Norðanfari - 16.09.1865, Blaðsíða 3
55 —•
jern leyfiM ab eins þjófflutninga til liinna
annara ríkja satnbandsins, svo heitnilubu þó
hin önnui' rikin svo sem Wiirtemberg, þegn-
unt sínum óskorafcann brottfarar rjett, svo þeir
er vildu flytja af landi burtu, þurftu eigi aun-
ab, cn gjöra fyrst krókinn til Wiirtemberg og
þuban til annara landa. Af þessu ílaut ab
skattur sá (gahella emigrationis) sem sambands-
lög {rjóbverja Itöfím lagt á útfarendur, fjell af
sjálfu sjer.
Ab samtöldu bafa á þessari öld, farib fiá
Norburálfunni 8 milliónir manna, og tveir blut-
ir af þessum mannfjölda frá Euglandi og Ir-
landi. Flestir fóru frá NorturálfunKÍ árin
1850—56, eptir þab var sem vestfarastraura-
urinn lygndist cbur bægt i á sjcr, þar til hann apt-
urab tiýjtt jókst í flestuni lönduin erti orsak-
irnar binar sötnu a& því, hvort straumtir þessi
eykst ebái minnkar, nl. of mikili fólks fjöldi á
cinum stab, óáran, dýrtíb, óvæntttr atvinnnu-
brestur, en þó eiiikiiiu ili lög eba venjur, sem
áhræra landbúnafeinn og sjer í iagi margbýlib
á jörbunum. þegar menn skoba þjóbílntning-
ana frá sjónarmibi þjóbbúnabarins, eru þeir
án efa hin heiztu iæknislyf gegn hinrii al-
mennu plágu, sem leibir ,af fátasktinni í hin-
um fólkríku löndum, og margif fyrir atvinnu-
leysi eigi geta veiib sjalíutn sjer bjargandi*
jtess vegna hafa farib sífcan 1852 frá Íríandi
af landibúiim þar, sem rnjög licfir rýuit til
um bagi þeirra sem eptir hafa verib.; Áfc
flestum af þeim, sem ráfcist hafa í brottfcrfc-
irnar hafi lieppnast þær vel og fengifc næga
vinnu óg vel borgafca, er aufcsætt af því, afc á
14 ára tímabili (1848 — 62). ltafa þeir sem
brott hafa fatifc, sent ættingjum sínum, sem
heima voru cplir 12 mtlliónir punda sterling,
sem er meira en luindrafc og ellefu niilliónir
dala. Auk þessa iiefir þafc gott leitt af þjófc-
ilutningunum sífcan þeir fóru stöfcugt ab tífck-
ast, afc tnla sveitarðmaga og óbótamanna hefir
Fækkafc svo afc undrum gegnir; eins og líka
hitt, afc nýlendurtiar í öfcrum heimsálfum, liafa
fyrir afcsóknina þangab, cflst og aukizt ab vinnu-
kröptum, eftmm og attfc.
Ilvafc þýzkaland áhrærir, þá eru þab eink-
anlega sufcurrtki þess, eins og lika Hesscn
og Mcklenborg, scm rnestan þátt hafa átt í
utanferfcum þcssum Eptir áætlun, hafa á þess-
ari öld farifc frá þýzkalandi lijerurn 2 millión-
ir roanna. Hinar þýzku nýlendur, sjer í lagi
Obió, Michigan, Wisconsin og Sufcur-Austral-
t ia hafa mest blómgast afc hagsæld. þjófcílutn-
ingar frá Rómalöndum, eru afc tiltölu nijög
litlir, Frá Frakklandi hafa t. a. m. í 40 ár,
(1820—60) afc eins flutt sig burtu samtals
28,000 mann-a, efca Iijerum bi! sama tala á ári,
sem frá Englandi og Irlandi á tfmabilinu frá
1845—.50, Frá Spán og Itaiíu, vóru þafc afc
eins í 40 ár 2500 manns. þjófcflutningar frá
Danmörku eru árin 1852—60, einungis 5,288
manns; af þessum voru 3,584 Mormónar. þafc
er eigi fátæktin sem lcnúfc hcfir þessa menn
til ab fara úr landi, heldttr vilkjör þau og á-
gaeti cr fylgja á Mormónatrúr.ni, sem því mifcttr,
margur hefir ginnst til afc trúa, og hclzt rutt
sjer til rúms mefcal alinúga í syeitum, en seinna
heör kotnizt afc raun um, afc voru svik og lyg-
ar cinberar falskennenda Mormónatrúarinnar.
Milclu meira hefir kvefcifc afc þjófcflutningum
frá Nnrvgi, því þafcan frá 1836-186-i, hafa
afc samtöldu flutt si.g 73,355 uianns, þafc er til
jafnafcar á ári 2600 manns, og á hinum sein-
ustu 15 árurn afc mefcaltali hjérum 4000 manna
á áii.
