Norðanfari - 10.07.1866, Side 4

Norðanfari - 10.07.1866, Side 4
24 — blindbilnr og fannfergi og Bbaílarnir í knje og og klyl'iir. Austiif í Myrdal var mesta ófarb og sl«aflar jafnháir liústim. Vífa þar fennti ijenai) og fórst sumstabar. þab er sagt ab á Höfíabreliku mtini hafa tapast um 100 fjár auk unglamba, Skiptaparnir á Mýrunum voru 3 enn elcki 4, og urbu 5 en ekki 2 maí. , ÚTLENÐAR FRJETTIR, (Framhald). IRLANÐ. Engjnn bilbugnr var þá seinast fi jettizt þaöan á írurn, þótt margir þeirra vairi komnir í liöpt og rnargir lögsóttir fyrir land- ráfe og droltinssvik og sumir stokknir ór landi ti! Vesturheims eba annab, og landib sem her- setib af Rretum. þab er annars mörgnm kunn- ngt, livaha rígur og óvild hefii enda um margar aldir vurib n.illiim Englands og írlands, og af) írar hvab eptir annaí) hafa reynt ab losa sig ór ölltj fjeiagi vib England og nndati stjórn Brcta, en jaínan farizt fyiir og margir af Ir- um fyrir þessa sok oröiö ab láta lííib í söl- urnar fyrir vopnum, í snörunni eía á högg- stokkniim, Irar hafa í mörgn tiiliti vib þnng- ar bttsifjar aö bóa af hendi Englendinga, sem crtt Prótestantar, en fimm sjötlu hlutar af Ir- um ramin katóiskir; á þetta inikinn þátt í sundurlyndi þessara þjófa. Irar eru flestir fá- tækir, og lifa mestmegnis á jarbeplum og hafrabratiöi. Flestir evu leigulibar, enjarbirn- ar sknldaþiingar og okrabar út ti) ábúbar af umbof smönnum, en eigendurnir búa erlendis á Énglandi og annarstafar. Tekjur andlegtt stjettarinnar, hvrrfa fptir lögttm landsins ab inestu til Prótestanta eba hinnar byskupalegu kirkjtt. Tekjtirnar nást því opt ekki nema meb valdi vopnanna ef a atför hermauna. Páp- istar eiu ab miklu neyddir til þe-s sjáifir ab ala önn fyrir kenfiilýb sínum. Irar sem ka- tólskir ertt fá rojög fáir setu í málslofun- uni eba á ríkisþinginu, og ekki komazt þoir nema ab sumum einbsetturo, svo þeir í ýtnsu tilliti liafa stafib ójafnt ab tígi vib Englend- inga, og skobafir af þeim, sem þeirra nnd- irlsegjtir, t. a m, eins og Danir fyrrmeir, skoíubu Islendinga. Margir af írum eru í Vesturheimi og hafa þur mikjnn floi.kadráit, samtök og vibbúnab, meb fylgi ýmsra Vestur- hpimsmanna gegn Bretum, og var á orbi ab Irar mtindu fara herfetb til Canada meb 30,000 tijatiMS, og vinna þar bug á Bretum. Allt ab því. höffu Bandafylkin Iítib skeytt urn atfarir Ira hvab upprei't þeirra snertir, þótt sljórnin í Lnndúnttm hafi verib ab ámálga þab, fyrr en nú, ab sagt er þeir liafi sent af' stab her- skip eitt til þess ab hafa gætur á því hvab Irar heffist ab. Bretar voru nú sjálfir ab búa út C herskip er fara áttu til Canatia, og vinna þar á Feníerni, sem Irar kalla sig, því þeir segja, ab Irland hafi f>rst verib numib af Fönisíumönnnm, 4. marz þ. á, Iijeldu Fení= erne þing mikib í skemmtiskógi einum hjá Nýjnjórvík í Vestnrheimi, komu þar saman yfir htindrab þúsundir manna; var þar ein- ungis rætt freleismál Ira, og af sumum fluttar skorinorbar töJur, ekki sízt af foringja npp- rcistarinnar í Vcstniheimi ófursta O’Mahotiy. Katólski erkibysktipinn í Nýjujórvík Ijet þá jafnframt birta hirbarabrjef sitt, í hverju hann tianiiar öllum trúaibræbrum sínum, ab eiga nokkurn þátt í samkomunni efa iippreistinni, en Feníerne skelldu vib því skoliahlustunum, og söfmibu þar ærnu fje til framhalds upp- rcistinni, og ráfgjöibu þá ab vera kon.nir ab 6 vikum libnum meb her siun í Vestur-Canada og herja þar á hclztu borgimar. Á Eriglandi er nú mikill flokkadráttur og san.tok um ýms- ar endurbætur á kosningarlögurium, sem ráb- herrastjórinn John Rússel gengst fyiirogheíir fengib marga á sitt mál. j>ess er ábtir getib hjer í blabimi ab forsætisráilierrann Paimer- ston, dó í iiaust 18. október 81 árs gamali. Hann var jarbsettur 