Norðanfari - 30.06.1866, Blaðsíða 3

Norðanfari - 30.06.1866, Blaðsíða 3
Veikindi hafa ekki gengifc hjer aS mun og engar slysfarir orfih í þessari sýstu“. HVALREKAR. í byrjun marzm. þ. á. rak hva! á Fjöllum í Kelduhverfi 28 al. langan og og annann hjerum 1G—20 ál. á Lóni í siímu gvcit. Vajttin af spikinu var seld 2 rd. en rengi 8—9 mörk og af þvestinu 3 mörk. jþvestib hal'bi ónytzt ab mestu á Fjailahvatn- um, af því hanu var ekki strax, þegar byrjaí) Yar á skuribi lians, nægilega skorinn á hol. 2 iivaii hefir rckiS á Sljcttunni, annann á Odds- stöbum en hinn á Skinnalóni, og 1 fundist í ísnum út af Hafralónsá í þistilfirti. Mælt er ab þescir hvaiir liafi verib iivcr um eig frá 40—60 enda einn 90 ál. og suint af þeim tapast aptur. j'rítngan hval hefir og rekib eta fundist f ísn- um undan Ilofi eba Öriygsstöbum á Skaga- 8trönd, og 1 e&a 2 í austur af Skaganum, en þessir tveír hvalir ab miklu eba nokkru tap- ast aptur. Hvaltir 28 al. langur hafbi og nábst úr ísnum á Sleingrimsfirfci, og þar í sýshtnni hátt á annafe liiindrab smáhveli. í Keflav. og Fjörbum í þingeyjarsýslu bafa á þribja hundrab höfrungar verib slæddir upp daubir úndan ísnum og 10 á Látrum. I Ilúsavík á Tjörnesi náfeust 28. höfrungar í nótum, auk þessa hafa lsjcr og livar miíst fáeinir t. a. m. hjer vib Eyjafjörb og á Skagaströnd. 3? hvali rak á Reibskanibi í Vei&ileysu- firbi á Ströndunv, 1 á Gjögri vib Reykjarfjiirb og 1 á Eyjum f Kaidrananessókn, en af lion- nm nábust abeins um 30 vættir. Iívalurinn liafíi almennt verib seldur vestra fjórbuiigur- inn af spikitiu 20 sk. en renginu 16 sk. og höfr- upgarnir jafnast upp og ofan á 3 rd. ebur frá 2—5 rd. t, a m. eins og í Keflavík lijer nyrbra og sem ekkivoru þar aí ábúandanum, skipstjóra ! Lopt?syni, alveg gefnir. — Seint í maím, dbrot í ís á Hje&insfirbi scm allt ‘tin ai ípikinu var selc! á 2 rd. cr. þab liila cptir var af rengi hverjir 10 fjórb- ungar á iOmörk. — 15. eba 16. þ. m. fannst daubur hvalur hjerum 300? fa&rna undan landi á floti í ís fram undan Ytri-Bakka, sem stend- ur vcstanvcrt vib Eyjafjörb og er ein af j.ör&- um Möbru vallaklsusturs. Skipstjóri Fribrik Jónsson sem er bóndi á Ylri-Bakka, kom fyrst- ur auga á hvalinn, safnabi ab sjer mönnum til þess ab koma festum í liann og færa gegn- um ísinn til lands. Hvaiur þessi var fertugur ab lengd, og urbu hlutabeigendur vel ásáttir um, ab klausírib eigna&ist tvo hiuti af honum milluna skurba ebur sporbs og höfubs, en Fribrik og fiytj- endur hitt. Spikvættin var seld á 2 rd. rengis- vættin 1 rd. þvestib haibi verib meira og minna skenunt, og f söiunni haft tiilit til þess; mælter ab hvaltrr þessi muni hafa verib 4-500 rd. virbi. jrab má telja nýiundu, ab nrebal annara komu á hvalíjöru þessa herra amtmabur Havstein og herra sýelumabur og bæjarfógeti St. Thorarensen. Alistabar þar hjer nor&anlands, sem hval- ur hefir vcrib seldur í vetur og vor, þá hefir hann verib me& líku verbi eins og eigendur hvai- anna í Olafsfir&i seldu í fyrra, sjálfeignarbóndi Jón Jónsson f Hornbrekku og presturinn sjera Stefán Árnason á Kvíabekk, gáfu dæmib er votlufu í því sem öbru, mannúb sína og dreng- 8kap; auk þess sem sagt er a& á engri hvai- fjörunni hafi