Norðanfari - 28.01.1865, Qupperneq 2

Norðanfari - 28.01.1865, Qupperneq 2
skip milhim landa, er hi1n stjnmin ein gœti r;1 &ib ylir, eba heffi engin ráh til ah ldjiífa fcostnafcinn, sem leiddi af því aö ciga sltip í förnm, væri því einn kostur naufiugur, ab leigja sjer far meb afarkostum hjá öbrum, sem vjer köllum þegar fyrir eitt 26 lesta rúm sem iúnu opitibera er eptir samninginum á- skiiib samtab í öliura ferbunum, þarf ab greiba 10,000 rd. um árib og þar ab auki 150 rd. fyrir hverjar 24 stundir, sem skipib þarf ab bíba í þarfir þpss opinbera, eptir þab skip- stjóri tjáir sig ferbbúinn. f>ab er nú hvort- tveggja, ab stjórnin er sögb vön vib ab borga dýrt, enda hefir margur, máske meir enn skyldi notab sjer þab og þótzt ab meiri, sem henni hcfir farist mibur ab sjá hag hins opinbera. þab virbist sem í augum uppi, ab hinu opin- bera ætti ab vera innan handar ab eiga póst- skipib, og kosta ferbir þess lijer milltim landa, þar sem alríkib á þó nokkur verzlunarskip, sem fara tnillum Ðanmerkur og Grænland3, ab vjer eigi nefnum öli herskipin, tii hverra árlega mun koslab svo ab miiiíónum skiptir, sem ficst munu þó gjöra lítib gagn, eba meir vera ti! málamynda en varnar þegar nokk- ub ábjátar, eins og ratinin hefir vitnab um núna í seinasta stvfbinu; þab væri því eigi nema fjöbur af fati þess, ub kosta bjer miil- um landa til eins gufuskips, og annars, scm bi úkab væri til strandaferbanna, svo ab bib opinbcra þyrfti eigi svona neybarlega, ab vera kornib uppá afra; og þab sem verst cr ab geta þó ekki ab beidiir náb tilganginum, sem líklega er þó sá, ab gufuskipsferbirnar, eigi ab vera öllu landinu í hag, sem cr þó síbur enn ekki; þvt þó póstskipib komi til Reykja- víkur og dvelji þar fáa daga hvort sinn, hafa ab vonum fæslír aírir þess not, en Reykvík- ingar og þcir sem búa í grendarhjerubunum þar, nema svo sem einusinni eba tvisvar á ári, t. a. m. í nóvember og marzmánubum. þab cr eigi bjerna sem í öbrum löndum, ab menn á fáum stnndiim, hafi áhöid tii þess ab fleygast áfram jafn langa leib og af Akureyri lil Reykja- víkur meb brjef og fiutninga, og enn sfbur ab bjer sje rafsegulþræbir, til þess ab fiytja frjcttir sem snæljós yfir láb og Uig. Stjórnin ætti eins ab geta, sjer ab skablansu sem kaupmenn og abvir er skip eiga, átt skip í förum, og iiaft farm á því fyrir abra, ab því leiti hún eba hib opinbera eigi þyrfti ab nota þab, niebal annars til þess, ab færa ídendingum nokkub af grænienzkum seiskinnum á fæturna, auk þess, sem þá ab nokkru eba öilu mætti draga til inuna tjcb 10,000 rd. Á meban póstskipib var segiskip, gekk allt regiuiegar og betur til meb ferbir þess en nú. þab kom hingab á haustin, eba snemma á veturna og iá bjer vib land til þess fyrst í marz. Norbanpósturinn fór nær því undan- tekningarlanst hjeban frá póstsíöbvunum 12. til 14. febrúar hvers árs, en nú heíir því eptir gnfuskips ferbunum, ýmist verib mibab fram eba aptur, frá 8,—25. febr. Norbanpósturinn átti jafnan, meban hin eldri tiihögun stúb, ab vera kominn til Reykjavíkur 4 marzm. þ. á og fjekk þá auk póstlaunanna 4 rdl, þóknun, en sjaldnast enga kæmi hann seinna; en póst- skipib átti í seinasta lagi, þegar vebur leyffi, ab vera komib frá Rv. 9. marzm. heim á leib; en iiin eeinustu ái in hefiv þab eigi orbib, fýrri en seint eba seinast í roarz og jafnvel ekki fyrri en eptir rnibjan apríi. Svo lengi sem ab hinni fyrri skipun eigi var haggab, þá gátu sem optast brjef og sendingar hjeían frá landi, verib komin tii Kaupmannahafnar ábur vorskip, sem fara áttu til íslands voru lögb á stab frá Danmörku, sem opl varbabi og varbar enn miklti, en síban ab þessari