Norðanfari - 15.08.1865, Blaðsíða 3

Norðanfari - 15.08.1865, Blaðsíða 3
— 51 — OFDRYKKJAN. ('eptir Thornam þýdingar tilrann), Menn þurfa afc eins a?) hafa sjeb drukk- inn mann, efea sjálfur ab hafa orbib drukkinn eba fundib verkunina af því til þess ab geta skilib, hve skaílega verkun ab ybu»leg ol'- drykkja, eba nautn ál'engra drykkja gettir haft á líkamann eta lífFærin. Ilinn ölvabi fær blóbæsing í höfubift ; mebvitundin missist rneir eba minna, hugsanirnar ringlast, röddin veröur skjálfandi eba bregzt, líkaminn hlýf ir eigi vilj- antim, fæturnir titra, heilinn ofreynist, stund- um fylgir óglebi, velgja, uppsala, svimur, drætt- ir æbi, niburí'allssýki og svo framv. þegar menn hafa sofib úr sjer ölværbina, finnst manni dbragb í ntunni, er þjábur af höfubverk, vant- ar matarlyst, er doíinn, dapur og kjarklítill, sár í dtíimuntim, þiegar ofdrykkjan er opt- ar ítrekub, verba .tilrcllin ákafuri og langvinn- ari, svo ab líkaminn gefur sig æ meir. Ðrykkju- maburinn eybHeggur dag af degi heilsu sína. TJtlit hans verbur einkennilegt, andlitib verbur rautt og bláleitt, cinkum nefib, ebur þá bieik- gult og sem óhreint; svitinn lyktar illa, mat- arlystina vantar vegna velgju og uppkasta, ab eins liafa menn lyst á ertandi eba æsandi fæbu, þyngsli koma í höfubib, menn vevba dobalegir, menn verba frábitnir allri starfsemi, sálarverkfærin sijófgast, iundin breytileg, hann verbur önugur, uppstökkur, þrætukær, og þunglyndiir. Smátt og mátt dregur af kröpt- um lians, þ() bann opt verbi feitur; höndurnar skjálfa, og löstur þessi endar opt meb diykkjuæbi. Öil þessi. tiifelli eru afieibingar þeirra verk- ana, sem stöbng nautn áfengra drykkja bak- ar mönnum eba lífiverkfærunum. Oldrykkj- an æsir og ertir mágan og þarmana, afhverju leibir, ab umrás blöbsins teppist eba hindrast, meltingin veikist; langvinnir sjúkdómar fylgja, svo sem lifrarveiki, gyllini-æbar, slímsóttir osfrv. jafnrfánat því sem heilinn og taugakerfib veikl- ast og bilast. 1 fyrstunni verka áfengir drykk- ir i þessu tilliti, sem lífgandi og hressandi, og eigi svo fáir sem hneigst hafi til ofdrykkju, af því þeir liafa hugsab ab geta meb þvf móti örfyb og lífgab hin andlegu öll og lundina, en hin næsta afleibing af því hefir haft í för meb sjer ofmikla áreynslu, afieysi, deyfb, leib- indi sem allt hefir óbum farib i vöxt. þegar mcnn eru komnir svo langt, ab menn á fast- andi maga verba ab fá sjer í staupinu til þess ab hressast; þá er nú búib. Yfir höfub er ekkert haTttufegra, cn hin svo nefndu mín- útu staup, ,eþa smátt og smátt, ab súpa á brennivíns ílátinu, því þá getur fæban eigi úr þvi hafí yfirhöndina til þess ab verka gegn ofdrykkjunni. Menn hafa reynt ýms meböl gegn því ab vcvba drukkinn, sem og mót ofdrykkjunni. Af engu verbur mabur fljótar drukkinn, en ab drekka margskyns drykki í senn eba hvab innan urn annab, og vjer rábum því þeim, sem eigi þoia mikib, ab drekka ab eins af ointi tægi og þab þó í lróíi, og umfram allt ab varast ab drekka þegar magiim er tómur. Önnur meböl þokkjum vjer eigi. Ab tyggja ramma mandla og þesskonar