Norðanfari - 24.02.1866, Side 2

Norðanfari - 24.02.1866, Side 2
10 — Jesd Kristi; þvf hvar sem vjer Iftum í bdk hins nýja ndftar sáttmáians, þá er trdin á Jesd pdrsónu gjör& a& ófrávíkjanlegu skilyr&i fyrir mannsins sáiuhjálp; og um alla eilífb streymir öll fö&urleg sælu mi&lun (dtbýting) til vor í syninum ; því hib eilífa Iífif) er náíar- gjöf Gubs í Jesu Kristi, Drottni vorum. Róm. 6, 23 HvaS kemur ntí til þess ab M. E. get- ur ekki virt fyrir sjer Gu&s fribþægjandi kær- leika öbruvísi en sem „blóbþorsta“? þessi bræ&ilega sjónviila kemur til af því, ab hann neitar syndafallinu; on af því hann neitar syndafailinu, þá gjörir hann svo lítib tír synd- inni, en af því hann gjörir svo lítib tír synd- inni, þá gjörir hann svo lítib dr nábinni, þ. e. syndugs mann þörf á fribþægirigu og fyrir- gefningu syndanna. Vegna þessa sjer Iiann ekki, áb rábgáta syndarinnar fær hvergi sína tíriausn nema í krossins Evangelió. En á hvab ætiarbu þá ab reiba þig þegar þd átt ab deyja og dæmast? Fylgdu Frelsaranum epiir skref frá skrefi, þá hann tók ab pínast í Get- semane og þangab til hann gaf upp andann á krossinum: Sjerbu þá ekki ab Gubi var aivara ab vilja frelsa þig? Sjerbu þá ekki ab liinn miskimsami Gub er einnig heiiagur, rjettlátur og vandlátur Gub, sem ekki lætur ab sjer hæba? Sjerbu þá ekki ab syndir þtirfa frib- þægingar vib ? En, viljir þú ekki taka í þá almiskunsömu hjálpræbishönd, er hinn eiiífi kærieiki rjettir ab þjer í sínum syni: þá gefst engin fórn framar fyrir syndirnar, heid- nr óttaleg eptirbib dómsins. Hebr. 10, 26. þab finnst hvergi í N. T. ab Kristur hafi dáib til ab stabfesta sinn iærdóm, nei! hann dó fyrir vorir svndir, en uppreis oss til rjettiætis, Róm. 4, 25. 1. Kor. 15, 3. Sbr. Ldk. 22, i». Matth. 26, 28. Láítim heiminn lineikslast á orbinu um krossinn og kalla þab úrelt- an hugsunarhátt; Iáttim hann gjöra Bífli- una ab æfintýri; iátum hann gjöra Gub ab ijdgara: (Jóh. 1, io) Vjer,sem trdum á soninn, metum enga veraldartnuui nje metorb neitt hjá þeim fagnabarbobskap, sem fabir miskunn- semdanna ijet sinn Ijóssengil hrópa inn í lieim- inn, og sína þjóna flytja útura alla iteims- byggbina !l Hver sem meb rjettu auga lífur yfir kenn- ingu hr. M. E„ hann vcrbur ab játa: ab M E. hefir enn eklti lifab sína Ilvítasunnu2! Sorglcga mikil er heibnin og vantrtíin mitt í sjálfri kristninni! þess vegna þarf ætíb ab heyra8t þetta abvörunar ávarp frá vörum Frelsara fors, og frá ritum postula hans: Gæt- ib yfarl Matth. 7, 15. Varib yburl Filipp. 4, 2; hafib andstyggb á! Júd 23. Engu ab síbur getum vjer glatt oss vib þab, ab óteljandi eru enn þær sálir, er viburkenna meb oss: ab Jestís Kristur er Diottinn, Gubi föbur til dýrbar. Væri engin trtí á Krist framar til á jörbu, þá væri heims cndirinn kominn, Heiminum er þyrmt vegna hinna trtíubu. Hvab eigum vjer þá ab hugsa um þá, sem hafa libib skipbrot 1) f>eir, sem þykjast vaxnir upp úr trtinni og ekki vilja trtía otiru en þeim þykir s.kynsamlegast; þeir œttn ab gæta þess, ab hetbingjarnir htlffcn einnig skynscmi; en Páll postuli segir oss frá því (Róm 1.) livernig ab fór fyrir þeim; og altarib ( Athenuborg, or helgab var „hiniun óknnna Gnbi“ (GJörnb. p. 17, 2J) þab er Ijós vottur bsebi um eptírlöngun og þörf heibiugjanua á þekkingn hins alsanna Gubs og á hontim, sem er Ijós heimsins og hjálpræbi aiira þjúba. Sbr. Jóh. 17, ,. },ab má vera mörgum miunisstætt ab Ilorrebow út bók, sem hann kallabi: „Jesús og Fornnften". — En hvernig fúr fyrir þessum vesaling? hann missti vit- ib, og or grafln á Bistrúp. 