Norðanfari - 18.03.1865, Blaðsíða 1

Norðanfari - 18.03.1865, Blaðsíða 1
4. ÁIS AKUREYRI 18. MARZ. 186.). M 8.-9, LEIÐR.JETTING. (dagselt 14.—12.— G4). / desemberm. blaðsins Norðanfara aetti í öðrum dálki 1. bls. í 18. línu í staðin fyrir „Auíhentiam* (ritvissa) að vcra: Aut- henticitet; í neðanniálsgr. á sömu bls. og í saina dálki 4. 1. a. n. í staðin fyrir _stjórnfræði“ les stjörnufrseði. A sörnu bls. í 3. dálki í 4. 1. í staöin fyrir „Cve- riker“ les Guerikes eða Gueriks. E.,Th. SVAIt MÖTl SVARI. Vinur og veindarmaíur „stóru bókavinnar“, Iieíir rní ritaft 2 gieinir í „Nortanfara“, uin hverjar með sanni má segja, ab þær eru eitt af því, sem er ágætt sýnishorn þess, livernig eklti á að rita. Allii'r frágangurinn á grein- um þessum er svo Ijótur og hroSalegur, ab þeim hefti rjetiast verif) svarab meb fyrirlitn- ingar-þögn. En þeuar á þaf) er iitif), aS liií) góba málefni trúar vorrar á í hlut, þá getur traublega nokkur mabur, er játar kristna trú, horft á það meb köldu blófci, ab hif) dýr- mætasta hnoss rnannlegs anda, náðarbobskap- urinn, sje al’giepsandi vörgum „dregib nifcur í sauiinn*. Jeg 'sagbi f grein minni gegn „Bóka- fregni.ini“, at) hún ,,lýsti gjörræfsi og ofmiklu bráf)læti“; mildari orí) urtu henni ekki valin. þó hefir höfundur hennar næstum a’tlaö ab rifna af reibi. Hann hefir borib sóttina fyrir híenuna; hann liefir tekií) ujp þykkjuna fyrir viiikonu sína, stdru bókina. þess vegria ska! jeg nú ,,lesa a!!t mef) fullum stöf'um“. Báfcar ánrinnstar gieinir lil samans teknar eru fullar af brokavinfi og sjálfsþótta , mótsögnum og útúrsmíningnm, óvelsæiui og ósannindum. Ab þessi lýsing sjo rjett, er aubvelt af) sanna. Fyrst ber hofundur greinanna nrjer þau ,,lie!beru úsannindi* á brín, ab jeg liali uppnefnt liann. En á meban liann ekki geíur hrundib því, aís 5 sjeu 5; á meban hann ekki lýsir því yfir í Norbanfara, ab hann liafi tekib upp nýtt inark, — livort sem þab þá yrfci iambmark, sóramark efa brennimark , stendur mjer á sama. Og á mcfan hann er sá ódrengur, ab gangast ekki vib skeyti sínu: þá h:ka jeg ekki vib ab kenna hann vib mark sitt og ab kalla liann til liægb- arauka f i m m s t a f a m a n n ; þetta er honurn ekki heldur noin hn'eysa. þessu næst fer hann i geinni greininni ab vefja og vafla og bera á inóti því, er hann hefir ábur fullhermt. Hann gegist ekki hafa sagt annab, en ab þetta sje ;,stefna bókarinnar“. Hvaba stefna þá? þetta á hann eptir ab leysa úr, Hann befir aldrei fyrri nefnt neina stefnu; bann hefir í fyrri greininni meb fullum orbum sagt, ab M. E. ,,hafi loitt ab því Bíiörg' ©8' í»fflrag röls, ab gufspjall þab, sem eignab er postulanuin Jóhannesi, sje eigi ritab af honnm, og ab ■ýatí^Ia* trúarlœrdiimar 1 gnðspjaili Jtessw sjera eltUI úyggjatnilIlann hefir þannig, eins og allir sjá, tulab um stóru- bókina í lieild SÍSBEkÍ og lagt áherzlu á hin Esnöi'gjg og SiíIssgíH riik bókarinnar. Hann hefir einnig óbeinlínis lagt dórn á inni- luild og truarlærdóma gubspjallsins, þó liann í sómu andránni látist „ekki vilja ab sinni ieggja neinn dóm á innihald þess“. Hann hefir skor- ab á alla ab jesa þessa „herrans bdk“. Ilver, sem kann dálítib ab lesa rniili línanna, á hægt tneb ab sjá, ab fimmstafamaburinn hefir bók þessa ab ágæíum og mælir fram meb henni. Og þegar hjer vib bætist, ab „engitin sjáisjer