Norðanfari - 16.09.1865, Blaðsíða 1
PRÐMFARI
4. ÁR.
AKUREYKl 16. SEPTEMBER 1865.
UPPÁSTUNGA UM AÐ APSTÝRA HEY-
SKORTI.
Menn eru nú þegar, búnir ab búa á
landi hjei' um þúsund ár, og hefir kvikfjár-
ræktin jafnan verib talin aSalstóipi búnafcarins,
en nú eptir þenna langa tfma, er þessi abal-
stólpi þó ekki or&inn fastari á fæti en svo,
ab til mestu vandræía hortir stundum á vor-
in, ef nokkub útaf bcr meö blíbu náttúrunn-
»r; og þó ber þessi a&alstóipi allan verulegan
þunga þegnlegra útgjalda. Rábstafanir þær,
sem hafa verib gjörfear til ab afstýra heyskorti,
er reynslan og tíminn búin ab sanna ab ónóg-
ar sjeu. Er þá ekki kominn tími til ab hugsa
frekar um þetta málefni? Eiga menn nú ab
hætta og leggja árar í bát? Er þab óinögp-
legur hlutur ab afstýra þvílíkri hættu ? Ebur
er líf og fjármunir lítils virbi? Eiga menn
ab horfa á eybilegginguna sem leikspil? Og
geta framsýnni mennirnir gengib meb hug-
rekki á eptir, þeil' sem þó eru sjálfsagbir ab
fara líka um koll? Ebur er mönnum ókunn-
ugt um hörmungar þessa lands fyrr og síbar,
sem ab mestu eiga rót sína í peniiigsfelli?
'Ebur bíbur ekki ef til vill sama hörmung vor
sem nú erum uppi? Ef ómögulegt er ab koma
I veg fyrir hættu þessa, þá er ab híba meb
hugrekki og stöbuglyndi eptir henni og liorfa
á ybukast hörnninganna, þar til röbina ber
ab hvcrjum einum. En cf eigi er ómögulcgt
ab afstýra heyskorti, sem vandræbi hreppanna
nú mest stafa af; þá er naubsynlegt, ab menn
gæfu þessu atribi gaum, og hver leggi sitt lil,
ab sem ílestar hugsanir þessu vibvíkjandi op-
inberist, svo þær gætu meb tibinni sameinast
þar þab er hib mesta velferbar mál landsins,
sem lijer er um ab tefla.
Mjer hefir dottib í hug, ab þab mundi
heillavænlegt, ab til væru heysölumenn sjálf-
sagt nokkub lögum bundnir, sem fríviljugiega
gæfti sig til þessa starfa, ab selja hey á hverju
ári þegar á þarf ab halda, því heyib getur
verib óskemmt tim mörg ár, netna ab fyrning-
unni, sje þab vel hirt og ttmbúib, og skablaust
þeim er ætti, sein síbar sjezt af söltinni, og
gætu hreppstjórar hvatt til þessa fyrirtækis,
einnig hver sem vill hag sveitar sinnar og
sjálfs sín. Vildi jeg helzt kjósa og hvetja
til þess unga menn og ógipta, sem gætu liaft
kringúmstæbur til þess, og eiga kindur í fótr-
um hjá öbrum, og sem optlega fá þær illa út-
ieiknar af megurb, og stundum löngu fyrir
eldaskildaga. þó gætu heysölumenn verib í
hverri lílsstöbu setn vera vildi, ríkir sem fá-
tækir, búandi sem búlausir, ab eins þeir heftm
meb einhverju móti ráb til ab afla sjer heyja,
og þyldu bib meb andvirbi heysins, ef útaf
•kynni ab bregba meb lieysöhina um eitt eöa
tvö ár , en heyib mætti vera svo lítib sem
vildi, ebur svo mikib scm viidi, rjett eptir
hvers efnum og kringumstæbum.
Ungir meim og búlausir gætu keypt sjer
heyib á jumrin ab þeim, er þeir, ættu hjá,
ebur sem þeir ætla kind til fóburs; sumir afla
sjer líka sjálfir dálítib af heyi; geta þeir svo
selt heyib á vorin fyrir kindur, sjer ab skab-
lausu, og liefbu þeir þá enga ábyrgb á kind-
um sínum, nerna yfir sumarib, ef þeir lógubu
þeiur á hverju hausti.
