Norðanfari - 17.05.1865, Blaðsíða 1

Norðanfari - 17.05.1865, Blaðsíða 1
4. AlS \OlíTI\VFVlíI. AKUREYHl 17. MAl. 1865. M 18. f JÓN JÓNSSON. 3. dag júlfmánuíar f. á. (eins og áSur er gctib um í „Norfianfara“), dó öldungurinn Jón Jónsson, fatiir sjera Páls á Völlum í Svarfab- ardal, 91A árs ab aldri. Hann er fæddur um mifcjan vetur 177 3 á Sælingsdalstungu f Hvammssveit f Dalasýslu. 12 ára gamall missti hann föbur sinn, og brá þá móbur hans búi, enjbörnunum, 14 ab tölu, var komib nib- ur í ýmsum stiiðum. Honum var komif) niíur á bæ þeiin í Ilvammssveit, er Hóll heitir, þar dvaldi bann f 9 ár, og álti vib mjög bág kjör ab búa; því þab var farib svo iila meb hann ab til slíks eru mjög fá dæmi. þahan fór hann ab Sælingsdalstungu tii merkisbóndans Orms Sigurfssonar, og var Iijá honurn í 8 ár, og þann kafla æíi sinnar taldi harin ætíí> bezt- an. Seinast var hann f 11 ár bjá hreppstjóra Gísia Páissyni á Ilvítadal í Daiásýslu, og á 40, aldursári 1812 gekk hann a& eiga dóttur hans Sólveigu. Á næsta vori fluttu þau sig ab Sæiingsdal í Hvammssveit og bjuggu þar i 32 ár, uuz þau votib 1844 fóru tii sonar síns (sem var þcirra eina barn) ab Myrká í Evafjarbarsýslu, og flultust þaSan meb bonum aptur vorib 1859 ab Völlum í Svavfabardal. Jón heitin var merkismabur og mikil- menni. Gáfur bans voru góíar, lem bezt sjezt af þvf, ab í æskunni og þab á þeim ár- um, sem hann átti bágast, lærfci bann ab Iesa af sjálfum sjer, því tilsögn var ekki aö fá, og meb þcim hætti varíi liann þó manna bezt læs á bvcrs konar skrif og prcnt. þegar hann var komin á milli tvítugs og þrílugs, fór liann fyrst ab draga til stafs og varb þð góbur skrifari. Verkmabur var hann svo mikill, ab fá dæmi cru til; því hann jafngiiti í jtví efni hverjnm tveimur þó gildir væru; og sjómab- ur þótti liann hartnær óvibjafnanlegur, einktim stjórnari, og þab var jafnan sagt, þegar lífs- hættu bar ab bendi á sjó, ab menn hefbu átt lionum lífib ab þakka næst Gubi. Ab þessu studdi mikib hngsyni bans, skjótræbi og karl- mcnnska, cn þó lagvirknin allra mest, því þab var eins og livert verk sem hann Iagbi hönd á, gjör'i sig sjálit fyrirliafnailaust. Uinsýslu- ma'ur var hann mikiil og búþegn gó'ur, og skarabi fram úr flestum ab fyririiyggju, ráb- dcild, sparneyini og reglusemi. Or var hann og ríkur í skapi, og hvenær sem hann þurfti ab hrinda einhverju af sjer, koma eijjhverju til leibar ebur framkvæma eitthvab, þá var ákeib gebsmunanna, þrek og kjarkur sáiar og lík- ama, áhnginn, áræbib og karimennskan, þá var allt þetta svo mikilfenglegt, ab þab var eins og fjöllin yr'u fyrri ab lála undan, cn ab því yrbi ekki framgengt. En jafnframt þessti var hann manna trúræknastur og nijög gulhræddur, og bar rnanna mest lotningu fyrir því gublega, en þoldi ekki ab beyra ebur sjá neitt sem því var gagnstætt. Seinast æfi sinnar iá liann 3j ár í kör, aliur máttlaus hægramegin. þenna kross bar lrann meb ein- stakri þolinmæbi, svo aldrei Iieyrbist til hans eitt óánægjtt- ebur óþolinmæbisorb. þaf| míj svo ab orbi kvcba, ab hann allan þann tfma væri aubsveipnin, aubmýktin og undirgefnin sjálf. Svo var hann orbin umbreyttur. Sein- asta daginn, sem ltann lilbi (sunnudaginn hinn 3. júlí) ias hann allan daginn í Vídalínspost- illu, unz ki. var 10 um kvekiib, söng svo