verib slík gestrisni sem þar og mibl- ab gefins til fátækra. þegar nú hvalsalan hjer norbanlands er borin saman vib söluna á livaln- um á Stakkhamarsfjöru í Iiaustib var er þab ólíkt, en livort dæmi fyrir sig hefir eins og önnnur, eín laun og sinn dóm meb sjer, HÁKARLSAFLI liefir hvcrgi verib ab niun nema lífib citt á lagvab; selafli svo sem ekki teljandi, nema fáeinir á Skagafirbi og Eyjaíir&i. FJÁRSKAÐAR. í hríbinni miklu 5. og 6, marzm. þ. á. sem án efa hefir farib um allt land, urbu vfba fjárska&ar t. a. m. Breibumýri. Parti, Iljalla, Saltvík, {>verá, Skörbum og Langa- vatni í þingeyjarsýslu samtals eitthvab á annab hundrab fjár, þá fórst og lúna sömu daga í Selvogi í Arnessýslu hátt á annab hundrab Ijár og 17 hross, og í þorlákshöfn náiægt 30 fjár. A bæ þeinr sem heitir Fuglavík á Sub- urnesjum, hafbi 13 janúar þ. á. í norfeanvebri hrakib 30 fjár í sjóinn, SKEPNUUÖLDIN, urbu á cndanum miklu betri cn á liorfbist ab sönnu hcfir sumstabar dáib ýniist fieira cba færra af lömbum. GRÓÐURINN, er í nokkrum sveitum von- um betri, en aptur ö&rum og til fjalla og á útkjállium, er liatin enn sagfeur ni jög lítill, margir verba því ab draga fráfærur venju lengur, SILÐARAFLI. 7. þ. m. fengust hjeráAk- ureyri meb dráttarnetjum 250 tunnur af vænni síld og aptur 9. s. nr. 170 t., var hver tunna seld 4 rnörk, sem öllum þótti, cins og var, gott rnatarkaup og bjargarbót. KTEFSÓTTIN, seui gengib Iiefir þegar yfir mikinn hluta þessa lands, er sagt ab hafi kom b frá jvórshöfn á Færeyjum meb póstskip- inu til Reykjavfkur, livar liún á fáum sólar- hringum sýkti fieiri hundrub manns en samt sýktist cnginn af henni á póstskipinu á Ieib- inni hingab, Mælt er ab 40 manns hafi dáib í Reykjavík, og cr nokkurra þeirra getib lijer á eptir mefeal mannalátanna. Helzt hefir gam- alt fólk dáife úr veiki þessari og einstakir yngri, sem allt afe samtöidu er margt og þar á mefeal sumt merkisfólk. POSTARNIR. Sigurfeur norbanpóstur lagbi hjefean af stab subur til Reykjavíkur 15. f. m., og er hann ekki í dag 29. júní konrinn hing- a&; þab var líka sagt ab póstskipib hafi f þessum nránubi kotr.ib sffear til Rv. en gjört var ráb fyrir, líka getur pósturinn liafa veikst og legib sem abrir. 22. þ. m. kom Níels póstur ab austan; nrætti kvefsóttin honum í Möbrudal á Fjöilum. Nýmæli eru engin ab austan nema veburáttan hör& og köld sem hjer og hafísinn þar lengi franreptir ab lrrekjast útifyrir og stundum inní fjörfeum. Heybyrgíir manna höffeu vífeast verife fyrir löngu á þrot- um enda halfei í sjövikna fardögum sumstabar í austfjnrbum ekki verib komin upp saubjörb. Afialaust eystra. Ilvalavribamenn Roys, sem komnir eru á Seybisfirbi á|5 skipum, vcru bún- ir þá seinast frjetiist ab tá einn hval, en Capt. Leutenant Ilammer 3 hvaii. 2 Bjarndýr höfíu komib í vetur meb ísnum og á Iand millum Berufjarfear og Breifedals, var annafe þeirra, stórt og grimmlegt, skotib til daufes meb járn- flein fyrir framan bóginn í því þafe var ab rjetta bramminn uppá vegg á |>verhamri eba Snæhvammi í Breifedal. LANGFERÐAMENN. 12. þ. m. var hjer á ferb herra þorlákur Johnsen, sonur prófasts sjera 0. E. Johnsens á Stab á Reykjanesi. þorl. Jólinsen heíir vcrife á Eriglandi f næstl. 