Norðanfari - 28.01.1865, Síða 4

Norðanfari - 28.01.1865, Síða 4
mjfíikuftu þær í sumar til jafnafcar 1500 potta íí (lag, og flestar þcirra þó snemmbíerar. Giasvöxturinn var framan af í minna iagif hjyskapurinn vaiþ því eins, en byríist einkar vel Ullarvöxtur á saubfje í mef'áltagi, cn veiþiÖ á úilinni a& lækka. Heilbrigbi skepna ví&ast li ar attgób nema á Jótlandi og Borg- umlaihólmi bvar hestar drípust af hóata oz brjóstveiki og Öbrum skæi'iim sjúkdómtim. Á einum bw á Sjálandi drápust 9 mjóiknrkýr á stuttnm tíma Et vigi stn&ib og aíleitingar þess hefbi nú svo mjf'g kreppt a& Diinum, rnundi veliíb- anþeirra og gróbi hafa veri&hinn æskilegasti. þar er og heiduv engin skortur á peningum mebal manna, gegn ieigu 4|— 5 af liundr þar sem víba í öbriun iiindtim t, a in á Englanui, er hín mesta peninganaub, og eigi a& hugsa til a& íá peninga til iáns fyrir minni leigu, en 9 — 10 rd. af hverjiim 100 rd. . Prinsessa Dagmar sem er næst e'zta dóttir konungs vors Kvistjáns Nínnda og fæd 1 26. nóv. 1347, eba nií á 18. ári, trúlofa&ist í haust 29. sept stórfu stnnum Nikulási, sem er elzti sonur Alcxanders Rússnkehara. þykir veauv Danakonungs hafa vaxib injög vib barnaián hans, þar sem nú 2 dætur hans eru þegav orbnar drottningar í hinum voldugustu ríkjum, í lieimi, setn eru Bvetland liib thikia og líússa- veldi, en synir lians Georg konungur Fiellena á Grikklandi, en Fri&rik sein nú er borio til ríkis eptir föbur sinn í Danm. Prinsessa Ð ig- mur er álitin einhver bezti kvennko.stttr úiebal si’ina líka í Nori'urálfn Prir.s ITuiiibert, sonur Yictors kontings á Ítalíu kom ti! Kaupmh. í smnar, me&fram í þeini tilgangi a& menn hjetdli, »& bi&ja Dagmamr, en stórfurstinn Nikuiás var& lilutskarpari A.orbi er ab Georg kon- ungur á Giikklaudi , rnuni bafa fengib heityrbi fvrir dóttur Alexandeis Hússakeisara, seni heitir Maiía og er nd á 11. ári. Prinsinn og Prinsessnn af Wales á Eng- landi ferbu&ust í sumar meb son sinn til Kaup- mannnhafnar, dvöldn þau þ.ir nm h ib, þaban fóru þau til Stokkholma í Svíþjób ogsvoapíur til Kaiipmannáhafnar, var þeim hvervetna tekib meb hinni mesui bh'bn og veittar konunglegar vibtökur; e’r þó mörgum af DÖnum mjög þungt ( skapi vib Breta útaf því, hvernlgþeir hrug&ust þeim í liöveizlunni gegn þjó&verjurn. Trampe greifi sem lijef var stiptaintma&ur, cn er nú amtma&ur í Hringkaupangi á Jót- landi, var eins og tnargir æbri ernbættismenn, f sumar af herstjórn þjdbveria á Jótlandi snttur í liöpt fyrir þá sek, ab hann nokkmm sínn- um hafbi riíab -.gegn bofi þýzku stjórmtrinnar brjef'síi’ á dönsku eri eígi þjó&verzkh: en þá seinast frjettist, var hann þó leystnr lír þessu banni. Ríkisþingib hefir kjörib nefnd manna til þess a& lánnsaka og ségja álit sitt um yíir- herstjórn de Meza og annara sem áttu hlut a& má!i; er mörgmn þessara legib á lnílsi fyrir frammistö&u sína; og einnig í tilliii til unilir- húnings <>s (Uvega til strí&sins, þá fyrir aptar- f' i ina frá Danavirki; fyrir berstjórnina í ým >urn omstttm og seinast á Ah, er þjóbverjar tóku aö kíilia »f Dörmm sofmdi SVIþJOÐ. i'ar pr af liinu mesta bappi verib ab fjölga járnb autmn, sem stjórn og þjób kostar ofa fje tiI; seinasta járnbrautin er 27 n ílna löng. Seint í riætl. ágústm. fannst silf- iirn.