Norðanfari - 29.01.1866, Side 1
5. ÁR
jVÖRÐAMM.
SVAIi TIL IIERRA „E. TH“.
frá
Maynúsi Eiríkssyni,
(Niturlag, sjá nr. 33—34).
3. þó sýnist þaB ekki allskostar aB hafa
verib meinirig herra E. Th.: ab þaB, sem jeg
hefi sagt, um faberni Jóh gubsp., sje ekki
annab en „gamall uppluggin þvættingr úr alo-
gistunum" hcldur sýnist þessi seining ab vera
notub á Ifkan hátt og þegar menn setja eitthvab
til prýbis þar sem niargir korna; því á öBrum
stab segir hann um mjg: „Höfundarins helztu
heimildarmenn erti: Kjerkcyaairl og Straitsz,
sem reyndu til ab gjöra alla æíisögu KiUts í
guBspjöllunum ab æfintýri (Mythe)*. Iljer fer
nti ab vesna fyfir alvöru, og, satt ab segja,
hefbi mjer ekki dottib í hug, ef jeg heffi ekki
sjeb þab á prenti, ab nokkur gubfræbingur í
þessu ríki mundi koma meb annab eins bull;
en þetta er ný sönnun fyrir því, ab ísl. gub-
frtebingarnir þekkja ekki nje skilja þab, sem
þeir tala um. þab, sem E. Th. segir, á ab
vísu vlb Strausz en Kjerkeijaard sál. var svo
langt frá því, ab „reyna til ab gjöra alla æfi-
sögu Krists í gubspjöllunnm ab æfintýri“, ab
hann þvert á mót sýnist ab hafa trúab því,
sem stendur í gubspjöllunum um Ivrisí;' því
ltann skýrskotar svo opt til gubspjallanna, sýnir,
ltvab gagnstæbur kristindómur kirkjunnar sje
kristindómi N Ts., eiirltum gubspjatlanna, og
talar einmitt f seiuni ritum sínum um guddóm
oy holdgun Krists sem grnndvallarlœrdóm krist-
indómsins, og af því liann trúir þessum lær-
dónnim, álítur hann : ab trúin sjc Paradox'í
og „f kraf't af dct Absurdca. Jíjerkeyaard er
ab vísu mjög strangur í dómnmsínum, kallar
prestana „mannætur" o, s. frv.; en hann virb-
jst ab eins ab hafa sjeb hid ókristileya í lif-
erni hinna kristnu, eil ekki villuna í Icer-
dámum kirkjunnar; og liefi jeg opt furbab mig
á, ab eios gáfabur mabur og hann skyldi ekki
geta sjeb hana. þ>ab er því svo fráleitt sem
nokkub getur veiib, ab setja Kjerkeyaard vib
hlibina á Strausz í þessu, eba ef til vill, f
nokkru tilliti; því jeg þekki varla ólíkari mcnn
en þá tvo. Sama er ab segja um þab, ab
setja mig vib lditina á Str. eba kalla hann
minn „heimildarmann", þó jcg á fáeinum stöb-
um hafi notab hann, af því mjer þótti þab
vel sagt, er hann hafbi sagt um þab eba þab
efni. Munnrinn á mjer og Strausz er mjög
niikill, þó vib notum bábir kritíkina, sem herra
E. Th. scgir ab sje „heibarleg fþrótt og nyt-
söm“; því Str. trúir engu, sem hann ekki
skilur; en jeg trúi mörgu, scm jeg ekki skil,
lil ab mynda Iuaptaverkunum, npprisu Krists
osfi v , af því þetta ekki stríbir á móti verb-
ugum hngmyndum um Gub. þetta er svo
mikill munur, ab enginn heilvita mabur, ef
hann annars vill hugsa nokkub, og ekki dæma
eins og samvizkulaus mabur, getur sett mig
vib hlibina á Stransz, og þetta sjest enn bet-
ur þegar menn meb tilliti til gubspjallanna,
sem hjer ræbir um, gá ab, ad Str, álitur öll
giidspjöUiu jafngód og vill gjöra afintýri úr
þeim öllum; jeg þar á mót álít æfisögu Krists
f þremur fyrstu gubspjöllunum sanna f öllu
því vevuiegasta (þó cinstöku kunni ab vera
^^bætt vib seinna), og þetta getur hver sjeb af
seinustu ritum mínum, sem vill sjá þab; en
AKUREYKl 29. JANÚAR 1866.
