Norðanfari - 07.10.1865, Side 3

Norðanfari - 07.10.1865, Side 3
verl&ur þá 1 lausafjárhundíab fram yfir mann- tal. Fátækra-títsvSrin eru 1372 fiskar; þar af auka-útsvar 1178 fiskar. {jetta vonum viö ah allir sanngjarnir menn sjái, ab sje óbærilcg útsvör, þar setn búendur eru allir leigulibar, og flestlr einvirkjar, og geta því lítiö notab sjávarbjörg; enda er hjer mesta óhægb vi& sjósókn sökum hafnleysu. Fyrir þcssurn 4 árum áiti hreppurinn í sjó&i hjerumbil 145 rd. Ilefir á þessum tíma fengifc afc láni 100 - Styrk frá ö&rum hreppum .... 75 - Festu fyrir kristfjárjöi&inni Ketil- stö&um ....... bO o 1 til samans 340 rd. þessum peningum hefir ölliim veri& vari& hlnum fyrr nefndu 2 fjölskyldu öreigum til styrktar; einnig til a& leggja me& ni&ursetning- unum þegar útsvörin hrukku ekki. Á næstli&nu vori var því ekkert fje fyrir hendi hreppnum til styrktar. Sneri þá sýslu- ina&ur okkar sjer í sumar þanga& sem sízt voru líkindi til a& hjálp væri a& fá, og Ieita&i li&s lijá hvaiaveilamanni Roys frá Vesturálfu; tók hann því (3rengilega og gaf hreppnum 38 rd. Vib finnum því skyldu okkar, í nafni hreppsins a& þakka hjer me& herra Roys fyrir þessa höf&ings gjöf. En sjer í lagi þökkum vi& herra sýsiu- manni 0. Smith fyrir veglyndi hans og álmga er ha'nn hefir ávallt sýnt til a& hjálpa hrepp þessum sí&an hann kom hingab því honum er ab þakka a& ekki hefir enn þurft a& grípa til þess ney&ar úrræ&is — er lögin þó heim- ;]a — »& láta muna&arlaus börn fara á ver- gang, er vir&ist til lítills hei&urs e&ur hagn- abar sýslubúum. Lo&mundarfjar&arbrepp 1865. Jón Jónsson. B. Halldórsson, prestur. hreppstjóri. UNDARLEG þÖGN. þa& er ekki all sjaldan, a& vjer fáum a& a& lcsa í blö&um vorum lýsingu á þeirri flísinni í augiim embættismanna vorra, sem ýmsir menn þykjast sjá í gegnum stækkunar vaglib á þeirra eigin auga; en mínna kve&ur a& því a& oss minnir, a& lofa&ir sjeu þeir embættismenn, sem me&sanni eíga þa& þó skilib vitum vjer eigi af hverju þetta getur komi&; hvort af ríkjandi vanþakk- læti í þjó&inni, e&a af því, a& enginn embætt- isma&ur finnst sá er eigi skilib lof og þakkir fyrir trúskap í verki sinnar köllunar. A& vfsu kunna helzt of fáir a& finnast er sannarlegt lof skili& eiga, en þó er svo Gu&i fyrir þakk- andi ab nokkrir embættismenn finnast þó enn á landi voru sem ver&skulda a& þeirra sje me& vir&ingu getib; vjer þekkjum fleiri bæ&i andlegrar og veraidlegrar stjettar embættismenn sem eiga skilib lof og þakkir fyrir trúskap í verki sinn- ar köllunar, og sem án efa njóta þess í þög- ulu brjósti allra rá&settra rnanna er þá þekkja Og sem sjerhver sá embættisma&ur lætur sjer itægja sem rnetur mest ltrós andans í samvizk- unni. En þa& vir&ist einhver skortur hjá þjó&- jnni yfirhöfu&j a& ganga ekki í fótspor stjórn- arinnar, sem vjer sjáurn a& nákvæmlega gefur gaurn þeim m'ónnuin sem lienni líkar vi& og vcitir þeim bci&ursteikn og ýmsar nafnbæturi