Norðanfari - 19.04.1865, Side 3
rök a& því, aí> h'® nfa veríiur ekki affara betra J
eba vinsælla og getur altlrei svarab tilkostnafei. j
Á Irinu fyrra fyrirkomulagi á vcgabt'itiim I
yoru eiftkum tvcir gailar meinlegastir, annar sá :
aS þeim hreppum, setn næstir voru fjallveg-
tinum bábu megin, var gjört ab skyldu ab rybja
þá, auk þeirra vcgabdta sem gjöra þurftiinn-
anhrcpps þar eins og annarstabar, og var því
stórum íþyngt í samanbur&i vib a?ra ltreppa,
sem engan fjallveg höfbu ab annast; hinn
gallinn var sá: afe hreppstjórum var gjört ab
skyldu ab gangast, kauplaust, fyrir vega-
bótum, liæfci innsveitis og á fjöllum uppi,
iivafc langur tími, sem þar til úthcimtist, og
mátti því búast vifc afc þeir mundu hlifcra sjcr,
sein mest þeir gátu, hjá því verkfalli og tíma-
spilli, sem þcií-ri skyidukvöfc var samfara; en
til þ ess afc ráfca bót á þessnm göllum og fl. |
eptir hintt eldravegabóta fyrirkomulagi, þurfti
ekki öiiu afc þeyta í loptifc, ekki alla króka og
alit mas, sem bin langa og leifcinlega vcga-
bóta tilsk. í 32. gr. er útþanin af. Vjer ætl-
um ekki afc leggja útí afc taka frarn" alia galla
liennar — þar um mætti rita íleiri bækur en
beimurinn getur rúmafc — þeir geta engum
falist ogdýsa því, afc liún er samin, án þess
at> liafa lilifcsjón af því, sem bezt á vifc hjer
á landi, heldur stefnir eittbvafc út í bttska og
er því mefc öllu óiiafandi. Vjer viljum afc
eins leifca atlúgli lesenda vorra afc því: hve-
nxr þafc muni vinnast afc leggja 5 al. breifc-
an þjófcveg kringum land vort, sem cr 1800 ferh.
mílur, og þar afc auki upp í landifc, svo langt,
sem byggtir ná? Vjer œtliint afc þafc niuni
aldrei takast í jafn strjálbyggfcu, fámennu og
fjclitlu latuli, og skulum vjer nú mcfc fæslu
orfcurn leitast vifc afc færa sönnur á þafc.
þ>egar til þcss er litifc afc fje og fólksaíla
skortir til þess afc leggja járnbrautir bjer
eins og í öfcrum liindum þá er ekkert efni afc
fá til vegagjörfca utan grjót og torf; þetta
livorutveggja mun og svo hafa vcrib vifcliaft
þar, sem afc vegabótum hefir verifc sturfafc næ3tl,
sumar. Vjer höfuin frjett ufc 5 al. breifcur
þjófcvegur liafí verifc mindafcur á svonefndnm
Brúarhálsi í Norfcurmúlasýslu, sem Iiali kostafc
2 — 300 rd. og afc vcrkamenn muni hafa þóttst
vanda smffcifc eptir sem föng voru á; vjer
vitum eltki mefc vissu hvafc margar teigsiixfcir
vegur þessi hcfir orfcifc og ekki fulla sönmin
fyrir því afc hver fafcmur hafi, afc mefcaltali
kostafc 2 rd.; en hitt liefir borist til vor mefc
næguni röktiin, afc þjófcvegur þessi var, afc 2
mánufctim lifcnuin, orfcin þvíiík ófæra, á viss-
um stöfcum, nfc slarkarar vogufcu afc eins afc
toga hest á cptir sjer, en hinir blaufcari steyptu
sjer iieldur í forirnar báfcu tnegin, allt svo var
þessi þjófcvegar spotti engu betri ef ekki arg-
ari hinum forna vegi, sem þó haffci veri lagfc-
ttr mefc skyldu vinnu. — Til þess afc verfca
ekki eptirbátar í frægfcarverkum byí'jufcu Sufc-
urmúlasýslubiíar og svo þjófcveg um Vallabrepp
mefc ærnum tilkostnafci og miklum hagleik þann-
ig: afc byggja brýr yfir kjeldur og mýrlcndi
og, þarsem yfir mólendi var afc leggja vegin
afc skella hausa af þúfum og kastaþeim í hin
ystu myrkur, til þess afc uppfylla lögmálifc:
afc mynda 5 al. breifcan þjófcveg; en þegar
liaustrigningar voru um garfc gengnar, þótti
ferfcamönnum leifcur þæfingur í þúfna ílögun-
um og svo sem afc ári iibnu, tilvonandi ófær
ílilaup. þafc hefir aldrei þótt liltækilegt afc
Jeggja vegi yfir moldarílög. sem myndast hafa
af náttúrunnar völdum, og fer þafc afc vonum
afc hin verfci ekki traustari, þó af mikilli hreysti
sje myndufc af mönnum.
