Norðanfari - 18.03.1865, Page 3

Norðanfari - 18.03.1865, Page 3
langur, kostabi 12 rd. 2. B ra k a n d a flóSgaríur 39 t. 1. kostafci 13 rd., á bátum þessum jiirt- tim er enginn arfcur talinn, 3. Litla - Dunhaga flóbgartur 90 f. i. kostar 7 rd. arbur talinn 5 rd. 4. Dunhagakoti flólgartur 80 f. 1. kostar 6 rd., artur taiinn 8 rd. 32 sk. En á þessum átta jöríum voru sknrfcir grafnir, einlcum tii ab þurka engi 5. Fornhaga skurbir 400 f. i., k03tubu 13 rd., arbur taiinn 7 rd. áriega. 6. Hátúni sk. 265-f. 1., k. 12 dagsv.. artur engin talinn. 7. þríiiyrningi sk. 175 f. 1 , kostnabur 17 rd. arfcur 4 rd. 8. Svíra 70 f. k. 4 dagsv. arfcur er engin talinn. 9. Kjarna 250 f., k. 21 dagsv. arfcur enginn talinn. 10. Slórubrekka 120 f., k. 12 dagsv., arfcur tal- inn 10 rd. 11. Barká 180 f., k. 15 dv. arfcur, talinn 12 rd. 12. þrastarhóii 160 f. k. 18 dv , arfcur taiinn 29 rd. En á þcssum tveim jörfc- um var s'jettafc í túni. 13. Söriatungu 200 'o fafcm. k. 23 rd. 14. Fjeeggstöfcum 220 f—j f. k. 23 rd. En arfcurinn af túnasljcttiinni er cn eigi teljandi. 15. Syfcri-Reistará voru unnin 19 dagsv. afc grafa slutrfci, er verifc mnnu liafa um 230 fafcma afc lengd, jarfcabót þar ekki fullgjörfc og þvívarfcur enginn. A öllum jörfc- um þessum kostafci fjclagifc jarfabætuiriar afc þrifcjungi, en leigulifcar afc tvcim þrifcju nema á þríiiyrningi, Svíra og Fjceggstöfcum, þar kostafci fjelagifc þær afc helmingi. I skýrslum vornm er afc vísu getifc trm breldd og dýpt á skurfcum, og einnig um liœfc og þykkt á flófcgörfcum, en hvorttveggja er þafc svo breytilegt afc því verfcur lijer afc sleppa. Menn sjá afc arfcur er sumstafcar engin talinn, og ber einkum til þcss þafc, afc jarfcabót cr eigi enn fullgjör, efcur svo seint búin, efcur lrún geftir engan arfc hifc fyrsta ár, og gjörir heldur ckki lítifc afc verkum hifc mjög bága ár- ferfci. En þar sem arfcurinn er talinn mjög svo inisjafnt, þá bifcjum vjer menn afc ætla eigi, afc slíkt korni til af þvi afc arfcurinn sje skakkt talinn, heldur hitt afc arfcurinjj sje svona misjafn í raun rjcttri, sem og reynsla annara niun sanna, og cr þella Komifc undir mjög mörgum atvikum. Oss hefrr verifc um þafc hugafc afc segja hverja sögu sem iiún gengur, hvcrt lieidur sem hún var óefnileg efcur glæsileg. Hjcrurn 50 ungir og efnaiitlir fjelags- mcnn hafa þá fyrir gófcar undirtektir, og lifc- veizlu bænda komifc því til leifcar í tvö ár, afc jarfcabætur hafa verifc gjörfcar á 18 jörfcum, og hafa kostafc til þess 126 rd. 44 sk , atik þess er gengifc liefir til veikfæra, en bændur lijer- um 204 rd., og 14 dagsverkum afc ariki til vifcgjörfca. Fyrir þessa 330 rd. eru þá grafnir sknrfcir um 2400 falma afc lengd, hlafcnir ílófc- garfcar 470 fafcm. afc lengd, og sljcttafcir 420 j—j fafcmar í túni. Arfcurinn af jarfcabótum þessum var í fyrra metin 90 rd, en þafc cr vanaleg leiga af 2250 rd. og 18 rd. í liittib fyrra af jarfcabótum þeim er þá vorti gjörfcar, 0g sannast hjer hifc fornkvefcna, afc „Sigursæll er gofcur vilji“* Frifcriksgáfu 26. janúar 1865. E. Ó. G. . Úr Brjefuin frá Brasiliu: [Jóuasar snikkara Jtallgrínissonar til Einars Ástnnndssonar í Nasi). (Framhald). 