Norðanfari - 30.06.1866, Blaðsíða 4

Norðanfari - 30.06.1866, Blaðsíða 4
velkinni Aalab. og hrðppst. Jón .7(Jnsson á Lund- arbrekku í Bárbardal, einnafsonum sjera Jdns sáluga þorateinssonar frá ReykjalilíB, er sein- ast var prestur aí) Kirkjubæ í lirdarstungu í Noríurmúlasýslu. Jón sálugi var um fimtn- tugt og hafbi verib tvígiptur, fyrst Kristbjörgu Kristjánsdóttur dbrm. frálllugastöbum í Fnjóska- dal sem var ein af syskinuni berra kammer- rábs Christjánssonar sýslttmanns á Geitaskarbi, en hin síiari kona Jóns sál. var Jórunn Jóns- dóttir Indribasonar frá Fornastöbum í Ljósa- vatnsskarBi. Meö fyrri konu sinni eignabist Jón 8 börn, sem öll lifa og 2 börn meö seinni konu sinni, sem lifa líka ásamt 2 börnum hennar er htín átti meb fyrra manni sínum Jóni sáluga Pálssyni. Jón sálugi á Lundar- brekku var valmenni og mikill biísýslumaöur. Hann var einn af þjóbfundarmönnunum. 29. f. tn anda&ist Anna Árnadóttir kona ritstjóra Björns Jónssonar á Akureyri á 68. aldtirsári, höl'öu þau veriö nær því 41 ár í hjónabandi, og eignast saraan 6 börn, 2 drengi og 4 stúlkur, af hverjum 6 börnum lifir aleins eití, sem heitir þorgerbur kona bæjar- fulltrúa, timburmanns Jóns Christinns Stefáns- sonar hjer í bænum. Frjetzt hefir hingaö lát stórbóndans Kiistjáns Jónssonar í Stóradal í Húnavatnssýslu, sem var meöal ríkustu ntanna þar. FJnnig eru dáin hjónin Jósef Grímson og Ingibjnrg þorvaldsdóttir á Torf- mýri í Blönduhlíö, allir þessir þrír úr kvef- sóttinni. Jósef sálugi var gttllsmiöur hugvits- samur og hagur og sonur prests'ns sjera Grírns sílttga Grímssonar, er dó aö Baröi í Fijótum. I.íka er dáinn fræöimafurinn Tómas Tómas- son á Hofdölum í SkagatírÖi. Hann hafÖi lengi veriö á Hvainesi á Skaga, og nú korninn yfir áttrætt þessir eruog sagÖir látnir, frú II. G Thovdersens bysktips, sem hjet RagnheiÖttr dóttir amtmanns sál. Stefáns, er einhverntíma var amtm. Vestura , frú J. Hjaltalín landlækn- is, sem lijet Jakobina fædd Bogöe frá Húsa- vík í þingeyjarsýslu, sjera Eínar prestur Sænt- undsson í Stafliolti, húsfrú Elín ? í HjarÖar- holti, ekkja sjera Jóns sáluga Mattíassonar, eineritprestuiinn sjera Jón Jónsson á Miösitju í Skagafiröi 86 ára, fyrrum piestur tii Mikla- bæjar og SilfrúnarstaÖa, húsfiú Helga Sig- mundsdóttir kona þorleifs Jónssonar er fyrr var kauprn. á Bíidudal, en nú á Litlueyri viÖ Patreks- fjörö. Hjórt þessi voiu talin tneöal liinna auÖugustu á vesturlandi. Húsfrú Anna Hall- dóisdóttir á Svínárnesi á Látraströnd, Magntís bóndi Sigfússon á Kjarna í Mööfuvallaklaust- urssókn, Grímur Jónsson bóndi 4 Gæsurn. 