Norðanfari - 10.07.1866, Blaðsíða 1

Norðanfari - 10.07.1866, Blaðsíða 1
5. ÁIS. M H.-li mgnui. AKUREYRl 10. JÚLÍ 1866. Skýrsla yfir lýsisafla skipa þcirra, sem gjörb voru út til Itákarlavciíia í þingeyjar- Eyjafjarfcar og SkagafjarSarsýslum vortö 1865. Nöfn skipanna. Eigcndur skipanna. M 1 Sjófugl* 2. Sailor* 3. IJlfur . . 4. Ingólt'ur 5. Púlstjainan* 6 Siglnesingur 7 Hermóímr 8. Árskógsstiönd 9. ísalc 10 Víkingur . 11. Storniur J.2.- Fofner* 13. 14 15. 16 17. 18. 19. m 21. 22 23. 24 25. 26. 27. 28. 29. 30 31. 32 33 Blíohagi Chiistían a* VeturliM Gestnr Jóhanna SigjfiibÍDgUr Mínerva* Gestur Elliöa* Selningur . Víkingur . Saulan. Ilafrennngur Böggverst.------- Víkin ?.............. Fetix................ Latibrúnn- . . . Hringur ... Ilellu-IIafrenningur opib Noiburfari ... - Felix................ Úlfur................ þilskij) Steinn á Svæli, Jörundur á Sybstabæ, Abalbjörg á Bakka — Baldvin í llvainmi, Magnús á Akureyii, Ilalldór í Sundi — þiorsteinn á Grýtubakka, Sveinn á IIóli................ — Jón í Keflavík, Gísli á Svínárnesi, Gutmanns verzlun — Siguri'ur og Baldvin á Böggversstöímin ................ ■—. Jón á Siglunesi, sjera Stefán á Kvíabekk .... — ’ Jörnndur á Sylstabæ ..................................... — Vigfús á Hellu, j’orvaldnr á Krossum................... — Jónas á Látrum, Sigurímr í Grýtu ....... — Bjöin í Tiöllakoti, .Jón á Iljebinshöfba, Jóhann Isólfst. — Magnús og Jón á Kvíabekk............................... — Sr Gunnar f Höf&a, sr. Björn í Laufási, Einar í Nesi, Tryggvi á Hallgilstöbum................................. — Sveinn í Haganesi ..................................... ■— j’orvaldur og Páli á Uifsdölnm ........................ — Alalbjörg IJelgadóttir á Bakka......................... — Björn á Gunnólfsá, Finnur á BurstabrJón í Skarbdal — Sveinn í Ilaganesi, Einar á Hraunum..................... — Húsfrú Sigurlaug Brynjulfsen á Siglufirbi .... — Fi ibrik á Ytribakka................................... — Anton í Arnarnesi ............................ . . — 1 Jóhann og Kröyer Höfn, Einar Hraunuin, dánarb. M Björnss. — Sæinundur á Yztamói, Jón í Móskógum.................... — IJúsfrú Jórunn á Yztamói . . . . ............... opib sk. Loptur á Saubanesi...................................... •— Sigurbur og Batdvin á Böggverstöbum ................... — Björn í Vík............................................ þilskíp Bjaini í Brennigerbi, Sölvi á Vatnsenda................. — Páll Kröyer og Jóharin í Höfn.......................... — Kanpm. P, Th. Johnsen, limburm, J. Ch, Stefánss. Akurcyri sk. Vigfús á Hellu, jvorvaldur á Krossum ................... - - Stefán á Grfmsnesi, Einar á Hvamrai, Jóhann á Uppibæ Jónas á Látrum......................................... þorvaldur og Páll á Ulfsdölum ........ Skipstjórar. Steinn Jónsson á Svabi . . , Baldvin Jónsson í Hvammi . . {rorsteinn Jónasson áGrýtubakka Jón Loptsson í Keflavík . . Jón á Úppsum og j’orst. Krossum Jóliann Jónsson á Siglunesi Jónas Stefánsson á Sybstabæ . J>orv. fiorvaldsson á Krossum . Siguibtir Steíánss á Steindyrum Bjöm Stefánsson f Tröllakoti . Magnús Baldvinsson á Kvíabekk Hallgrímur Jónsson á Svæbi Jón Rafnsson í Iláagerbi Bessi þorleifsson á Ulfsdölum Jakob Gubmundsson í Ilaga Jón Gubmundsson á Akureyri Sveinn Sveinsson í Haganesi Barbi G. Brynjúlfsen á Siglufirb Fribrik Jórisson Ytribakka Jón Antonsson í Arnainesi . Jóliann Jónsson í Höfn . . Sæmundur Jónsson á Yzfamói Jóhannes Finnbogason á Mói Björn Jónsson á Karlsá . Sofonías í Árgerbi . . . þorleifur Jrorleifsson á Siglunes Bjami Gubmundss. í Brennigerb1 Gubbrandur Einarsson í Saurbæ Jón Halldórsson á Rangárvöllum Jón Gunnlaugsson í Litlaskógi Stefán Pjetursson á Grímsnesi . Jónas Jónsson á Látrum Jóhann þorvaldsson á Engidal . Samtals Lýsiafla Ver^hæí) afl- npphæb ans, tnnnan í tunna á 28% rd. tall rd. sk, 196 5,586 33 184 5,244 n 164 4 674 r> 144 4,104 r> 135 3,847 48 135 3,847 48 123 3,505 48 115 3,277 48 115 3,277 48 115 3,277 48 110 3,135 33 100 2,850 33 95 2,707 48 94 2,679 33 94 2,679 33 88 2,508 33 81 2,308 48 77 2,194 48 76 2,166 76 2,166 73 2,080 48 68 1,938 3» 59 1,681 4S 52 1,482 n 50 1,425 n 50 1,425 n 48 1,368 33 47 1,339 48 45 1,282 48 34 969 28 798 n 18 513 n 16 456 33 s 2905 82,792 48 Athugaserud. Begar þessi afla-upp- bæb 2,905 tunnur, er bovin saman vib skýrsl- una f f. á. Nf^rtr. 10 —11, er aflinn í fyrra vor og sumar 332 t. lýsis meiri, og skipin þó ekki fleíri ncma uni eitt. Aptur var lýsib í fyrri skýralunni á 32 rd. tunnan, og þess vegna allur aílinn þá 2,573 t. ab verbhæb 82,336r.; en þar á móti hver tunna nú á 28rd. 48sk., eba 2,9‘05 t. á 82,792rd. 48sk. Af flestum skipunum er aflanum skipt í 17 og nokkrum í 18 stabi, en á opnu skipumim 14—16 stafci. Stjarnan stendur enn vib skipin, sem keypt eru frá útlöndum. Venja sú á Norbnrlandi þykir oss vera mikiu sanngjarnari og rjettari, ab allir skip- verjnr taki beinlínis lilut sinn úr aflanumi heldur en ab þeim sje goldib víst tiltekib kaup um mánubinn, t. a. m eins og sagt er ab sib- ur sje á Vesturlandi og útlendir gjöra á skip- um sínum. J>ab blýtur og ab vera meiri hvöt fyrir skipverja til ab stunda veibina, ab ávinn- ingur þeirra sje bundínn vib afla-upphæbina, heldur en þótt þeir hafi víst kaup, fæbi og daglaun fyrir vinnu sína, og enda einhver hlynnindi á parti, sem sje tnibub vib aflabrögbin. Næstl. vctur og vor liefir þilskipa talan fjölgab um 3, tvö sem hafa verib byggb af nýju og 1 sem var í abgjörb vestur á Isafirbi. Auk þessa hafa 5 skip verib ab mestu eba öllu endurbyggb og stækkub. Og enn er í vænd- tim, ab skipunum verbi íjölgab ab ári. NÝÚTKOMIN LAGABOD. Meb Briggskipinu „Hei tlia“ kontu á dögun- um frá stjórninni til amtsin3 þessi lagabob: 1., Tilskipun um verzlunarvog á Islandi í 6 gr., dags. 1. desentber 1865, 2. Tilsk. er nákvæmar ák vebur ýmislegt vibvíkj- andi prestaköllum á íslandi í 8 gr,, dags. 15. desemberm. 