Norðanfari - 07.10.1865, Blaðsíða 1

Norðanfari - 07.10.1865, Blaðsíða 1
4L ÁR 31.^33. Herra ritstjdri! V.IER bifejum ybur ab veiía vibtöku í biab ybav þessari fáorím gtein frá oss, iöndttm yb- ár í Kaupmannahöfn, er rita& höfuin nöfn vor undir Itana. Vjér viljtim a& vfsu eigi hiutast til um þab ritstríð, er landi vor Magnus Eiríksson, hefir liafib, í gegn kenningu kirkjunnar, cn liitt megum vjer láta til vor taka, er oss þýltir þ;db votri gjörí) hneysa meb forsi og fárskap- armælgi, slíkri er sumir af andlegu stjettinni, lieima hafa beitt á nuíti Itonum á prenti, og fyrir skeminstu — ah því ráka ntá — einn af for%öfuu)önmím þess biafs, er hefir tekih sjer riafn eptir ættlandi voru. Vjer inegum fullyrka þab fyrir löndum vorum, ab þá menn af ö.'rtim þió&um, ef lesa og skilja sumar greinirnar (móti M. E ) í „Isléndingi" og rNör&- anfara“, nuin reka f fnrbu á lítilhæfi blaba vorra, og 5 úreltum og afleittim hugsunarhætti manna á voru lándi. — Vjer v e rh u m ab láta þab til vor taka, er vjer sjáum saur orpih á inantioríi þess mantis, er vjer allir unnum og virfium. en er itvers þess lntgljúfi, er kynningu hefir af hon.um, — þe=s rnanns, er ávailt er og ávallt mun af öllum gó'utn og dugandi ineniutm ab eóbtt einu getib , og þó aí> engu fteimir en hreinskilni og rábvendi. Herra ritstjóri! vjcr höfum vikib til ybar máli voru, því vjer sjtium, af> þjer hafib orbif) fyrstur til þess, afi taka vit) andsvaiagreitt fyrir M. E., þar setn hin blöSin á íslandi ltafa hítif) sjer sæma, af) synja BVÖrum hans viftöku. þaf) oss er kunnugt um venju allra heibvirbra blafiain»nna og ritstjóra erlertdis, bægja þeir aldrei þeim tnaniti frá vörn í blötuin sínum efa tímaritum, er þar hetir orbif) fyrir afíinn- ingttm efnr ámælum; en vera má ab forstöfu- liienn blafea vorra þykist fullsnjaklir, þó þeir í þessu efni breyji á abra leiö, og fari at> sín- um situtm Aö endiugu kunmmi vjev höfundi greinanna í blafii ybar, er merktar cru meb tölunni 5, gótar þakkir. þó itann sje leik- mabur, setn til er getið, þorum vjer ab fitll- yrba, ab sumir sem haf'ir eru í iærbra manra tölu, niættii vel taka Itann sier tii fyrirmyndar í snjallri og gaumgæfilegri t itsetning, ebur slíkri .tilhögun nráls og orfa — einkanlega þá er utn svo háleitt og.mikilvægt efni ræbir —, er bæf- ir menntubum og ktirteismn ntönnum, — en þ ó h e I z t í k r i s t i l e g r i stillingu o g h ó g v æ r i. Kaupmannahiifn 1. ágtístm. 1805. Júlíus Havsteen, stnd. juris. Gísli Brynjúlfsson, stipend, arnairagn. í’órarinn Jónsson, stud. plvil. Skapti Jósepsson, stud juris. Stt. Jónsson, stod. vétrr Þorgrímur Johnsen, stud. med. et chir. Eiríkur Jónsson cand. philos. E. Th. Jónasson, • tud. Juris. S. B. Thorlacius, fullmekt. í skjalasafni ríkisins. Carl Andersen, undirvörTmr menjasafns- ins í Rósenborg. Jón Astnundsson, stud. juris. Á. Jacobsen. gullsmi^ur. St. Stephánsson, gullsmiibuf. Jón Sveinsson, adjtmkt (Itaddnr ( Höfn). dlafur Johnsen. cand. philol. Konráð Gíslason, háskólakennari. AKUIiEYHI 7. OKTÓBER 1865. S. J. G. Hansen, assistent í íslcnzku stjúrn- ardeildinni. Oddg. Stephensen, forstöc;umn^ur