Norðanfari - 24.02.1866, Síða 4

Norðanfari - 24.02.1866, Síða 4
— 12 hverju árl, og t þeírra sta?) upp bygg% aptur stór og fögur hds. Margar eru hjer kirkjur i Rio og veglega bygghar. og bera f)a>r laugt af kirkjum öllum í Daiiinöi'ku; en fegursl allra er þó hin svo nefr.da Santa Francisca de Paulo, og eru tveir turnar á henni geysi iiáir og fagurlega mynd- abir; innan er hún líka mjög fögur og skraut- ieg. Báfcumegin viö hana eru stórir salir og eru þar geymd hin dýrrnætu gripasöfn og mdlverk, sem kirkjan á. Tvær enrhjer lútersk- ar kirkjur, önnar hýzk en hin engelsk jiá er sitikrahúsiíi, eta rHosjiital da Santa casa da misericordia“ tignarleg bygging, og stendur þaö skammt frá sjónum undir ofur- lítilii fagurri brekku e&a fjallshlíb, er þvíhag- aniega ni&tirskipab og mjög vandiega gjnrt. Inn á milii byegingn þe»s eru tveir aldingarh- ar og mitt í hverjum aldingarbi gosbrunnur, en mebfratn inúruiium eru pianlabar fagrar eikur, Og staiula bekkja raöir ab innanverbu undir þeim, geta því sjúklingarn;r, þegar þeir eru svo hre3sir a& þeir komast út ( garMnn, setib þar, og nær ekki sólin til ab skína á þá fyrir greinum tijánna, iiafa þeir svo alian aldin- garbinn og gosbrunninn fyrir framan sig og er þab einkar fögtir útsión I sjúkrahúsinu er Iftil en forkunuar fögur kirkja, er þar messa sungin hvern sunnudag, og geta sjúklingarnir, scm svo eat hressir farit þangafc í hvert skipti. í kirkju þessarvi hanga 24 dýriieg o'íumái- \erk eptir frakkneskan mdlara, eru þau yíir píslarsögu Krist3. frá því hann var í gras- gaiíánutn og þangab til hann var upprisinn; er sú myndin sem sýnir Iiann upprisinn í ftdlri siæib yfir pj.dlfu altai'inu, og er Inin guí>- dómiega fögnr. Jog verb ab jdta, ah þann tírnann sem jeg var í sjúkrahúsinu, fór jeg freinur í kirkjuna til ab iiorfa á málverkin en ldýta d messugjörlina. Spííala þessum þjúna nnnnur, sem kaiiabar ern hinar miskunnsömu systur, eru þær (lestar frakkneskar eba þýzk- ar, og rdta þær þar mestu. þab er góbur kostur, ab útlenuingar fá ókeypis ab liggja þar ef þelresu veikir, því hvcrt skíp, sern bjer kemur til Rio, verfttr ab borga vissan toll til spítaians, en þab er þá heldur eigi há eumma. Bkammt frá sjónum á breibn plássi stend- ur höll keisaraiis, og er hún alivegieg, en var þó byggb mcíati Iandib lá undir Portúgal, og er því orbin nokkub gömul og eigi eins fögur ng seinni t!ba verk. Gripasafnib lijer (Muceum) er einltar merkilegt safn og nijög dýrmætt, má þ.ir sjá óteljandi skobunarverta Iduii, t a. m. aiiar fuglategundir sem hjer eiu í Brasilfu og eiu þar svo þiisundum skiplir og margar ui d'Unarlega fagrar ; sörniileibis allar tegundir tioka, dýra, apakaiía, höggorma, steina gim- steina, demanta, einnig írjetegundir osfrv. A cinum stab stendur þar mynd landa vors Tlior- valdsens úr gipsi. liinnig verb jeg ab geta hinnar miklu yíirhafnar, cr hún öll gjörb af hiuum fegurstu fuglafjöbrum ineb undrunar- legum haglcik, hafa liinir raubu eba viitu menn, gem búa inn tini rnibbik iandsins gjört liana handa itonungi sínum j>ar er og dálílill bát- ur eptir hina sömu, sem er gjörbur af berki af einhverju stóru trje og mundi bann óliætt geta borib 3—4 menn. Af leikhúsnm þeim sem hjer eru, cr „Tlicater de Lyrique" hib stærsta og fegursta, og getur túmab 