Vjer tökum þelta fram, ekki svo til ámælis
þeim, sem afc vegabótunum unnu — þegar
þeir gjörfcust ginningarfífl afc Icggja hönd á
vcrkifc, voru þeir neyddir til afc þrffa þafc, sem
næst var Iiendi og gjöra eitthvafc, þó þafc
væri ekki til annars en afc eyfc.t tífc og pening-
ingum, sem f bofci voru — heldur til afc sanna
þafc, sem vjer áfcur liöfum sagt: afc bin um-
rædda vegabóta iöggjöf er, í a!Ia stafci óhaf-
andi. /
Afcnr en hún, hjer ganförum rafafci um
land allt var árlega dyttafc upp á vegina í
skylduvinnu, sera engum var búlmekkir og
engin kvartafci undan og engin missti af lífs-
björg sinrii, þ<J þoir væru leifcir yfirferfcar og
mun þafc lengst verfca, hve miklu fje, sem varifc
verfcur til vegabóta, þafc fyllir einasía vasa
þeirra, sem afc verkinu starfa, en nær engan-
vegin tilganginum.
Sífcan hin nmrædda löggjöf trófc sjer fram,
hefir ekkcrt verifc gjört afc gagni, til vegabóta
og vegirnir nú liifc fyrsta orfcnir ófæ>ir, og
allt eius hinir dýrkeyptu þjófcvegastúfar.
þafc er annars hraparlegt afc þing vort, sem
alsett er innlendum mönnum, skuli fiasa afc
því afc semja þau lög fyrir alda og óborna,
sem, í því verulega ekkert gagn gjöra, eins
og bent er á f greinarkorni nokkru í Norfcanfara
nr. 18 — 19 árið 1864, cn hve ambáttar-
legra er þafc, afc þingifc sknli bera á borfc
fyrir landsmenn þá iöggjöf sem í sjálfu sjcr
er ólrafandi einkis nýt, en hcfir í för mefc sjcr
ókljúfandi kostnafc, eins o g hin ummrædda
vcgabótalögjöf; en á hinn bóginn trafcka þtin
þjófcarmálum, sem til liagsmuna horfa t. a. m.
málinu um takmörkun giptinga; afieifcingar af
slfku gjörræfci þingdns geta ekki afcrar orfcifc,
en ala á þeirri skofcun þjófcarinnar: afc þingifc
sje landplága, sem ekki verfci undankomist.
þafc er annars ekki meining vor afc ekk-
ert þurfi vifc vcgina hjá oss afc gjöra og hætta
megi á vegabólum; þvefi á móti viljum vjer
afc þeim sje íramhaldifc, cnn mefc ailt öfcru
fyrirkomulagi enn hin títtnefnda löggjöf ákvefc-
ur, og viljum vjer nú ioks benda á einstöku
atrifci sem oss virfcist mætti taka ti! greina:
1. Afc skylduvinnan sjc aptur heimt úr helju
og hver hreppur annist vegi sína út <>g
fram, en mefc meiri vandvirkni og eplirliti
en áfcur; hreppstjóri í hverjum hrepp ætti
afc vera umsjónarmafcur yfir vegabótum, efca
þá afcrir, sem harin sctti fyrir sig og fá
full dagiaun af vegabótasjófci, «em safna
og taka skal, sem jafnafcarsjðfcsgjaid.
2 Fjallvegi skal bæta mefc þeim iiætti afc
leigja til þess menn fyrir daglaun og borga
þeira af sameiginlegum vegabótasjófci. Á
fjölhim uppi eru þafc cinkum forirnar, sem
mestan farartáhna gjöra og engin vegur til afc
gjöiva færilegar, nema afc brúieggja yfir þær
mefc grjóti, en af því þafc er ekki allstafcar vifc
höndina, skuli hreppstjórar, mefc sýlslumanns
ráfci, semja vifc þá sem næstir búa afc taka
grjót upp á liaustin og Iilafca saman í stórar
hrúgur, og á vetrum færa þangafc, sem
veginn skal leggja sumarið eptir, ckki
mundi af veíta afc vegurinn væri —2 al.
á breidd þ>ar sem því yrfci vifckomifc.
Vcgabætur mefc þcssu fyrirkomulagi, cfca
einhverju áþekku, mundi þó einhvcrntíma verfca
afc lifci og kosta búendur tífalt minni peninga
cn nú cr af þeim heimtafc; og væru vegabóta-
!ög ekki hðffc flækjulegii og margbrotnari en
þörf ejörist, þá mundi þing vort ekki þurfa
afc þvæla þau árum saman ti! undirbúnings
undir smifcsböggifc.