2) pab sannast á M. E.: ab „Litln verbur Vöggnr feginn", þegar liann er ab berjast vib sinn eigin skugga út af lítilvíegri ritvilln, áhrærandi Kirkegaard heifinn, sem /yrir löngu er búib ab leibrjetta í „Norbtmfaia“ á trdnni? Vjer rnegnm samt ekkl líba skip- brot á voninni, af þvf, „Gubi er ekkertómátt, ngt“. En af því teikn stendur móti teikni, dæmi gegn dæmi, þá stendur óttin vib hiibina á voninni, Bábir ræningjarnir voru jafn nærri Frelsaranum á krossinum, til beggja þeirra breiddi hann jafnt dt sínar blessubu hendur: og þó glatabist annar fyrir vantrúna, en hinn frelsabist fyrir triína. Landi vor ætti þó ab trúa þv£, ab vjer lijerna viljum iionum fullt eins vel og þeir, sem — Gub veit af hvaba hvöturn — eru ab slá honum gullhamra. En um fram allt ætti hann ab trúaþví: ab engin getur annan grund- völl iagt en þann, sem lag&ur er, sem er Jesús Kristur 1. Kor. 3, i í., og þab mun á sínum tíma leibast í ljÓ3 hvab hver og einn hcfir yfir hann byggt! Jeg kveb ybur svo, bræbur, meb þessom orbum postulans og gubspjallamannsins: þetta er skrifab svo ab þjer trybub, ab Jesds cr Kristur sonur Gubs, og svo ab þjer, sem trúib, hafib iílib f hans nafni. Jóli. 20, 31. Sbr 1. J.óh 5, ís, Gubs byggirig etendur stöbug og lieíir þes3a yfirskript: Gub þekkir sfna. 2. Tím. 2, ío. Ó, ab hann þekkti oss fyiir sína, þcgar oss ölium mest á ríbur! þess bibur óaflátanlega, Ritab í janúar 1666. E. Th. ÚR BRJEFI FRÁ REYK.JAVÍK 4. NÓYEM- BER 1865. Eitt af þvf, sem kom Iiingaé meb hinni síbustu póstskipsferb, er uppástunga eba frumvarp til stórkostlegra fiski- veiba vib Island. Uppástunga þessi er eptir danskan mangi.ab nafni Otto Ilamm- er, sjóforingja (Kaptein löitenant) í skipalibi Dana. Ilann er hugmabur mikill og starf- samur, og nafnkunnur er hann afhreysti sinni og herkænsku í ofribinum 1848 og 1864 milli Dana og jijóbverja. Ilann varbi eyjarnar fyrir vestan Jótiand bæbi vel og lengi, meb litiu libi og ónýtum áhöldum gegn ofurcfii libs og ágætum vígvjelnm; er löng saga frá honura og fióbleg ef vel væri sögb. Nú þegar ófribn- uin er iinnt vill Hammer ekki leggja árar í bát eba vera abgjörbalaus, heidur sntía hngan- um til fribsamlegra starfa og þjóblegra fram- fara. þjóbólfur hefir ntí mebferbis frumvarp Ilammers, og geta iatular vorir nú kynnt sjer þab og iuigsab sig um, rætt þab meb sjer og ritab um þab, ef þoir svo vilja. Jeg fyrir niitt Ieyti cfast alls eigi um, ab Danir og hin danska stjórn muni gcfa málefni þessu iiinn mesta gaurn, því ab þab verbskuldar þab í alla stabi ab minni Iiyggju. Jeg vildi óska, ab landar vorir vildu gjöra slíkt hib sama, því ab þó jeg sje hvorki skarpskyggn mabur eba langsýnn, þá þykist jcg sjá svo mikib fyrir, ab fiskiveiöar íslendinga á opnu bátunum fari smám saman minnkandi, og verbi, þegar stund- ir lí?a fram, ab litlum eba engum notum. Mcnn verba því ab gæta ab straumi tímans, ab ab- föium annara þjóba og taka ráb sitt í tfma. Allir þekkja abfarir Frakka og fleiri þjóba lijer vib land; allir þekkja hversu fiskiveibar þeirra aukast og margfaldast ár frá ári, og hvflíkt ógagn þær gjöra oss á margar lundir. Ntí ætla Ðanir ab koma meb mikinn skipastól of- an á hitt sem fyrir cr. þeir verfa Iijcr vet- ur, sumar, vor og haust, allt af til taks hve- nær og livar sem fiskur gefst, um öll fiskimib, sem engin getur þcim bannab. þab mun svo fara, þegar fram líba stundir, ab ungir og lík- legir fiskimenn íslenzkir hænast ab hinu danska Cskifjelagi. En því fleiri mcnn scm ab stór- skipunum sækja, þvf færri verba eptir dt á smábátana. Og hvab