Norðanfari - 17.05.1865, Blaðsíða 2

Norðanfari - 17.05.1865, Blaðsíða 2
— 36 lijarta, svo honnm var ei einungis annt um ab efla aimenna hagsasld, helchir Ijet hann sjer einnig mjog uinhugah um eptir efnum og á- etæf)um meb ráhum og dáh ab bæta úr bráíi- ustu þörfutn hinna bágstöddu eibstaklinga. Hans er því ab verBungu sárt saknab, ekki a& cins af ástríkum foreldrum, sem í brábina sínast mest hafa niisst og ura sárast eiga a& binda, heldiw og einnig bæíi af hinum veit- apdi og þiirfandi sveitungum hans. IJans má ug a& ver&ungu sárt sakna af sjerbverjum þeim sein iinnir l'ramtakssömum vilja og aliri velmeintii framfara vi&leitni, því iun liann mátti me& sanni segja: a& í þessti tilliti iteft u fjöltnargir eldri hottum hálfþrítugtim ekki fyr- ir tær frarn stigj&. í febnlar 1865. Einn af sveitungum hins fratnli&na. t GUÐRÚN ILUUGADÓTTIR. Hinn 31. janúar þ. á. burtkalla&ist frá þessu lífi eptir langan og þungan siúkdám merkis og dá-nukonan Gu&rún Illliugadóttir á Vííimýri, htín var fædcl á Tindum í Svína- vatnssúkn áii& 1787, foreldrar hennar voru íilugi Iilugason og Svanborg Halldórsdóttir, höf&u þau bjón lengi búife á þessari eignar- jör& simii, áttu þau alls 14 börn, er dóu á ýmsimi aldri, þó flest ung, nema 4, 1 sonur og 3 dætur. Stiax á 1. ári var Gu&rún sál- uga tekin ti! fósturs af merkislijótiunum Jóni Benidiktssyni og Ingiií&i Jónsdótlur í Sólheim- um í söniu sókn, er sí&an gengu henni í beztu foreklra sta&, var þa& hverttveggja, a& hjón þessi voru bæfi trygg og ar!argó&, enda liaf&i hdn svo áutinib sjer elsku þeirra, a& þau 1 nnu benni sem barni sínu. þegar hdn var 26 ára gekk luin a& eiga ekkjtinianniim Lopt Nikulásson á Ásum líka í Svínavatnssókn, dugna?ar og sótifamann, voru þau satnan í 8 ár, og áttu a& tins 1 barn: Hjálmar í þver- árdal, sem nú er lireppstjdri í Bólsta&ahlí&ar- breppi, talinn einn me&al hinna frernstu af samtí&ismönnum hans þar, bæ&i sem bóndi og hreppstjóii. Eptir a& btin var búin a& missa þenna mann sinn, bjó hún ekkja á Ásum í 2 ár, en a& þeim li?nutn giptist htín Árna Halidórssyni greindar og lislamanni, átfu þau 4 börn: 1. þorbjörgu sem ini býr fl Itcykj- um á Reykjabrawt, mcrkis og sóittakona, ekkja fptir Sigttrb sáluga sem þar bjó kynsælan merkismann. 2. Ingirf&i gipta Bénóní Jóaefs- sjni, koiiu gáfa&a og gtiblnædda, ertt þau lil veiti á Beinakeldu, 3. barn þeirra lijet Árni sem dó á ö&ru ári, og ht& 4. Jón sjálfseign- arbóndi á Vifcintýri, gáfu- lista - og atgjörtis- ma&iir í livívetna. Me& þesstim manni sínum bjó Gö&rún sáhiga á Ásum til þess vori& 1831 aö þau fluttu a& Tindum, bvar þatt sf&an bjuggu þangafc til sumaii& 1843, a& hdn eptir 20 ára ánægjulegustu sambd&, eirmig varfc a& sjá á bak þessum sfnum ektamanni. Eptir þetta var hiín ckkja á Tindum nærfelit 18 ár, tii þess bdn vori& ;861 fiuttht ásamt syni sfn- tim Jóni a& Ví&imýri hvar