Norðanfari - 30.06.1866, Blaðsíða 2

Norðanfari - 30.06.1866, Blaðsíða 2
víkur og firíú málti víSa hvar, fara Jrvert og endilangt meb eyki og æki, og sumstabar meb frara Iandi utan fyrir yztu nes og múla. Svo varb ísafjarbardjúp frosib, ab ganga mátti eptir því og ríba af Langadalsströnd og út í Skut- nlsfjarbarkaupstab, sem þú eru 6 vikur sjáar, cinnig frá Bjarnagnúp, sem stendur sunnanvert vib Jökulfirbi og þvert yfir í Bolungarvík, og ekkert ólíklegt, ab fara hefbi mátt sem land- veg fótgangandi millum Hornbjargs á Islandi og Hvarfs á Grænlandi. þab er sagt ab flestir ct ekki allir firbir á Breibafiibi Iiafi meira eba minna vcrib þaktir lagísum sem bæbi mátti ganga og ríba. þjótólfur segir frá því., ab 7. raarzm. hafi víkur og vogar verib svo ísum þakin, ab eigi viti roenn dæmi til síban 1807, því gengib hafi verib úr Reykjavík til Eng=. eyjar og Vibeyjar, enda hafi fsinn Iegib langt út fyrir allar eyjar og upp undir Kjalar- nes, einnig yfir Skerjafjörb og Hafnarfjörb, gengib frá Ilrafnabjörgum á Hvalfjarbarströnd yfir ab Ilvammsvík í Kjós, og bátar settir á fsnum frá þirli og út ab Hvammsvík. En þessi fsalög á Suburlandi eru nú ckki nema cins og svipur hjá sjón, vib þab sem þau eru hjer á Norburlandi, hvar hafísinn sezt um þab sem þá hersetin er borg eba hafnir víggirtar, og öll björg bönnub, nema þá sja'dan hval- rekar eba önnnr einstök höpp bera ab. Ekkert af hákarlaskipunum hefir enn í vor til mibs þ. m. á ejó komist, og ekkert kaupskip svo vjer vitum náb hjer höfn á Norburlandi fyrri enn 22. f. m. 2 skip hjer á Eyjaf. sern búin voru ásamt einu skipi er átti ab fara ab Húlanesi á Skagaströnd, ab hrekjast í hálfan mánub fram og aptur í ísnuni hjer úti fyrir landi, og loksins 2 þeirra ab tfá landi í hafnleysu tindan Skeri á Látraströnd hvar þau urbu ab gja meira og minna umkringd af ísnum í - ni n hílfann mánubinn, en IlóIanessUipib ÍGiS á Sigluljörb. þá batinn kom j3,—24. apríl og nokkra daga þar á eptir rýmdist til nm megin ísinn, svo hann losn- abi hjer víba frá landinu ab norban og rak til hafs, en sumir firbirnir t. a m. Eyja- fjörbur, voru eptir sem áíur ab mestu stapp- abir af ísnum og alstabar meira og minna fast vib löndin. Um þessar muudir komust ábnr- nefnd kaupskip hjer notbur fyrir land og mættu fyrst íshroba vib Sljettuna, en gátu samt tálm- unarlítib komist vestur meb Iandinu til þess hjer úti fyrir firbinum er þau hjeldu auban; var þá eigi annab til úrræba, en sigla í eyb- unni fram og aptur; en um kongsbænadags- leytib gekk enn ab norbanátt, sem rak ísinn en ab landi, og þrengdi svo ab skipunum, ab láu dægrum saman föst í ísnum, og ekki sýnna en ab þau þá og þá legbust saman sem vob eba fat, cba libubust sundur, sem skip í haf- róti á bobum eba vibhamra; skipverjar bjugg- ust því vib á hverri stundu, ab yfirgefa þau sllppir og snaubir, og reyna til ef unnt væri, ab bjarga lífinu á bátanum, því skammt var til lands, loksins rýmdist svo til 20 f. m. ab fjörburinn losnabi ab mestu undan fsn- um og þau sem ábur er getib komust til lands og frelsubust ab roestu ósköddub, úr þessum háska og nábu lijer höfn. Vjer höld- um því engann þann, sem vissi nm þessar naubir skipverja, svo tilfinningarlítinn, ab eigi hafi allri venju franiar nú fagnab skipakom- unni. Auk þess sem vjer íslendingar erum því mibur, svo komnir uppá útlenda matvöru og margar abrar nuabsynjar, ab ef flutningarnir hiugab frá Danmörku eba öbrum löndum drægj- ust mánubum lengur en venjulega, hvab þá ef þeir algjörlega bryggbust, yrbi landib þegar sem á flæbiskeri og hungurmorba. VEDURATTUFARIÐ. 