17. þ. m. Ijetust prestarnir sjera Jón Jónsson ridd- ati af dbr. á Grenjaöarstaö á fjóröa ári yfir nírætt, og sjera 0. þorleifsson í Ilöföa á 4. ári yfirátt'ætt, einnig er sagöur dáin í vor emerit presturinn sjera Jón Gui'mundsson á lijaita- staÖ í Suöurmúlasýslu. Húsfrú Helga Jóns- dóttir í Samkomugeröi í Eyjafirf i, ekkja prcsts- ins sjera Árna sáluga Ilalldórssonar, er sein- ast var prestur aÖ Tjörn í Svarfaöardal; mad. Helga sáluga var kominn hátt á tíræöis aldur. — 2 maí næstl. uröu 5. skiptapar í Bolung- arvík í Isafjaríarsýslu, fórurt þar 21 maöur. Formennirnir hjetu, þorgils frá Skálavík í Vatri- fjaröársveit, drukknuöu auk hans 5 menn, Benidikt Jóhannesson frá Kvíum í Grunnavík f Isafjaröarsýslu, 4 drukknuöu en 2 varö bjargaÖ. Híram Vagnsson frá Dynjanda í Grunuavík meö 4 mönnum, Einar Oddsson frá Skutnls- firöi meö 4 mönnum, og Jens Jónsson frá Mel- graseyti meö 3 mönnum, sama daginn, er sagt aö 4 bátar hafi farist stiöur á Mýiura í Mýra- sýslu, og líka þann dag strandaÖ frönsk fiski- skúta á Patreksfiröi, en mönnum og farmi oröiö bjargaÖ, þá fórust líka um daginn 2 menn af báti er lialdiö var aö hefÖi siglt sig um á Seyöisfiröi eystra, var annar þeirra vt'rzlunar- þjónn Haraldur J. Árnasen, en binn beykir Friö- björn Kristjánsson frá Sýringsstööum í Vopna- firöi. 3 s. m. varö Jón bóndi Sigfússon frá Kleif í Fljótda! bráÖkvaddurí kanpstaöarferö á Ketiistööum á Völlum. Skonnerta kjerum 50 lesta stór fórst meö reiöa og farmi í þ. m. í ís úti fyrir Vopnaíiröi, stýriö haföi brotnaö og gat komiö á skipiö, var þaö því meö herkj- um aö skipverjar gati bjargaö sjer á báti til lands, er þeir ýmist leiddu á jökunum eÖa á millum þeirra, voru þaö 12 tímar frá því þeir uröit alls lausír nema fötin sem þeir stóöu uppí aö yfirgefa skipiö, til þess þeir ytírkoinnir af þreytu og vosi náöu landi. UTLENDAR. Næstliiinn vetur var veöur- áttufariÖ f fiestum löndum Noröurálfunnar ltiö æskilegasta allt fram í febrúarm. aÖ þá fór aö spillast. AÖ sönnu voru sumstaöar rigningar iniklar, einkum á Englandi, Á suöur Rúss- Jandi var faríö aö gróa og margir þar byrj- aöir á akuryrkju sinni og vorsáningu, en þá komu kuldar, snjóar og frost, t. a. m. f Ódcssu, sem stendur suöur ViÖ Svartahaf, aÖ 17. febr. og næstu dagana á eptir varö 8|—12‘ stiga frost á Reaumur; menn töldu því víst,“aöallt sæöi sem komiö var í akrana frysi og yröi ó- nytt. I Riga á Rússlandi frusu skipin iuni. I Danmörku breyttizt veöriö í annari viku góu til kulda og snjóa, svo aö vegir uröu lítt færir; einnig varö snjófalliö mikiö um Svíþjóö og Noreg. Víöast var peningur í góöu útliti og horf á ab fóötirbyrgíir mundi veröa nægar, sjer í lugi á Englandi og Holiandi, þar sem fjárpestin haföi fækkaÖ svo miklu en fiítt á fóörum; aptur var sumstaÖar í Danmörk kvart- aö um fóÖurskort og aÖ peningurinn væri ekki í setn beztu úiliti og gagnsmuoir af málnytu í rýrara iagi, sctn meöfram var kennt því, aö fyrir dýrtíöina á korninu, væri minna af því en þyrfti, varib til fóöurs handa skepnunum. Kýr gengu líka úti allan október og sumstaö- ar mikiö af nó.vember. En þá æÖir fjárpest- in á Englandi, Iiollandi og víöar, og ekkert reynzt til hlítar aÖ varna útbreiöslu hennar nerna niöurskuröur, en lækningatilraunirnar opt- ast ekki netna til útörmunar. 