Búandi menn gætu sett á sig færra fje,
cn þeir fá framfleytt, og þá eru þeir liinir
sömu búnir ab gjöra sig stálbyrga sjálfa, sem
ekki er svo lítib í varib, og betur byrgir fyrir
heimili sitt, og gætu verib skaílausir og fengib
sjer fje ab vorinu fyrir andvirbi heysins, iijá
þeim sem yrbi ab fá þab lánab, svo gætu og
fjelög, sem hver einstakur mabur, tekib pen-
inga til láns, og varib þeim til heyaíia; heyib
gæti stabib sem veb fyrir peningunum þar til
þab seldist; heyib ætti ab vera sem önnur
innlend verzlunarvava, og meb því verbi ab
ábati væri ab seija þab, enda þyrftu þeir, sem
heysöfn hefbu til sölu, ab hafa eitthvab fyrir
fyrirhöfn sína og kostnab, sem mebal annars
flyti af geymslu heysins og fyrningu þess.
þeir sem eiga fátt fje en taka fóbur, eru
velfallnir til heysölu, en kringumstæbum þeirra
flestra er svo varib, ab þeir geta ekki þolab
bib til næsta vors eptir heyveibinu, ættu því
hreppstjórar eba abrir ab kaupa veb í heyinu
Og jafnframt gæta þess, ab liinir sóubu því
ekki, cba ónýttist fyrir trassaskap eba skeyt-
ingarleysi, væri þab undii' þeirra hcndi.
Menn þyrftu ab velja sjer til heysöht
þær jarbir í hvcrju hjerabi, sem beztur væii
heyafli, ebur mest fóbur þyrfti ab leggja fyrir
pening, og getur þab mest munab á saubfje,
svo heyib yrbi meb setn vægustu verbi. Hey-
verbib þaif ab vera svo hátt ab mabur vinni
vel upp á fdbri því, sem hver einn þarf ab
leggja fyrir kind, ab svarabi ágóba kindarinn-
ar. Jeg þarf t. a. m ab leggja þrjár vættir
af lieyi út úr túpt tekib ab vorlagi fyrir hverja
á í búi mínu, en til jafnabar fæ jeg 4 rd.
ágóba af ánni, og þá þarf jeg ab selja hvern
fjórbung á 16 sk., eigi jeg ab verba sKablaus
af sölunni, því annars væri mjer betraabeiga
sjálfur ána í fóbrinu, en selja þab; en leggi
jeg tvö fóbur fyrir ab seija, annab fyrir á en
hitt fyrir gemling, þá verbur saian ring-
ari, því gemlingurinn er ágóbaminni, en jfkt
um fóburkostnabinn. Eins má vibhafa á
heyinu mælingu, sem vigt, en þá verbur
tunnan 48 sk., og þrír fjórbungar ab vigl; verbur
þá kindarfóbrib 8 íunniir af heyi, sem tekib
er úr tópt eba hlöÖu, 24 fjórbnngar. þetta
kann nú ab þykja dýrt eptir tíbarandanum,
og því sem vib hefir gengist, en þó getur
hver mabur sjeb, ab þetta er eblilegt verb á
heyi, og aldrei getur nema gott af því flotib
fyrir land og lýb, kæmist heyverzlun á. Jeg
set nú t. d,, ab sá fátæklingur sem væri vib
eba á hrepp ælti 8 ær og hann þyrfti ab láta
eina ána fýrir hey, og fá svo hinum borgib
til lífs og gagns; myndi hann og hreppurinn
ekki mega þakka fyrir, ab hann hjelt sfnum
7 ám í góbu lagi; heysala getur ekki komist
á nema nreb liærra verbi, en vib hefir gengist
af því þab er ekki til þess ætlandi, af nein-
utn, ab hann vinni fyrir gýg, og þætti þá
öllum betra ab fóbra sjálfir á heyinu. Mjer
sýnist heysaian hafa einn kost vib sig og sam-
kvæmann augnamibi sínu, nefnilega: ab kaup-
andi unirbýst til betri ásetnings næsta ár eplir,
því enginn setur þá kind á sig setn hann
fargabi ab vori, og svo kann sumum ab þykja
dýr kaupin, og hugsa sjer því ab sctja undir
Ickann.