3000 manns; steudur þab al- eitt á breibum og fögrum velli nokkub langt upp f borginni. Jeg iiefi verib þar nokkrum sinntim, og liafa ieikir þeir, er fratji liafa far- íb gebjast mjer ágætlega; fegnrstur var þó einn leikur, sem enskur mabur nokkur Ijek meb 5 börnum sínum Var þar unabsfnlit á ab sjá, ei da var keisarinn sjálfur þar tneb dætrum sínum og tengdasonum, og hin mestu etórmenni af biibinni; var þá mikib nm dýrbir. Á einum stab í tnibri borginni á forkunn- ar fögrum vclli („Larga de Rocia*) er reistur varbi meb mynd keisara Pjeturs hinns fyrsta á besti; cr vatbi þessi úr málmi gjör, og eptir frakknesltan listamann. A stailimim kringum myndina sjiílfa rru gjörb liin lielztu trierki eb- ur aubkcnni allra fylkjanna f keisardæminti. Mynd þessi er lijer inn bil 40 feta há og hib mesta hagleiks emíbi; stendur hún þar rjett eins og verndarengill borgarinnar og er sann- ai'lega liin mesta staþar prýli. (Framh. sfbar). ÚR BRJEFI ÚR [.INGEYJARSÝSLU: (dags. 9. janúar 1866) „þ>AÐ er stefna þessarra tíma, ab sigra scm mest hindranir þær sem rúin og tími leggur f vegiim fyrir samgöngur og vibskipti mannanna. Takmarkib gem menn hafa gett sjer ab nálgast sem mest, er þab: ab ailar þjóbir geti veiib sem ein þjób, sem allar njóti hinna gófu ávaxta af söinu menntiin, sömu tní, sama frelsi osfrv. jiessa niiklu frumreglu þurfá allir jafnan ab liafa fyrir augum, en einkum þeir, sem skipta sjer af aipjóbiegum máhim, annars verba inenn eins og nátttröll aldarinnar, og iiamingian veit, ab iijer bjá oss, er ofmargt af slíkutn“. YÍUSK.EGT. FR.JETTAFLEYGIKSSTHENGIR. Ank frjetl- strengsins sem á ab lialda áfram meb ab leggja ab sumri á niillum Valensíu á Irlandi og á land í botni þrenningarflóans f Vesturiieimi, er í lábi ab ieggja annan frá Falniouth á Eng- landi, og tii Oporto í Portúgal og þaban til Halifax á Nýjaskotlandi f Vesnnheimi; gizlta menn á ab strengur þessi muni einungis kosia 150,000 pnnd sierling?, og ab flytja frjettir meb liontim verbi fjórfallt ódýrara en þeim fyrr nefnda. jvribja strenginn er farib ab leggja frá eynni Sitka, sern Rússar eiga fyrir ströndum norbuililiita Vesturiieims, og þaban til San Fransiscó í Kaliforníu, síban í norbur til Kwlcli- paehi fljótsins, sein er á 62. stigi norbl br. og litiu surinar en Bjeringssund og Matheus eyj- an ; þaban yfii Kyrrahalib ab Austurálfuströnd- um, naiagt Alýntorsk höfbanum, síban yfir Jamsk og Okhoitsk til hinnar nýju hafnar Nieboia'vvje'W8k, er liggnr vib Amurfljótsmynnib. Leib þessi er 8000 mílur, og áætlunin um kostn- abinn er 10 milljónir dollarar. Norburameriku- menn og Rússar eru f fjelagi um þetta stór- virki, 02 á því ab vera lokib innan 5 ára, ÐAGBLÖÐ. í Paiísarborg á Frakklandi, eru nú 860 dagblöö og tímarit, sem el einliver keypti 1 expl. af liverju þeiira kostubu sam- tals 30 þúsund fránka eba yfir 5000 spesfur um árib. 69 af blöfum þessum áhræra hand- ibnir, íþróttir og uppgötvanir, 84 ern andlecs cfnis og af þessnm eru aptar 60 kotólsk, 22 prótestantisk (mótmælanda) og 2 gybingatrúar, 22 áhræra einungis kennBÍumál og hib sibfeib- islega-uppeldi, 48 löggjöfina, 48 hina almennu hagfræbi og verziun, 46 læknisfræbína, 67 um hin fi'gru ví indi og íþrótiir, 34 um æskulýb- inn, 25 um þjóMífib og landstjóinarfræbina, en hin ýmislegs