hdn Ioksi,ns lag&ist til hvíldar, eptir langt og vel af liendi leyst dagsverk á 78. aldursári. Gu&rdn sáiuga haf&i ágætar gártir, og beztu þekkingu á sínum sálúhjáfpare.fnum, eins og hdn var vel a& sjer í íleshi því sern heyr&i tíl stö&u hennar som konit, og þessurn gó&u gáftun vortt eiginlegleikarHir líka samsvarandi, lýsti þa& sjer í allri hennar breytni. Hennar a&al eiginíegleiki var fölskvalatts gu&- hræ&sla, þess vegna var hún í or&sins sönnu þý&ingu rá&vönd lil or&a og gjöría; hdn var einhver ástrfkasta ektakona, reglusöm en þó undireins gób og nákvætn hdsmó&ir; bezta og timhyggjusaniasta mó&ir börnum síiitim, vi& alla cr hdn atti einliverju a& skipia einlæg, hreinskilin og árei&anleg, hdn hafti a& sönnu nokkufc öra skapsmtmi, en stillti þá vel, þa& sýr.di stí almetma vinsæld er hún naut ting og gömul; í hversdagslegri umgengni var hún gla&lynd og skemtileg; htín var örlát og gest- risin, og þa& sein er svo inikil prý&i í sögu hennar, einhver hin ætiræknasta, því eins og þa& var sannsagt, a& hdn var prý&i og sómi ættar sinnar, eins sýndist þa& sro sem hún væri af Gufci scndur hjálpar engill systkinum sínum, sem öll þau er fullor&ins aldri ná&u, áttu fremttr vl& þröng kjör a& biia, t<?k hdn 2 systuý sínar alveg til sín, sem bvorug var sjálfri jsjei' bjargandi, dó önnur þoirra hjá henni eptir nokkur ár úr holdsveiki, og hin var svo lengi hjá henrii sem hún lijelt vifc bd- skap, og fylgdi henni svo eptir til sotíar heunar Jón.^ iij-á hyerjunt hún nú dvelur; var' þa& hvorttveggj'a'' afc Gu& gif Gn&rúnu sálugu efni til þess a& gjöra gott, enda sýndi hún sig þess ver&uga í öllu tiltill, því svo sem hdn afla&i efnanna me& dugna&i, ervi&i og fyr- irhyggju — og í öllu þessu var bún me&al hinna fremstu af stjettarsyslrum sítium — eins yav&i bún þeim á rjettan hátt, gjafaranum ti! dýrfcar og þóknunar, sjer til sóma, og ö&rttm til hjálp- ar og heilla; og sto sem liún þannig fór vel me& þegifc ptind, eins auglýsti Ðrottinn vel- þókntin sfna á henni, me&a! fleira í því a&, hann gaf henni þa& lánib sem allir meta me& því bezta á þessari jör&u, þafc var sjerstaklegt baritalán, sýria öll börn hennar ekki einasta þafc, afc þau eru vel af Gu&i gjörfc heldur bera þau líka þess nicrki, a& þau hafa fengi& gott ttppeldi, verifc vanin til dugna&ar, dygg&ar og rá&vendni, og a& Gu& lietir blessaö atbur&i foreidrauna, einktun mó&urinnar í þessu. Minn- ing þessarar metkiskonu, geymist því f bless- un og hcj&ri lijá öltum er hana þekktu, eins og þau fjelög manna sem hennar rá&vöndu og mannvænlegti börn eru í, mega finna sjer skylt a& þakka þu& Ðrottni, a& hnn var eitt— sinn á þessari jörfu, er þan uppskera ávexti hjerveru hennar hjá afkoinenduni liennar má- ske í marga lifcu. II. J. A!lt er hverfult undir sól; áfram stö&ngt ætífc lí&ur, aldrei nokkurn tíma bí&nr breytinganna hra&tært lijól. Orsök