Norðanfari - 07.10.1865, Blaðsíða 2
hverri jörS vor varia er sfærri partnr en 1
sandkorn er í samanburbi viö aiia sjávarströnd-
ina, eba 1 dropi í samanburbi vib hafib, þá
þurfti hann ekki 4—5 daga til ab skapa þenna
hnött, og þab, sem á honurn er. 'Ef t. a. m.
einhver segbi — þó ólíku sje saman ab jafna —
ab herra E Th. einusinni hefbi þurft 4 daga
til ab skrifa 1 örk, en rjett á undan eba eptir
hefbi hann skrifab 100,000 arkir á einum degi,
þá mnndu menn geta dæmt um hvort þetta
væri satt eba ekki, þó þeir ekki hefbi verib
vibstaddir. Annars veit jeg ekki tii, ab jeg
hafi „skopast ad sköpunarbókinni“.
Horra E. Th. segir: „höfundurinn gefur
öllum þeira stöbum í N. T. olbogaskot, sem
korna í bága vib' skobun þab er bágt,
ab svo heibarlegur mabur, sem herra E Th.
sjálfsagt er — þó hann reyndar í sönnunum
sínutn fari á eintóinum hundavö&um —, skuli
koma me& annab eins, þar sem hann þó hefbi
getab sjeí), a't jey sjdlfur, í eiginlegasta skiln-
ingi, ekki clœmi hitiar úekta bækur et>a rit í
ritningunni, heldur læt beztu ritin dœma þau,
leet ntninijuna dœma sig sjálfa (sjá ísl. ritl—
inginn bls. 45 — 49, skýr grein).
Mjer hef&i t. a. m. alrlrei dottib í hug ab
ékrifa á móti Jóh. gufcspjalli, ef jeg hefíi ekki
haft hin gubspjöllin og post. gjörn. fyrir mjeri
sem innihalda Krists og postulanna sönnu,
upprunalegu og einföldu kenning En þessi
slcggjudómur er, þyí verr, almennur hjá guö-
fræbingum kirkjunnar.
Á eintim stab segir E. Th.: „ortib kritík
er komib af gríska orbinu krino, og þýbir þab
fyrst ab abgreina rjett frá röngu; þar næst ab
rannsaka, dæma, tírskmba. þetta er heibar-
leg íþrótt og nytsöm“, Allt þetta er nú mik-
ib rjett og vel sagt, og þetta þykist jeg ein-
mitt hafa gjört meb minni kritík. En nú
bætir hann vib: „En þeir eru iíka til, sem
kalla þab kritík, ab ríja alit nidur, en btjgjja
ekicert upp aptur. þessa abferb hefir höf.
„stórubókarinnar“ valib sjer til fyrirmyndar“.
þegar menn nú þekkja trú mína, sem sjá má
af ritum mínum, þegar menn vita, ab jeg hefi
fasta og örugga trú d Gudi, hans ciginlegleik-
itm og hul-du vádarverkunum, osfrv.; d hans
húa )>jún og sendibnda, tnanninum Jesú Kristi,
sem var sá fyrirheitni Messías, Gubs srmirÖi;
útbúinn meb hans anda og krapti til ab
gjt’ra kraptaverk, sem kenndi mönnum Gubs
sannleik, sera dó hans vegna, og var reistur
upp frá daitbum af almáttugum Gubi, sem gaf
honum sigur yfir óvinum sfnum; og á eiiíjú
Ufi — þá vita tnenn nú ab alil þetta er ekk-
ert, því þab er þab, sem jeg ekki ríf nibur,
en jeg er einn af þeim, sem rífa ailt nibur,
og undir eins og menn vita hvab jeg ríf nib-
ur, vita menn, hvab „a/lt“ er, þab er scmsjc:
lœrdúmurinn um holdgun Guds, eÖa sá lærdóm-
Ul': ad madurinn Jesús Iir. sje eiidfur Gud,
kominn af himnum ofan , sje Gubi föbur jafn
í öllu makt, eilífb osfrv., eg þrenvinqarlœr-
dúmurinn, ásamt því, er eingöngu byggist á
þessum lærdómum. Af því nú þetta er „o/7í“
en þab sem jeg trúi og álit ab vera þá rjettu
trú, clckert; getur mín kritík ekki orbib bin
„beibarlega og nytsama íþrótt: ab abgieina
rjett frá röngu“. Mtn trú a einn sannan Gud
er ekki neitt og því geta menn ekki talab um
neina „abgreiningu“. Ályktunin er gób eins og von
var! Herra E. Th. er aubsjáanlega einn af
þeim, sem ekkert þgkir varid i hinn ósýniiega
Gud og trútia ú laun eiuan; sem ekki bafa
angu, eyru eba tiifinningu fyrir neinum öbr-
um Gubi, en þeim, sem varb mafur(I), og
sem sýna meb því, ab þeir lasta og svivirda
Jtinn eiiifa. ósýnilega Gud. þetta er kjrkjunn-
ar garnla erfbasynd, þetta erþabeitur, er læsir
sig um limi hennar, þetta er sjúkdómurinn til
daubans. En jeg þarf ekki ab tala meira utu
þetta hjer, því í ísi. ritlingnurn hefi jeg útlist-
ab þetta mál betnr. Á bls. 62 hefi jeg svar-
þeirr ákæru: ab jeg „rífi nibur en byggi ekki
upp“, og á bls. 56 — 60 hefi jeg sýnt, ab þeir
8vonefndu ..rjettti úubu“ mcti Gud föðiir
einskis , og þurfi ekki á honum ad italda; og
þetta hefi jeg upplýst og sannab med ordum
Lúthers — ekki er leibum ab líkjast I (sjá skýr.