tilhögun var breytt, - 2 - er eins og þab korai upp á lítib og jafnvel fyrir ekki neitt, ab senda hjeban subur brjef og scridingar til þess þab komist meb póst- skipinu, sem fer í marz cba apríl frá Rcykja- vík, og því síbur, sem þab kemur eigi heim fyrr enn fiest cbur öll vorskip frá Danmörku, eru lögb af stab til Islands, og einkum síban siglingar til landsins fóru ab verba fyrri og fleiri en ábur, og jafnvel ab norburlandi í marz og apríimánuburn, og opfast ab eitt eba fleiri skipin, sem koma fyrst á vorin fari iijeb- an aptur um hæl til Kaupmannahafnar eba útianda, og þab enda tvisvar eba þrisvar. þab virbist því fremur ófyrirsynjn, ab kljúfa þar til þntugann hamaririn, ab koma vetrar póst- ferbur.um hjeban í samband vib þetta svo- nefnda gufu-póstskip, ab minnsta kosti á meb- an ferbir þess eru á jafn miklu reyki og ring- ulreib sem ab undanförnuy og ef þab, auk hinr.a vankvæbanna ætti sjer síat, sem vjer höfum heyrt kvartab um, ab meun heffu kvekkst á því, ab brjef þau, enda áríbandi enibættishrjef, sem koma meb póstinum til Reykjavíkur, eigi va:ri þá altjont send meb næstu póstskipsferb, heldur látin liggja þar til þess einhvern tíma og einlivern tíma. Ab svo vöxnu vcrbur þab þá beinast og bezt ab senda öll brjef og sendingar, er hjeb- an úr Norburlandi, Múlasýsium og Vesturlandi, ættu fara mcb kanpskipum. Póstskipsferbirn- ar, eins og þær nú eru, geta aldrei orbib ab neinu verulegu libi, eba til gagns öbrum en þeim ^em búa í Rcykjavík, eba standa í ein- Iiverju nánn sambandi vib hana; þar á móti ætti hib opinbera gufu-póstskipib sjálft, sem væri látib ganga lijer milltmi landa og kring- um Island, mundu þær öliu fremur, ab því scm hjer gctur átt sjer stab, greiba fyrir veizlun, aldráttum, fluttningum og ferbum landsmanna og þeirra sem af öorum löndum ættu eitthvab ab sælda vib þá eba skipta, einn- ig geta, þá svo bæri undir, varnab því ab hall- æri þyrfti ab verba af matvöruskorti, eba at- vinnubresti t. d. lyrir vöntun á timbri, tjöru, járni, kolum, eba þvf er þarf til sjóarútveg- anna; því gjsldnast er svo ástatt, ab eigi sje á eiimm eba fleiri verziunarstöbuin, meira cn hvrgt af þessari eba hinni vöru, meir en byrgt í ýmsiim byggbarlögum, af sjóarafla, af trjáreka af jarbepium, af kvik-jenabi sem hvorir gæti mibiab öbrum, eba þessi, þab sem hinn vant- abi, eba þá fengib frá útlöndum, þegar alla- jafria værí ferbirnar á, miliuin Ianda og lijer kringum iandib, frá því fyrst á vorin og til þess fram á háust eba vetur; ab vjer eigi nefnum hvab slík vibskipti og samgöngur cfldu fjeiagsskap og franrkvæiudir nianna, Eins og ab nefnd sú, er ab tilhiutun stjórnarinnar hcfir verib kjörin til þess ab íhuga meb hverju móti hezt væri ab brcyta verzliininni á Græniandi, svo ab einokunin yrbi þar afnumin, telur nefndin mebal annars óhjásneibanlega naubsyniegt, ab þar sje gufu- skip til ílutninga milhim liafna og til hjálpar vib sjávarútvegina, þá væri siík tilhögun eigi óþarfari hjer, og þótt landsmenn þyrftu ein- hverju ab kosta þar til af þeim skildingum, er þeir verja tii munabarvöru kaupa, hyggjum vjer ab þeim yrbi þab notadrjúgara ckki sízt þá lil lengdar ijeki. Yjcr ieyfum oss því enn ab skora á landa vora, sem nokkur siuna er í og mebvitund iiafa um þab hvab þjób og þjóbevni sje, framfarir og heill fóstujarbar sinnar, er þeir og febur þeírra hafa nú byggt nær því í þúsund ár, semji bænarskrá til næsta alþingis um, ab tjcbar gufuskipsferbir komist hjer sera allra fyrst á, og ab allar póstgiinfrur sem naubsynlegar álítast um landib, þar á meb- al millum Isafjarfar, Stykkishólms og Akureyr- ar, sjeu settar í samband vib