18.—31. marz var frostib hjer á Akureyri á hverjnm degi 8 til 16 stig á Reaumur, og 1 apríi á páskadaginn 20 stig, og 4. og 8, s. m. 13 og 15 stig, 3. og 4. maí 8 st. frost. Aptur voru hjer hlý- indi mest 6.— 10. apríl 5—8 stig, og 23- —2 4. s, m, 10 stig. Snjókoma mest nóttina mi!I- um þess 18. og 20. marzm., einnig 27. s, m., og aptur 17 og 18 máí feikna fannkoma, svo ab knjesnjór varb Iijer á jafrisljeltu. Allan þenna tíma hefir loptþyngdarmælirinn (Baró- metrib) verib yfir 28 stig og hæst 28. apríl 28,9 stig, og aptur 1. maí 28,7, en lægstur 29. marzm, 27,7 og aptur 16, og 19, apríl 27,11 og 27,9 stig. SIvEPNUHÖLDIN OG FÓDURBYRGÐIRN- AR, Vegna frosta og harbvibra, höföuskepnur opt eigi haft vibþol ab vera á beit, og þó hafti síban hlánabi eptir páskana og sumarmáiin, tíbast verib næg jörb og í snjóljettum sveitum ab mestu ralitt, nema í hretnnum þá alsnjó- abi. 17. og 18. f. m. varb víba haglaust og innistaba fyrir útigangspening. Abur batn- abi eptir páskana og sumarmálin, voru margir iTomnir á nástrá, og þá eigi annab sýnna, sví- abi ekkert til, en ab kolifellir mundi verta; og cigi þá sjeb, hvernig skepnuliöldunum reiddi af, sjer lagi saubburbintim, færi þessari kulda- tíö fram og hretum hvort ofan á annab, og hafísinn en meiri og minni inn á fjörbum og til hafs, en heyin hjá flestuni á þrotum, Sum- ir fiafa kvartab um, ab heyin hafi reynzt Ijett og uppgangssöm, og hjá nokkrum fyrir rign- ingarnar í haust bvunnin og drepin, í Húnavatnssýslu varb heyleysib svo mik- ib — eptir því sem oss hefir verib skrifab þaban •—, ab menn varla muna eptir því jafn almennt, orsakabi þab bæbi heymissirinn í vebrunum f haust, cn þú einkum stórskemmd- ir þær sem voru áíheyjunum, en fjenabur þar orbin mcb langflcst&^ móti, Menn höfbu því í sumum sveitum, einkum Vatnsdal og þingi, mátt Ióga miklu af fjenabi sínum, ef ekki hefbu jafn miklar nægtir vcrib af Icorni þar í kaupstöbum, sem sótt hefir verib þangab úr flrstum sveitum sýslunnar, og kornlestirnar gengib þaban, scm um kauptíb á sumrum, enda cr mælt ab á einum bæ hafi verib gefn- ar þar peningi yfir 40 tunnur af rúgi. Hjer voru og nokkrir farnir ab gefa skepnum sín- um korn og sumir baunir. Á einstaka bæ hafbi verib skorib fyrir páskana. Hross er sagt ab lijer og livar hafi hrokkib af, en þar sjer eigi högg á vatni þótt nokkur týni tölunni, sem cru á bæ 50—100 eba fleiri hross. A eiuum bæ í Skagaíirbi eru sagbir 102 saiibir og 103 hross. Úr Dalasýslu hefir oss verib ritab: „Eptir haustrigningarnar miklu sera end- ubu um lok septembers, kom blíbur 6 vikna kafli, þá fóru ab koma votvibri og urbu feikna mikil á jólaföstu. A nýári brá til kulda og meb þorra til kafalda, og eru fannþyngsli í mesta lagi. Frost fleiri daga 12 — 15 stig á Reaumur. Ileilsufar fólks fremur kvillasamt. Bavnaveikin, helzt barkakýlis og lnngnabólgan ab stinga sjer nibur. Fjenabarhöld gób allt til þessa tíma (12—2—66). Hey Ijctt og skemmd of víba. Góbir mebalhlutir undir Jókli og betri en svo í Oiafsvík og Eyrarsveit. Engir vetrarhlutir komnir þá síbast frjettist. Nægar vörubyrgbir í Stykkishólmi, en lítlar sem engar á Borbeyri“. *— Úr brjefi úr Stranda- sýslu d. 3.—4.— 66. Harbindin mikil og ótíb sem farib hefir versnandi síban meb þorra- koniu og virbist ei ab vera afljettileg, þvíhaíís fjarskalcgur hvab vera fyrir öllu norbur- og vesturlandi, fyrir utan Iagbarísinn, scm allslab- ar er { mesta lagi ab heyra. Ekki varb kom- ist á Gjögur fyrir ótíb og ísum, og enginn hákarl hefir fengist. Hjer eru nd margir komn- ir í heyþrot, engir færir um ab lijálpa; fæstir duga fram yfir sumarmál, og getur því orbib stórkostlegur fcllir ef Gub gefur ei góbann bata. Ekki hafa veikindi verib hjer í vetur og fátt dáib helzt börn“. — Úr brjefi úr Snæ- fellsnessýsln d. 10.