þafc cr afcal tilgangur þcssara fáu atliuga-
semda, afc skora á allan landslýfc afc hafa ein-
dregin samtök í því afc semja og sendaúröl!-
um hjcröfcum, bænarskrár ti! næsta þings um:
afc fá breytt, efca jafnve! mefc öllu afnumda
vegabóta Iöggjöfina 15. marz 1861 í hón er
enn ekki orfcin magnafcti en afcrar, sem aptur
hafa gcngifc og þingið þ ó hefir ráfcið vifc og
kvefcifc nifcur.
P. J.
VEGABÓTAMÁLIÐ.
þafc mun flestum kunnugt, afc nú eru
lifcin nærfcllt 26 ár, stfcan vegabótamálinu
fyrsí var hreift á embættismannafundinum í
1‘eykjavík á'i'i 1839. Var það Bardenflcíh
stiptamtmafcur sem þi lagfci fratn fyrir fund-
inn uppástungu til nýrrar vegatilskipunar fyrir
isiand; stefndi bún einkum í þá átt afc cndur-
ba.ta ákvarfcanir þær, sein hin cldri iöggjöf vor
(Jónsb. Iandsl.b 44. kap. og Kgsbr. frá 29.
aprílm. 1776) haffci afc geyma um þetta efni.
Uppástungan var þessu næst rædd á fundinum
og falin þriggja manna nefnd. Á næsta fundi,
sem haldinn var árifc 1841, var lugt fiarn
nýtt frumvarp; en af því ágreiningur varfc
miili fundarmanna um ýms atri'i í ffumvarpi
þessu, en tíminn þótti of naumur ti! afc leifca
allt til lykta, var tveimur af fundarmönmim
falifc á hendur afc semja énn nýja nppístungu.
En — viti menn! ailt fjel! sí'an í daufcadá,
þangafc til afc alþingi, þafc er haldifc var árifc
1855, tók nifílefnifc apttir fyrir, eptir aimetinri
ósk landsmanna; samdi þingifc þá bænarskrá
og sendi konungi. I bænarskrá þessari voru
tekin fram lielztu undirstöfcuatrifci málsins,
og þess beifcst, afc stjórnin Icgfci fyrir næsta
þing frutnvarp til iaga um vegi og vegabætur
á íslandi. Stjórnin brá fljótt og vcl vifc, og
sendi frumvarp um þetta má! til alþingis 1857,
sem þá tók málifc enn fyrir afc nýju. En nefnd
sú, er þá var seií, og þingifc gjörfci svomargar
breytingar vifc stjórnarfnimvarpifc, afc þing-
menn áttu bágt mefc afc átta sig á atkvæfca-
skránni, og skutust því ýmsar rnisfeUnr og
nokkur ósamkvæmni inn í frumvarp þingsins,
þafc er þá gekk til stjórnarinnar. í síafc þess
afc kyppa nú þessu í lifcinn og semja reglulegt
frumvarp, er byggt væri á tillögum alþingis,
rak stjómin málifc aptur óáhrært og óbreytt í
þingifc mefc nógtim ákúrum fyrir mefcferfcina á
því. þegar svona var komifc, var þinginu einn
kostur Jiaufcugur, afc taka málifc enn fyrir afc
nýju, sem þafc og gjörfci í næsta skiptifc, sem
þafc kom saman, En — hvernin fór? þing-
nefndin, cr þá var kosin, tvfskiptist þegar í
byrjaninni og ieizt siít hvorum; samt varfc sú
nifcurstafcan, afc meiri liluti þingmanna fjðlist
loks á álit minna liluta nefndarinnar í öllum
afcalatrifcum málsins, og var konungi send bæn-
arskrá í þá stefnu. Eptir allt þetta þjark,
umstang og umsvif biríist loks tilskipunin frá
15 degi marzmánafcar 1861 um „vegina á ís-
Iandi“, og mun hún hafa verifc lesin lijer á
manntalsþingum vorifc 1862 og jafnframt því
öfclast fullt lagagildi.
þafc er nú hvorttveggja afc mefc sanni má
segja, afc tilskipun þessi hafi fæfcst mefc sótt
og iiarmi, enda virfcist burfcurinn ekki sem
bcztur; þetta getur vart dulizt nokkruin þeim,
sem les tibkipunina mefc nokkurri eptirtekt,
enda hefir og risifc út af lienni megn ágrein-
ingur f mörgu tiiliti. AB því er oss er Ijóst,
var þafc amtmafcur Havstein, sem fyrstur varfc
ti! afc bera sig upp nndan löggjöf þessari mefc
því afc gjöra fyrirspurn til dómsmálastjórnar-
innar um rjettan skilning á ýmsu fhenni; úr-
lausn dómsmálastjórnaiinnar er frá 28. febrm.
1862 í 10 greinnm — svar upp á 10 fyrir-
spurnir. þá gjörfci og amtmafcurinn yflr vest-
imimdæminu á líkan hátt 9 fyrirspurnir út af
sömu liiggjöf, og er svar dómsmálastjórnarinnar
til hans dagsett 1Q marzm. 1862. þegar nú