andlátsvers, fjekk ab því búnu slag, hneig dt- af og gaf upp andann. Hann Hffl þvf og dó eins og hetja, og var sánnkailabur inerkismaS- ur og mikilmenni. XV. f SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR. 17. dag júiímánubar f. á , andabist ab Hraun- uin í Fljótum búsfrú Sigríbur Jónsdóttir kona prestsins sjera Hákons Espólíns á Kolfreyju- stab á 75. aidursári. Fabir henriar var merk- ispresturinn sjera Jón Jónsson lærbi er iengi var prestur til Grundar og Möfruvalia í Eya- firbi, og seinast ab Möbruvailaklaustri í Hörg- árdal. En móbir hennar var húsfrú Fleiga Tómasdóttir kona sjera Jóns. Húsfiú Sigríb- ur sáluga var fædd 22. janúar 1790, á Núpu- felli í Eyafirbi, og ólzt þar upp iijá foreldrum sínum þangab til 1801, ab liiín fór úr for- eldrahúsiim til hnftingshjónanna, kammerrábs og sýslumanns G. Briems og frúar V. Arna- dóttur og meb þeim sama ár tii Iteykjavíkur, hvar hún mun hafa verib fermd af þáverendi dónikiikjupresti Brynjúifi Sivertsen. Hún var þjónusturnær hjá rjebumthöffingsbjónum þang- að til árib 1812, ab hún fór lieim tii foreldra sinna, ab Möbrufelli í Eyafirbi; var hún þar hjá þeim til þess vorrb 1822, ab hún giptist þáverandi stúdent H. Espóiín á Frostastöbum í Skagafirbi. Vorib 1823 reistu þau bú á Yztu-Grund í sömu sveit og bjuggu þar í 11 ár. þar eignubust þau 6 börn hvar af iiú lifa 3 og cru öll gipt. 1834 vígðist II. Espó- lín til abstoðarprests sjera GÍ9la Jónssonar ab Stærra-Arskógi, og fluttnst þau þangab þab sama vor, og var sjera JL Espólfn þar prest- ur þangab til haustib 1861, ab honum var veittur Kolfreyjustabur. En vorib 1862 þá þau fóru þaCan alfarin treyátist hún ekki vegna bliridu, ciliiasleika og veikinda, er þá gengu aimennt yfir, ab fara austur; kaus lnm sjer þá iielzt ab fara til dóttur sinnar og dótt- urmanns Jóns Jónatanssonar og Rannvegar, Sigrítar, hvar liún lifti um tvö ár, vel róleg, jafnvel þó ab laún þjábist seinna árib af megn- um veikindum, sem drógu úr fjöri og kröpt- um hennar. Húsfrú Sigríbur sáiuga var hin mesta stillingar- og getprýbis kona, gubelsk- andi og trúrækin, gíblynd og gjafmiid vib alla þá er hennar leituín, og búsýslukona á meb- an fjör og kraptar eutust. þab mun ekki of- lof þó að sagt sje um liana, að þún haii verið gædd flestum mannkosttim, elskulegasta eigin- kona, ástríkasta nióbir barna sinna, rósöm í allri mæbu og þjáning þessa iífg, og því ab lokum borib úr býtum lífsins kórónu í öbrum heimi. 9. 5. f SIGURBJÖIIG GUÐMUNDSDÓTTIR. J>ess er verbugt ab geta hjer í blabinu þó seint sje, ab árib 1863 þann 17. jan- úar, deybi merkiskonan Sigurbjörg Gub- mundsdúttir, á líeykjum í Fnjóskadal, komin ylir sjötugt, eptir þriggja vikna sjúkdómslegu. Sigurbjörg sáluga var fædd í Fjósatungu, og var þar lijá foreldrum sínum Gubmundi og Gubfinnu^ þar til á 6. ári ab hún missti móbir sína. Árib eptir fluttist hún að Hjaltadal til þeirra hjóna Dínusar og Hrlaugar, þar var hún í 7 ár; þá fór hún inn að Sybra-IIóli í Kaupangssveit til Jóakyms og þórunnar, (og þab sama vor fermd ab Hrafnagili) þar var hún f 2 ár, og fluttist svo meb þeim hjónum fram ab Uppsölum og var þar í 7 ár, svo vjek hún aptur vistferlum í Fnjóskadai ab Bakka, til Jóns föðurbróbur síns, og Gubrúnar konu hans, þaban giptist hún Davíb Bjarna- syni á Sellandi