Norðanfari - 19.04.1865, Side 1

Norðanfari - 19.04.1865, Side 1
4. Áfi« M 14.—15 KOUANIUI. AKUHEYIÍl 19. AP-HIL. 1865. „IIOLLT ER HEIMA IIVAÐ*. þETTA spakmæli reynist opt sannmæli í búskapnum, en hjer vil jeg minnast á a& jeg álít ab þab sje líka sannmæli þegar um mennt- unina er ub ræba, þó annað spakinæli segi: „Heimskt cr heima-alib barn“. þab cr sjálfsagt ab oss ríbur lijer allra mcst á, næst trúrækninni, ab húskapurinn fari vel fram f landinu og blómgist. En til þess þarf sannarlega kunnáttu og þekkingu, til þess þaif gób lög og góba lagastjórn, til þess þarf vel menntába þjóblega- og dugandi embættismenn; ab iiver stundi meb alúb sitt ætlunarverk, gcti búib meb fribi ab sínu og gagnab mebbræbrnnum. Vinnukraptur sem þarlleg menntun stj'rir, er heill og framfara- stofn hverrar þjóbar. Óinenntatir hreysti- nrcnn liafa stundum safnab nægtum, lagt undir sig heilar þjóbir og stofuab mikil ríki, en reynslan og veraldarsagan sjfna ab slíkt befir aldrei oibib ianggætt eta eflt sannar heillir manna, nema vi/.kan eta menntuuin hafi náb þar hönd í meb. þab er og hcfir ætíb verib vizkan, „sein uppliefur þjóbirnaru en fávizkan sem niburlægir þær. Sama má segja um hvert einstakt heimili. Vizkan er bcint frá Drotlni, en liann elur og giætir andlega þekking og inenntun. MÖrgum eru gefnir svo miklir vitsmunir . ab þeir menntast sjálfkrara>,a4 pkotufn lífsins, eba þess, scm vib ber og þarf í heiminum, og af rcynslunni. Fyiir þetta liafa komib upp svo niargir ágætismenn hjer á landi í bænda- stjcttinni ómenntatir eta ólærtir. þeir hafa eigi verib settir til mennta en hafa numib furbu margt, eins og af sjálfum sjer. Sumir þeirra hafa ortib bókvísir mcnn. Bækurnar voru kennendur þeirra. En þessir mcnn eru mikils til of fáir, og mikils til of fáir eru þeir sem ötrum gcti kcnnt. þvf þurfum vit menntastofnanir til at fjciiga þeim sem mest, og menntastofnanir til ab koma upp iærbum mönnuin. Vjer þurfum unglinga skó'a og bænda skóia, vib þurfuin heimaskóia handa enibættis- manna-efnum, latínuskóia og embættaskóla, eta ætri menntaslofnanir. Mörguin mun þykja þab hjegómamál ab tninnast á þvíiíkan skólafjölda á þessu fá- menna og fátæka landi. þab gjörir þá ab þcir virba minna menntunina en jeg, eba eru stórlátari en jeg, telja óvinnandi ab koma hjer upp margs konar skólum og vilja sníba þá eptir útlendu snibi autugra og fjölmennra landa; eins og nokkra meiri menntun en nú er f hinum lægri stjettum og þjóblegur undirbún- ingur undir hinar æbri og naubsynlcgasti lær- dómur til embætta, eptir þörfum landsins, sje ekki miklu dýrmætari en ekkert, eba þab, sem öifáiv gcta náb. Neil nei! jeg er nú ekki svo stórlátur. Jeg vil koma þeim upp, sem vanta af þessum skóium, meb svo iitliim kostn- abi sem autib er, heiina í sveitunum og heima í landinu. Látum svo vcra þeir yrbu sumir lftilfjörlegir; þeir mundi þó diaga drjúgum Iram til ab auka þekkingn og framför vora. Barnaskólar vorir og bændaskólar liafa liingab til verib heima á hverjum bæ og hafa víta reynzt furbu góbir, alstabar þar sem hðriiin eru vel nppalin, þar sem þeirn er kenndur vel og skilmerkilega kristindómnrinn og þau ern vanin vib