grein bls 57—59.
Jeg skal cnn sýna meb nokkrtim dæmum,
ab gubfræbingarnir ísienzku, sera eru ab skrifa
á móti mjer alls ekki vili deili á því, sem þeir
segja eba fara meb.
(Framhaldib síbar).
„þESS ER GETID SEM GJÖRT ER“.
Vorib 1848 flutti Jóhannes nokkur Páls-
son á eybibýlib Hjálmarströnd bjer í sveit.
Hjekk þar vib bú f 11 ár. 4 fyrstu árin
komst hann af hjálparlítib, en frá þeirn tíma
fjekk bann meiri og minni styrk frá Seylis-
fjari'arhrepp — þar átti hann framfærzlu —.
þetta áttu samt ab heita gjafir, er ekki var
hirt um ab rita í sveiiarbókina. Gjafir þess-
ar hrukku samt ekki li! ab halda Jóh. vib.
Nokkrir bændur hjer í hfepp rjettu honum því
talsvert hjálparhönd áilega, bæbi meb hey og
matbjörg og taka af honum börn um tíma,
þegar ekkert var ti! ab næra þait á. þab má
svo ab orbi kveba, ab sveitarmenn hjer sam-
kvæmt kristilegri skyldu legfust á eitt meb ab
hjálpa Seybisfirbingum til ab halda Jóh. í kof-
unuin, án þess þeim kæmi til hugar ab færa
þab nokkru sinni til reiknings, og þeiin' datt
heldur ekki í hug ab mcb þá yrbi farib eins
og storkinn, sem dróg beiniö rír kverkum
úlfsins.
fegar Jóh. hafbi dvalib hjer í 6 ár, gat
hann eltki Icngur goldib til sveitar. I3árvar
ekki kvartab um þab; en hreppstjórinn lagbi
frá sjer andvirbi tíunda haris í sveitarsjób.
Haustib 1858 var sýslumanni ritab um þetta,
og spuibur rába. Leyfbi hann meb brjcfi
dags 10 marz 1859 ab gefa honum eptir
ácur nefndar tíundir, fyrir árin 1856'—58.
þetta ár hættu Seyöisfirbingar ab mestu nábar-
gjöfum til Jóh ; sögöu hann at höndum sjer,
og kvábu hann hafa nnnið sjer framfærzlu hjer
í sveit ab lögum. Strax um vorið sama ár,
varhjeban gjörb fviirspurn til kaneellírábs, (þá
haffi honurn allramildilegast verib veitt kan-
cellírábs nafnbót) þorsteins Jónssonar um hvert
opt nefndur Jóhannes mundi geta átt hjer
framfærzlu. Um haustib þegar hreppamót var
haldib var ekkert svar kotnib. Voru Jóh. þá
lánabir af hreppnum 236 fiskar. Veturinn eptir
31. marz andabist Jóhannes. Var þá engin
annar kostur en taka strax upp ekkju haus
með 6 börnum og skipta nibur ásveitina. þá
var að nýju krafist úrskurðar kanceliírábsins
um framfærzlulirepp ekkju Jóh. heitins og
barna hans.
Nú leib og beib vor og snmar til hausts,
ab engin kom úrskurbur. Neyddumst vib því
til ab kvarta urn drátt þenna vib amtmann.
lirá þá svo vib, ab vorib eptir birtist okkur
úrskuibur kancellírábsins dags. 1. marz 1861;
tveim árum seinna en hans var fyrst leitab,
ári eptir að Jóli. heitinn dó, en líklega rjett
á eptir ab amtmabtir ýtti honum af stab. f>ar
er þá allt hyski Jóh. sál. úrskurðað hjer á sveit1
„Allt koni senn ab svinnum". Sama ár
voru úrskurbabir hingab á sveit 4 ómagar úr
Mjóafirbi; og 2 ómagamenn hjer í lireppnum
orbnir ab inestu fjelausir eptir fellirinn vorib
1859, komu eiunig á sveitina, annar meb 6
en hinn meb 7 ómögum. Nú varb fátækra
útsvarið í þessari litlu og fámennu sveit miklu
meira en rnenn gátu undir risib. Var þab vib-
urkennt af kancellírábinu í brjefi dags. 8. febr.