5 — 6 ár, og á nú heima í West Ilartlepooi, sem skrifari hjá fjeiagi nokkru. Oddviti fje- lagsins cr giifuskipaamifenr, og smífear hjerum 12 skip á ári; fyrir 11 árum sífean var hann vinnumabur, en nú hefir hann mörg þúsiinch manns í vinnu sinni. Fjelagife iiefir 25 gufu- skip í förunr. þorl. Jtfhnsen kom í vor til Revkja- vfkur, og fór þafean kynnisferfe vesturtil foreldra sinna; nú ætla&i liann lijefean austur fMúlasýslur. Ilann er mannúfelegur mafeur og kurteys, franr- gjarn og ötull, og þafe gegnir allri furfeu hvafe liann enn mælir vel íslenzka tungu. Fylgdar- mafeur lians er herra gulismifeur Ðaníel Hjalta- son frá Illíb í Reykhólasveit, fyrmeir á Skálrn- arnesmúla í Kollafirbi sonur sjera Iljalta sem var prestur afe Stafe í Steingrímsfirfei. 22. þ. m. var hjer á ferfe a& austan presturinn sjera þorvaldur Ásgeirsson frá Hofteigi á Jökuldal, og kona hans húsfrú Anna þorsteinsdóttir Jóns- sonar frá Aufekúlu ásamt fleirum a& austan. Hjón þcssi ætluba hjefean sufur í Reykjavík. SKIPAKOMA. Brigg8kipib „Hertha“ er ýmsir töldu frá, því lítife og ógreinilegt haffei frjetzt til hennar, en hún iagbi út frá Kaupmanna- höfn öndverfelega í marz, hafnabi sig hjer heil á hófi 14 þ. m., hafti hún optast fráþvíkoin hjer undir land í vor, verib fyrir utan megin ísinn. Litlu sífear kom hingab jagtin „Raehel, og 18. þ. m. kom jagtin „Einanúel“ og mefe henni kaupmafeur P. Tli. Jolinsen, sem lagbi frá Kmh fyrst í marz, en vegna haffss og and- vifera vav& ab lrleypa inn á austfirbi, Seyfeis- fjörb, Mjóafjörb og Norfefjörb, missti stórbát- inn og skipib laskafeist eitthvafe. Nú er sagt ab skip sjeu komin á llestar liafnir norfean- lands nema Húsavík, því skipife sem þangab átti ab fara í vor komst þá ekki nema á Vopna- fjörb og varb ab afferma þar, þegar í apríl nábu kaupskipin höfnum á Austurlandi ogStykk- isiiólmi, Ólafsvík og Búbuin, og á Vestfjörfeum í maímánufei, þar tók líka ísinn frá allt norb- ur nndir Horustrandir, nokkru fyr en hjer. 26, þ. m. kom hingab á Skonnertskjpi lausa- kaupmabur II. Clausen, og er mælt a& hann ætli ab verzia hjer eittlivafe. Enn þá er sagbur ís á Hóriafióa og Skagafirfei. MANNALÁT OG SLYSFARIR I fyrra- sumar 1865, skaut mabur sig viljandi til daufes, s'em átti heima á Hámúla í Fljótshlíb. Ann- ar frá Mjósundi í Flóa, Oddur Jónsson afe nafni, gekk frá orfi sínu, ab menn hjeldu út í þjórsá, því hann fannst sífear rekinn upp úr henni. 30. sept. dó kona af krabba- meini, sern hjet María Jónasdóttir og átti heirna á Hrísum í ynnri Neshrepp í Snæfellsnessýslu 41 árs. 13. janúar 1866, varb mabur úti rnilium fjóss og bir jar á Syfestahvoli í Mýrdal. Á þorranum, liafbi mafeur, sem áíti lieima í Byskupstungum, legife úti á Mosfcllsheibi og kalib svo, afe hann nokkrum döguin sífear beib bana af. í Reykjavfk 2. febr. þ. á. var& bráb- kvaddur fyrrum kaupma&ur Sigurbur Bjarna- son Sigur&arsonar riddara, sem fyr meir var kaupmafeur í Hafnaríirbi. Signr&ur sál. var orbinn 79 ára gamall, og hafd verib allt a& því 50 ár í bjónabandi rne& konu sinni hús- frú Gubrúnu Gubmundsdóttur, alsystur byskups herra II G. Thordersen. 5 og 6 nrarzmán. urfeu 3 menn úti í Flóanum og 1 í Krisjuvík. 