011 NorÖurálfan var á glóöum um aö þessi moröengill, fjár- pestin, kærni upp þar eÖa hjer, þar sem hún ekki hafÖi áöur veriö. Stjórnendur skipuöu aÖ viöhafa allar varnir gegn henni. Bæöi í Danmörku og í Svíaríki, tóku margir sig sam- an um, aö stofna fjeiög, sem gengist fyrir þ\í, aö fje væri safnaö, t. a. m., af minnstmegandi búendunt 16 sk, sem verja skyldi til ráÖstaf- ana er miöuöu til aö varna úthreiöslu pestar- innar og þeitn til endurgjalds, er felia yröu í því tilliti pening sinn. Eptir seinustu frjettum sem komnar eru hingaÖ um Prússa og Austurríkisroenn, voru þeir í óöakappi ab búa sig út til hernaöar, livorir móti óÖrum, og er mælt aö hin minni ríki á þýzkalandi mundi eigi komast hjá þess- um vopnaleik, og þó bjet svo í brjefum stjórn- endanna, sem aö þeir umfram allt vildu miöla málum sínurn, og raenn hjeldu aö þettamundi ltafa tekizt, ef Bismark ráÖherrsljóri Prússa eigi heföi aö kalla spanaö allt upp. Margir þjóöverjar, og þar 4 meöal sutnir blaöantenn þeina, eru því uppl'ægir gegn Bismark, og vilja fyrir hvern ímfn, aö honum sje hrundib úr vöklutn, en hann situr fastara fvrir en svo í forsætisstólnum, því konungsstjórnin er ab nokkrti einráö og fer sínu fram, en hann er óskabarn bennar. Aptur á móti hvetja Aust- urríkismenn og Ungverjar stjórnina fastlega til þess eöa keisarann, aö hefja stríÖ gegn Prúss- utn, og í engu aö slaka tii eöa lækka sig fyrir þeim. þaö var líka mælt aö Prússar heföu lengi vel vcriö á bábuiii attum, uni hvab þeir ættu aÖ ráia af í þessu tilliti, og æiluöu enda aö senda greifa Míinster til Yínarborgar aö miÖla máiitm, en af því stjórnarhemtrnir í Beilín eigi gálu kopaiÖ sjer saman um sátta- kostina, þá fórst sendiförin fyrir. Aö sönnu var þab í oröi meöal nokkurra, aö Bretar og Frakkar myndu skerast í leikinn og miöia mál- um, aptur voru aÖrir sem töldu á því mikil tormerki aÖ þessar þjóöir ættu hjer aö nokkurn hlut, og því síöur, sem þær heföu sjer til Itneisu látiö mál hertogadæmanna afskiptalaust, nema einungis þæft í móinn meö skrifstofu- hjali sínu, fundahöldtim og brjcfasendingum. þjóöblaöiö Times á Englandi segir líka, aÖ þaö sje ekki þjóÖverjum nema mátulegt, eÖa rjetti- lega í koll komiÖ, þótt þeir nú fari í hár sam- an útaf sameign og stjórn hertogadæmanna, llolsetalands, Sljesvikur og Lauenborgar, scin þeir hafi liöaö , og slitiÖ frá Danmörku. þaö var einu sinni.og er jafnvel en á orÖi, aö Prússar vildu komást í hernaÖarfjelag viö Itali gegn Austurríki, til þess aö hafa undan þeim Feneyjar, cn Napóleon keisari ávann þab viö Viktor konung Emanúel aö vera ekkert viö- riÖinn Prússa, þótt þeir hjeti Itölum Feneyjum og ýmsum hyilibolum öörura. (Framh, síÖar), •— JafnaÖarsjóösgjaldiö í Suöarumdæminu 1866 eru 14 sk., en í Noröur- og Austur- ' umdæminu 8 sk. I alþingistoll af hverju ríkisdalevirÖi jarö- arafgjaldanna 3 sk. MeöalhundraÖiÖ í SuÖur- umdæminu 28 rd 65 sk , en 23 sk. í a!in, og í Skaptafellssýslunum 24 rd 65 sk. en meÖal- alin 20 sk. AUSTANPÓSTURINN: frá Eskjttfiröi 15. ágúst — ----15. september — 20. nóvember. N0RÐANPÓ8TURINN: frá Akureyri 28. ágúst — ----14 PÓSTSKIPIÐ: frá Kaupmannahöfn. 