Norðanfari - 16.09.1865, Blaðsíða 2

Norðanfari - 16.09.1865, Blaðsíða 2
henni, sem hinir er sicapa hana. í>ab væri annars hvorki vandasamt nje sndningsmikií), njc hæltulegt, þótt nokkrir búandi menn í hverjum hrcpp, gengju í fjeiag til ab selja hey á vorin ef á þyrfti a& halda, þá fengju menn vissu fyrir ab sveitin, a& Bilu sjálfrábu, þyrfti eigi ab rerba heyþrota, og þótt sumir í fjeiaginu eigi gætu selt hey, og aptur abrir þyrfti aS fá hey keypt, þá bæri eigi á því, þegar sveitin yfir höfufe hefBi nóg heyráfe. Engan vil jeg sekta í fjelaginu, þótt hann gæti ekki selt hey eba kæmist einusinni t heyþrot, en efab einn optar en einusinni verBur heylaus, þá vil jeg ab hann verBi fyrir útláturn til fá- tækra, og eigi hann þar ekki sveit, þá sje hann, fyrir þub í þribja sinn aö veröa heylaus, gjöir fjelagsrækttr. Fari nú svo, aS enginn hreifi vife þessti málefni framar, þá verö jeg al álíta, afe menn sjeu iujer samdóma um. þah. og þá vantar ekk- ert nema framkvæmdioa til þcss a& koma hey- sölunni á; en ef einhverjum kynni aÖ sýnast annafc hagfclldara, vona jeg þa& muni koma í Ijós í blö&unum, þar sem um undirstö&ustóipa vellíbunar landsins er a& lefia. 10. 10. * ■* * Um Iei& og vjer fairtum ofan néfnda rit- gjör& í b!a&i þessu, dyljumst vjer eigi þess, a& vjer álítum umtalsefni hennar ttm a<t afstýra heyskorti, sjc eitthvert hi&mestvar&andi velfer&- armál landsins; jafnfnframt og þa’ó má virfe- ast ótiúlegt, hvab margir embættisnienn fyrr og sí&ar hjer á landi, hafa !áti& þetta mál sjer litlu varfea, cins og líka tímaritin, blöfein og framfaramennirnir, sem hafa verife a& stofna ýms fjelög, t. a. m.'um verzlunarsamtök, jar&a- bætur, kvikfjár rælct, sjávarútvegi, ábyrg&ar- sjó&i, lestrarfjeiög og bindindi m. íl. hafa sem gengi& fram hjá þessu allsherjarmáíi; já, eins og dilt verfei gjört, livernig sem skepnuhöldun- um rei&i af. sera þó ílestir atvinnuvegir lijer á iandi eru byggMr á, e&a meira og rtiinna sty&jast vi&. Öllnm er þó Ijóst, scm hafa alib aldur sinn hjer, e&a dvalib hjer a& nokkrum sta&aldri, hvafea vandræ&i, hörmungar og inarm- fækkun, hefir Icitt af vanspiluninni í því afe ætla ekki skepnum sínum árlega nægilegt fófe- ur; og afe svo lcngi sem þcssu fer fram, geti hagsæld landsins, a& því levti iiún er bund- in vi& skepnustofnin, eigi »ta&i& hjer stö&ug- um fótum, heldur vo&inn æ a& gína yfir höffc— tira voriim, enda sá vo&i sem vjer álítum iillum hallærum og plágtim verri, því þetta varir sjaldnust nema fá ár í senn e&a vissa kafla af árum, þar á nióti stendur hallatriít sem leife- ir af vanspiluninni í heya-á°etningunum tneira og minna ár eptir ár, og öld eptir öld, svo cf hjer er eigi hin mcsta árgæzka, eru máske þúsundir búenda ko-tnnir á heljarþriimina. Vjer sjáum þó á þeim, sem æfinlega eru byrgir me& hey, afc þa& er engin ómögulcgleiki á Is- landi, a& ætla skepnum sínum nægilegt fó&ur; já, því sí&ur ómögtilegleiki, sem þessir hey- byrgu menn sitja opt á lakari jör&unum, liafa meiri ómeg& og ntinna vinnu-afl, cn snmir hinna scm opt lenda í heyþroti. Vansþilunin, er eigi beldur æt.B einungis fólgin í því, a& heymagni& s.:m skepnum cr ætla& sje of lítife, Iieldttr og hvernig þvi er hngtært og skepn- urnar liiríar. Vjer sjáum hve mikil3 vjer í- missttm, þegar vanliöld verfea á skepnunum, móts vi& þa& gagn, scm þær gjöra þegar þær ganga vel undan. Vjer sjáum hve aumkunar- vert þa& er, aö sjá skepnur dau&vona og falla fyrir hungttrs- og horsakir; sem fyrir menn- jna er álilinn hinn kvalafyllsti dau&dagi, og þá allt a& einu fyrir skepnurnar, því volgt bló& rennur í æfeum þeirra scm okbar. Oss er þ4 bo&i& í