4. febrúar fjekk nafni minn vinnu hjá snikkara meistara lijer í bænum (Jonville), og liefir hann verifc vifc smífcar sífc- an og haft fremur gófc kjör. Um þctta leyti lör jeg ásamt Olsen til bónda þess, er Gjör- igsen haffci sagt mjer afc ferfcazt heffci ti! Rio 8rande, hann er talinn skynsamur og fyrir- sjónarsaniur mafcur. Ilann sagfci okluir greini- lega frá ásigkomulagi þar syfcra, og þótti mjer þafc alit iakara en hjer. í stöfcunum þar sagfci liann afc ekki fcngist vinna, því þar væri svo margt af þrælum og væri þeir margir dtig- legir og fjölhæfir nienn. Ekki sagfci hann afc vinna fengist heidur ujip til sveila, því bænd- ur þcir, sem ríkir væru á annafc horfc, ættn þar allir þræla, en fátækir bændur þyrftu hvorki vinnu nje gætu borgafc liana. Eptir því sem bóndi sagfci, þarf rueira fje til afc ferfcazt hjefcan sufcur til Rio grande og tii baka aptnr, en þafc sem vifc þurftum til afc komast hingafc frá fsiandi. Bóndi þessi iýsti mörgnm þýzku nýlendunum þar syfcra og Ieizt mjer ekki vel á neina þeirra, eptir því sem lionum sagfcist frá. þegar hann liaffci lokifc tali s!nu sagfci jeg hontim, afc heima á fsiandi væri fjelag, sem vildi flytja sig hingafc, eink- um í þann stafc, sem þafc gæti stundafc kvik- fjárrækt, mefcfram jarfcyrkjunni, Bóndi mæiti: rEf stóníkt fjeiag kærni tii Rio grande, scm fljótlega gæti komifc npp gófcum vegi og flntt sig iangt inn í landífc, þangafc sexn lítil er byggfc og anfcvclt afc fá stórt land mefc lágu verfci, keypt undir eins margt af kvikfje osfrv. þá þykir mjer iíkiegt, afc þafc gæti komizt vel áfram. ]>ó vildi bóndi heldur ráfa tii, afc hugsa um hálendifc hjer fyrir vestan fjallgarfc- inn (Serra do mar); þafc liggur hjer um bil 4000 fet fyrir ofan sjávarmál, og er þar því töluvert kaldara loptslag en hjer; en vegur- inn þiingafc er frcmur torsóttur yfir fjaliifc. Jiegar jeg kvaddi bónda þenna sagfci hann vifc mig: „þú ert sá eini íslendingur, sem jeg liefi sjefc, og þaö glefcur niig afc Islendingur skyldi heimsækja mig. Fyrst þú varst sá gæfumafcur, afc snúa aptur, þá liaffcu þafc eins og jeg setztu lijer afc“. Bóndi þessi, Gjörrigsen, Ulriksen, Oisen og fleiri liaia fastlega ráfcifc rnjer ti! afc kaupa hjer land afc nýlendustjórniimi, og Ólsen helir bofcifc mjer afc veija þáfc; en liinir hafa sagt: r „Fáfcu Olsen til ab velja þafc“. þeir segja: „]ní ert kominn hingafc undir varn,t himinbelti undan köldu, þafc er of erfitt fyrir þig á fimm- tugs aldri afc vera daglaunamafcur og dag- launavinnan er stopui; á jörfc þinni getur þú unnib eptir því sem heilsa þín iey fir þjer bezt, og viljirfcu ílytja þig af henni, ert þú vissum afc geta selt liana meb ábata, cf hún er gófc, liggur á hentugnm stafc og þú hefir eitthvafc á lienni ræktafc. Gjörrigsen kom meb enn eina ástæfcu, hann sagfci: „Jeg skii ekki hvafc þií ert blindur, afc eyfca fje þínu og tíma til afc vilja leita upp hentugan stafc handa fjeiagi því, scm þú segir mjer frá, þafc mun verfca þjer illu launafc. Mefcan þú ert lijer en fje- iagifc lieima, verfcur þafc [heimtufrekt vib þig, af því þafc þekkir ekki hvcrnig lijerhagar til. ]iab setlast til afc þú fcrfcist hjcr um og skrifir því nákvæmar lýsingar á öllum hlutum án þess afc láta þig fá nægilegt fje til þessa. Komi þafc hingafc, kallar þab þig líkast til !yg- ara hvafc rjett sem þú lvsir öllum kringum- stæfcum í brjefum þínum. þetta iiefir orfcifc hhitfall þeirra sem mestir hafa verifc mann- vinir; þogar brjefin frá þeim koma heirn tek- ur skríllinn gleipandi móti lýsingunni af gæfc- um landsins, en gjörir lítifc úr ókostunum, en þegar fólk þetta kemur hingafc; illa undirhúifc í öllu tilliti, verfcur því flest erfitt í byrjnn- inni; tlest er iijer öfugt vifc þafc sern þafc heiir vanizt, en þafc hefir ckkeri rit á afc aka seglum eptir vefcri; þafc finnur ekki til gæfca landsins, en ókostimir finnast því mikhi meiri en þeir eru í rauninni; kastar þafc svo allri skuidinni á brjefskrifarann, og þess vegna hef jeg aldrei viljafc skrifa heim til Noregs afcra iýsingu en þessa: ,,IIjer deyr engin úr | liungri og þrælarnir eruhjerfrjála- ari en