Hinir flestu af Norfcmönnum, er burthafa
* farifc, ltafa sífcan 1854, farifc til Canada, cnda
eru alls þangafc komnir 48,060 Norfcmenn, þar
á móti hafa ab eins 25,895 tekifc sjer bólfcslu
í Bandafylkjunum. þess er cn fremur vert afc
geta, afc hlutafceigendur utanferlanna frá Nor-
egi, er mest gipt húsfólk, en fátt af bændum
og enn íærra af ógiptu vinnufólki.
Árib 1864, komu frá Norfcurálfunni tii
Nýjtt jórvíkur 89,766 Irur, 23,871 Englend-
irignr, 57,472. þjófcverjar, efca alls 182 916
manns, sem allir ætlufcu afc setjast afc í Vest-
urheimi.
Af framanskrifufcu geta þjótflntningarnir
gjört oss skiljaníegt, hvernig hir.n rnikli straum-
ur, er sagan segir oss frá, afc jafnan hafi runn-
ib frá austri til vcsturs. þafc er setn ný
Norburálfa sje afc myndast fyrir vestan At-
landshaf, og afc Ausínrálfan sje afc flytja sig
til Noi'fcurálfunnar. Ilinir ntiklu þjófcflutning-
ar áttu sjer þar mest stafc, er kúgunarstjórn-
in og borgarastrífcin afmáfcu öll eignar rjctt-
indi manna, og gjörcyddu afc kalla bin róm-
versku hjerub, setn eigi átti sjer fá dæmi-
þetía er mannkynsins almenni vegur kring-
um hnöttinn, sem allt af heldur vibstöfculausí
áfram.
LEIDEJETTING
vib sögubrot í Norbanfara þ. á. 43. bls. 3. dátki.
Sumt í þessu sögubroti er satt, sumt ó-
satt. þab sem ósatt er og rnjer vel kunnugt,
vil jeg leifcrjetta. Jeg get sagt satt tim þab
og vil segja satt.
Gipti roafcurinn var ckki vifc, þ« barnifc
var skírt, gat því ckki afsaiafc sjer fafcerninu.
Prcsturinn lilíífcist vifc afc spyrja stúlkuna á
undan skírninni um fafcerni barnsiit3, því stúllc-
an var þá mjög aúm. llann vildi eigi ýfa
gefcshræringar liemiar meb neinum spurning-
um þab sínn. þab ætla jeg prestur gjöri
rjett þegar svo stendur á. En þresturinh
spmfci foreldra stúlkunnar á eptir hvcrt þau
vissi hverr fabir væri batnsins. þau sögfcu sonur
hins gipta manns mttndi eiga þafc. Hann var í
annari sókn. Vifc þetta fór prestur heim og
íór aldrci afc íinna þenna lýsta föbur, heldur
skl'ifafci þegar sóknarpresti hans og bab hann
um fafceniib. Ábnr en sá prestur fyndi mann-
inn efcá svarafci notkrci, keniur ungur mabur,
sem var, og haífci verifc fyrra árib, vinnu-
mabur hjá fölur stúlkunnar, sem barnifc átti,
til sóknarpresls síns og l'ærir honmn skriflega
játningu sína afc hann sjc sannur fabir barns-
ins eins og mófcirinn sje sönn mófcir þess.
Hvab átti nú presturinn ab gjöra annab en
fara eptir þessu? Hann skrifabi þegar hin-
um prestinum, ab harm þ'yrfti ekki ab spyrja
sóknarmann sinn tmi barnsfafcernib, því ann-
ar mafcur lteffci nú játufc þafc. Eptir þessari
skriflegu játningu fór nú presturinn í skýrslu
sinni lil mín. Jeg liefi sjálfur lesib þessa
sluiflegu játningu vinnumannsins, svo jeg veit
jeg segi satt. EUki er þafc heldur satt ub gipti
mafcurinn færi til sýslumanns til afc tala vifc
hann um skilnafc vib konu sína og ab fá afc
eiga afcra, fyrr en löngu eptir afc vinnumafcur-
inn haffci játafc á sig fafceriii barnsins, som
um er talaö.
þab sem (leira er ósatt í sögubrotinu —
því íleira er þab — vil jeg ei nefna; þab er
mjer ekki jafnvel kunnugt.
*X*
X- X
þó presturinn, sem sögubrotifc talar um,
hefbi nú heyrt kvisafc, í sveita skrafi, afc gipti
ntafcurinn tntmdi eiga barnifc, ætla jeg hon-
tim prestinum sæmdi ckki ab hlanpa eptir því,
fara ab grafasí eptir hvafc sannast vséri í þesstt,
eba Ijósta upp slúfcri fyrir yfirmönntiin sínum,
heldur virtist mjer hann gjöra þab eitt í þessu
máli, sern honum súmdi og skylda hatis var.
En hitt sæmir ekki blabamanni, afc lála
blab sitt hlaúpa nieb sveitaslafcur og nota þab
til afc gjöra nifcrun einstökum tnönnuth efca
stjcttum.