þab hefir nógu lengi vibgengist hjer, og vib-
— 53 —
S¥.—æs.
gengst enn í fullum krapti sínum í sumuui
sveitum, ab þeir sem verba f heyþroti, reka
fje sitt á stab, til þess ab koma því nibur;
og hver hcfir þótt vítaverbur sem nokkur hey-
ráb hefir haft, er ekki hefir íekib eina kind-
ina. Sveitiinum heíir Ifka þótt álitlegt, ab geta
svona bjargab efnalitlum mönnum, sem hafa
komist í heyþrot, en þab álít jeg hraparleg-
ustu villu, ab láta tiihögun þessa vibgangast,
sem regiu, því meS þessu lagi hafa sveitirnar
alib sjer upp sem flesta heyþrotamenn, auk
þess sem hún getitr steypt öllu utn koll, og
svo getur manninum sem kindurnar á, orb-
ib þab nreiri skabi, enn þótt hann keypti
hey; því þess eru, því mibur, mörg dæmi,
ab þá menn flækja svona skepnunr sínum í
allar áttir, háir þab eigi skepnunum lítib,
þær koma í önnur hús, undir abra hirbing,
á annab hey í abra haga osfrv.; auk alis
þess stríbs og fyrirhafnar, senr þeir verba
ab hara, scm þelta fje taka til fóburs, og
opt þrengja ab sínura skepnum, sjcr tii
meira og minna óhagnabar jafnvel tjóns. þá
hefir nú heylánib, sem vib liefir gengist, fengib
mikib lof hjá mörgum, sem þeir er hjáipina
hafa veilt, hafa ab vísu átt skilib, því hún
hefir varib inargan því, ab fella ab nokkru
eba ölfu skepnur sínar og lenda á sveit;
en jeg meina nú slíkt heylán mjög óhoilt fyrir
sveitirnar, því bæbi getur þab verib til þess,
ab eigi einungis þeir sem heylánib taka, held-
ur og binir sem lána, lenda ef til vill, fyrir
góbviid sína í sama vobanum, fyrir utan sem
þab er sama eblis, eins og vegna hcyskorts
ab koma niíur fje; þab helir líka optast geng-
ib svo til , ab þeir sem byrja á því ab fara f
heybænir eba ab taka heylán, ab þeir londa í
heyþroti á hverjum vetri, og er þab engu !ík-
ara enu drekka sjó vib þorsta.
Sumir kunna ab segja, jeg vildi ab hver
setti svo á sig, ab hann eigi færi í heyþrot
og þennan voba; en þótt menn hefbu f land-
inu jafnmarga kenuimenn þeim, sem kenna
gubsorb, og þeir predikubu eigi annab en um
góban heyja ásetning, mundi samt verba til
nokkrir heyþrotamenn, og hyggindin myndu
seint konrast í hvers tnann’s brjóst; líka eru til
atvilc og kringumstæbur, og sumt ófyrirsját.n-
legt, setn koma mörgum í klafann, og ef menn
Ibíba eptir þvílíkum hyggindum og fyrirsjón,
verbur seint ab vobi veröi eigi af heyskorti.
og eigi fyrri en hættir ab verba fátækur og
ríkur.
Allir sjá af framanskrifubu, ab jeg á-
íít hcysölu þab hentugasta mebal til ab af-
stýra heyskorti, og koma í veg fyrir eybilegg-
ingu af peningsfelli, og þó meb heysölunni
engum bakab illt. þab er öll þörf á því, ab
menn hugleibi þetía mál svo ýtariega ab urint
væri, og rnebal annars hvort uppástunga mín
eigi væri reynandi, og sýndist hún eigi óhag-
felld, þó ab komib væri á heysölu í hverju
byggbarlagi, því t. a. m. fyrirfarandi vor
hafa menn \ haft vobann fyrir augunum.
Menn hugsa kannske, ekki fer alltjend eins,
en svo hafa tnenn fyrri hugsab, og hafa því
svo opt steitt á sania skerinu; og meir enn
mál er komib ab menn reyni til þess ab Ijetta
af sjer þeirri þungu álögu, scm allir bera
sameiginlega, eins þeir sem ekki eru valdirab