strandafcrb- irnar. þlNGMANN A-EFNI. þegar jeg ias íslending, Norbanfara og þjóbólf, þar, sem þeir stynga upp á þing- mönmnn fyrir Skagafjarbarsýslu, gat jeg ab vísu ekki annab en áiitib mennina allflesta vcl valda, en aptur á hinn bóginn, fanst mjer sem þessir hlabamenn gjörbu lítib úr okkur Skag- firfingum, þegar þeir fundu engan hæfan af okkur til þingsetu, rjett eins og vjer værmn afskiptir af forsjóninni ab þeim hæfilegleikuin, sem þurfa til þess, frcmur enn menn l öbrum kjördæmnm Iandsins. Jeg get vel fyrirgefib þetta föbur þjób- ólfs, því hann er hjer ab minni iiyggju lítt kunnugur, en síbur Iúnnm tveimnr útgefend- um íslendings, því þoir eru hjer bábir gagn- kunnugir. Nei! svo er fyrir þakkandi heibr- ubu útgefendur! ab hjer er betur ástatt í þessu tilliti, en þjer haldib, ebur viljib halda; jeg er viss um ab hjer eru þeir lil, sem hafa allt eins góba hæfilegleika og vit á þingstörf- um, sem margir þeirra, er þegar eru kosnir í öbrum kjördæmum landsins. þar er þá strax til ab taka, sem þú Norbanfari minn! stingur uppá sjera Jakob Gubmundssyni á Ríp, ab því mun engi geta neitab ab hann er hib bezta þingmanns efni í alla stabi, en hvert allt fyrir þab hugur manna hneigist ab því ab velja iiann í þetta skipt.i, er mjcr óljóst; ab honum slepptum er sjera Jón Blöndal í Grafarós, mabur vel ab sjcr, einarbur og fylginn sjer; þá sýsiiimaburinn okkar alkunnur skárpleika mabnr, þá prófast- urinn; þá sjera Páll í Iívammi; þá stud. art. Sigmundur á Ljótstiibum. Fyrir varaþingmann vil jeg stinga uppá Olafi hreppstjóra Sigiirbs- syni í Ási, þab mun vera einhverjiinn færasti leikmabur hjer í sýslu. Fleiri virbist mjer ekki þörf ab telja upp ab sinni, þó hægt væri, þareb jeg álít ab svo megi moba úr þessum, ab vjer Skagfirbingar þurfum ekki ab robna fyrir þingmann okkar, frennir cnn hin kjördæmin, vcrbi þab einhver hinna áburnefridu. Skagfirbingur. BÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI. I janúarblabi Norban'ara 1864, cr gctib um bókasafnib á Akureyri, og skýrt frá ab meb amtsbrjefi af 28. desember 1863, had verib kjörnir í nefnd Júhann lyfsali Thoraren- sen, verzlunarfuíltrúi B, Steinke og kand. Jó- liannes Ualldórsson. Ætlunarveik nefndar þessarar var, ab koma bókasafni þessu í betra horf, meb því ab gjöra iippistnngur uni, meb hvaba hætti, ab fyrirkoiniilagi þess yrbi breytt til hinns betra og skýra svo amtiiiu frá þeim. Hefir nú þessi nefnd uppfyilt ábuinefnt amtsbrjef? þetta er spurning sem vjer leyf— um oss ab hreifa, þar vib vitum ekki til ab bókasafnib haíi tekib neinum fratnföruin, hvorki ab nefndin hafi gjört sjer far um ab fjölga tillögum þcss, eba aubga þab meb skernmti- og fræbibókum, og jafnvel epiir því sem yjer bezt vitum, ekki gengib eptir rjetti þeim sem dórns- málastjóinarbrjefiö til stiptsylirvaldanna frá 28. febrúar 1862 nndir staílib b, og er nppá- stunga amtmanns Havsteins, og þrentab er í Stjórnartíbiridiinum 1862 bls 555, sem þar tckur fram, ab amtsbókasafnib á Akureyri fái eitt exemplar af öllunr þeim bókum, sem prentabar eru í prentsmibjunni í Reykjavík. Nú í liaustib var vildi svo til, ab einn nefndarmabuniin lyfsali .1 P. Thorarensen ílutti sig aiveg burtu liieban, en í stab lians vitum vib ekki til ab neirm hali verib skipab- ur og liinir tveir sem eptir eru segjast ekki liafa neina sjerstaka köllun til ab kjósa hinn þribja manninn sjer til abstobar og jafnvel ekki ab lána út bækur, þó þess hafi verib far- ib á leit og meb því'neitab tillögum, er vjer vitum tit ab bobin hafa verib. þetta íinnst; oss og fleirum fara mibur en skildi, ab þessi

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.