bændurnir heima*. Líkt þessu hafa fleiri talafc vifc mig, þó engin hafi kvefcifc eins skýrt á mefc þetta eins og Gjörrigsen. En allt fyrir þetta get jeg ekki annafc sagt eptir beztu samvizku, en afc jeg hefi ekkert fundifc þafc hjcr, er aptra þurfi fjeiagsbræfcrum' mín- mn frá afc fiytja sig hingafc, og ekki vil jeg fyrir mitt leyti heim aptur fara, og má þó iiver sannsýnn mafcur geta því nærri, afc margt sje erfitt fyrir mig f bráfcina, menntunariítinn, mállítinn, fjelííinn og nú sem stendur heilsu- lítinn. * * - * Eptir afc vifc fjeiagar höffcum stafcráfcifc afc sctjast afc hjer í nýlendunni Dona Francisca og hvergi annarstafcar fórum vifc afc hugsa fyrir afc fá okkur jarfcarskekla til afc búa á. Fyist kom «kkur til hugar afc kaupa lófc afc kaupmanni nokkrum hjcr í nýlendunni, sú lófc liggur vifc veginn sem stjórnin er afc leggja hjefcan upp á hálendifc til Coritiba. En þegar á átii afc herfca, voru söluskilmálarnir svo ó- afcgengiiegir. afc þetta kaup fórst fyrir. þessu næst kom okkur tri Iiugar afc fá okkur leign- land, því lijer er mikifc og gott land, sem prinzinn af Jonviiie á; prinzinn er kvæntur systur Pjeturs keisara hins annars og hefir fengifc iandifc í heiinanmund prinzessunnar, sem köllufc er Dona Francisca, og lieitir nvUriöaB í iiöfufcifc & lienni, enda áttu þau, prinztnn prinzessan, npphaflega iandifc sem nýlendan var stofnufc á, og seidu þafc fjelaginu, sem á mefc hana. Land þafc sem prinzinn á nú cptir, vill hann ekki selja, heidur leigja, og haifci C. Lange, opt ráfcjagt okkur afc sæta þvf, og útvegafci okkur byggingarskilmálana. Eptir þeim fær mafcur land, svo stórt efca iítifc sem vill, byggt tii 50 ára og cr eptirgjaldifc 25 milreis um árifc fyrir hverja 100 teiga (76 dagsláttur). Á 49. ári má endurnýja bygg- inguna, og fá hana lengda um önnur 50 ár, en þá mefc tvöföldu eptirgjaldi. C. Lange spurfci mig hvort fjelag mitt mundi ekki vilja taka þetta leiguland, og sagfcist jcg ekki vita þafc. Hann sagfci afc allt væri undir því kom- ifc hvort jeg skrifafci vei efcur illa. Jeg kvafcst skrifa svo rjett sem jeg gæti; allirsegfcu mjcr afc land þctta væri frjóvsamt, og þeir sem á því byggju nytu sömu rjettinda og þeir sem byggju í nýlendunni sjálfri, og þafc fram yfir, afc þeir fengju daglaunavinnu þegar þeir vildu. Lange livafc þetta satt vera En meb því sanit afc afcrir rjefcu okkur til afc kaupa held- ur land afc nýlendusijórninni, og okkur þótti þafc í mörgu tilliti hyggilegra, þá tókum vifc þafc ráfc, en hurfurn frá Ieigulandinu^ Ót af þcssu varfc okkur Lange kaupmanni mjög sunduroría, og skiidum vifc mjög rcifcirafcþví sinni, en sami dyggfcadiengurinn hefir liann samt reynzt mjer sífcan eins og áfcur. Jeg komst um þcssar njundir f kunning- skap vifc danskan mann, sem hafíi komifc hing- afc 5 mánufcum á undan okkur fjelögum; hann var lærfcur garfcyrkjumafcur og víst mjög ve! afc sjer til bóka; cn liann undi sjer ekki hjer innanum þjófcverja, „því andinn lifir æ hinn sami“, og vildi mafcur þessi því snúa heirn aptur tii Ðanmerkur, jafnvel þótt honnm litist vcl á sig hjer, En þegar hann heyrfci afc fje= lag frá Islandi vildi flytja sig hingafc, vildi hann setjast ab hjá því, einkum ef þafc tæki sjer bólfestu uppi á háieiidinu, og þá vildi hann ná liingafc unnustu sinni og foreldrum. Bann er nú fyrir nokkru farinn til Coritiba til afc kynna sjer hálendib þar uppi; einnig ásetti hann sjer afc finna fylkisstjórann í Par- anafylki og grennsiast eptir mefc hvafca kjör- um land mundi fást, og hvort fjelag okkar mundi ekki fá styrk hjá stjóminni ti! afc byrjá

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.