íma á Málmósi í Krónborgarljeni og Sunn- erbóhjeia&i; eiga 2 bræ&ur jörbina. Nóttina liins 17. sept. í sumar brunnu f Gautaborg mörg hús og ærnir fjáinmnir, en 115 ineun ur'n húsviltir. RÚSSEANÐ í smrar fe.r&a&i°t Rússakeisari til borgarinnar Nizzu á Ítalín ab sækju þang- ab konu síoa, sein itefir verib þar um tínia ab ieita sjer heilsubólar. I ferb þessari hittust þau keisarainna Evgenia koua Napóleons, og Aleltunder keisari, skorabi hún þá á keisar- ann ab hann sætt.ist iteiium sáttum vib Pól- vcrja og gæfi j,eint upp allar sakir, er leitt hefbi af frelsi strí&i þeirra, hverju Alexander keisari lofa&i, og jxfnframt, a& þetta skyldi ver&a bir.t iiinta&eigendutn 29. sept., þann dag er þatt Njkulás sonur llans og Ðagmar höf&u trúlofast. Eptir seinnstu frjettmn frá Varschau, var þar von á ýinsntn nvjtim og rnerkilegum lagabo&um áitrairandi Pólínaland t. a m. eitt um liáskólastoliiun þar, annab uin ab dauba- hegning sje numin úr lögum. Rússar liafa látib smí&a geysí mikinn járnbar&a, er kvab vera mestúr allra skipa í Nor&uráifu ab stærb og útbúna&i og hinn ramgjörfasti, sem heitir Sebastópól, eins og höfu&borgin á Krím. Næstli&i& eumar voru í RússDndi hinir ógnr- — 4 - legnsfu elchb-unar sem eigi eru dærni til, svo borgir og bæir ey&ilög&ust meira og minna e&a hÚ3 samtals margar þúsundir saman; grúi tnanna var& fjelaus og suinir fóru á vergang. þab var og á nokkium stö&um, sem skógarnir brunnn. Ví&a var þab sem bæir og borgir brunnu bvab eptir annab, eins skógarnir; þótt- ust memi hafa vissu fyrir því, ab brennur þcssar flcstav ef eigi allar, mundu. aí ínanna völduui, því bæbi fundust logandi kol á húsa- þökum, sem rjó&rub höRú vcriö nefnilega kol- in eldfiinu-efni, er logabi og slokna&i ekki þótt vatoi væri lieit á þau, Á snmuni stöbum voru pú&urhúsin sprengd í lopt upp. Á einum stab kom eldur upp í silfnrnáinu, scm þútti svo óskiijanlcgt, og sem þab, ásamt öbrmn biennum, stæbi í sambandi vib frelsishreifingar eba jafnvel samsæri Rússa. þab lifir líka enn í iippreistárkolununi í Pólen, því í næstl. september var& þar uppvfst 300 manna satn- særi; oddvitínn var lyfsali einn. FINNLAND, f>ar geysabi næstl sumar cink- í 2. kirkjusókntim, miltigbruni, sem þar er kall- abur sibeiíská pestin, í hrossum og nant- peningi svo ab margt af hrossmn og nautum drapst. Prestunum var bo&ib ab birta fóíki á pijedikiuiarstélum ráb þau, sem menn þótt= ust vera komnir a& raun um ab duga imindu gegn sýkiuni, scm helzt kvab vera uppi í hita- sumrum og þí peningur er hafbur í mýrum eba ílðum og drekkur óhreint vatn. PREUSSAR vilja nú fá 30 milliúnir prús-- neskia dala til láns, hver Thalerer.lrd.30sk. AU8TURRIKI. í Su&ur-Týról, er uppvíst a& inargir þar iiö’bti jjengib í samsæri-ifjelag;’ stjó/nin, hefir því láiib setja fjölda nianna í höpt. I Torbai fundust kistur fullar meb vopn, kúlur, púiiir og margíileyptar byssur; einnig á Eencyum eru miklar óeyrbir og margir þar setiir í díllissur. Fencyjamenn cru injög upp- væ„ir gegn sijórninni. Nú hafa Austurríkismenn loks játab því, ab þeir frá sinni liálfu hefbn akkert gegn því a& Gcorg konungur lief&i tekiö vib ríkiástjórn á GriUklandi Einnig hafa þeir nú vi&urkenní Victor E.rianúe!, sem konnng á Ífalíu, en einungis af ótta fyrir, ab öll lö»-<} Austurrlkis«tnk uln Fen- evjar, sj:m eru næ-’t landamænim Itala, rnundu ánnars æsa þcgna *fictörs kónungs til ITernab- ar gegn Austurríki. þ>eir hafa og neitab hin- nru afsetta konungi Franz öbrum abseturs í TSn&ur-Týról. 