Gu&s- og mannalögum, a&. mis- brúka þær ekki, heldur fara vel me& þær. þótt hjer afc framan eigi sje drepife nema á fátt eitt, sem áhrærir nmtalafc velfer&anná!, óskum vjer og vonum, a& þa& þó eigi a& sífc- ur veki athuga manna, a& gefa þvi meiri gafim en afe undanförnu, me& því ahnetint nú þeg- ar a& loknurn hey-önmtm í haust, a& hafa ráfe og samtök um, í hverjum hrepp fyrir sig, afe engin ver&i heylaus næsta vetur, og frant í græn grös, og svo framvegis á hverju ári. Oss væri mjög kært, ef a& einn e&a íleiri vildu semja ritgjör&ír, og láta prenta í þessu blafci e&a hinum blö&umim, um þa&, mefc hverju móti bezt mundi a& koma á almennum heyfyrn- ingum, svo a& engiu fyrir heyleysi missi skepnur sfoar. þJÓÐFLUTNINGAR TIL VESTURIIEIM8 OG EYJA-ÁLFUNNAR (Suúifc úr Convcrs&tlona Lexicon. og Berl. TÍ&.). þjó&flutningsr (Udvandringer) er þa& nefnt, þegar menn fiytja sig me& lansafje sitt frá þeim stab og úr því landi er þeir hafa á&ur verifc í, nicb þaim tiigangi a& setjast þar a& og nema sjcr bústafe. Utanferfca rjetturinn (jus emigraiah), er leyfi þa& og frelsi, í vissum kiingnmstæfc- utn táhnnnarlaust afc þora a& fara frá stafe ein- um c&a landi. Fyrr meir átti sjerhver fijáls- boTinn efca sá er freisi iiaffci verife geíifc, fulla beimting á því a& mega fara frá því heimilt og þvf landi sem harin haffci á&ur veri& og honum gefcja&ist eigi icngur a& búa í, aunafc- hvort vegna eigna-óvissunnar, e&ur fyrir at- vinnuleysi e&ur af Ö&ruin orsökuin, e&ur sökum ánaufcar og þyngsla af útgjöldura og öfcrum embæltismanna álögum, efcur af því a& sam- vizkufretsi hans baf&i verifc ntisbo&ifc e&a tak- markafc. En af því fóíksfjöldi hvers ríkis, þar sera utanfarirnar tí&bu&ust, eigi a& cins van- afeist, heldur einnig a& af þessu leitidi mikife tjón, bæ&i hvab tekjur ríkisins snertir sem og vinmt-aflife, er haffci mikil áhrif á atvinnn- vogina, þá hafa metin þcss vegna í mörg- um lönduin bannafe útfer&irnar afe vi&lagiri hegningu, og a& eins leyft, aö menn mættu flylja sig frá einura stab til annars innan ve- banda ríkisins. En hin daglega reynsla helir sannafe, a& bann orkar einltis, þegar þa& eigi er samkvæmt e&Ii mahnsins og rjettindum hans. Ilinn eini rjetti vegur til þess, afc koma í veg fyrir þjófcflutninga, er í því fólginn, a& menn me& öllu tnögulegu mðtivcrndi bæ&i tnann-og eignarrjcttindin; leyfi sjerhvers lands í'oúum, a& hafa þa& samvizku- og trúarfrelsi sem hou- utn er niest a& skapi, og kúgi þá eigi sem í Salzborg og á Frakklandi til utanferfca; leyti þeim undir vernd laganna óskorafc frclsi í at- vinnu sinni, verzlun og vi&skipttim, og loíi þe'nn í ná&um a& njóta ávaxtanna af ifcn sinni; a& menn eigi framar, cins og fyrr meir átti sjer dæmi, ofurselji þ4 ofttrvaldi efcur ónytj- . ung3skap cmbættismanna, e&a einokun dóm- endanna, heldur veki þa& traust lijá þeim, a& þeir enga ástæ&u bafi til þess a& kví&a fyrir ósanngjörnum rá&stöfunum, tollum e&atekjum, sem Iagt sje á eptir geðþekkni og af handa- / hófi. I því ríki hvar fyrir engu slíku er a& óttast, setn lijer ræ&ir um, þarf eigi a& bera kvíiboga fyrir, ab menn flytji þa&an, lieldnr sækja sem ílestir eptir a& komast þangab. Sá rjettur a& mega vera hvar ma&ur vill, t. a, m. fara vist úr vist af einni jör&inni á a&ra, úr einum kringitmstæ&um í a&rar osfrv., e&a fara af landi brott, er einn hinn helgasti og naufe- synlegasti rjettur mannsins. þegar menn hug- lei&a, Iive mikife krefst til þesa, a& yfirgefa heimili sitt, sem allt hi& umlifcna og endur- minningar þess, eru tengdar vi&, me& mó&ur- . málsins- og venjunnar böndurn, til þess á ó- kunnum stafe, a& leita óvissrar