fært ab hrekja hana meb rökum'1: þá er em - iun inabur svo skyni skroppinn, ab liann sjai ekki, í hvílíkum liávegum fimmstafamaburiim hefir stóru bókina1! þegar þessar umræddu 2 greinir eru nú borriar sarnan, þá er í augum uppi, í hvo kát- lega móisögn ab höfundur þeirra er kominn vib sjálfann síg, og hvab kátlegra er, hann er kominn í þann hringsn úning, sem í hugs- unarfrsebinni kallast „circulus“; en alit, er þannig hringsnýst, þegar sanna á eittlivab, þab verbur hringa- ebur hringiandi-viiiaust. Alira verst ferst þó höfundinum, þcgar hann fer ab reyna ab brasa þab „dilemnia11 saman, meb hverju hann hyggst ab'geta kvíab oss á milli þessara tveggja greina: „ab af því eigi einn einasti af klerkum vorum ebur kenni- februm haíi orbib fil ab rita tnóti bókinni, síban hún kom út, þá hljóti menn ab taka þetía sem vott um þab, ab margir af gubfrsjbingunuin fallist á skobun höfundarins, ebur ab minnsta kosti sjái sjer ekki fæit ab lnekja hana meb „rökum“. þetta er skammarlegur, ósannur og ab öllu búnu rammskakkur ályktunarmáti. Skammarlegur er hann, því annab tveggja eiga — cptir dilemmati höfundarins — kleikarnir og kennife'urnir ab vera failnir á skobun M. E., þab er, otbnir abrir eins trúarníbingar og hann, ebur vera þau varmenni og vitfyrringar, sem ekki geti meb rökum hrakib stóru bókina. Ósannur cr hann, því einhver hinn merkasti gubfræbingur2 *, sem rjettum og sljettum vcifi- skaía cr ófært ab kljá sjer vib, var búinn meb óruótinæianlegum rökum absanna ritvissu (Genu- initet og Autliehti.eitet) Jóhannesar gubspjalls, þegar finimstafamat urinn fór ineb þessi ósann- indi, sem hann staglast á enn í seinni grein sinni (sjá hálfyrbib í þjóbólfi í októbermán. næsti. árs). Eammskakkur er hann, allt á meban sá vegur og þab fangaráb, er Danir tóku, er öiitnn í hendi, er viija. þeir álíta, sem sje, stóru bókina s . o illa ur garfci gjöría, ab hún sje ekki svara verb. (þannig er nú hrun- inn k 1 a m b r a v e gg u r greinasmibsins). And- lega stjettin mun því ekki kunna fimmstafa- nianniimm neinar þakkir fyrir þafc skarn, sem hann liefir revnt afc kasla á liana. þá fer greina höfundurinn ab víta mig fyrir ýmsar spurningar, er liann segir, ab jeg hafi framsett, og Iiaíi ekki liaft vit á ab svara. liann gætir þess ekki, gjörræbingurinn, ab þess háttar 1) þafc er armars merkili’gt, afc þegar Iririar dýrmætu. kristi[)dón>sbi&kiir koinu lit frá kenuifefcruuuiu í Hi'ykja- vík, J>4 sást engin bókafregn nje niefcmælandi áskorun frá greinasmifc vorum; en þegar trfiarvillubók Magnúsar kom hingafc út, þá varfc flmmstafamafcurinnjeliUi alllítifc fcginn kálf.tlnngunum. 2) þttfc glefcnr mig, afchinn iærfci höfnndur „hálfyrfcis- ins“ í „þjófcólfl" gcngur efnmitt fram eptir sömu röfc í röksoiudaleÍLslu sinni, eins og jeg. og byggir saunanir síoar á söir.n hugsunarreglum og ályktunum. þafc er annars furca, afc hin hnndmörgu Argusar-augu mót- stöfcuinaims infns skyldn ekki sjá og nota sjer af prent- villunni í 3 dálki greinar ininnsr, þar sem ekki á afc vera „reyndu“, licldur reyndi". Kirkeg. atyrti bestu inenn íyrir þab, afc þoir vatru ekki ndgu rjettti’úafcir j M E. atyrfcir beztu meim fyrir þafc, afc þtir sjeu ekki nógn vantrúafcir. Hanu er líka hinn 10111, scm kallar Jóhannesar gufcspjall úgufclegt. Lengi getor vont versnafc. spnrningar svara