menn vilja lieldur segja ósatt og birla fólki
inn, ab jeg sje annar Strausz; þeir ímynda
sjer líklega, ab þab sje ekki vandfarib meb
viliumannin, og ab þab sje bezt ab sverta hann
svo niikib sem mögulegt er; því hugsanir
þeirra eru aubsjánalega bvo vel katólskar, ab
þeir ef vel væri ættu ab bibja páfan í Róm
eba hans trúa þjón í Reykjavík, ab aubsýna
sjer þá náb og miskiinspnii, ab taka sig auma
syndara inn í katólsku kirkjuna, því þar eiga
þeir heima og þar gætu þeir kannske seinna
helzt orbib sáluliólpnir.
4. Segir E. Th.: þar sem hann er ab
tala um rit mitt uin skírnina og Baptistana:
„síban hefir hann samib ritiing móti þrenningar-
Iærdóminum11. þab er iíú meira en jeg sjálf-
ur veit, ab jeg hafi skrifab nokkurl rit eba
ritlirig á móti þrenningatdærdóminum, á und-
an bók minni um Jóh, gubsp., sem E. Th.
aubfjáanlega ekki meinar. þab væri gaman
ab fá nákvæman■'titiJL, á þessum ritlingi meb
árstali og öllu. þab sýnist annars ab hafa
verib vel til fallib ab sogja mönnum, ab jeg
pegar ádur ha.fi skrifab á inóti ^þrenningunni,
til þess því betur aB geta hrætt menn frá ab
lesa bók mfna tim Jóh_ gubspjall.
En nú má jeg þó spyrja hvern skynsam-
an Iesara: eiga þeir menn skilib, ab þeim sje
trúab til nokkurs orbs (í.þessu máli), sem ekki
VÍla fyril- sjer act Ijúga upp lieilum ritum, Og
sem ab öbru leyti cru s\£ ruglabir og fákunn-
andi, ab þeir ekki vita efa kunna neitt til
gagns, og ab allt sem þeir segja verbur því
meira eba minna rangfært, misskilib eba vit-
laust? f>etta ælli því a& geta þjenab öllum,
sem ekki eru orbnir alveg blindir af hjátrú og
hlutdrægni, til leibbeiningar og sýnt þeim, hvab
mikib menn geta reitt sig á dóma og sögu-
sagnir gubfræbinganna þar heima
Herra E. Th. vill stybja lærdóminn um
„holdsins upprisu" meb þeirri athugasemd:
„djöflarnir eru þó soltnir í líkami, þeir urbu
fegnir ab fá ab fara í svínin“. Flestir munu
annars halda — ef þeir á annab borb trúa ab
djöflar sjeu til — ab djöflarnir sækist meira
eptir sálum manna en Iíköinum, og þab, ab
djöflarnir fóru í svínin, munu reyndar hafa
verib neybar úrræbi; þeir hafa líklega heldur
viljab gjöra þab en fara heiin aptur. Ab lær-
dómurinn um holdsins upprisu ekki er lær-
dórnur Krists, geta menn annars sjeb af Matth.
22, 30, hvar Kristur segir: ab menn-í öbru
lífi verbi „eins og englar Guds á Itimnum
því jeg veit ekki til ab englar sjeu nokkur-
stabar í rilningunni skobabir séníholdlegar ver-
ur. En jeg veit vel, ab menn kæra sig lítib
um hina andlegustu og beztu stabi í ritning-
unni þegar þeir komast i bága vib lær-
dóma kirkjunnar, sem hún annabhvort befir
byggt á einhverjum óæbri stöbum í ritning-
unni, eba á heibnum lærdðmum og heilaspuna,
því þetta liefir henni ætíb fallib bezt, og þá
lærdóma, er hún á þann liátt helir búib til,
álítur hún hinn bezta og öruggasta grundvöll
sáluhjálparinnar.
Hena E. Th spyr mig: „vi!l hann ckki
heldur, meb postulanuni, yfirkræbast en af-
klæbast?" Af þes6u má sjá, ab hann heldur
ekki skilur postulann, því Páll kennir ekki,
ab ullir eigi ab „ytírklrefast“, heldur elnungis
— 5 —
M 3—4.