og bjó þar meb honum 2 ár, svo íiuttu þau hjón sig að Bakka og bjuggu þar 5ár, þá fluttu þau ab Reykjuin, þar bjó hún með manni sínum til dánardægnrs. Sigurbjörg sáluga var næstum 41 ár í hjónabandi og átti mcb manni sfnum 13 börn af hverjtim 4 dóu — 35 — ung, Sigurbur, Jón, Benidikt og Gubfinna, en 9 lifa, þab eru: heiburs- og dugnabarmaiurinn hreppstjóri Guímnndnr á Hjaltada! og sóma- bændurnir Bjarni á Snæbjarnarstöbum, Sig- urfur á Veturlifastöiúm og Davíb í Bakkaseli 2 eru ógiptir Hglgi og Jónatan bábir niann- vænlegir menn, 3, dætur Sigurbjörg kona á á Geldingsá, Guifimia og Gubrún bábar ógiptar heima. Sigurbjörg r?r kona ibjusöm og skyldu- rækin, gestrisinu dyggbug og guthrædd, og bar reynslu þá er henni mætti meb mikilii þolinmæbi og stiliingu, þar til hún sofnabi hinn væra blund daubaus meb góbri rósemi. 1. Liggur í stríbi ián og mæba, Ljósib og myrkrib giebi og sorg. Líka vili daubinn lííib hræba, Launsátri meb urn ræuuuboig, Af þvf hjer allir ejnn og hver, undir jögmáli tíinans er. 2 Tíiriinn (nábaigjöf tímans herra), Tiptunar sita meistari, Tíminn menntar, og þá ei þverra þúsund holl dæmi af reynsiunni. Hjábiírn gvo ekki væium vib vegsemd ab hlytum, sælu og fiib. 3. Tiuiinn er skóli æsku ára, Eyiífbin síbar geyrnir þcim, Uiiaðar fyllstu umhun klára, Er hjer trú og dyggb stunda f heim, þá má og líka síb'ar sjá, Sigur hib góba í öllu fá. 4. þar um fullvissu gefur góba; » • Gubsbarna rábvant framl'er'ib, Á sem meir líbur æfi liljóba, Æ fremur stunda dyggb og frib, Sakieysib spegiar sig á þeim, Svo sem nýfæddu barni í heira. 5. Svo var hin gamla sómakona, SIGLRBJÖRG dótlir GUÐMUNDAR, Stillt og dyggbug nam stöbugt vona Stríbsmerki undir Gufcssonar; Sjer mundi veitast sæluhnoss, Sorgar þú bæri nokkurn kross. 6. Róleg trútækin rjebi bíba, Rábstöfun eptir skaparan* Daubaus bendingu hinnstu lriýba, lleimvon átti til dýrbar ranns; þar syngur hún nú sigur hrós, Sælunnar vib þab bjarta ljós. 7. Astvini sínum eptir þ'reyba, Árnar hún gófs f himninum, Bibjandi Drottins líkn hann leita, Lausnarans til al heiminutn, Svo ab þau bæfci sýngi príe, Samróma þar í Paradís. 8. Hún sem varfc barna margra inóblr, Man eun til þeirra hjer og þar, þessi blómgast — þeim gæbsku gófci Gjafarinn spcki úthlutar; liinum hun bifcur blessunar Brunninn algófca sælunnar. 9. Stöfcvabu tárin lirærba hjarta, Horfinn þó sje hún móbir þín, þvf vib útvaidra blómgun bjarta bíbur hún eptir viuum sín, Fabminn þar breifcir mót þjer meir Móburástin því aldrei dcyr. 2. 5. f SIGFÚS BALDVIN HANNESSON i Glaumbæ í Skagafirbi, salatist úr taugaveik- inni eptir rútna 5 vikna þunga legu þann 13. desember næstl. 25 ára gamall. Hafin var orbinn einkasonur hinna aidurhnignu sóina- hjóna, Hannesar prests Jónssonar og konu Iians Arnleifar Gubmuiidsdóttur. Hann var einhver hinn bvábgjörfasti og cfnilegasti æskuraabur, því fjöiib var afbragb, atorkan rnikil, og fram- takssemm í bezta lagi, því hann var ekki ein- ungis hin öflugasta stob og stytta aldurhnig- inna foreidia siuna til allrar utanliúss um- sjónar og útrjettinga, heidur var hann einnig orbinn hinn ötulasti forsprakki góbra samtaka og heillavæniegs fjelagsskapar í sveit sinnt. Hann haffci blýtt vifckvæint og hjalpargjarnt

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.