Norðanfari - 24.02.1866, Side 3

Norðanfari - 24.02.1866, Side 3
lfka haft gott af samtökum þessam, og auíg- azt sem hinir landsfjdrtungarnir. Bæfei nyrSra og eystra eru ví&a g(5Sar hafnir, og einatt mikill fiskur og hákarl í hafi þar úti fyrir. þa& eru heizt hafísar sem þar gela stundum trufiab veifcina. þó sýna norhanblötin, ab þar berst mikill afli á land af þilskipum þeirra og bát- uin.. En þá hafísinn banni aldrei siglingar um hafsvæ&ií) miili Beykjaness og Látrabjargs, þá getur hann opt gjört mönnum óieik fyrir öll- um Vestfjörl&um su&ur a& Látraröst; svo a& Vestfiríir eru, irvab þab sneftir, litlu betur famir en Nor&urland og Aus'fir? ir. Jeg hefi drepib & þab hjer ab frarnan, a& nýir atvinnuvegir niundu komast hjer á stofn ef fjelaginu au&na&ist a& ná hjer vexti og vlb- gangi. Jeg tel nýja atvinnuvegi t. a. m. ha&laspuna, seglagjörb, ýmislegt. trje og járn- smí&i, nýja a&fer& vi& lifrarbræ&slu, bagnýting ýmsra hluta, sem nú eru ekki hirtir, og eink- um ef menn læi&u a& búa til Gúanó, þenna ágæta áburb af fiskislori Upphaflega þekktu inenn a& eins Gúanó af fugladriti, og alls ekki lijer f álfu vórri, fyrr en 1804, a& hinn nafn- frægi Alexander Humbolt, flutti þa& fyrstur manna til Ner&urálfu frá Perú í Su&ur- ameríku. Allir geta sje& liversu mikib er í þab varib, a& þvílíkur ábur&ur gæti fengizt lijer í landi. Ætli tún vor gæti eigi liaft gott af slíku ? Og hvab er eigi unnife, ef menn gæti me&> liægu móti margaukife grásvöxtinn hjor á iandi. Eins er alliíklegt, a&) nienn færi þá hjer a& hugsa uin fiskeldi, þ e.: a& hir&a hrogn á hentugum tfma, frifea þau og nla upp fiskinn, sem úr þeiin fæ&ist, eins og menn geta me& kunnáttu sinni ungafe útcggj- um, án þess fuglinn korni þar nærri. Menn hafa einkum í Frakklandi og Noregi1, giört mikib a& því, a& ala upp fiskana, eins og hverja a&ra skepnu, og vi&halda þannig og enduibæta fiskívei&ar, þar sem inenn iiafa á&- ur spilit þeim af heiinsku eba ofmikilli ágirnd, eins og opt vill ver&a. Þetta o? svo margt annab er hjer nýtt og alveg óþekkt. íslend- ingar þnrfa margt a& læra, og einmítt þekkj- um vjer sízt hva& vjer rigum sjálfir og got- um sjáifir, og hva& fósturjöi& vor sjálf getur veitt oss, A&rar þjó&ir sumar þekkja þa& miklu betur en vjor, þó ótrúlegt sje. jrá er og citt, sem eigi má glcyma, og sem sjálfsagt hlýtur a& komast hjer á, cf fjelagife nær lijcr fótl’estn og dafnar c&lilega; þa& ofu sjó- mannaskóla r. j>a& er óbærilegt og sýnir áþreifanlega, hversu öll vor þjó&menntun, og allt ástand vort er komi& í ófuga átt, a& lijer skuli engin slík stofnun fmiiast í landi þessu. Ujer úlr og grúir af silfursmibum og gullsmi&um, rjett eins og Kalifoinla væri lijer upp í fjnll— unum, en fáir sein engir íslcnzldr menn þekkja sigliugof>'æ&>> e&a gcta stýrt skipi tli annarra .landa, hvab sem vi& liggur, slíkir ágæíis sjó- li&ar og siglingamenn sem þeir þó vafalaust gæti orfeib, ef þeim væri þa& kennt. j>etla væri ekkeit tiltökumál, ef þjób vor byggi aust- ur undir Uralfjöíliim og sæi aldrei á sjó og ælti ekkert