1865. 3. — um fjárklába og önnnr næm fjárveik- indi á íslandi í 8 gr., dags. 5. janúar 1866. 4. — unt vinnuhjú á íslandi í 34 gr. dags. 26. janúarm. 1866. 5. Reglugjörb ttm ab gjöra verzhmarstabinn ísafjörb_ ab kaupstab, og um stjórn bæjarmálefna þar í 26 gr., dags. 26. janúarm. 1866. 6. Opib brjef um ab stofna byggingarnefnd á kaupstabnutn Isafirbi í 5 greinum, dag- . sett 26 dag janúarm. 1866. 7. Lög um ab endurskobuninni á lögununt frá 19 janúarm. 1863, sent lamiavibbót lianda ýmsum embættismönnum á ís- landi skuli skotib á frest, dags. 16. febrúarm. 1866. 8. — um hveinig reikna skuli eptiriaun H. G. Tliordersens, byskups yfir íslandi, dags 16. febrúarm. 1866. Lagabobin nr. 1. og 4, virbast svo miklu varba, ab þau þyrfti og ætti ab vera í sem flestum höndum, og þab er þess vegna ab vjer opnum fyrir þeim dálka Norbanfara, og í von nm ab öllum kaupendum þyki brýn naub- syn til þess, ab sjá og beyra lagabob þessi í heild sinni. T i 1 s k i p u n um verzlunarvog á íslandi. (Kaupmannahöfn, 1. dag desembermánabar 1865). Vjcr Krhfján Iiinn niuitdi, osfrv. Gjörunt kunnugt: Eptir ab Vjer höfum mcbtekib þegnlegt álitsskjal Vors trúa alþingis 21 um fiumvarp,, sem fyrir þab hefir verib lagt tll tilskipunar um verzlunarvog á íslandi, bjób- um Vjer og skipum fyrir á þessa leib: 1. grein. Frumeining hinnar almennu verzlunarvog- ar er eilt pund og er þyngd þess einsog verib heíir 500 frönsk grömm. 2. grein. Eitt hundrab ptind er tíufjórbungavætt. 3. grein. Pundib skiptist í 100 kvint, hvert kvint í lOort; minni þungar ákvebast meb tugabrotura úr orti. 4. grein, Frá því, er lög þessi öblast gildi, skulu almennt þau vogailób vibhöfb sem verzlunar- vog, er tngabrofum verbur komib ab, þab er ab skilja þesskonar lób, sem vega 100, 50, 20, 10, 5, 2, 1 pund, 50, 20, 10, 5, 2, 1 kvint, 5, 2, 1 ort og tugabrot úr orti, svo og pund- arar, sem eru markabir eptir sama vogarlagi. þangab til konungur skipar öbruvísi fyrir skal þó leyft vera ab nota þau vogarlób, sem ábur bafa löggilt verib og sem vega þ, ' , TV og ^ tír pundi, svo og pundarar, sem löggiltir hafa verib eptir liinu eldra vogarlagi, og einnig vogarlób, sem vega 160, 80, 64, 32, 16, 8, 4 pund, þó eru undanskilin þau járnlób, þar sem blýib, sem löggildingarmerkib er sett á, liggur ofaná járninu og cngin upphækkub brún hlífir því. 5 grcin. Ileimilt skal stjórninni ab nema úr giidi abrar vogir, sem nú eru vibhafbar, og ab láta verzlunarvogina koma í stab þeirra, svo og ab gefa tugabrotunum úr orti sjerstakleg nöfn, ef þab virbist naubsynlegt.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.