-2.—66. „Frá júlím. byrj- til ágústmánabar loka mátti veburáttan heita gúb og hagstæb og var þab biessabur kafli, eptir hin miklu og affai'aslæinn hret, hverra sumir ab líkindum bcra nokkub langvinnar menjar. Meb höfubdeginum bveyttist vebur- áttin — eins og jafnabarlegast hjer — til stór- felldra og langvinnra illvibra og úrfella, og mátti varla heita ab þornabi hjer af steini í dagstæbar 5 vikur; en í þessum langa og af- ar óliagkvæma illvibra kafla, eru mjer þó og víst mörgum hjer, minnisstæbastir rigninga og stdrvibrisdagamir 18.— 24. sept. þá brotnubu nokkur skip og bátar og slórflóbib í vatns- föllunum tók víba hey af engjum, einkum í Borgavfirbi; þab hey sem á engjum var þá umskipti, varb víba ab litlnm notum, þó ein- hverju af því væri haugab inn marghröktu og hálfblautu; þar á ofan drápu víba hey í görb- um og tóptum ti! meiri og minni sluiba. Gras- vöxtur var hjer á túnum í betra meballagi, og nýting gób á töbum, sem þó mí reynast Ijett- ar og áburbarfrekar, en engjar einkum þær votu, spruttu naumast í ineballagi, og svo varb nýtingin heldur enn ekki endaslepp, svo vetr- ar undirbúningurinn var ekki sem beztur nje búmannlegastur enda er varla urti búskap ab tala hjer í sveit síban sjórinn brást. í októ- ber var optast allgott vebur og heldur stillt, þangab til seinustu dagana. I nóv. og des. mátti veburáttan heita mild og væg vetrar- veburátt, þó hún væri heldur óstöbug og stund- um heldur úrfella- eba rigningasöm, og jörb- in alltaf snjólaus, og þetta hjelzt árib ' . an í júním. byrjun heflr engin bjv.f, " af sjó hjer í sveit, babi vegna ógæftí 3 Ieysis; einstaka menn sem hægast eiga abstöbu, reittu dálítib af háfi, vib hverju 1 vilja ekki vinna fil ab gefa sig um hinn stutta og endasleppa sláttartíma, sízt þeir sem eiga örbugann cngjaveg. í Ólafsvík, á Völlum í Eyrarsveit og í Höskuldsey, sem liggur fyrir Ilelgafellsveit, og er verslaba þaban á haust- um, aflabist vel smáfiskur og ílybrur í haust og fram til abvcntu, og hefi jeg, ab jcg ætla mcb sanni, frjett, ab 100 flybrur fengjust sam- tals á skip í haust í Eyrarsveit, og má þab heita mikil búbót, en af henni höfum vib hinu-«‘ megin vib fjöllin ekki ab segja. SíBan um abventu byrjun hefir hjer allstabar verib afla- Iaust. Hjer í sveit er ekki ti! fiskjar (ab Búb- rtm undanteknum) á sjó komib frá veturnótt- um til fardaga; en Búba- Stapa- og Hellna- menn hafa opt fengib ab vetrinum hákari ti! gúbra muna, stundum um tvær tunnnr Iifrar f hlut. Reibarkállur barst í haust á land á Stakkhamri hjer í nágrenninu, en ekki veitjeg hvert ab hann á ab telja bjargarbót. Stór andarncfja var líka róin upp í Slykkishólmi. Verb á kaupstabarvöru bæbi inn og utlendri í sumar sem Ieib, held jeg hafi verib mjög svipab hjer hjá oss þvf, sem þú segir mjer frá Akureyri. Ekki veit jeg til ab hvít ull gengi meira en 52 sk , og þab var líka almennt verb, og 38—40 sk. mislit; dúnn var hjer 7^ rd“. Ur brjcfi úr Mýrasýslu d. 27. marz 1866. Veburáttufar og vetrarríki iiefir lijer sem annarstabar Sfban á nýári verib „under al kritik“ 0: jarbbönn, frosthörkur og norban- stormar, og þab en í dag, svo gjöri hann ekki brában bata, verbur hjer í sýslu talsverbnr skepnufellir, þar fjöldi búenda er kominn á nástrá mcb heybyrgbir.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.