Prófastur.
10. f m. kom hingafc á Akureyri sænsk-
ur fræfcimafcttr sem á hcima í Uppsölutn í
Svíaríki, hann fór bjefcan þann 13. s. m., cg
afhenti oss þá brjcf titafc á dönsku, sem á
j íslenzku er svona látandi:
Til ritstjóra Norfcanfara!
Mefc því nokkrir af hinum heifcrttfcu kunn-
ingjum mínum og vinum á Sufcurlandí í íslandi
hafa mælzt til þess, afc jeg í blafci yfcar skýrfci
þeim frá áframhaldi ferfcar minnar hjer í landi,
leyfi jeg ntjer, afc beifcast rúms í því fyrir
frjettir þessar:
þegar jeg á 14 dögum haffci lokib fcrb
minni frá Reykjavík austur á Djúpavog, dvaldi
jeg þar hálfan mánub, eba hjerutnbil tii mifcs
júlímánafcar, þafcan ferfcabist jeg um nokkra af
austfjörbum, nefnilega: Reibarfjörb, Seybisfjörb
og Borgarfjörb, fór svo þafcan um Ejaltastafci
yfir Hellisheibi og í Vopnafjörb, og þaban fram
hjá Mývatni til lJúsavíkur á norfcurlandi. Snjeri
svo þatan upp afc Reykjablífc vifc Mývaln,
hvafcan jeg eptir afc hafa dvalib þar uokkura
daga, kom hingafc á Akureyri hinn 10. ágúst,
og held nii ferb minni hjefcan beinlínis og
sufcur til Reykjavíknr.
Jafnframt og jeg í mesta máta, hefi fyllsíu
orsök til afc dázt afc því, hvab mikib jeg í vís-
indaiegu tilliti ltefi áunnib um leib og jeg rneb
hrærbri tilfinning minnist alls þess, mjer hefir
mætt, efca komib fram vib mig á leifc þessari
neínilega: hinnar tniklu vinsemdar og gesttisni,
sem jeg svo víba lijer á landi hefi öfclast
margar sannanir. fyrir og í fyllsta mæli afc-
notib. þab er þessvegna ab jeg meb miklum
söknubi yfirgef byggb þessa, bæbi hvab áhrærir
raannúb og ást iandsmanna, sem og hina slór-
kostlcgu náttóru, er hefir ltrifib mig mjög.
þessi sökr.ubur, sem abeins umbunast af von-
inni um ab komast farsæliega heim til tuinna
kæru fæbingar átthaga. Ab minning íslands
rneb hinni miklu og fogru nátlúru og hinum
ilgófcu hjörtum fylgir mjer jafuan lifandi, þarf
jeg ckki ab bæía bjer vifc.
Akureyri 12 ágúst 1865.
Phil, Dr. C. W. Paykull.
ALþíNG 1865.
Eins og mörgum er þegar kunnugt af þjófc-
ólfi, var alþingi siiíifc 26. f. m. Til þingsins
ltöffcu nú komib 13 frumvörp og 2 álitsmál frá
stjórninni, og frá ýmsum landsmönnnm ltjer
yfir 80 bænarskrár og nppástungur.. 28 þing-
nefndir höffcu verifc scttar. Af frutnvörpum
stjórnarinnar höfbu verifc felld, málin: um
fjárhagssambandifc, brennivínsverzlunar málifc,
leslagjaldstnálifc og um afc ferma og afferma
gufuskip á sunnudögum. Af þjófcólfi virfc-
ist enn fremur mega rófca, afc 56 af bænar-
skránum og uppástungunum, sem afc ofan er
getifc, bafi komifc til umræfcu á þinginu, en
hinum þá líklega kastafc I ruslakistu þingsins,
efca reknar svo búnar heim aptur,
En þá er sagt afc halda eigi áfratn fjár-
klábalækningunum.
I prentsmifcjumál Norbur- og Austurum-
dæmisins var sett nefnd, og þab tvfrætt; en
þó ab lokutn allar uppástungur nefndarinnar
felldar, og engin bænarskrá um þab ritub til
konunga.
Utn úrslit fleiri mála er rædd voru á
alþingi, verfcur getib í næsta b’.afci.
F1IJETT8R SlIlSrSLEIlöAK,
Ab svo miklu vjer höfum frjett, varfc
grasvöxturinn r.ú í suntar vel í mcfcal Iagi og
sumsíabar betur. Töburnar fcirtust vel hjá
öllum, sem náfcu þeim fyrir ogumbyrjun ágústm.
síban hefir nú heyskapurinn gengib erfifcar, því
optar hafa verib úrkomur meb norfcanátt og
stundum stórrigningar, og 3- þ. m. alsnjóafci
fram til dala og á stimum útsveitum. Nú hefir
verib þerrir nokkra daga, og flestir búnir afc
ná inn heyjum sínum, en þó sumt af þein»
mefc misjafnri verkun.