Iukku sinnar, svo þurfa msnn cigi afe óttast, a& brottfer&a- sýkin meintaki nokkurn, án þess hann sje knú&ur af einhverjum yfirgnæfandi hvötum o kringumstæfeum. Menn geta inefe óhrekjanlegri vissu sannfærzt um, a& hvar helzt sem þjó&-> flutningar fara í vöxt, er þa& eigi sjúkleiki út- af fyrir sig, heldnr vottur þess og aflei&ing a& þar er vi& eitíhvafe ábótavant a& búa^ livert lieldur þa& á rót sína í óblý&u nátt- úrunnar, e&a skorti á þyí sem krefst ti! vi&urhalds lífinu, e&a í einhverri tilhögun stjórn- arinnar, sem stendur öndverfe iiugsun og þörf- um þjó&arinnar. þegar einum c&a fieirura finnst þa&, a& þeir ekki geti hiítt lögum lands- ins, e&a reist rönd vi& því a& ver&a ö&rum a& byr&i, nema me& því a& mei&a samvizku sína^ þá á þa& aö vera þeim heimilt a& afsala sjer hinum borgaralega rjetti, og leita sjer annars liælis og gri&asta&ar, sem hann hyggur sjer vera hugþekkari og affara sælli en þar sern Imnn hefir verib þ>a& var því lún mcsta har&stjórn, er Lú&vík XIV. rænti hina refor- meru&u trúarbrag&afrelsi sínu, og þar á ofan stemmdi mefc öllu nióti stigu fyrir brottfer&* um þeirra. Eins og hver einstaknr ma&ur sem frjáls er og ekki sjerlegum lögum bund- inrt, og ekki er embættisma&ur e&a herma&ur, hefir rjett til þess, a& vera hvar hann vill, svo er þa& einnig fyrir liinum íleiri, hvort heldur þeir eru í smærri efca stærri fielöguin. þafe er því au&sætt, a& engin lieimild er fyrir því, a& svipta fremur liina mörgu en hvern ein- stakan' brottferfcar rjettinuni. Af skyldunum fæ&ist rjetturinn; en þar er licldur engin rjett- nr, sem möguiegleiki skyldunnar eigi er und- anfari; þctta er talin einhver hin frjóvsamasta grundvallar regla í hinum aimenna þjó&a rjetti. En þar sem mögnlegleiki skyldunnar á sjcr sta&, þar er og grundvöllur til rjettar; og þeg- ar þa& í eiristökum tilfdlum er sem þa& sje samvizkunnar bo&, þá getur hver fyrir sitt leyli bezt dæmt í því máli, cn engin ann- ar dómari á jör&u. þess vegna er þab, í stjórnfrelsislögum ilreta, a& bverjuin þar cr a& ósekju heimilt a& yfirgefa fósturjör& sína, afe undanskildnm þcim sem einhverjum sjerleg- um skyldum em háfcir t a. m., eins og á&ur er ávikife, cmbvttismenn og hermenn, sem stdr- cancetleninum var veitt heimild til a& breyla, þegar kringumsttt&nr mæltu nve& því. Ilin Frakkneska sijórnarskipun frá 1789 heimila&i hveijum ótakmarka&ar brottfarir, og lög [iau sem samin vom gegn brottförunum liöí&u eigi tillit til þcss hvernig ásigkonvulagi ríkisins væri háttafe e&a hentafei bezt í þessu efni, heidur a& eins tii hins óvinveitta tiigajtgs, aem flestir höffu, er broit fóru, en vi’du þó eigi afsala borgara rjctti sfnum á Frakklandi, af því þeir hug&u þá a& geta, eptir sem áfeur, sett sig öndver&a gegn hinu nýja fyrirkomulagi ríkis- stjdrnaiinnar; og þess vegna var þa& sein hegningarlögin, sem s& þessu lutu, höf&u nokk- u& ti! sín3 máls, þö eigi þan, sem samin voru í eins konar stjórnaræ&i. Á Prússiandi voru brottfarir undantckningarlaust bannafcar. Vifc- líka ákvar&anir áttu sjor og dæmi í lleiri ríkj- um, þó yfirtæki harfcncskjan í því sem fleiru á Rússlandi. Menn mega annars fullyr&a, a& því rneiri og sifefer&islegri, sem hin innri menntun cr hjá þjó&inni og ríkiastjórninni, þvf færri orsakir eru til biottferfanna, cn frclsiö þó cigi a& sí&ur í sama blulfalli. Siunbands- lög þjó&verja leyffcu a& ví?u brottfer! irnar, en cigi óskorafe í tilliti til f>ess hva&a augnami& útfarinn hat&i, er hvorki sýndist gcta verife samkvæmt ströngum rjetti, enn sí&ur til nokk- urrar nytscmi, því þótt ýms ríki, t. a. m. Bæ-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.