23. júuí, frá Reykjavík 12. júlí til Liverpool ; frá Liverpool 21. júlí til Reykjavíkur; fráReykjavík 3. ágúst; frá Kaup- mannahöfn 24. ágúst; frá Reykjavfk 13. sept,- frá Kaupmannahöfn 5. október; frá Revkia- vílc 28. október. ,J ÞAKKARÁVARP. — Hjer raeÖ votta jeg ölium þeim höfö- ings- og heiöursmönnum, sem ídagmeökomu siuni og fylgd heiÖruöu útför konu minnar sálugu, mínar virÖingarfyllstu og alúölegustu þakkir. Akureyri 7. júní 1866. Björn Jónsson. AUGLýSINGAR. Eptirfyigjandi óskilakindur voru seidar viö uppboö í llólahrepp 24 október 1865 1. Veturgamall sauÖur hvíthymdur meömark: Slyföur helmingur fraiiian hægra, stúfrifaö biti aptan vinstra. 2. Vetnrgamall sauöur hvíthyrndur meömark: Tvístýft aptan biti framan vinstra. 3. Veturgamall sauöur hvíthnílióttur meÖ nxark: IlamtaÖ liægra, tvistýft framan vinstra. 4. Veturgamall sauöur hvíthyrndur rneÖ mark: Tvírilaö í stúf biti aptan hægra, tvírifaö í sneitt aptan, gagnbitaö Vinstra. 5. Lambgimbur hvítliyrnd meö mark: Sýlt, biti aptan hægra, tvær fjafrir framan vinstra. 6 Lambiirútur hvíthyrndur meÖ mark: Stúf- rifaö, gagnbitab hægra, blaöstýft framan vinstra. 7, Lambhrutur hvítliyrndur meÖ marki: Biti framan iiægra, stúfrilaö vinstra. 8. Lambrútur hvítbyrndur meö marki: Tvírif- aÖ í stúf biii aptan hægra, sýlt biti aptan vinstra. Rjettir eigendur rnega vitja verÖs kind- anna urn eöa fyiir næstu fardaga, aö frádregn- utn öllunt kostnaÖi til. Ásgr. Árnasonar á Nedraási. — Mánudaginn þann 1. október næstkom- andi um hádegi, verÖur aÖ forfallalausu á skrifstofu þessarar sýslu, eptir beiöni lilutaö- eigenda, haldiö uppboö á jöröunni Höfta í Vallnahrepp hjer í sýslu aö fornit mati 20 Imdr., aö rtýju mali 29, 5 hndr., meÖ húsutn og öllu því, er tjeöri jörö fyigir, og fylgja ber aö lögum. Skilmálarnir veröa auglýstir á uppboös- staÖnum; þess skal aÖ eins getiö, aö borgun- arfrestur veröur veittur fullveöja mönnuin þang- aö til í siimarhöndiunartíö 1867. Skrifstofu Suöutmúlasýslu. 15. júní 1866. Waldeinar Olivarius. ÁVVRP, TIL KAUPENDA NORÐANFARA. Af því svo langt er umliöiö, síÖan sein- asta blaö NorÖanfara kom út, finn jeg rnjer skylt aö hiöja kaupendur hans aÖ misviröa eigi þenna drátt, scm fyrst og fremst kom tij af því, aÖ mig vantaÖi þar til seinast í maí, pappir í b!a< iö; i annan staö, veikindi konu rninnar sálugu og fráfall hennar, 0g hin al- menna kvefsótt, sem ekki hefir síÖur heimsótt mig, en suma aÖra. En núerjegfyrir Ðrott- ins náö farinn aö hressast aptur, svo jeg vona a& Noröanfari geti þá fram í sækir, uáÖ og orbiö samferöa tímanum. Rist. — Næsta blaö kemur út, aÖ foríallalausu, eptir nokkra daga. Eigandi og dbyrgAarmadur Bjðm JÓUSSOn. Frentaöur í prentsm. á Akureyri B. M. S tephánsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.