hinnar fs- lenzko stjtírnardeildar. Theodor Sveinbjörnsson, Etud. med & chir. SVAR TIL IIERRA „E. TH“. frd Maynúsi Eirikssyni, (Fratuliaid). Af þessu má sjá, ab E. Th. beitr farib á sania hundavabinu og presturinn í „þjóbólfi“, þegar hann vill biria sjáifum sjer og öfruni inn, ab iiann haíi óslitib vottorb um Antlientiam þessa guíspjails allt í frá dögum pnstulanna (sjá svar mitt lil prest-ins í þjóbólfi, sem jeg vona þegar sje komib á preu i). En nú koma mótstöbumenn kristindóms- ins og villumenniriiir. þó Cehus hafi þekkt Jóh gubspjali, sem ekki er öldnngis víst, sannar þab ab eins, ab gtibsp var til á rriibri 2. öld, og þelta getur þá vel komizt sainan vib þab, ab villuinaburinn Yalentínus þekkti og notabi gnbspjaltib um sama leyti, þii þad eru viUumenntrnir sem/tajaþekkt oy notadþact fyrst, hjerurn 20 árum áfuren nokkur kirkju- faMr nefnir þab (sjá bók m. bls. 454—456), Hafi Marcion þekkt gabspjallib, þá sanriar þab liefdtir ekkert anuab, enn ab þab var til á mibri 2. öld , því hann var samtíba Valentín- usi ; en annafiivort hefir liann ekki þckkt þab, eba ekki viljab nota þab, því menn vita, ab hann notabi ad cins eitt gudspjaU, sem synist ab hafa verib Lúkasar gubspjall, eba eitthvert gllbspjall, sem líktist því. A6 nefna Porphy- rítts er nokkub þýfingarlaust, þar sem bann ekki fæddist l’yrr en 233 eptir Krist. En fienntr finntir E.Tli. „mikilvæga sönn- un fyrir ritvissu gubspjallsii s í „hinri.i elztu sýrlenzku þýMng þcss, sem miklar líkur eru til sje sarnib ef tkki á 1. þá þó á 2. öld e. Kr“. petta er nú nokkub óakvarbafe og þýb- íngarlítib, og þab því hcldur, sem engin getur satinub, ab þýbing þessi sje samin íyrr en á seinni itluta 2. aldar og þegar gubspjallib fyrst var komib fram á mibri 2. öld, var eins hægt ab þýba þab og ab semja skýringar yfir þab, eins og Herakleon hinn gnóstiski gjörbi eift- itvab nálægt 170 e. Kr. pab rekur því ab þvf, sem jeg á'ur hefi sýnt og sannab, ab engin veit ncitt um þetta gnbspjall fyrr en á inibri 2. öld, ogkiikjunnar „rjetttrúubu 1 kennendur viibast ekki ab þekkja þab fyr en um 170 e. Kr. og þar á cptir. Menn munu því geta sjeb, ab tilvera gubspjallsins verbur ekki „rakin fram á öld höfundarins sjálfs* (þab er ab skilja 1. öld) eins og E. Tlt segir, og þar sem hann segir : „pab væri því vitstola manns ab geta þess til, ab postulinn he'bi goidib þögn vib því, ef ein- hver villumabur hefbi gelib út svika-gubspjall undir nafni hans mcdan hann !ijdt“, þá er þessi atiuigasemd nteb öllu marklaus, þegar nieun gá ab, ab gubspjalliö ekki getur verib skrifab fyrr en eptir dauda Jóh. postula. þ>ab er lílta aubsjeb, ab höf. gnbspjalleins hofir — 61 — verib of siægur og varfærinn til þess, ab rita gubspjall sitt, inetan Jóh. liffci, þó hann sem yngri tnafcur hefbi lifab á eldri árum þostul- ans llann hefir heldur ekki beiniínis „gefib gubsp. út undir iwfnd1 Jdhannesar, því hvorki kallar hann sig Jóhgnncs, nje segir, ■ ab Jóh. hafi skrifab guispjaliir>, heldúr hellr hann ab eins á snibugan hátt lcomib mörgti í gubsp. þannig fyrir, ab menn gætu leifcst til