1 Sa!zborg á f>ýzka!andi í Erkitiertoga- dæminu Aiistuvríki, varb svo kalt í sumar sem lei&, a& allar svölnrnar flúbu úr hrei&rum sín- tnii, en allir úngarnir kroknu&u í hrei&runum þúsuuduin saman; er þetta sagt dærnalaust og talib sem þab bo&i liarban vetur. 18 ágústm. mt’&tl. sem cr afmælisdagur Jósefs Aiisturríkis keisara, varíWien, sem er þar höú&borg, búinn til býtingur e&a kaka sem vóg 113 fjór&unga; unnu a& býting þess- urn nvirgir meiin, Og v.ir verib a& hno&a hann og elta í 8 daga, en í 5 sólarhringa a& sjó&a hann. I hvert sinn þá er þurfti a& velta být- ingnum vib í pottinnm ef’a flytja hann til, þá var þa& gjört af 12 mörinnm me& hjólum og kö&lum. 5 matrci&sluínenn skáru býiingin ni&ur í smá sueRar, sem allar voru vaftar í pappír Og hver ein feng’n þeim er vi'st.uldnr var, en um kveldi& kl. 6 var býtingurinn bú- inn. KIRKJULÖNÐÍN. Páfi hefir rita& umbur&- arbrjef öilum pólskum biskupum þess efnis, a& þeir gefi sig ITús uim á vald; en jafnframt fer páíi liörbúm orburn nm Rússa fyrií of- sóknir þeirra gegn katóiskum, og sógir a& rá&stafanir gegn Gu&s lögum, sUuldbindi engan til blý&ni. Eu frejþur hótar hann öllum of- sóknarmönnuin hinnar katólsku kirkju, hegn- ingu annars heimsí ÍTALÍA. Fliiin 20. september f. á. komu þeir Napðion keisari og Victor konungur Ema- núe! sjer saman um a& ítalir skuldbindi sig til ab |;íta í frifi eignir þær, scm páfinn nú á, og a& verja þajr íyrir ófri&i og ytírgangi annara. Frakkland skal á&tir 2 ár cru li&iji, vera búi& á& kaila heim állt setulib sitt ert verib hefir í Rómaborg eba ab sömu tiltölu og hi& rómverska li& fjölgar þar, jafnvel er sagt, ab Napólc'on haii imnib þab á vib Victor, a& setu'úb Frakklta sje í Rómaborg njeban Píus IX lili. Ítalía tekur ab tiltölu þátt í ríkis- skuldmn kirkjulandanna. e&a ab því leyti sem komib er af þeim undir ítalíuríki. Einnig er tekib fram í gjörö þessari, a& Victor kouung- ur liveríi fi á því, ab Rómaborg sje gjörb a& konuiígsselri, cn eigi a& sí&ur flutt frá Túrín og sufcur .til Flórenz, sem er 5 þingmanna- lei&um snnnar á ítalfu og hjerum mi&svæ&is á meginlandi ríkisins. Napóleon og Victor heita hvorir ö&rum lifes og sambands. Frakkar skuldbinda sig til a& veiia ítölum li& gegrt væntanlegum árásum þeira, sem nú róa ab því ab þjó'stjórn komist á, á Italíu; cinnig a& ábyrgjast þa&, a& Victor konnngur lialdi löndum þeiin sem liann nú ræbur ytir, og þótt verja þu fi meb vopnum gegn hernabi annara þjóba. (Framhald sí&ar), UPPGÖTVANIR. Pólverji einn, sem heitir Szerleniy, helir nýlega fundiö upp á þ.