Norðanfari - 07.04.1865, Blaðsíða 2

Norðanfari - 07.04.1865, Blaðsíða 2
1,561 U af rósínuni, 2,690 S af hrísgrjónum, 3.652 af ncítóbaki, 2,256 U af munntóbaki, 817 U af reyktóbaki, 22,500 vindiar, 2,641® af ýmsri sápu, 2,084 bækur af ýmsum pappír, 8,305 hvít eba máluh leiríiát (Fajance), 12 kjer af rauibum leir, 18 t. af saiti, 22 t. af tjöru, 1,260 t. steinkola, 11,455 íi af járni, 331 U af stáli, 76 poítar ýmislega stórir, 392, I, 50 naglar, 144 þósund af ringium, 1,937 hnffar, 110 skari, 334 þjaiir, 336 pör ullar- kamba, 552 bjálkar og júffertur, 72 plankar, 2,742 borb, 300 spírur, 112 ® af hampi, 23 Sf af hör, 1,121 færi eba strengir, 221 £í af seglgarni, 2,418 U af kijblum, 16 É af bláum steini, 2,237 U af brúnspæni, cba blátrje, 422J 2' af púbri, 3,212J- Í6 af högglum, og blýi, 550 brýni, 2 hverfusteinar, 722 álnir af klæfci, 19,726 álnir af ýmsum Ijereptum, 5,082J áln. af babinullarvefnabi, 148 álnir af sængurvers- vefnabi, 218 hatiar, 16 U af silkitvinna, 2,145 Ijercptsklutar,' 79 silkiklútar, 1,515 U af álúni, 2,086 pd. af vitrjóli, 1,109J þd. af blásteini, 100 pd. af persíkólit, 100 pd. af saxgrænu litarefni, 54 pd. af ýmsum öörum litarefnum, 17 akker af ýrnsri stærb, og sem ö!l vógu 1,586 pd. 1,220 pd. af skipafestum, 90 álnir af járnkebjum, 20 pd. af biki, 44J af íinkþynnum, 800 bindlni af böndum og borfc- um, 122 pottar af tóbakslög, 688 pd, af sút- ubu lebri, 48 pd. af hellulit, 5 fabmar af birki- brenni, 16 pd. af Ijósagarni, 72 pd. af tvinna, 258 pd. af blýhvítumáli með olíu, 80 pmtar af fernisolíu, 1,092 lylftir af hnöppnm, 638 pd. af járnþynnum, 1,200 tvinnastokkar, 36 pör af trjeskóm, 40,000 af kvellbettum, 225 glös og flöskur, 500 álnir af segldúk. FLUTTAR VÖRUR FRÁ AKUREYRI 1864. 1,634 tnnnur af hákarUlýsi, 20 t. of boika- lýsi, 3 t. af sellýsi, 258 t. af sahkjöti, 67, 526 pd. af tólg, 266 saltabar gærur, 637 hert saufcskinn, 922 lambskirin, 10 hafursstökur, 338 pd. af hafra- og geitaskinnum, 50 kálf- skinn, 22 folaldaskinn, 3 kattaskinn, 214 pd. af æ&adún, 79,855 pd. af hvítri ull, 529 pd. af svartri ull, 7,726 pd. af misiitri ull, 34,819 pör tvíbandssokka, 658 pör eingirnissokka, II, 952 pör hálfsokka, 254 pör af smátættum ýmislega litum hálfsokkum, 5,827 pör af tví- þumlubuin sjóvetlingum, 383 pör af íingravetl- ingum, 337J pd. af óþvegii)nihaustul!,45 J al. vab- máls,742pd-af ullar-ogijereptsdruslum,2 hestar. FATT ER OF VANÐLEGA IIUGAÐ. Vjer iieyrum, a& sumir af iöndum vorum hafi í hyggju, ab fara ab skipta um bústabi, DYGGDIN ER SIGURSÆL. (Framhaid). þegar hann heyrbi getib um hin^r frægti góbgjörbir Natans, kviknabi hjá hónum löngun a‘o líkjast honum e&a ver&a hon- nm iremri og geta siíkan orbstýr. þ>ví sendi hann menn til Gencvu til a& njósna nm hátt- semi Natans, hvernig hann haga&i gó&gjör&um vi& samborgarmenn sína og utanborgar. Sí&- an tók hann sömu y?ju og spara&i ekkert ti! ab ver&a Natan sem iíkastur. En hversu, sem hann býtti fje á báíar hendur og veitti atvinnu fjöida manna, heyrbi hann menn aimennt hrósa meira, en sjcr, hinum göfugiynda manninum í Genevu. þ>a& hefir jafnan reynzt svo, a& fá fet er a& stíga frá dyggb íil iasta. Ef vjer erum ekki au&mjúkir í Iijarta og lítiliátir, lieldur leitum oss heiburs og hróss me& gó&verkun- um, þá er oss hætt vi& a& hvcrfa af vegi dygg&anna. Svo fór og fyrir greifanum. Iíann haf&i sótt eptir a& ná slíknm or&s- týr sem Natan fyrir gó&verk efn. Ea er hann — — og a& 150 manns sje rá&nir úr þingeyarsýslu tii ab flytja