1862. þar segir svo: „Ab allir hljóti að vib-
urkenna ab sveitarþungi á hreppsmönnum hjer
sje þeim of vaxinn undir ab r1sa“. Aður í
br jefi til kancellíi ábáins dags. 17t apríl 1861
gjörir amtmaður ráð fyrir hinu sama, þar skrif-
ar hann þannig :
„Skyldi Lobmundarfjarbarhreppur ekki geta
„risib undir þeim ómaga þunga sem á hann
„þegar er kominn ebur seinna kann ab koma,
„er ekki annað ráb fyrir hendi, en ab Norb-
„urmúlasýsla verbi fyrst um sinn, ab veita
„þeiin ómögum framfæri, er tjcbur hreppur
„ekki er megnugur að forsorga; og hljóti
„þjer ab koma þeim nibur í öbrum lirepp-
„um sýslunnar, sem helzt eru færir um að
„standa straum af þeiin. Vona jeg ab þjer
„í þessu cfni sýnib vanalega röggsemi og
„jalnframt lempni, sem vandasemi þessa
„málefnis hvortveggja útheimti
Oljós er okkur „rnggserni og !empni“ kan-
cellírábsiirs í þessu efni, ab öbru leyíi en því,
að hann útvegabi hrepp þessum ab láni hjá
Fellnahrepp 50 rd. veturinn 1862, og ritaöi
hreppstjóranum í Fljótsdal skömmu áður en
hann flutti úr sýslunni svo hljúbandi brjef:
„Eptir kringumstæbum og öllnm máiavöxt-
,,um, sje jeg ekki botur en ab hreppnr ybar,
„sje einna færastur um, ab hjálpa öðrum
„hreppum þessarar sýsiu í tliliti til ómaga
„halds, og nefni jeg þar til einkum Loð-
„mundarfjarbarhrepp.
„Meb þvf nú að ómaga fjöldi er mikill í
„Lobmnndarfirbi; búendur lair scm geti slab-
„ib straum af sínu. Og þekki jeg engan
„hrepp hjer í sýslu cr hjálpað geti upp á
„Lobuiundarfjörb; leyfi jeg rnjer ab óska ab
„þjer á þessu sumri takiö á hrepp ybar tvo
„ómaga þaban, eptir samkomulagi vib hrepp-
„stjórann þar, og látib halda þá með þeiin
„kjöruiri cr síbar verba ákveb:n, og ekki
„skulti ab von minni vcrða þungbærari fyrir
„ybar incpp cn abra hreppa hjer í sýslti ab
„tiltölu.
„Skrifslofu Norburmúlasýslu 10, júlí 1862.
f>. Jónss£n“.
þessari ósk kancellírábsins hafbi hrepp-
stjórinn í í Fijótsdal vit á ab neita hib bráö-
asta, og bannabi ab flyija til sfn ómagana ab
svo siöddu.
Stób svo hnífurinn í Itúnni þangab til um
haustib ab pýsltimafur 0. Sitiitli kom til sýsl-
unnar. þótt hann væri útlendur og ókunnugur
gekk hann strax fratn í mál þetta meb dugn-
abi cg lempni, lánabi sjáifur hreppnum 50 rd..
en af sýslunni Iiefir hann síban fengiö hreppn-
um til styrktar ab eins 2^ ómaga árs fram-
færi En hontim mun hafa gengið þab tregt,
því hann hefir síban látið í Ijósi ab hann væri
orðin þreyttur ab leita þess, og sjer muni einn
kostur natibiigur ab ieyfa vergang þeim ó-
mögum sem hreppurinn getnr ekki borið.
þetta viljaleysi og tregba sýslubúa til ab
Iiðsinna hreppnum, ætlum vib komi framar af
því, ab þeim skilst ekki glöggt hve mjög sveit-
in þarf hjálpar vib, heklnr en hinu ab þcir
viti ekki ab þab sje kristiieg skylda að hjálpa
ekkjum og munabarleysingjnm í neyb þelrra.
Fje skorti getur varla verið um ab kenna, því
nokkrir hrcppar sýslunnar munu eiga talsvcröa
sjóbi og hafa lítil fátækra útsvör.
Til þess að skýra fyrir miinnum ástand
sveitarinnar skulum vib sýna gjaidstofn og fá-
tækra útgjöld ab rnebaltali um 4 ár næstlibin.
Fólkstaianer 127; lausafjárhundruöin 228;