í, ab fó&ra herskipin utan me& eins konar pappír í stafeinn fyrir járn. Sú kúla sem fer gegn- um 10 þnmlunga þykkt járn, getur a& eins- komist í gegrnim eins þnmlungs þykkan pappír, sem pólvcrjinn heiir sjálfur búiB til, og brúk- av í hann eins konar kvobu e&a lím, sem seytt er úr jurt einni, er vex á Egyptalandi og heitir Zoptsso, og sem bæ&i ver pappírinn því a& liann geti or&ife vatnsósa og a& í honum kvikni. Rénnismi&ur einn í Danzig á þýzkalandi hefir uppfundife eins konar byssu, sem hleypa má af í senn 5 skotum og gcta legiö 8 daga í sjó e&a vatui án þess aö þau skemmist, og þar a& auki niiklu m'nna tii þeirra kostafe, en venjulega I D/ainrnen í Noregi liefir byssusmi&ur nokkur fundi& upp á ab búa til byssu, sem hann getnr skotib 12 sinnum á tæpri mínútu og hití iítib mark á 500 áina fjarlægb. M ANNALÁT OG SLYSFARIR. þann 26. júif þ. á. sála&ist giptur bóndi Magnús Magnússon á Bási í Hörgárdal 35 ára gamall, llarm giptist þrítugur Kristínu dóttnr óð- alsbónda Gunnlaugs Gunnlaugssonar á Nýabæ í sömu sveit Magnús beitinn lifbi í bjóna- bandi me& konu sinni 5 ár og eigna&ist me& henni 2 börn sem bæfi lifa. Hann var rábdeildar- atorkn og spar- semdarma&ur og græddist vel fje, þur a& auki var hann ástríkur ektamaki og gó.ur hús- fa&ir greibvikin og fjelagslegur. I þessum mánrt&i er dáin sýslusknfari Gubmundur Einarsson á Geitaskar&i í Húna- vatnsrtý-ílii nm fertngsaldur cptir lailga Bjlllr- dómslegu af brjóstveiki. Hann haf&t veri&vel ab sjer í stö&u sinni og skyIdurækinn. ilann var fræ&ima&ur, og átti töluvert at' bókum og hand- ritum, sein sumt var eptir föbur hans Einar sál. Bjarnason frá M elifelli. j>a& er sagt, a& Gu&- nrundur sálugi iiafi ánafnab bókasafninu í Húnayatnssýslu öll handrit sem bann átti. Árni frá Arbakka á Skagaströnd, scm drukkna&i í Bliindu í suraar, fimnat nú ejitir jól- in rekin af sjó hjá Litlabakka á Skagaströnd. Líki& hafíi verið lítið skaddafe og í ölluin fötiim a& nc&an, en bolíöiin bmtu. Fyriiyjólin haf&i ma&ur dnikknafe ofan- um ís á Ölafsfjaibarvatni. Um sömu mundir livarf fárá&lingsstúika frá Hilhim á Árskógs- stiönd scin fann-t rnorgninuns eptir dau&, a& kalla upp í flæ&armáli ne&an viö bjpin. en liúan og annar skórinn al' lienni |<ar á landi. I vikunni fyrir jólin, ha!&i á Raufarhöfn á Sljettn, nokkuð af byssuskoti lent í bnakka á nianni, er hann a& sólaraiing c&a þrem dægr- um li&num beiö bana af. NOKKUR MIKILMENNI AF LÁGUM STIGUM. þAÐ ó sjer eigi lá dæmi a& menn, sem eru af iágum stigum hafi komist ti! æðstn valda, og jal'nve! dýrka&ir sem helgir menn e&a gufeir. t. a. rn. hinn spaki Kon-foot-se, sem haf&i ver- ift skrifari. Spáma&urinn Mahómet sem var í vcrzlunarfer&um, Meheme& Ali Barber, keisari í Marrokkó ríu e&a bóta sali, Bernadotte konungnr í Svíþjófe var stúdent í lögfræí'i, en drottning bans kaupmannsdóttir Kciíari Napð- leon f'yrsti, var a& eius li&sforingi en fyrri kon'a lians Jósephína hafngæziuinanns dóttir. Franklín prentari, Oliver Cromwell ölhituma&- ur. Stjúpfa&ir ísabeliu drottningar haf&i fyrr verife þjenari í veitingahúsi, einnig mabur Krist- ínu drottningar svo og mágur konungsins í Neapel. Ilershöf/ inginn Esparteró me&hjálpari. Kristján konungur á Haitf þraill á eyiinni Kitts. Flinn spanski heröhöfbingi Púcz kúasmali Ivó- lumbiní liáseti, ICatrín keisarainna á Iiússlandi veitingakona, — Norbanpósturinn á ab byrja feib sína hjeftan til Reykjavíkur 16. I'ebrúar þ á. Eiyandi oj ábyrjdarinaclur B j Ö r n J Ú 11 S S 0 [1. Jfríuita&nr í prentsm. á AknrKyri. B. M.Stephánsisou.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.