er ekki til neins. Til þess ab venja þá sem drykkfelldir eru af þcssum lesti, er einungis ab hver sá hafi sem mest sibferbisiegt vald á sjálfum sjer ab unnt er; og þ. e. þessvegna ab hófsemdarog bindindis- fjelögin hafa í þessu efni komib miklu góbu til leibar. Uib opinbera gctur ab vísu nokkub áunn- ib í þessu tilliti meb launum eba begningu, og nieb því ab hafa nákvæmar gætur á æskulýbn- um og þeim sem verba ab Ieyta braubsins f sveita síns andlitis; eri ölíu fremur gildir þab ab hinn drykkfelidi, læri ab sjá, ab hann eigi einasta eybleggi lieilsu sína meb þcsstu’i dývs- legu löngun, heldur þar á ofan verbi hann óhæfur til þess ab fullnægja skyldum þeim, sem hvíla á honum, scm borgara iiins mann- lega fjelags og bnssföburs ; auk þess sem hann aubvirbir sig og lítiilækkar í augum mebbræbra sinna. Menn hafa reynt ab gjöra dreykkju- manninum hina áfengu drykki, sem vií'bjóbs- Iegasta meb því ab blanda alian mat iians meb brennivíni, einnig ab láta uppsöluvínstein sam- an vib brennivín, ebur meb því ab láta ál eba snigil ólmast þangab til í brennivíni ab hann drepst, en þetta allt ern meböl, sem ab eins verka um stundarsakir. jiar sem sóma til- finningin eigi getur haft yfirhind, er lösturinn ólæknanlegur. FRJESTTIR IJTLEHÖ.aR. þjóbverjar iiafa nú 17 þúsundir hermanna í hertogadæmunum, Holsetaiandi og Slesvík, sem kostar þau árlega 3 millíónir ríkisdaia, ENGLAND. Nefnd manna í Lundúnum á Enalandi hefir safnab þar 100 000 rd. gjöfum til iiinria særbu og sjúiui, sem voru í lierlibi Dana, er stórblabib Tímes segír, ab votti hlut- tekningu Breta meb hinum hugrökku dönsku mönnutn. Árib 1861, voru tekjur Breta 3 mill. 18 þús og 5 hundr. pund sterling meir enn úf- gjöldin, cba hjerum 27 miil. 166 þás. og 500 rd. Á stóra Bretlandi og íilaiidi voru árib 1863, send meb póstunum 642 mill. 324 þús. 618 brjef. j>ar eru ml 1271 dagblöö og tíma- rit. Af þessuin crii 208 andlegs efnis. 73 dagblöb koma þar út á hverjum dcgi. Eptir uppistungu fjárstjórnarrábherrans Giafistone Lávarbar, á Engl. hefir stjórnin þar skipab nefnd, matina til þess ab senrja lög um sameining allra nýlendanna, sem Bretar eiga í Vesturheimi. ílver þessava nýlenda á ab verba fylki sjer, en öllum þessum fyUtj= um eiga ab stjórna nefiuiir manna, sem skipt- ast’eiga í 2 lögþing eba málstofur. Löggjaf- arvaldib á ab vera í tvenmi lagi, og fram- kvæmdarvaldib sjer, hvortveggja á ab tákna hina ensku krúnu , en þó byggt á frjálsum kosningum. Hvert fylld á ab hafa sfna sjer- stöku loggjöf og stjórn. Fyrir uppástungur, tillögur og kappsmmii Cobdcn3 lávarbar á Englandi, sömdu Bret- ar og I’rakkar 1859 ný toltlög sín á millilin, meb hverjuin ýmslegt bann og fjöldi skalta og tolla, sem áíur iiöllbu verib, var numib úr lögum; hjeldu margir, ab þessi tilhögun mundi á fá- um árttm draga úr, eba jafnvel eyia meira eba minna velmeigunarafli heggja þessara vold- tigu ríkja, en þab fór annan veg, þvi nú vib næstl. áraskipti 1865, hafbi samverziun Frakka og Breta aukist nær því um liolming, yfit þab hún áfur var. eba 90}}. Enn þá eiga Bretar