líminn ætifc fær, nýjar til a& míIa myndir, mjög þeim svo til baka lirindir, Bgleyinska“ og flsaga“ geyma þær. þó a& fagurt ljómi ljós, lön-goni stnnd þa& litla hjarir, langtum fyrr en nokkum varir fögur tí&uin föinar rós. Og þó mafcur eina stund sætt af lífsins sælu kætist, sáran aptur hina grætist, þegar sorga svítur und. Mín iífs yndis nicsta von, ma& þjer undir iok er li&iil, langvinn finnst mjer stundarbi&in, elskutegi litli son! hreif þig dau&ans höndin köld, nú er fagra blysifc brunnifc, blómifc föinafc, þjer upp rnnni& lífs á morgni lífains kvöld. þá mjer lífifc þótti Ijetf, cg þig vafti örmum mínum, inndadt Ijek á vöruni þínum barns sakleysis broRifc nett. En mjer )íti& þóiti þungt. — og rnitt hjarta sær&ist sámra —■ sjá þig heitum gráta tárum, og þitt lykta lífiö ungt. Mjer cr æ þín minning kær, mc&an dvel jeg hjer í heimi, henni víst jeg aidivi gieymi er þab sorga sárifc grær. þín var sál af Gttfi gadd eiskulegtim örtum mirruin, útbdin me& gáftim skærum, fögrum líkam’ líka klædd. Frelsarinn í fang sjer börn tók, þá mælli mildin sanna: „má þeini ekki til mín banna“. ílans í frifar fa&rni — BjÖrnl lifir nd þín leysta sál; fagra ljósifc gáfna glæ&ist Gti&s tun dýrfc og mátt hún fræ&ist og talar engla tungumál. Gn& sje Iof þó grætti mig þa&. ei lengur þín gat noti&, þú hefir langturn betra hloti&, Gu&i sje lof í hann leysti þig; veit jeg a&cins stutta stund a&skilna&ur okkar varir, atignm trúar sál mín starir þangafc sem jeg fæ þinn fund. Mó&irin. {> AK KLÆTISÁ V ÖRP. Allt hvafc þjer viljifc a& mennirnir gjöri y&ur þa& eigifc þjcr og þeim a& gjörá (Matth. 7, 12). Jeg undirskrifa&ur þykist geta boriö titn þa&, a& þessi áminning hefir eltki veri& getin ófyrirsynju, því þegar jeg á áli&num vetri í fyrra missti þann eina bjargargripinn, sem jeg átti, nýborna kd í gó&u standi, og sjófe allslatts og örsnau&ur uppi me& alla niína, án þess a& vita, hvar e&a hvernig lífsbjörg fengist lianda svo tnörgum; þá tóku mínir hei&ru&u hreppsbræ&ur og nokkrir veglyndir menn afcrir hjer í grend sig saman um þa&, a& skjóta minna vegna saman fje til þess a& keypt yr&i lianda nijer önnur kýr í skar&i&, og safna&ist þá vonuni bra&ara svo mikifc fje, en þótt me&al flestra fátækra, a& af þessttm kaupttm gat oifcifc, svo nú hef jeg fengib þenna ska&a ntinn bættan án teljandi tilkostna&ar frá sjálftim mjer. Jafnlramt og jeg finri mjer þa& því hæ&i ljdft og skylt a& geta f heyranda liljó&i þessa veglynda öríætis og ástríkíkis þessara velgjör&a manna mirina í þakklætisskyni frá sjálfiirii mjer, en þeim til maklegs hei&rirs, og ö&ruin til fagurrar. fyrirmyndar, þá vii jeg óska þess af lieilum liug , a& þa& scm þeir þannig hafa gjört inj,er!, mætti þeiin sjálfiim gjörl ver&a sí&ar, er þeim kynni mest á a& liggja, annars, en þessarar hughéilu óskar er jcg ekki megn- ugur. Bitruger&i í Kræklingahlífe 