur á heimili sínu, umburfc-
arlyndur og eptirlátur húsbóndi, en þó al-
varlegur þegar þurfti; umbyggjusamiir fafcir
°g tryggur ektamaki Eins og Gub hal'fci gefifc
honum gófc efni cins var liann gestrisinn og
hjálpsamur vifc þurfandi þá hans var leitafc,
Sjálfur var hann hófsemdarmafcur í öllu, og
örugg stob sveitarfjclags síns; iengst af heilsu-
góbur ab fráteknum 4 hinuin síbustu árum er
hann þjáfcist af íöluverfcum heilsulasleika og
lagfcist algjörlega í rúmib seinasta haustifc er
hann liffci, Nafn lians mun því lengi uppi
verfca, í þakklátri endurininningu mebai fiestra
er kynntust honum.
J<5 n Jónsson fæddur 21. febrúar 1809
dáiim 2. maí 1863.
Jón sálugi var fæddur á Strönd í Valla-
nessókn, foreldrar Iians voru þau Jón Odds*
son og Sigi-ifcur Jónsdóttir er bjuggu þar, og
sífcan á Kolstafcagerfci í sömu sókn, livar hann
ólst upp mefc þeim til þess hann var 28 ára,
flutti hann þá ab Árcyiuin í Hólmasókn og
bjó þar 13 ár. þar næst á Sljcttu í sömu
sókn 1 ár, flutti hann þá ab Daliiúsum í Eyba-
sókn og bjó þar 5 ár og síbast ab Eskjufirfci,
hvar hann bjó þafc eptir var æli hans.
]>ann 18. október 1837 gekk liann afc
eiga ungfrú Setselju Sigfúsdóttiir, þau áttu
saman 9 börn, 2 pilta og 7 stúikur, dóu 5
þeirra ung 2 piltar og 3 stútkur en 4 lifa.
Jón heitinn var mikill fjörmafcur og karl-
menni afc burfcum, liann var snar og áræfcinn,
gla&ur og skemtinn, gófsamur og greibvikinn
vib sjerhvern er leitabi. hans libsemdar; hann
var fjölhæfur smifcur og staklega lagvirkur verk-
lægin og skjótráfcur. Hann bætti og byggfci
vel jarfcir þaT er bann bjó á og munu þær
lengi bera merki um hann.
Hann var áslríkur ektamaki og fafcir
barna, gufcrækinn og velþenkjandi, Iians augna-
mifc var framkæmd og dugKafcur og afc vinnar
sem mest þarft mefcan lífib entist
Jón lieitinn var mefcalmafcur á liæfc herfca-
mikill og þreklega vaxinn, Jipur á fæti mefc
Ijósgult liár, dökk augu snör og mikifc cnni.
Skiifafc í janúar 1864. J. S.
■j- þorsteinn Mikaelsson frá Mjóanesi.
Hinn 14. dcsember f. á andafcist þor-
steinn bóudi Mikaclsson á Mjóancsi hann var
51
f.rddur 5. apríl 1796 Ilann komst ungur til
prestsins J. Stefánssonar á Vnllanesi, og naut
tilsagnar hjá honum í skript dönsku og reikn-
ingi; afc lyktum giptist hann dóttur lians Krist-
ínu Jónsdottur og liffci mefc henni 28 i.r í
hjónabandi í hverju þeim varb 5 barna aufcib;
þar nf dóu 2 ung, en 3 iífa Finnur prestur
ab Desjarmýri; Steinunn gipt þorbergi luepp-
stjóra Bergvirissyni á Saubliaga og Jóhanna
nú ekkja. Eptir audlát konu sinnar Kristínar
(lmn dó 1847) giptist þorsteinn sálugi öfcru
sinui, heibarlegri bænda stúlku, Sigrífci ab nafni
og eignafcist mcb henni 3 börn, hvora 2 dóu
ung en 1 liíir \i borg ab nafni. þorsteinn
sálugi var mjög uppiagfcur til allra bókmennta
og vísinda, og öllum þeim slundum er liann
gat niisst frá annríki sfnu, varci lianii iil sí-
fellds bóklestur; hatm var vel ab sjer í rit-
konst, dönsku og tahiafræfci, skáld gott og
yfir höfub grundabur gáfumafciir, ei var liann
sífcur eljiinar og kappsamnr í hvorsdagsiegum
störfum, sem stöfcugt á lionum hvíldu iill hans
búskapar ár; hann var gla&lyndur og skemti-
legur, fjörugur og þoiinn lii sálar og líkama,
gófclyndur og hvorsdags gæfur, en snöggur í
skapi ef á hann var Ieytafc, enn leytafci aldrci
á neinn afc fyrra bragfci; á iyrri árum sínum
þótii iiann nokknb spjesamur í kvefclingum sfn—
um, en seinni liluta æfinnar bneigfcist liugur
hans og kve&Iingar meir til hins aiullega.
Yfir höfufc matti hann lieita hugljdfi hvcrs
rnanns og munu margir hans lcngi sakna.
Húsfrú S4ristín ISaldvinsdóítir.
Kristfn sáluga Baidvinsdótlir var fædd á
Ilúsavík 19. júlí 1806. Foreldrar hennar voru
þau hjón, þáverandi afcslofcarpresíur sjera Bald -
vin þorsteinsson og madama Fiiipía Erlends-
dóttir. Á 1. aldu'rs ári hennar, fliittist fiún
mefc foreidrum sínum afc Grcnja&arstö&um, hvar
sjera Baldvin var prcitur og þjónafci þvf braufci
f 6 ár. Vorifc 1812 fiutti sjera Baldvin sig
vestur afc Upsmn racfc nefnda konu sína og 3
börn hvorra afc Kristfn sáluga var eizt; þar
uppólst hún hjá forcldrum sínum, til þe=s hún
20 ára göniul giptist heifcurs og afbragfcsmann=
inum Jóni Brandssyni, þá og nú, verandi á
Tztabæ í Hrísey, mcfc hverjum Imn eignafcist
einn son Jón Brand afc na ni, hinn mesta frá-
bærfcar og þroska rnami á barnsaldri, sem frá
foreldrum sínum btirtkallafcist á 14. aldurs ári;
og varfc þeim sá missir lúfc ógleymanlegasta
sorgar og saknafcar efni, því hann var þeirra
einasta barn, og afc öllu er merin gátu sjefc
og þekkt, framúrskarandi tmgmenni afc sái-
ar og líkama þreki og framförum, hlýfcinn og
atifcsveipur, gla&lyndur cn staklega fáskiptinn,
gjafmildur og mefcaumkunaisanntr vifc hvern
seni hann sá bágstaddan fyiir augun bera.
Strax eptir tvftugs aldur fór Kiistín sál-
uga afc kcnna á heilsubrcsti af niikliim blófc-
láta sjúkdómi, scm ásamt tlcira slags veikleika
alla jafna þjáfci hana til daufcadags, og fór því
meir vaxandi sem á æfina lei', til þess hún
seinast afc kvöldi daganna tók sína banasótf,
sem varafci tæpar 5 víkur, unz hún nóttina
milli hins 21 og 22 maf þessa árs, þá tæpra
58 ára gömul burtkaliafcist mefc hægri sótt og
vósamri hvíld eptir sem næst varfc komist