í hreíuin vib Japansmenn, út af því ab þessir þykja illa halda fribarsamningatia vib þá m. fl. Auk þessa höfbu Japansmenn myrt 2 Eng- Iendinga, seni Bretar kretjast manngjalda fyrir, ekki rneira enn hálfa inillión pjastra fyrir hvorn hinn myrta, scm híkast á til erfingja þeirra, og þar ab auki, ab morbingarnir sæti mak'- legri hegningti; enn ab öbrum kosti láti þeir Bretar fallbyssurnar og byssustyngina jafna á Japansmnnnum, víggirbi hafiúr þeirra og gjöri skip þeirra uppfæk. Japansmenn sáu sitt hib óvænna, beiddust grifa og hjetu ab halda sáttarorb sfn og grei'a l’jeb. Bretar liafa líka átt í mikhun erjitm vib suma nýlendumenn sína á Nýja-hollandi, út af óbótamanna flutn- ingum þangab, róstum. og illvirkjum, er þar af leiba. Einnig hafa Bretar átt f bardögmn á Nýja-Zeelandi vib hina svo nefndu Maoirer, er hafa hvab eptir annab gjört uppreist, en þó ioksins, þá seinast spurbist þaban, orbib ab lúta í lægra haldinu Hvab Ifiift, sem út af ber, millnm Breta og Bandafylkjanna, er sem optast grunnt á vin- áttu þeirra, og batnabi nú heldur ekki meban stríbib stób yíir, sem greinilegar skal sagt frá mebal frjettanna frá Bandafylkjunum Á Eng- landi eru eun mikil vandræbi út af atvinnu- brestiimm. jvar voru t, a m. í vetur 170,000 manna sem cnga vinnit hiifbu og 125,000, sem ab eins fengu hiíha vinnu, j^ab telstsvo til ab í hverri babmullar verksinibju, vinni til jafnabar 151 mabur. 1. október f. á. í Bele- vedere nálægt Lundánaborg, kviknabi í púbur- húsi einu, hvar gcytnd voru 30 000 stórílát meb púbri; fjðldi manna missti lífib og margir særbust. Eldkveikja þessi hristi jörbina 7 cnskra mílna veg kringum sig, cn tjónib sem flaut af þessum bruna, var metib meir enn 0 miilí- ónir dala. þrjá af hinum ágætustu mönnum síntim, hafa Englendingar siban í fyrra orbib ab sjá á bak; fyrst hertoganum af Newcastle, som var hermálarábherra < Krímstríðinu, en deybi 18 október 1864. þarnæst 11. nóv. s. á. landshags- og þjóbruegunarfræöingnöm Johni Ramsay M’Culloeb, er var orbinn 65 ára gam- all. Og seinast í vetur 11 marzm, Richard Cobden 61 árs ab al dri. Hann var fátælcs manns sonur og fjekk litla tilsögn í æsku sinni, en fyrir einstaka greind hans, næmi og námfýsi og ástundan varb hann níefel hinna nýtustu og ágætustu manna verib hafa uppi á Englandi. Hann var svarirm óvinur allia tolla og einoknnar, og vann bezt og mest ab því meb stjórnvitringnum Róhertsál. Peel ab neaia kornlögin úr lögum. Hann átti sem ábur er ávikib, mestan þátt í samvevzlunarhigum Frakka og Breta og ab ríki þessi eru nú í meiri vin- áttu og sambandi en nokkru sinni fyrr, þciin og öllu mannkyni lil biessunar og heilla. þiab er talib mark á Bretum eba skapferli þeirra, ab mistakist þeim eitthvert fyrirtæki 8Ítt, hætta þeir sjaldan vib svo búib, heldur byrja ab nýju eba meb öftru móti, og bresti þá efni, eru jaliian einhverjir airir til ab leggja fje sitt í sölnrnar, svo ab fyrirtækib, sje þab eigi því meiri vitlrysa farist eigi fyrir og nái tilgangi sínum, Ábur í blabi þessu, er sagt frá því, ub búib var ^þá ab leagja