vi& sjó a& sælda, en lijer, þar sem vjer búum á eylandi í útbafi beimsins og Drott- inn bendir oss á sjóinn til daglegrar atvinnu, þar nær slíkt kunnáttuleysi engri átt, þar ætti menn sízt a& standa á baki annara þjófca f hvers konar sjómennsku, lieldur niiklu frern- ur vera þeim til fyrirmyndar. Jeg skal a& lyktum taka þa& fram í fá- um or&um, scm er álit mitt á má!i þessu: bátavei&i toi' cr á fiirum, sökum stórskipa- 1) Raech práfeisor í Kristjanfn heflr inihi& starfafe ( þá átt og ritafe œsrkilega bók um þafe cfni 14*57, cr þann nofnir svo: „Om Midlernc til at forbodre Nor- gea baxe- og Ferskvandsfiskerier". vei&anna sem eykst hjer vi& Iand ár frá ári. Ef vjer viljum ekki horfa a&gjör&alausir á, a& annar hinn hclzti atvinnuvegur vor ver&i a& engu, þá erum vjer til neyddir a& taka upp sömu fiski-a&fer& sem a&rar þjó&ir hjer vib land. þetta ver&ur eigi gjört nema mc& sam- íökum og fjelagsskap. Vjer höfum einhvern= veginn ekki lag e&a Iunderni til a& ganga í fjelög hverjir me& ö&rum innbyr&is. þess vegna ver&mn vjer a& gjöra samtökin vi& Dani, og ganga í íiskifjelög nrefc þeim, þegar okkur gefst kostur á því. Fyigi inenn sjer a& þessu me& rá&i og dá&, þá gctur þab or&ife hinn bein- asti vcgur til þess, a& fjárafli dragizt iun í landib, a& atvinnuvegir komizt á fót, setn oss eru en þá alveg óþekkíir. a& þjó&menntun ver&i almennari en nú er, og í einu or&i a& segja: a& Island fari a& rjetta ví& úr þeirri ómennsku og ni&urlægingu, sem þa& hefir leg- ifc í nú tim margar aldir. P. M. ÚR BRJEFI, frá ungum huncluluamanni {:,!ciizlcnni i Jlio de Janeivo, til foreldra hans á Islandi, (dags. S. Jíuf 1855). LAUGARDAGSKVELDIÐ 14. febr. 18G3 fór jeg frá Kaupmannaliöfn me& gufuvagnin- um til Korsör og þa&an nrcb gufuskipi til Kiel, kom jeg þar á sunnudagsmorguninn og dvaldi þar svo fram afe mi&jum degi, þvf gufti- vagninn fór ekki fyrri þa&an til Hamborgar. Sko&a&i jeg mig því dálítife urn í Kiel og virt- ist injer útsjónin þar einkar faileg. Sí&an fór jeg uin daginn meb gufuvagninum og kom til Hambirgar kl. 4 e. m. Jeg var hjer um bil viku í Hamborg, þa& er geysi stór bær fullur af verziunar- og solubú&um og er allt þar á einni fer& og flugi. j>a&an fór jcg tnefe kaup- skipi fyrst til Newcastle á Englandi, og liitti svo á, a& einn af dögunum sem vi& lágum þar var brú&kaupsdagur prinzins á Englandi og konungsdótturinnar l'rá Danmörku; var sá dagur lieigur haidinn og gafst nrjer því gott færi ab sjá nrig um þenna dag og heyra á gle&i og glaurn. Hvcrjum pcim manni er niæla kunni á danska tungu var veitt a& eta og drekísa þenna dag, þaS er liann hafa vildi, Og köllu&u Englendingav hann bró&ur sinn. I Newcastle er mikil steinkolaverzliin, og hló&uni vi& skipib þar rneb síeinkol, sigldum svo þa&an til Malaga á S|iáni. Malaga er snotur bær og skrautlegur og sá jeg þar binn tignarlegasta gosbrunn (Springvand), sem jeg heíi nokkru sinni sjeb. Bæjarbúar verzla mik- i& me& vín, sem kennt er vi& bæinn og kall— a& Malagavfn, er þa& þar injög ódýrt og þó einkar gotl. Einnig iiafa þeir þar