til þess þar mc& opinberlega a& lýsa sinni á- nægju, og livetja þá til áframhalds á hinni hollu og trúu embættisbraut þeirra. A& vísu getur nú þjó&in ekki veitt embættismönnum sínum hei&ursleikn e&a nafnbætur; en jafn- gildi þeirra í allra þjó&hollara nranna augtttn gæti hún gefib, me& því opinberlega ab láta f ljósi, þakklæti sitt lof og vir&ingu. Og hvcr af ombæítismönnum okkar Nor&lendinga á þetla liei&ursteikn fremur skilib af þjó&inni en amt- ma&ur vor J. P. Havstein ? hver e& ekki ein- asta heíir sýnt staka árvekni, ástundun og samvizkusemi í öllum hinum margbreyttn, smærri og stærri störfum síns amtmanns em- bættis, og þar rne& áunnib sjer ást og vir&- ingu allra gó&ra amtsbúa sinna, en sem enn fremtir hlýtur a& standa í augum alira þeitra Islendinga sem sjáandi sjá, svo sem sú hetja, er fyrst hóf stríb gcgn hinni vobalegu fjársýki, sem hóta&i a& ey&ileggja sau&fjenab landsins og lei&a yfir oss óumflýjaniegan hungursdau&a; sem og allt ti! þessa barizt beíir gegn þess- um drepandi vargi með því htigrekki sem allir vinir og óvinir, gó&u og vondu ver&a a& bera virfingu fyrir. Slíkt hngrekki tekur engin af sjálfum sjer, heidur er þa& honum blásib í brjóst af hinum góía anda forsjónarinnar, er heflr útvalib þetta hellubjarg fyrir verkfæri til a& fytirbyggja yfirvofandi dau&a og hallæri í voru fátæka föfcurlandi. Strífc þetta er a& vísu enn ekki til lykta leitt; en þa& er vor von ti! Drottins a& hann gefi vorurn elska&a amt- manni Havstein styrlc síns anda til a& berjast hinni gó&u barátta og a& lyktum sigurinn úr býtum bera. Alit til þessa Itöfuin vjer ekki sje& þess- arar lietju gctib í blö&unum vorum mc& ver&- ugu þakkarávarpi. O, undarleg þögn, norb- ur- og austuramtsbúa I þa& flnnst oss bændum nokkrum í Ilúna- vatnssýslu. þAKKARÁVARP. Öndver&iega á þorranum næstl. vetur, varð jeg fyrir því slysi, a& á lei&inni austur yfir Mývatnsöoæfi lá jeg úti náttlangt, og kól mig á báfar fætur. Svona á mig kominn komst jeg þó til mannabygg&a, a& Grímstö&um á fjölium, livar höf&ingshjónin herra Björn bóudi Gíslason, og kena hanshúsftú A&albjörg Jóns- dóttir veittu mjer hinar alú&legustu vi&tökur; tóku þau mjer eins og beztu foreldrar er barn sitt úr helju heimt hafa, veittu mjer alla mögulega a&hjúkrun er bezt mátti ver&a og útvegu&u me&ul og læknishjálp er me& þurfti banda mjer, Var þannig öllum mannástar at- lotum framhaldi& vi& mig, þær 13 vikur sem jeg dvaldi þar og var ekki fer&afær, og á allan hátt leitast vi& a& lina þrautir mínar og stytta tnjer stundir, eins af húsbændunum sem öll- um ö&rum á beimilinu. Og a& lyktum þegar jeg fór þa&att, var mjer ekki einungis gefinn upp allur hjeraflei&andi kostna&ur, heldur einn- ig sje& um mig heim til tnín borgunarlaust. Um iei& og jeg þá auglýsi þetta opin- berlega, hluta&eigendum til ver&skulda&s hei&- urs og sæmdar, finn jeg mjer skylt, a& votta þeim hjónum, herra Birni Gíslasyni og húsfrú A&albjörgu Jóhsdóttur á Grímsslö&um mitt inni- legasta þakklæti fyrir allar þær miklu vel- gjöríir og a&hjúkrun, sem þau au&sýndu mjer ókenndum manni, og a& öllu leyti ver&skuld- unarlaust frá minni hálfu, Og er það mfn hjartans ósk og von, a& hann sem sag&i: „gestur var jeg og þjer hýstub mig osfrv.