itjusomi og verklægni, hlj'tni, sitprýbi og rábdci'd. þetta má alivíba sjá hjá bændum og verta þar margir ungir menn furbu vel ab sjer, ckki citiasta í verkakunn- áttu, heldur og f bókfræbi. .Teg liefi talab vib nokkra útlendá monn, sem gcngu í æsluinni mörg ár í barnaskóla cn v.’ru svo mikiir anl- ar, ab torvelt er ab Cnna slíka hjer á landi. Heimamenntunin verbur hjer holiust ab upp- hafi, heiinamenntun iijá foveidrum og húsbænd- um. En þar sem b'órn eru mörg, er erfitt ab koma henni vib, eins og foreldrar óska, enda cru margir svo fákunnatuii ab þeir geta ekki kennt börnum sínum eins óg þeirviljaog hafa eigi tíma tii þess. Finna margir til þcss ab bctur þyrfti ab vcra hinnm uppvaxandi til gagns og glebi í lífinu. þetta ínætti og aubn- ast nreb lagi nærri kostnabaiiaust. þeir bæiulur, sem ætti flest börn f hverri sveit, skildi (aka sig saman ab halda kennara á vetrum handa börnutn sínum, cins og ein- stöku bændur hafa gjört. En þeir hafa opt- ast haidib þá heila vetur hverr. þetta geta ekki nema þeir ernabri. Nú skildi bændur taka sig saman 2—3 eba 4 ab híflda kennara. Skildi hann skipta um vistir, svo opt á vetri' sem hann ætti ab veva lijá inörgtim annab livort einn saman, eba hafa meb sjer á víxl elztu unglingana, svo þeir gæti notib kennzl- unnar lengri tfma. Unglingurinn lærir miklu moira meb reglulegri kennzlu og abhaldi á 6 til 10 vikum, en alian voturinn ineb Iíiilli til- sögn og litlu abhaldi. Ef slíkri kennzlu sem jeg nefni hjer, væri haldib fram í sveitum vet- ur eptir vetnr, mundi þab efla mikib þekkingu hinna ungu og framiör, venja þá á regltisemi og hlýbni og kenna þeim ab luigsa skynsam- lega. Kostnabu.rinn yrfi eigi annar en ab halda kennarann og gjalda honum dáliila þókntrn. I þessum litiu sveitaskólurn retti abkenna unglingunum ab skilja kristindóminn, dálítib í móburmálinu, ab skri''a, rjettritun, reikning, cinkum ab reikna í htrgannm, landafræbi og jafnvel dönsku. þó danskan sje heldur ó- merkilegt mál f sjálfu sjer, þá er hdn aub- lærb og niargt gott má Irera af dönsknm bók- um. Vjer eigtim og ab virba þab mál því þab er mál konungs vors og samrikismanna í Dan- mörku. Veit jeg margir munusegja: þó þessi sveitakennzia gæti verib gób og menn viidi Játa fræba börn sín, þá vantar kennarana. Ó- nei! segi jeg, þá vantar ekki svo mjög. þab er í flestum sveitum, cinhverjir skynsaniir ungir menn lagiega skrifandi, bændasynir lieirna eba vinnttmenn, sumir sem hafa Iært af bókum dáiílib í reikningi og jafnvei dönsku. þessir menn eru nógu lærbir til ab keuna utiglingum fyrst.\ þeir geta hæglega iært af bókttm jafnframf, þab sent þeír þurfa ab kenna- þab gctur hver greindur niabur, sem er nám- fú's og bækutnar hefir. Framförin í þessum iitlti sveita8kólum væri niiklu meira komin undir því ab tímanum væri varib vel, lær- dómsstundimum skipt haglega nifttr, hiýtt yfir á reglubundnum tímum og unglingarnir vandir á ibni, hlýbni og reglusemi, heldur en undir því hvab kennarinn væri lærbur. En regiu- samur þyrfii hann ab vera sibprúbur og — 27 — greindur. Margir meinbugir gæti enn orbib á því ab fá þessa menn til ab kenna, en optast inundi prestur og bæn Tur