annais efnis. Hib elzta blab á Frakklandi heitir Gazette de France og var stofnab 1630. OFVIÐUR. Seinustu vikuna af júnfm. f. á. kom svo mikib ofvibur í vesturhluta Bandafylkj- anna, einkum Dtibuque, Jawro og Visconsin, ab sum iiúsin lyptust upp «g fuku um koll ebtir lengra eba sliemn.ra buit og'nokktir þ míht vegar undan vebrinu, eikurnar í skógnnum rifust upp, sjórinn flæddi á nokkrnm siöfum 20 enskar mílur á land upp, vötnin fuku eba þurrkubust meira cbur minna úr larvcgum sínum, menn og skepnur tók L lopt upp og (hittist uudan vebrinu langar iei'ir, sem olii inöigum líftjóns efa æfilöngum meibsiurn eba öikumslum. AII- ar brýr, sem voru af trje eba járni eybilögt- ust, rafseguiþiæbiriiir og jámbrautiinar ónýtt- ust, bjáikar sem voiu 16 þumi. á hvein veg og 17-23 álna langir fuku langar leibir og surnir stungost á endann 10 álnir f jörb nib- ui, dreng einn tók vebrib í lopt npp og flutti ylir 300 fabina veg. Fjórfung míln frá einni borginni fundu meun sænguríötin, liirzlurnar, og önnur búsgögn út í skúgiim, suint á eikar- toppunum, og á tOjipinum á einu tijenn barn eitt dautt. Nautpeningur, iiross, saubfje, svín, hundar, kettir og ýmsir fuglar lá dautthiönn- um saman um akra og útliaga og í skúgumim, og margt af lifandi peningi, sem liaíbi fokib mörg jiúsund feta frá stöbvum sfnum. I einni borginni fuku 60 liús nifur, og 20 sem ekk= ert sást eptir af. 17. maf f. á., fúrust 17 skip siibur vib Gúfrarvonarhöfba meb mönntim og músum, eba meb öbrum orbum, seni ekkert sást eptir af. JARÐSKJALFTAR. 19. júlí f á. í Kata- níu subtir á Sikiley nálægt eldfjallinu Etnu, kotn svo mikill jarbskjálfti ab bæir iögBust f aubn og maigir nienn týndu lííi, en abrir nieiddust eba iimlestust. Einnig voru niikiir jarfskjálftar meö braki og brestum f haust 6. sept. subiir á ítalfu, heizt í Perúgíu sem stend- ur skammt fyrir norMtn Rúmabora. skekktust þar litís og nokkur lirundu. Miklir jarbskjálft- ar hafa og verib lijer og livar um Rússland; einnig ortib vart vib þá f Noregi, sjer flas.1 8. maí f á. í Stafangri og Björgvin, og f fyrra vetur þá eldfjöllin Vesúv og Etna voru ab gjósa. Á Grikkiandi hÖffcu og verib tífcir og mikiir javbskjálítar, þú mest brögb ab þeim f Madúva og Navarfnú, hvar hds hrundu f grunn nifcur. BRENNUR. En þá linnir eigi brennum á Rússlandi, og mebal annars í bæ einum þar sem lieitir Kaziúv brunnii 21. maí næstl. 1500 iiús, 4 kirkjur og 31 mabur. í borginni Mú- bde í Suburbandafylkjunum, Iiafbi cidnr hlaup- ib í púburhúsifc, sem eyfcilagbi 8 siúrbygging- ar, 8000 sekki af babmull og banafci 300 manns, auk rnargra sem saknab var og lágu undir rústunum. Eignatjúnib var metib 7 mlllj- únir dollara. Bærinn Karlsiabur í Svíþjób brann 2. júlí f. á. næstum þvf allur til kaldra kola, og er sagt, ab einnngis hin ábyiestu hús og munir, baii nnmifc ab veri hæb < liib niinnsla 2 mill. sænskra dala. I bæ þessnm voru 600 iiús og 4000 manns. Bær þessi liefir brunn- ifc 5. sinrium áfcur 21. maí sem leib, brunnu í Nörresundsbý á Jóilandi 53 bús, svo 108 liúsfefcur urbu húsviliir 6. sept. brunnu í Konstantínópel, höfnbborg Tyrkja, 7 — 8 þús- und luls, 40 nianns og ógrymii ijár. í höfub- borginni á eynni Manila, sem er ein af Fil- ippinsku evjunum í Indlandshafinu, oeer 2,500 ferh nrílur á statrb, en