þeir, sem eru lífandi, þegar Kristur kcnmr til
dómsins. þó þab því kynni ab symast, eptir
2 Kor. 5, 4., ab a'.lir ættu ab „yíirklæbast“,
þá sjest þó af 1. Kor. 15, 52, ab einungis
þeir, scm Páll hugsabi sjer lifandi vib aptur-
komu KrLts, áttu ab „yfirklæbast“ eba „um-.
breytast“ (hann skobar þab snmsje eiris og eín-
hverja metamorphosis eba ummyndiin hjáj&eim);
því þab er aubsbb af 1. Tess. 4, 15—it, ab hann
vonast eptir, ab Kristur muni aptur koma í
postulans lif.inda iífi. Hann segir þar: ab
þeir, sem í Kristó eru dánir, skuli fyrst rísa
upp; en síban munum rjer (segir hnnn), sem
eptir erum lifandi, verba hrifnir til skýja á-
saint þeim, til ab mæta Ðrottni í loptinu osfrv.,
og þá áttu þeir einmitt ab „y(lrklæbast“ og
ummyndast“. Af þvi jeg nó ekki vonast eptir,
ab Kristur komi rneban jeg lifi, heldur hefi þá
von til Gubs, ab hann muni gefa þvf villuráfandi
mannkyni tíina og frest lil umvendíiiar, og til
ab komast til þekkingar á sannleikanum, niun
E. Th. geta sjeb, ab ofannefnd spurning á ekki
vib mig og ab hún ab eins sýnir grunnhyggni
lntns og misskilning. Ab öbru leyti má sjá
af áminnstum stöbum, ab postulanum líka gat
skjátlast (sjálfsagt meb fram af því, ab hann
fór ótí þab, sein enginn daublegur mabur gat
vitab og sem ekki er naubsynlegt til sálu-
hjálpar), því Kristur kom ekki aplur f hans
lifanda lífi og er ekki kominn enn eptir 1800
ár, og þetta, mebal annars, ætti ab géta sann-
fært herra E. Th. um, ab þab líka er natibsynlegt,
ab prófa ritninguna, og trúa ekki öllu í blindni,
sem finnst í honui, cba af því þab finnst í
henni.
En þratt fyrir allar þessar endúrleysur og
vitleysur, allan þenna „þvælting" og misskiln-
ing, „er þab þó giebi'egt“, ab herra E. Th.
heíir minnst á dæmisöguna um „hinn glataba
son“. þessi dæmisaga eba „eptiilíking®, sem
sá cilífi kærleiki virbist sjálfur ab hafa inn-
blásib sínum trúlynda og aubmjúka þjón Jesu
Kristi, hefir frelsab marga fárába og fortapaba
syndara; og jeg vonast til Gubs, ab hún enn
rnuni sýna sínar dásamlegu verkanir bæbi í því,
ab draga manneskjurnar til Gubs og líka í því, ab
sameina þær innbyrbis. Jeg vona ab herra
E. Th., þó hann sje mótstöbumabur minn, og
margir fleiii, lesi þær einföldu alhugasemdir
um þessa dæmisögu, sem finnast í hinum ísl.
ritlingi bls 63 75, því þær geta víst ekki
skabab neinn eba leitt hann á rangan veg.
SVAR „TIL SJÁLFSEIGNARBÓNDANS Á
ÁLPTANESI".
Hinum „veglynda“ bónda á Alptanesi hefir
þótt betia ab veifa röngu írje en engu, og
þessvegna helir liann lagt á klárinn og farib
ab spcrrast í hornístöbin, haldib til Reykjavíkúr
og sctt þar greinarkorn í þjóbólf (nr. 18—19),
8em á ab sannfæra náungann um ab þab hafi
vciib „ó>anninda flimt“, er eg hafbi ábur rit-
ab um þab hversu vel og drengilega hann efndi
gjafaloforb sitt f fyrravetur til Jóns þðrbar-
sonar. Hefir „sjálfseignarbóndinn, í því skyni
sett fram tvær spurningar til mín, sem hann
bibur mig svara. 1, spyr hann mig „hvort
jog kannist eigi vib, ab hann Iiafi strax bo'ib
fram þessa 2 rd. er hann iofabi ab gefa, en