sjer sjalfar. Cicero vibhefur optsinnis sömu afcferb í ræbnm sínum og margir fieiri mæiendis-inenn. En hvernig getur sá maiur horib skynbragfc á slíkt, sem varla veit A nje B í mílsniidariisiinni (Rhetóri's) nje hugsuiiai'fiæbiiini (Lógik)? þá fcr fimmstafa- inHturinn, ab brína fyrir oss iauga grein úr gömlu og góbu pi ssiitriti, scui hatrn, eptir sinni ljótu venju, rangfærir og slíttir úr öilu rjeitu liugstinar-sambandi. þar er verib í því ab tala um þá menn, ,,sem óviljandi hafi vil!st“, um þú menn, sem sjeu hinir „skarpviírustu og djúpityggnustu11; og þab er satt, ab þess kyns menn liafa stundum bent á þab, er betur má fara. En þó ieitab sje innanum allán sorphaug stórubókarinnar, þá íinnsi þar ekki citt guligran, sem grætt verli á. þó kastar nú tólfunuin, þegar fiinmstafainaburitm er ab reyna ab sanna meb grein úr barnaiærdóins- bókinni, ab börn og öil alþýba eigi ab lesa villubæknr sjer tii framfara, „heldur en afc láta sjer nægja keunendanna sögutiögn". Sama greiniu scm haun vitnar til,£ segir skýlaust, ab þab sje „ritningin“t ab þab sjc „Gubs o rb“, en ekki viilubækur, sem ungir og gam'ir ciga ab bygga á tní sína. Sá, sein er svona óvandabur, og btr afc kærieiksleysi í orbttm sínum, honum er ekki svar gefandi. Fíest önnur kristin lönd eiga hverja bókina annari betri á sínu móbunnáli, sem verja kristna trú og hrynda viliulærdómum, en vjer höfuin enga slíka, svo jeg muni, á voru máii, neina „3a tn- anburbinn" eptii herra S. Melsteb. þab er því helg köliunar- og kristindóms - skylda vor, þrátt fyrir áskorun fimmstafamannsins, ab koma í vcg fyrir, sem mest vjer megnum, afc afcrur eins skammaíiegar villubíBkitr, eins og stora bókin er, breibist út uin Iundib mebal alþýbu, svo þær st.li ekki trú, gubsótía og dyggb og sá.uríriU liurt úr lijörtum gubs harna. þafc er Jesúíiisk seining, ab gjöra iiit, svo gott af standi; þafc er rjettnefnd Júbasar abfcri ; og hver og einn skildingur, sein feliur í þann ajób, þab eru biófcpeningar. þab er ab vísu satt, ab ailt er hreinum hreint, en hvor heíir þó reikning yfir þab, hversu matga breyaka og veiktrúaba viilubækuinar 'nafa afvegaleitt? Margir minna heibrubu embættisbrsabra hafa sagí ínjer, ab þeir haíi meb ieibindum og vibbjób og mrb hvíidum iesib sldiu bókina, til ab syndga sig ekki á henni; þeir hafa þakkab mjer fyrir grein ntína þó þeir lieíbu sjáífir vcrifc fæiir um ab semja snja’lari grein; og þessi brófcur- og kristiu- dúms-ást þeirra er mjer bezta fullnabargjald. Ei.t gagn befir þó staiib af stóru bókinni, sem sje, ub vjer þekkjum þ á nú betur en áöur, sem eru biendnir í trúnui. Oss eru þeir mí einnig orbnir kunnir, er biása ab þeim koium, ab kneppa aptur iand vort undir ánaubarok páfa- villunnar; vjcr vituœ, hvar ílokkur þcssi hefir sitt liæli og hreibur. þab gefur á ab líta, þegar hjátrúin og vantruin mætast í mifcju trogi — „þab væri hjartkœr Uappa sjón, ab horfa á ykkur, stóru flón1'4! Jeg skal nú leifca hjá mjer ab benda á 1) þnfc er eitt af vitleysnm greinasmifcsins, afc niota verfc og gildi ritgjörfca eptir longd og stærfc þelrra. þannig f.r sá afc álykta, som toknr horkúf frain yllr hreinan raerg, efcur scni holdur, afc nautifc sjo vitrara en utafcurinn, af Jþvf naufsheiliun er stærri enn manns- keilinn. —• 15 —

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.