“ endurgjaldi þeim þetta miskunarverk þegar þeim mest á rí&ur. Arnarvalni vi& Mývatn í septembermán. 1865. Anton Krisijáusson. ANDVARPIÐ. þú milda kvein frá mæddum li&i& barmi, er munarklökkum huga veitir fri&, iue& blífcri þögn þú lýsir huidum harmi, scm heimur kaldur ekki kannast vi&. þú heit ert bæn og hjartans sannmál tunga, þitt hulins mál er Gubi einum Ijóst, um andvökunótt er af sjer varpar þunga, hi& angurmædda vinarlausa brjóst. Er meyja frí& í björtum æskublóma í biósti dylur fyrsta munareld, frá svásum barmi ástarblítt þú ómar, sem aptanblær um fagurt sumarkveld. Er mó&ir blí& hjá barns síns legstafc nýjum brcunlieit fellir tár á moldarhjúp, þá lí&ur þú sem leiptur gráts í skýjum, er logar móiurhjartans clsku-djúp. Og æ er vinnr vinar augum hverfur, og vonarstjörnu byrgir dau&a-sær, en fast afc hjarta sorg og harmur sverfur, þú sálarinnar hðrpustrengi slær. Er veröld bregzt og hjarta gramt vifc heiminn, sjer hríldar finnur engan samastafc; þú dularfullt í dymmann svífur geiminn, og dómstól himinsala st'gur afc. Og loksins þegar lífs er þrotin gle&í, og lengur eigi daga rö&ull skín. er syndarinn á sínum hinnsta be&i segir hryggur: „Dvottinn minnstu mín“. Á banastund frá brjósti þá þú lí&ttr, en berst a& eyrum, þegar hverfur allt, frá frelsisheim þinn bergmáls ómur blí&ur: „Brófcirl í dag þú raefc mjer vera skalt“. Kr. Jónsson. GAMALMENNI (sltnr vi& sjiiarströnd, og) KVEDUR. Sit jeg vi& þögla sjávarströnd, er náhjúp NjÖrfa-jó& níetur of ó&ins fljób. Bátur til strandar beinir lei&; hvort afc hann hafnar vel, hreint óvíst þa& jeg tel. þannig er jeg á lífsins Ieifc: takinark mitt óvíst er; eykur þa& kví&a mjer. Sjerhvern ungling jeg sælan tel, sem enn má velja’ um vcg velji’ hann betur en jeg. Æska fyr elli á burt vcik: apturkvæmt ekki’ á jeg aptur á lífsins veg. Nú sárra tregatára’ og gráts eg bundizt ekki fæ; ceska ! jeg man pig œ! Fallin ert þú, sem fölnufc rós, er dau&adegi á dreifir enn ylm sjer fr<á. Endurminningin a& eins nu ein lifir eptir þig, og en þá gle&ur mig. Ungur jeg ver& f annafc sinn, þá er í muna mín minningin vaknar þín. J. Ó. ANDI ALþlNGIS 1865. — Og þar ske&i teikn á sólu og tungli, svo mannanna synir væntu bata; og sjá, a& Ijósib skein í myrkrunum og bar vitni sannleikanum en þess vitnisbur&ur var sannur. þá söfnu&- ust lögvitringar og skriptlrcr&ir satnan á hi& fyrirheitna fjármálsþing, (alþing) en lý&urinn æpti siguróp í anda. Og sjá; a& andi þings- ins — sem hrópandans rödd í ey&imörku —, leifc yfir hin huldu heimkynni jar&arirtnar og

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.