sig, ekki skemmra en sti&ur til Brasilíu; oss undrar þetta því fremur, sem vjer álftum Brasilíu þann ólíklegasta sta& fyrir Islendinga til a& stofna á nýlendu og lilýtur slíkri fásinnu a& valda ókunnugleiki hluta&- eigenda og ósannar sagnir, sem þeim em þa&- an fluttar. Menn ætlu þó a& verba vissir uin hvab þeir hrepptu, er þeir iiafa í áformi, a& yfirgefa eignir og ó&öl, vini, frændur og kunn- ingja, þjó&etni og fósturjörb, og ver&a útlagar á sy&ra borti veraldar og láta ekki ginna sig af því, er þeir vita engan samdeika á, fyrr enn þangab er komi&, hva&an þeir naumast munu eiga apturkvæmt. Brjef Jónasar Brasi- líuíara, er stendur í Nor&anfara, lireiflr ekkert því er menn var&a&i mestu a& viia, enda gat hann ekki verib orfinn kunnugur þar, eptir jafn stutta dvöl; og sjálfur máske dulinn sann- leikans. I hva&a tilgangi er keisarinn í Brasilíu a& bo&a nienn til sín úr ö&rum löndum og bjófa þeim gó& bo&, er menn svo kalla, til a& setj- ast a& í sínum löndum? Er þa& af fólksfæb? Nei enganviginn, þar eru nógir itjuleysingjar og fátæklingar, sem hal’ast vi& atvinnulausir á götunum í Rio Janero og ö&rum borgum keis- aradæmisins, en þessir fást engir til a& setj- ast a& í nýlendunum, sem eru á takmörkun- unt milium hinna si&u&u manna og blökku- manna hvar þeir, þegar minnst vomun varir, mega eiga von á áhlauptint þessara villuþjó&a og verta strádrepnir. Af löndum þeiin sem Brasilíu keisari eignar sjer, er naumast byggb- ur meir en íimmti e&a sjötti hlutinn af siiui- um e?a kristnum mönnum, en í hinum hlut- unum búa villtir menn, mannætur og annab illþý&i. Eru þau lönd a& inestu ókttnn, þar enginn hvftra manna nær þar yfirfer& fyrir árásum blökkumanna. Greifi Castelnau fór þar eptir nokkrum ám og um nokkurn hluta lands, árin 1844—45, gjöröur út af stjórninni á Frakklandi í vísindalegu tiiliti, og liann seg- ir: „Á me&an menntunin er a& aukast á strrind- um Brasilíu eykst þó villumönnum a& því skitpi fylgi og áræti, scm búa hiÖ innra í land- inu. þessar villiþjó&ir krefjast sinnar upp- runalegn eignar á löndunum og ræna og brenna til kaidra kola bæi og nýlendtir, og þeir sem þar hafa setzt a&, yfirgefa undir eins þessar stö&var, hvar líf þeirta er sífellt í hættu, til þess, a& forfcast slík bló&bö&“. Vegna þcss er þa&; gó&ir landar! sem stjórnin í Biasilíu vill fá ókennda inenn til ab setja6t a& á þessum stöfcvum, til þess ab láta þá taka á móti á- rásum villumanna og svo smám saman ef ske mætti færa takmörk sín upp á lörid þatt, er skildi þa& inundi eigi linast, fylltist hjarta hans gremju ogöfund, svo harm lutgsafci eigi um annab en hvernig liann ætti a& sigra þenna mótstö&u mann sinn, Honum bárust dagiega nýjar frjettir um einhver stórkostieg mann- dygg&a vcrk, sem Natan gjörfci. f>á gætti liann þess og a& au&ur hans var mjngáþrot- um, svo hann örvænti a& ná frainar líku mann- orfci og Natan, Af þessu æstist hjá hpnum öfundin og varb seinast a& liatri. Lengi haf&i gieifinn haft bezta or& og var mikill mannkosfa ma&nr. Nú skaut hatrib hóniim í brjóst óttalegu rá&i til a& vinna þenr.a mann sem greifinn áleit sinn versta fjandmann. Fannst honum enginn vtrgnr til þesr, nema hann næfci lífi Natans. þessa ógurlegu ætiun sína dirffcist hann þó ekki a& segja neinum manni c&a fá neinn til a& framkvæma hana. því íór hnnn sjálfur úr Neapel meö 2 þjóna og hjelt nor&ur á Sviízaraland til a& myr&a þann mann, sem blökluimenn byggja, og þyk >r gott, a& hafa út- ienda til a& leggja fyrst í söhirnar. þeir sern því