rafsegui- þráb, frá Valenciu á Iriandi til Nýja-ftutdiands og þaban aptur ti! Nýju-jórvíkur, og ab þessi þrábur slitnabi á afarhárrl fjallsbrún vestan vift Skotland langt út í reginhafi. Rafsegul- þráburinn kostabi ærnar sunimur svo ab millf— ónum punda sterling skipti, hversvegna ab þeir sem áttu hlnt ab fyrirtækinu, hlutu ab hætta vib svo búib, en mi eru abrir Bretar ab efna upp á annan rafsegulþráb milium Val- ensíu á Irlandi og til Nýja-fundlands og þab- an aptur til Nýju-jórvíkur, og er þó Ieib þessi til Ameríkn eba þangab, er þráburinn kemur l'yrst á land í þrenningarflóanum hjá Harts Conntennt, 2700 enskar mílur, eba hjorum 135 þingmanna.leibir, og sjáfardýpib s.umstabar 2000—2,500 fabmar- þráburinn meb umbúS- um sínum, er abeins 1 þuml. þvermáís á dig- urb. Jafnóbum og þráburinn var fullbúinn, þá var hann íluttur frauwn í stdra skipib Great Eastern "(Anstra liinn milla), og hringabur þar ofan í 3 jarnrúm, úr hverjum átti ab leggja þrábinn, eins og línu eba lób í sjó , og kom- ast af á 10 eba 11 diigum og vera lokib fyiir 21, júlí þ. á þeir sem unnu í verksmiöjun- um ab þræbi þessura, komu af á hverjum degi þrábariengd, sem nær yfir 14 enskar sjóinflur. þráburinn þolif án þess ab skemmast eba slitna, þótt á lioninn liggi 1700 fjórbunga þungi, í stab þess ab hinn fyrri þráfurinn þoldi ekki nema 700 fjorbunga þýngsli Bretar, Rússar og Norburameríkumenn, eru í samlögum ab biia sig undir, ab leggja annan rafsetulþrábinn, sem liggja á yflr Bjer- ings sund, ^hib asíatfska Rdssland og síban til Pjeturs'borgar og Lundúna. Frakkar, Portú- gisar og Brasilíanar, hafa lík'a í rábi ab leggja frjettafleygir, frá meginlandi Norburálfunnar til sybri hluta Vesturheims. FRAKKLAND. Á seinasta löggjafarþingi Frakka, sem haldib var seinast í næstl. marz, höfbu ræbur Thjers borib af allra annara þar. Ila.nn hafbi þá ekki fremur en ab undanförnu, skyrrst vib ab segja stjórninui til syndanna ; fyrst ámælti haiin stjórnfyrirkomulagi keisara- dæmisins yfir höfub, þvf næst krafoist hann þess, ab stjórnarherrarnir hefbu ábyrgb af gjörbum sínum. Ilann talabi máli prentfrels- isins, og jafnframt því, ætti hverjum aö veia heimilt ab vanda um vib stjórnina og embætt- ismennina.og livab annab sein ábótavant vævi, einnig ab bindast í f elög og halda fundi. Á eyjunni Corsicu í Aiaccio, livar ,Napú- leon 1. er fæddur, hafa Frakkar reist honum og bræbrum lians minnisvarba mikinn, sera í vor var færbur úr dularbúuingi sínum og jafn- framt vfgbur, flntti þá mebal anwara Napóleon priiis snjalla ræbu, þvf hann cr mælskumabur mikill, og unnir mjög menntum, frelsi og fram- l’örutn, og vil! ab allar ánaubugar þjijðir nái frelsi sínu. Ilann lofabi stjórn Napóleons I og sýndi frain á, hvemikiu góbu hún hefbi kom- ib tii leibar í heiminurn. llann talabi hispurs- laust um stjórn frænda síns Napóleons III. Hann tók og fram öll hin helztu vandamál, sem nú eru á prjónura, t. a. m. utn ítalska- málib, unt Hertogadæmin, um Pólverja, um Mexicu, u:u Bandafylkin, og í hverja stefnu

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.