vcrbur þá af þeim? þab er aubsjeb ab stórskipafjöldinn annarsveg- ar og mannfæbin hinnsvegar, ríbur bátaveib- inni ab fullu og öllu. Hvab eigum vib þá ab gjöra? Gæta ab fyrirætlun Hammers og( sjá hvort vjer getum eigi haft gott af henni. Hvernig gettim vjer þab? Meb því ab ganga í fjelag hans og eiga í því sem mestan og beztan þátt. Jeg veit eigi hvaba hugmynd abrir gjöra sjer um fjelag þetta, en jeg held ab þab gcti orbib fósttirjörbu vorri til hins mesta gagns, ef rjett er ab farib. Jeg þykist sjá á rábagjörb Ilamm ers, ab liann vill reyna lijer fleira en fiskiveibar einar; hann nefnir ýmsa hluti, sem fjelagib á ab hafa augastab á. Ef vel tekst til, geta hjer komizt á nýir at- vinnuvegir og orbib ab nýjum aubs npp- sprettum. Allir vita ab þekkingarleysi og at- vinnuleysi sténdur þjób vorri fyrir þrifum og framförum, en þó er peningaleysib í landinu verst af öllu. Peningar ertt hjer ekki til. f>á hljótum vjer fyrst og fremst ab fá, ef vjer eigum ekki ab veslast upp og velita dt af og hverfa algjörlega dr sögunni. Nú ímynda jeg mjcr, ab löntlum mfnuni bjóbist tækifæri til átvinnu og aubs. Jeg bib þá ab gæta vei ab þessu og slejipa því ekki ab öliu óreyndu. Menn verba vei ab gæta þess, ab Hammer ætlazt til ab fjelagib hafi fastan fót hjer í landi. Peningar þeir, setu til fjeiagsins verbttr varib, koma i n n í landib, verbahjerá velltu, og ab því leyti meiri sem íslendingar eiga meiri þátt í fjelaginu. þetta viríist mjer eink- um abgætandi og vera abal atribi þessa máls. Fjelagib þarf ab verba sem inn = lendast ab orbib getur. Og mjer virbist, ab því fremur sem Isiendingar hænast ab þvf og eiga þátt í því, þess fremur og muir nmni þa& aukast og aubgast. Stí mun reynd á verba, þegar fram í sækir, ab Isiendingar reyn- ast engu síbur vel falinir en Danir til fiski- veiba lijer undir Iatidi, svo ab þeir, sem fje- laginu eiga ab stýra, munu brátt komast ab raun um þab, ab þab cr eigi síbur fjelaginu hagur en Islendingum, ab ná sem fiestuin inönn- um í þab hjefan af landi, bæbi sem íiskimönn- um sem sameigendum fjelagsins. Jeg get eigi annab ætlab, en ab kaup- menn vorir vilji ganga í fjelag þetta, ef þcir skiija rjett hagsmuni þessa lands og enda hags- inuni sjálfra sín, sem jeg efast alls eigi tim. þeim hlýtur ab ríba á miklu, ab fiskverziun dragist ekki þvf nær öll tír höndum þeiira, en þa& hlýtur htín þó ab gjöra, ef þeir ganga cigi í fjelagib og ef því heppnast vel fyrirtæki sitt; þeiin liiýtur og ab ríba þab á miklu, ab landsmenn hjer aubgist sem mest, og þab gjöra þeir vafaianst, ef þeir ganga f fjeiagib og því gengttr vel. En þab eru öll ifkindi til ab fjelaginu heppnist áform sitt, ef rjett er ab öllu farib, og einkum ef Islendingar ná tals- verbri hlutdeild í því. þó ab Frakkar veibi hjer vib land ógrynni fiskjar og gjöri báta- veibum vorum ómetaniegt tjón, þá geta þeir ekki gjört fjelagi þessu niikin skaba, því ab í sumu getur fjelagib stabib þeitn jafnfætis, þar sem þab hefir hafskip til veibanna eins og þeir, en í sumu stendur fjelagib miklu betur ab vígi heldur en Frakkar, þar sein þab bæbi er hjer vib höndina svo miklu fyrr á vorin en þeir, og svo liitt, ab fjelagib getur hirt all— an sinn afla á landi, og haft þar p.Ila sína beykistöbu, sem Frakkar geta ekki. þó ab Hammer rábgjöri lielzt, ab ab- setursstabir fjelagsins verbi einungis á Subur- landi og á Vestfjörbum, þá tel jeg þó sjálf- sagt, ab fjeiagib muni innan skannns ná yfir allt land, svo ab Austfirbir og Norburland geti /

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.