16, desemb 186 4 Árni Árnason. GUD MUN GJALDA EINUM OG SJER- HVERJUM EPPÍR HANS VERKUM. Iljer me& vil jég gcta þess, a& hei&urs- hjónin hevra hreppstjóri Jón Pálsson og heife- urskonan j órdís Jónsdóttir á Skritu f Hörg- árdal, liafa nd á 8. ár tekife af nijer barn til fósturs mót litlu endurgjaldi af minni hálfu og farife mefe þa& eins og beztu foreldrar og því fremur sem barnife heiir verib yfir þenn- ann tíma mjög lieilsulítife, hafa þau ekkert til sparafe afe Ijetta af því þessari byr&i, meb því sém þau hafa hezt getafc. Fyrir þenna sinn mikla velgjörning, votta jeg þessuin velnefndti hei&urshjónum mitt innilegasta þakklæti og bi& af hjarta almáttugann gófann Gu& a& um- huna þeim ríkuglega bæ&i um tíma og eylíffe. Ste&ja 16. febníar 1865. Hallgrímur Manasesson. •— Eins og vond dæmi ern tíl a& varast þau, eins eru líka hin gó&u dæmin eptirhreytn- is og þaltkaverfc, og vil jeg því skýra hjer frá einu þess konar dæmi, sem komib hefir fiant vife mig. þegar jeg á næstl. ári missti bjargræ&is- grip minn, gjör&ist hei&urs- og dánunia&nrinn Gísli Stefánsson í Flatatungu forgönguma&ur þess, a& nokkrir sómamenn skutu saman fje- gjöfum og hættu mjer ska&an, eins og lijer skal greina: Gísli Stefánsson í Flátatungu 4 rd. þorkell Pálason á samabæ 2 rd. Baldvin Sveinssnn fl Tyrf- ingsstö&um 2 rd. Rósa Steinsdóttir á Keldulandi 2 rd. Jóliann Hrólfsson á Stekkjarflötum . 2 rd. Jóhann Höskuklur Jónsson á Merkigili 2 rd. Stefán Sveinsson á samabæ 2 rd. Jónas Jóná- tansson á Sillriínarstö&um 2 rd. Jónas Sveiris- son á Uppsölum 2 <d. Jón Gíslason á Upp- snlum 2 rd. Helgi Bjamason í Sóllieiriiager&i 2rd. Gu&mundur Gu&inundsson á Ábæ 3 rd., Eiríkur Eiríksson á Skatastö&um 2 rd. 24 sk. Jón Jónsson á Giisbakka írd. 16’slc. Sigurfe- ur Jónatansson á Ví&ivöllum 3 rd. 48 sk. Fyrir þ essar stórmannlegu gjafir þakka jeg innilegast öliurn þesstnn mönnum, og bib af hjarta afe þeim endurgjaldist þetta gó&verk, þegar þeim mest áliggur, af honum sem um- bituar ítife gófca, en hegnir hiiut vonda. Borgarger&i í Skagalir&i í febrdar 1865. Fri&rik Sveinsson. AUGLÝSING. •— þeir menn sern vilja fá prentafc í „Nor&an- fara“, anglýsingar, þakkarávörp, æflminningar og erfiljófc, efca hvafc annafc sem er einslaklegs efnis og ekki bla&amái, mælist jeg til, a& Ijetu þa& vera sem bezt úr gar&i gjörí, þafe er: vel hugsafe, vel samið, vel orkt og greinilega og rjett ritafe, og allt sem stuttor&ast a& liægt er cfnisins vegna Hver prentufe dálklína kostar 4 sk. sem jcg flskil afe fá horgafe jafnframt og mjer er afhent handri ife til prentunar. Blöfe mefe líku efni sem þetia, og nr. 3 hjcr afe framan, eru vidí»!sSia!>S«A. setn kaupendnr „Norfeanfara“ fá gefins. Ritst. Éigandi orj ábjrydarmadur li j fj r D J Ó n S S 0 !)• Prenta&ur í prentsm. i Aknreyri B. M. S t cp ká nss on.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.