mikla gnregb af fíkjum rúsínum og ýmsnni su&rænum aldin- um. Afifermdum vi& bjer skipife og hló&um þa& aptur me& vfn og rúsfnur. J>ví næst lje:t- um vib akkerum og sigidum frá Malaga beint móti liinni subrænu sólti, og vornm 20 júní kl. 4 e. m. undir sjálfri mi&jarfearlínunni. Sát- um vib þá aliir uppi á þiijum og sungum fagra eöngva, liöf&ura vín á skálum og vorum gla&ir. Rann skipife áfram braut sína fyrir bagstæ&um vindi í inndælu ve&ri, og fær&i okkur cptir 44. daga útivist í ágæta hðfn vi& Rio de Janciro. J>i& getife nú nærri hvafc jeg muni bafa verib gla&ur í bjarta roíuu, a&Iíta þeuna fagra sta&, baf&i jeg Icngi óskab þess me>an jeg var heima; cn nú átti jeg eptir a& fá mjer hjer atvinnu. Jeg beyr&i a& iijer í Rio væri cngelskt íjelag, sem byrjab væri á ab búa til stóra gufuvjel, sem átii ab hreinsa al't vatnib og allan óhreinléika frá bænum, og vissi jeg Irjer um bil stö&var þess; hjelt jeg því þang- ab og fann ab máli einn af forstjórum þess. þó jeg nú lítife kynni f ensku, veitti Iiann mjer strax áheyrn, og tók mig inn f flokk sinn. Starfa&i jeg nú þar um hríb, og lær&- ist mjer brátt a& ta!a ensku. Jeg konr mjer svo vcl vi& yfirmann minn, a& hann setti mig eptir stuttan tíma yfir dálítin part' af verkinu sem nmsjónarmann; en niargar liendur unnu þar a& verki og voru verkamennirnir flcstir portúgískir en yfirmeiiKÍrnir a& cins Englcnd- ingar; unnu Jieir sjálfir Iítib annab en sögfcu fyrir Og sáu um alít. Jeg haf&i fyrsta (ímann í kauþ 2 milreis um daginn, og voru þa& al- menn verkalaun, en hver milreis er hjer um bil sem einn ríkisdalur í dönskum peningum, en sjálfur var& nia&ur a& balda sig meb fæ&i og húsnæ&i. Eptir þa& fjekk jeg 3 miireis hvern dag, og mundu þa& þykja gó& daglaun út á voru landi, Islandi. Ljek mjer nú allt f Iyndi og rann iííib á fram í gle&i og ánægju. En mitt upp úr því veiktist jeg af bló&sótt og kom ínn á sjúkrahúsife og lá þar í 3 mánu&i; var& jeg svo máttlaus og magur a& jeg gat varia sía&i&. Rá&iög&u mjer þá margir a& jeg skyldi reyna til a& komast þa&an og fara apt,- ur til sjóar, og mundi mjer þá fylliiega batna, því jeg þyldi iíklega ekki loptsiagifc lijer. Var& jeg nú reyndar sjálfur þoirrar raeiningar og þótti þó fyrir afc þurfa afc skilja aptur vi& Rio. Jeg l'jekk svo leyíi ti! afc fara af spítal- anura og var J>ó sárvcsall. Var hjer þá enskt barkskip sem átti afc fara yfir ti! Kaliforníu og vantafci á þafc timburmann, cn hjer er optekla á sjófólki og há laun þess; jeg var því spurfcur hvort jeg vildi ekki verfca mefc þessu skipi, og baufc skipstjórinn mjer 5 pund steviing um hvern mánu& (1 pund st. er nálægt 9 rd,); sagfci hann a& jeg mundí undir eins ver&a heilbrig&ur, þegar jeg kæmi út á sjóinn, og var jeg kominn á fromsta stig me& a& fara. En í söniu svifunum baufc þýzkur nia&ur mjer a& fara til sfn, og kvafcst hann rnundi láta reyna til a& jeg gæíi fengib heilsuna aplur. Jeg varb nú gla&ari cn frá megi segja, og þáfci jeg bofc hans án umhugsunar, cnda kom jeg þar í rjettra foreldra hendur; ijct hann Jiýzk- an