í borginni hátt á ann- ab hundrab þúsund manns, brunmi hús svu ab 30.000 manna urbu allsiaiisir og vegalausir. Eins og fyrr er getib f blaf i þessti, urfcu hitarn- ir sumstafcar næstl. sumar dæmafáir og t a. m. í Australíu 33 stig á Reaumúis mælir, og þab í hvassvibri, kviknabi þá vffa í liúsiim og skógum, og olli þab óguriegu tjóni, mörg sáfc- lönd ónýttust. MANNALAT. Ilinn 8. des. 2865, andabist á Gufclaugsstöbum í Biöndudal f Húnavatns- sýsiu fyrrum hreppstjóri Arnljótur Árnason, tengdafabir fyrrum hreppstjóra Gnbniundar Arnljótssonar, sem þar liefir lengi búib. Arn- Ijótur sálugi bjó mestallan sinn búskap á Gunn- steinsstöbum í Langadal þar lil hann vorib 1848 brá búi og íór ásamt konu sinni lil tengda- sonar síns og liinnar einustu clótttir þeiira, hjóna ab Gufclaugsstöbum. Arnljótur sálugi var á 87. ári er hann ljezt. Hann liafbi ver- ib yfir 20 ár hreppstjóri í Bólstabai hlíbai hrepp, og er einmælt, ab hann Iiafi á sinni tíb verib einliver af þeim merkustn Húnvctningum. Rjett epiir nýárib Ijezt úr krabbameini á hálsimim Arnúr Arnúrsson gullsmibur á Gauksmýri f Kirkjnhvammshrepp, sonarsonur iierra Árna sáluga byskups sem var á Húlunr. Fyrir skömniu s:fcan frjettist hingab, ab lierra prú- fastur Ilálfdán Einarsson á Eyri vib Skutuls- fjörb í Ísaljarbarsýsiu sje látiri; einnig sjera Daníel Júnsson prestur til ögursþinga í sömu sýslu, og fyrrum ab Kvfabckk í Óiafsíiríi. Líka hefir verib sliiifab hingab, ab presturinn sjera Júhann Tómasson á Hesti f Borgarfirbi sje dáinn. þessir menn eru og látnir, trje- smifur Jón Jónsson, sem bjó afc Vogum vib Mývatn, en flmtist þafcan i vor nb Laxamvrl í þringeyjarsýslu, og Irjesrnifcur Jónas Pjeturs- son á llúsavík í söniu sýslu. Báfcir þessir menn voru mefcal þeirra sem ætlufcu næstlifcib sumar ti! Brasilíu. Enn freniur eru og dánir: Magnús Gnfc- numdsson í Naiislavík, fyrrtmi bóndi á Sandi f Abaldal, Gubmundiir Jónsson á Ylra- fiallí, er lengi hafbi búib far. Iiúsriú Gubrffcur Sig- urbardóttir f Kr-.issavík í Vopnalirbi, ekkja eptir Jrorstein sál. Guttormsson, og á sama bæ söfcia- stnibur Einar Björnsson, auk 5 annara, sem vjer eigi liöfunr heyrt nafngreinda. 20. þ. m. Ijezt hjer í bænnm, húsfrú Sigrífcnr Grímsdúttir Magnússonar iæltniS, kona unrbofcshaldara danni- brogsmanns A, Sæmundsens, á 74. ári. FKJETTIR INNEENDAR Oss henr verib ritafc ár Ilúnavs. 15. f. m., afc fjárkliífci rje en vífca ( Gnll- briniiii- og Kjnsarsýsliim og austan fjnlls f Olfusi, «g ab Ölf'isiugar fftluíu s.jrr aí) gjörskcra lörnb sfn heima, en fullorV-ib fje í Keykjavík. Fjárrekstrarnir su^ur <ttn aT) byrja 4. des. f. á 17. m, kom hingab mabur úr Yopnaf., sem sagbi þar mikil veikindi og margra manna- lát. 20. |). m. koni maí)nr hingab anstan úr Breibdal, sem tjáM emiin merkileg tiTíndi Hvorki er Níels pdst- ur kominu enn ab anstan nje Jdhann Ouí;mnudssotv aukapdstur aí) snnnan. Norbanpdsturínn á aí) byrj* ferb BÍna hje<ban af Akureyri 26. J>. m. LEIÐRJETTINGAR. í ritgjörbinni unr sullaveikina f 1.—2. nr. Notfcanfara liaía orfcib þessar prentviliur: Fænia og Fæni lcs: Tænia coenmur — coenurus heilasóttina -— lieilasullina. Eigandi oy ábyrgdarmadur Björn JÓIL&Son. I Prentafcnr ( prentsm. á Aknrejrl. B. M. St.pbántgon.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.