9. s. m. voru 15 rnenn áskipi, sem átti heima á kalnrannstjörn sufeur í Ilöfnum á heimleib úr fiskiró&ri; vefeur f tófe á larid og brym mikife, svo þegar a& lendingunni konr hvolfdi skipinu, 7 mönmmum varb bjargab en 8 drukknu&n. 14. desemb. f. á. hafbi sjera Daníel sál. Jónssou prestur til Ögursþinga og fyrrmeir ab Kvía- bekk, drukknafe af báti ásamt 4 mönnum ö&r- um, sem voru á heimleife mebfram landi úr Isafjarbarkaupstab, undan Súbavíkurhiíb vib ísafjar&ardjúp. Báturinn fannst þar á hvolfi um stein og nrennirnir þar í kring, nema sjera Daní- el, er fannst örendur fyrir ofan fiæfearmál, halda nrenn því afe hann hafi komist á land meb lífi. 1 marz þ. á. dó húsfrú Gu&rún Árna- dóttir mó&ir sjera Páls Ingimundarsonar á Gauivcrjabæ í Flóa, en systir ekkjufrúar Val- gerfear Briem á Grund í Eyjafir&i. 21. s. m. dó húsfrú Margrjet Stefánsdóttir á Ánastö&um Hjaltastafea þinghá, koita sjera Jóns Gubmunds- sonar, sem sífeast var prestur afe Hjaltastab, í vetur er og dáin þórunn Gísladóttir á Kol- beinsá f Hrútafirfei 63 ára, ekkja eptir Mathías sál. Sigurfesson frá Kjörseyri og þrímenningur í karllegg viS herra Helga byskup. Mebal dá- inna eystra cr getib Bergsveins bónda Gnb- mundssonar á þórarinnsstöfeum í Seyfeisfirbi, á bezta aldri, og ekkjumanns þorleifs þorlcifs- sonar á Eskjufir&i, sem lengi haffei verife þar vib verzlun. 31. marzm. þ. á dó húsfrú Guífinna Bergsdóttir kona prestsins sjera 0. H. Thor- bcrg á Breibabólstab í Vesfurhópi. 10. apríl næstl. dó presturi’nn sjera Sigur&ur Arnórsson á Mælifelli í Skagafir&i, kominn hátt á eba um sjötugs aldur. Eptir brjefi úr Svarfabatdal, scm dagsett er 1. þ. m. eru þar mefeal fleiri dánir í vetur húsfreyja Gnbleif, kona bónd- ans Ilallgríms Sigurbssonar á Melum; einnig á þessu heimili ekkju maburinn fyrrum bóndi þorfinnur Brandsson hartnær tíræbur afe aldri. Einnig cr dainn Jón Sigurfesson á Skeggstöb- um á sjötugs aldri, ráfevandur, stjórnsamur, og reglubundinn, vegnafei tífeast vel, og var jafn- an fús til grei&a og hjáipsemi. 27. febr. þ. á. andafeist bóndi Arngrímur Björnsson 74áraab aldri. Ilann ól nrestan sinn aldur í Ytragarfes- horni f Avarfa&ardal og af þeim um 40 ár sem bóndi. Gipíist árib 1827 nú eptirlifandi ekkju þurífei Jónsdóttur. Hann var mafeur gufelirædd- ur og sjerlega kirkjurækinn, einkar ráfesettur og reglufastur, prýfeilega a& sjcr f andlegum efnum og mjög lipur og laginn í ab uppfræ&a unglinga í kristindómi sínuin. Um mifejan þennan mánub andafeist hús- frú Kristín þorsteinsdóttit, kona prestsins sjera Páls Jónssonar á Völlum í Svarfabardal. I vetur þá iiörkurnar gengu mestar, haffei drengur sem átti heima í Engidal í Hvaneyr- arsókn or&ife úti á Siglufirfei, sem þá var þak- inn haffs, en þegar drengurinn fannst, þá var hann orfeinn stórkalinn á liöndum og fótum, sem af varfe afe taka, en hann nú sagfeur ept- ir mikii harmkvæli nýdáinn, I uæstlibnum mánubi hafti stúlka farist ofan um ís, á svo- nefndri Húscyjarkvísl í Skagafirbi. Maburinn scm varb úti í vetur í miklu stórhrífeinni 5. marztnán. millum Ka!!baks og Saltvíkur á Tjörnesi, fannst skömmu sífear á svonefndum Skarfeahálsi. 22. þ. m. dó úr slím-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.