lækni vitja mín á hverjum degi og í stuttu máli veiíti mjer aila þá a&hjúkrun sem jeg heffci verib lians eigin sonur, var& jeg svo á stuttum tíma alheiil heilsu (Gufci sje lofi), og iieli jcg aldrei fundib til neins meins sífcan. J>essi ma&ur kom hingafc tii Rio fyrir hjcr um bii 12 árum, og var þá fátækur sjó- ma&ur; haffci hann mestan hluta æskuára sinna verib í förum sem matrei&slumaíur á kaup- skipum og herskipum, sífcan sem umsjónar- mafcur yfir vistafor&anuru á stórum fólksfluttn- inga skipum, og var hann þa& cinnig þegar hann kom hingab. Gekk bann þá a& eig3 fá- tæka stúlku sem koin mcfc foreidrum sínum frá þýzkalandi á sama skipinu. Settist liarin þá hjer a&, og haf&i ofan af fyrir sjer og konn sinni me& því ab halda ofuriítib veitingahús fyrir útlent sjófólk. Græddi hann brátt mikib fje, og hefir einlægt au&gast sí&an, svo nú má liann lieita stórríkur ína&ur. Ilann á bjer þrjú mikil hús í sta&num, tvö veitingahús (Hotei) og citt ölbeituliús (Bierbrauerci, Fabrica do cerveja). Iijá þessum manni iiefi jeg verib sí&an og cr þa&>nú or&ifc lijer um bil hálft annab ár; liefir liann ekki farife me& mig eins og jeg væri honum undirgefinn, heldur Iáti& mig dcila liekk og borb me& sjer og konu sinni og börnum, sett niig sem umsjónarmann yfir eitt af húsum sínum, og goidifc rnjer há laun. Jcg hcfi því lifa& hjer hinu bczta og ánægjulegasta lífi, sem jeg úska kunni, og ekki fundifc a& tíminn Ici& svo fljótt; má jeg sjálfur játa a& jeg hcíi cins og sofib, þar sem jeg skyldi aidrei á öiiu þessu tímabiii skrifa ykkiir ireiua línu. J>ó liefi jeg ekki aiveg solib, lieidur varifc tímanum svo ve' sem jeg kiinni eptir mínum litiu kröptum, sparab mjcr saman dálitla fjármuni, aflafc mjer töiuver&rar þekkingar á mörgum Iilutum, og lært lnngn- málin, sem eru manni nreira ver& cn inargir peningar; hafM jee: lengi þrá& þa& mc&an jeg var heima á Islandi. Jeg hefi nú getib um hi& hc'zta, scm kom- i& hefir fram vifc mig á Jiessu tínrabiii, og vil jeg svo mefc fám or&um slcýra lijer frá stafcn- um Rio dc Janciro, og 'andinu umiiverfis hann. Rio de Janeiro er cins og menn vita höf- n&sta&ur iandsins, Brasilíu, og stendur hann innari til vifc vík eina cfca fjörb, scm skerst inn í landifc, er innsiglingin örmjó, og standa þar tveir kastalar sinn hverju mcgin. J>ar ver&ur livcrt skip, sem vill inn til Rio, a& skýra frá hvar þa& cigi heima og liva&an þafc koml, á&ur cn þa& fær Icyfi til afc sigla inn á höfnina. J>essi vík er stór uin sig þegar inn kemur, og alselt fjölda rnörgum eyjum og snrá hólnium, er byggfc á þeim flestum, og þar cinkar frjóvsamt og faguvt. Rio er fjarska- lcga stór ummáls, og eru fjölda margir aidin- gar&ar hjer og iivar innan unr bæinn. Ilúsin eru afc mestu leyti skipulega gjörb og giitur flestar beinar og brei&ar, og ailar sleiniagfar; þó standa en þá Iijer og bvar eplir frá fyrri tífcum' hrörlegir smákofar, innan um hinar skrautlegu haliir og fögvu stórbygginvar. og cru margir af þessum kofum ni&ur rifnir á

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.