þarna setjast a&, mega ávalt þegar minnst vontim varir búast vifc árástim villumanna, sem svo eru grimmir, a& þeir hafa fyrir leik, er þeir ná hvítiim mnnntim, einkum konum, a& tcyma þá lifandi, eins og seil, á eptir bálum sínttin,, er þeir ílytjast á eptir ánum, og láta þá þannig kveljast til dau&a. Greili Castelnau scgir og, a& af blómlegutu nýlendum, er á&ur liafi verife, sje þá ekki nema leyfar einar eptir skildar, en íbúarnir sje fallnir fyrir kylfnmog örvum villumanna, sem surnir sje svo, a& þeim þyki enginn matur betri en kjöt hvítra nianna og hafi þeir þann si&, a& vekja sjer b!ó& á brjósti í hvert skipti er þeir ná hvítum mannj í so&iö og þykir sá mestur er flest getur ör- in sýnt. þessi cr, bræ&url sta&urinn, sem oss er bo?i& til. þó nú sje li&in nokkur ár sí&an Greifii Castelnau fer&a&ist um Brasilíu, er þar þó í engu veruieg breyting á orfcin. ViIIumennirn- ir eru þeir snmu, nýleridustö&vamar liinar sömu, stjórnin kraptlítil og rsefcur engu nema me& sjávarströndinni, eri upp í nýlendttnum niesa menn eiga sig sjálfir, og þa& er enn eins og fyrri, a& þeir sem lialda þar heiísti og eru regltimenn geta blóingast þar eins og í hverju öfcru landi, þangab til a& villutnenn- irnir ktmna a& gjöra árás úr hálendinu og va&a eins og sannkalla&ur logi yfir akur niefc allri þeirri giimmd, sem skræiingjum er e&lileg. Meiin lumna nú a& færa þa& lil, a& þarig- a& sje komnir og sje afc llytjast menn úr ö&r- ura iöndum; en því er allt öíruvísi variö me& þá en oss, þa& ertt atvinnulaupir menn, sem engin úrræ&i liafa og sein ínáske sjá ekki annab fyrir en hungursdaubann heima og taka Jav í fp£iri«!í»mlpö>P h VPrjil nrrapM t í 1 líf sitt, en mimdu sannarlega ckki Imgsa til þessarar farar, ef þeir æltu sömu kjöruin a& fagna sem vjer Islendingar, sem telja má me& einhverjiun farsæiustu þjó&um í heimi og þa& sjer í lagi hva& hag bænda sneríir. Vjer njótum hins blessa&a frifcar á vorri afskekktn fósturjörfc, þar liver má óhuliiir búa a& síntr og leita atvinnu sinnar án nokkurrar tálrnun- ar, og mundum vjer víst ekki liafa viljab skijita um bústa&i vib Jóta ári& sem ieifc. Hjá oss er velnregun svo jöfn, ab vart mun eins í nokkrtt ö&ru landi, því þó fáir geti kallast ríkir í samanburbi við ríkismenn annara ianda, þá eru itjcr lieldur engir fátækir í saman- bur&i vi& þafc, scm er í ö&rnm löndum, hvar menn tí&um í gófctirn árum falla af liungtirs- neyfc og atvinnuskoi li. Vjer vitum aö Brasilía er gott iand í bakafci horiiim þá sífefda hugarkvöl. Sköinmn á&ur en hann kom ti! Genevn, rei& hanri írani hjá búgarfci nokkrum skrauilegum þa& var einn búgar&ur Natans, en Greifinn vissi þa& ekki.. Natan var þar sjáifur og á skemtígöngn me&' einum þjóni og eigi tfgnlega búinw. Uann var þá hniginn a& aldri og livítur af liærunv. þeg- ar hann sá gestina, geklc hann i veg fyrir þá og heilsafci þeim biífciega. Gieifinn spur&i hann livafc langt þeir væri frá heimili hins náfrifræga göfugniennis Natans „þjer eru& rní hjá því-‘ svarafci hinn ,,og á Natan aiit þetta byggfcarlag hjer umhverfis“, „þekki& þjer Nalan“? sagfci grcifinn. Já! sagfci hinn „jeg lieii lengi þekkt liann“. þ>á stcig Grcifinn af he-tinum og sagfci: „þar þjer þvkkib hann þá segifc mjer hvort Iiann cr svo mikill óyggfca- ma&ur, sem or& fer afum öll lönd og livort hann- ver&skuldar alian þann iofstýr sem menn veita honum“. „Mennirnir dæma a&ra eptir ytra áliti sag&i Natan, en Gu& veit einn livort vjer I

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.