ab eigna Jóh. gubspjallib og þetta hefur lfka tekist. Af þessit tnunu menn geía.sjeb, ab herra E. Th. hefir orbib of fijótur til ab hrósa sigri yfir „bókflfregnar-höfundinum<l og mjer, og ab hann he’dur hefci átt ab hugsa sig betur nm, og yfirvega nákvætfdega ástæbur og röksemd- ir mínar móíi gtibspjallihu, sem fieiri ineiint- acir menn lijer og í Svíþjób hafa álitib sann- færandi. Hcfí i E, Tli yfirvegab allt eins vel og „bókafreg.nar-höfundurinnB virbist ab hafa gjört, þá hefbi sjáiLagt betur farib. Af 'því nú histdrisku ’viinin nd ekki lengra apfur (i bak en til midrur 2. aldar, þar scm menn hefíu getab vonast eptir, ab þau næbi til daga- postuianna, ef Jóh. hef&i skrifab gub- spjallib, og af þii sro margt og mikid annaÍ talar d móti gudspjallinu1 aö menn hcfíu jafn- vel liaft nægar ástæbur til ab e,fast um rit- vissu þess, þó hisf. vitnin hefbi náb lil daga postulanna — þá he!d jeg, ab ritvissa gubsp. sje ekki sönnub meb því, ,sem E. Thrf hefir tínt til, og ab gubsp hafi eins mikib á móti sjer eptir sem ábur. Ilerra E. Th. segir ab jeg „skopist ad sköpunarhókinni og segi, ab í lienni sje rang- liermt frá sumu“ og spyr: hvort jeg hafi verib í npphafi hjá hinu eilífa almætti, svojeg,,geti gjört oss betri grein fyrir sköpun heimsins, heldur en heilög ritning*. Jegsvara: ab reynd- ar var jeg ekki hjá hinu ciíífa aimætti þegar þab skapabi heiminn, og höfundur 1. Mosis- bókar mun varla heldur hafa verib þar; en sumt er menn hafa sagt frá og enn segja frá, er þessháttar, ab þeir, sem viija brúka skyn- -semi sína, geta sjeb, hvort þab muni vera satt eba ekki, án þess þeir væri vib þegar þab skebi. fannig getur hver heilvita mabur vitab af sjálfum sjer, ab ef „hib eilífa almætti" skapabi á 1. degi sól, tungl og stjörnur, þab er ab skilja alla þá óendanlegu tilveru, af 1) Jeg skal hjer ab eins nefna þad eina, ab hof. 4. gnbsp. ekki cinungis eloppir freistingn Krists á eybi- miirkn í fjörutfu daga og pínunni í grasgarbinum, hetdur r.egir lika jiannig frá atbnrbnnnm, ad þsssi tvö merkilegn utridi hvergi komost inn. Jij3r stenclur nú svo vel á, ab menn þnrfa ekki ab rffast vib neinn nm, hvort þessi atribi sjen r|ett eba röng þar hinir 3 gubspjallamemiirnir varia mnnn hafa logib þeim upp. Jeg get iiú ekki sjeb neina skynsamlega sönnnn fyrir þvf, ab einn af htnnm handgengrmstn postulnm Krists skyldi hafa sagt svo frá vibburbumim, ab þab má sýnast sem hann annadhvort ekki haji vitad ncitt um þessi atribi, eda eklci viJjad vita neitt um þan (sjá bls 9 —11 f í-1, ritlingnum). Oeti menn nú ekki yjört þad ski/janlegt med gódiim rökiim ab Jóh. postuli hafl farib þannig ab ríbi sínu — og þab geta þeir ekki, þó þeir rnob þvf ættn ab kaupa sálu sína frá eilífum tielv. kvöiurn. — pd er þetta cina nóg til ad • j;m, ad hann getur ekki verid hnf. gudspjaUsins; og mótstöbnmenn mfnir verba ab játa meb blygbnn og kinnroba yflr heimskn simii og þ-kkingarleysi, ab þab er einhver lyga-Jó- hanncs sem hejir skrifad gudspjaUtd. Jónas Jónasson, stud. med. & chir. T. Thorarcnsen, stud. ptiilos.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.