geta unniö þií, ef viiiinn væri góöur. Kennzian aubgabi þá sem kenua ab þekkingti, innrætii þeím reglusemi og stjórnsemi og uflafi þeim lieiburs ef þciin færist vel. þessi litia kennzia f smásveita s!:ólum( gæti orbib oss til mikiiia gagnsmuna. þaban grettim vib fengib bænda-efni laglpga ab sjer, þaban fengjtim vib efni f sveita kennondtir nnglinga í bændaskóia og nokkra sem iæri ab læra f heima skólum undir latímiskólann. þá væri þeir komnir dáiítib á veg í febrahúsum, svo þeim yrbi greibari framförin f þvf sctn þeir ætti ab iæra á bók seinna. S Margt hefir verib ritab og rætt um bænda skóia hjá oss og vil jeg eigi falta hjer ttpji neitt af þvf. þeir komast hjer ttpp meb tím- amim. En bez.tir lield jeg þeir yibi, ef þeir væri sem vfbast ltcima í sveitum og svo einir 2 eba 3 abal bænda skólar. Ileidnr vil jog fara nokkrinrt orbum um heima skólana, sem optast hafa verib hjá prest- unirni, til ab búa drengi undir latínu skólann. þab verbur ekki svo anbvclt ab koma þeim upp núna svo fullgóbir sje. því vcldur margt sem lijer yrbi oflangt ab telja, þó mun jeg nefna suint, Bráb naubsyn er ab fá upp þossa heimakennzlu, svo iatínti skóiinn cflist og bætzt geti úr hinnm hættulega skortl á embættismönnum sem nú er byrjabur og verb- ur meiri og meiri, ab minnsta kosti næstu 8 til 10 ár.1 Vjer þurfum hjer roildu fleirí embættismenn epiir fóiksfjölda, en f flestum öbrnm iöndnm. Landib er svo stórt og etrjál- byggt. Nú erum vjer miklu fátækari en flest- ar abrar þjóbir, eba rjettara sagt, þab eru miklu færri aubmenn lijer en í öbrum löndum, 8ein hafi ráb tii ab útvega sonum sfnum dýr- keypta menntnn. þvf ríbor á ab gjöra hjer lærdómsvegiim, »em aubveldastan og kostnabar- minnstan sem verba má. Ab öbrum kosti verba of fáir til ab læra, og fáir rábast í ab kenna piltum undir skóla. Prestarnir hafa lengi verib nærri cinu monnirnir, sem kennt hafa undir skólann eba iátib kenna. Fijá þeim hefir lengi verib fyrsti gróbrar reitnr menntunarinnar hjer á landi. Og þab er ekki aubskilib hvab hafi komib þeitn til ab stunda þessa fyrirhafnar miklu heima- kennzlu, nema helzt virbíng fyrir vísinduntirn og ást til þciira. ‘ þeir hafa allir þurft ab stunda embætti og barna uppfræbingti, ailir orbib ab búa cins og btendur, flestir ab vinna eins og þeir og flestir haft líti! laun f saman- bttrbi vib hina verzlegu embættismenn. Fæstir þeirra munu hafa tekib pilta og kennt sjer tii fjár og litlar opphvatningar ætla jeg þeir mtini hafa fengib frá valdsmönnum landsins, sem 1) Jeg nefui ab eius 8—10 ár, þvf ef etns fjiilgabi í latínu skúlaimm uæstu ár hjer eptir, eins og fjölgab heflr f fyrra og f ár, er líklegt ab bætast tæki ár ein- bæUismannaskortitmm eptir þerma ára fjölda. Eptir 6 — 8 ár getnr eigi hjá þvf farib ab fjölda margir söfa- nbir lijer á landi verbi prcstlausir, tivab sem þá libnr öbrnm emb*ttum. þessir fáu sein fást úr latínu skól- anuin snáa sjer heldur ab þeiui, þvf þeioj fyigja meiri tokjnr, og svo má týua eitthvab í þau frá Danmörku. Presta-euibættln gcta Danir ekki notab og umndi eigí heldur vilja, sfzt í Wnnut smærri btaubuiium.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.