27. s. m , fylgdu líki hans til grafar flest stóimenni, sem til gátu kom- izt á Englandi ásuint múg og margmenni. I’almerston heitinn er talinn rnebal merknstu manna, sem verib hafa vib stjórn á Englandi.. Hann þjónafi embætium yfir 60 ár og opt í íábherra sessi og sem ráflierrastjóri síban 1855? Hann var hugljúfi hvers manns. Bretar hafa orbib ásátiir nm þab í einu liljóbi, 3. febrúar þ. á, í málStofum sínum, ab reisa mikinn og veglegan minnisvarba yfir leibi Palmerstons. Glabstóne stm er utanríkinnálaráiherra, þykir nú stjórnvitrastur mabur roebal Brcta, og sjálfsagbur eptirmabur Johns lávar>E Rússels, er hcfir fjóra um sjötugt, en Glafstone er miklu yngri. Mikib er nú rætt og ritab utn hvernig bezt muni ab ná aptur upp endanum & raísegulþræbinum, sem 1 fyrra snmar slitnabi þá verib var ab lcggja hann frá Vaicnsíu á Irlandi og til Nýja fundlands Nokkrir stínga npp á því, ab seiba hann upp meb segtilaíli, abrir ab búin sje til köfunarvjei af járni, sem manni sje hlcypt nibur í, er leiti ab endanum og festi hanu vib sig. Eigi ab síbur er lielzt á orbi ab slæba strenginn upp meb akkerum, sem reynt var í fyrra og hefbi tekist þá ef fesíarnar, sem tiafbar voru til þess eigi hefbu hrokkib í snndur um suma sigurnaglana, sem hafbir voru á hverjum 100 föbmum. — 17. nóv. f. á. leylbi danska stjórnin í'jelagi einu á Eng- landi í hverju ab eru: James Wyld, einn af þjóiþingismönniim Breta, Ðavid Ward Chapp- macn, Lewis Berrit West, F. F. Jeyes, James John Cooper Wyld, sem er stóraubugur, leyfi til þess ab legaja og nota rafsegtiiþráb millum Danmerkur og Englands, og millum Ðanmeikur og Noregs; einnig rafscgulþiáb millum Stór- bre'a'ands t eba írlands og Vesturheims, yfir Færevjar, íslarid og Grænland; á þessu fyrir- tælii ab vera lokib innan þrigeja ára, annars rnissir Ijeíagib rjettinda þeirra. sem Ieyfinu fylgja. Af þeim seinustu blöbum frá útlöndum, sem vjer fengum nú meb pósti ab stinnan 5. þ. m var stríbsútbimabur Prússa og Austuriík- ismanna koniinn á fremstu hlunna og herPrússa ab landamærumSaxIands ab norban cn her Aúst- urríkis ab sunnan; ætla þeir, cinktim Prússar, ab iiafa Sachsen fyrir orustuvöll, því Sachsen og Wiirtenberg jafnvel Hannover, hafa nú í þessum ófrifci gjörst bandamenn Aiisturríkis, sem Prúss- ar kenna saxneska rábherrastjóramnn v Beaust. Austurríkismcnn höfbu skipt her sínum í 3 dcildir, og kallabist fyrsla deiidin noiburlicnrm, f hverri ab voru 380 þúsund nianna, allt ein- valalib, og rjeb fyrii því ungverskiir? hershöfb- ingi Benedek, sem. nú þýkir mesfur hershöfb- ingi í Austurríki. Einnig söfnubu Austurríkis— menn libi sínu sn?ur á Feneyjuni, er kallast submherinn meb 250.000 manna undir stjórn eikihertoga Albrecis. Ank þessa höffcu Austur- líkismenn varalifc 200,000 manna og tnergb hesta og af fíiilbyssom. Prússar höíbu 645,000 manna, 100,000 hesta og 3714 fallbyssur. En þab er af ItÖlum ab segja, ab 400,000 manna af libi þeirra áttu 25 maí ab vera kornnir undir vopn, og þarabauki 192 þúsundir manna, sem varalib, ank 60 þús, er þeir höfbu á skipum sínum og koma áttu þar ab landi cba á land, scm hentast þætti. Italir skiptu landher sfnum í 3 flokka^ rjebi Garih.Jdi liershnffcingl fyrir einum þeii ra sem altir í þeirri sveit höfbu bobib sig fram til herþjómistu, meb því skilyrbi ab Garibaldi væri foringi þeirra, undir yfirstjórn Viktors konungs Emanúels sem 1859. Hershöfbingj- arnir Cialdini og Lainaimora rjcbu fyrir hin- tim tveimur. Róssar höfbu og til vonar og vara dregib saman nokkub af her sínum á landamær- uni þeiira og fiirstádæmanna. þ>ab telst svo til, ab nú sje milljón manna undir vopnum í norbnrálfunni }>ó svona langt væri komib und- irbúningi hersögunnar, og nú í ótíma, scm drætti Englendinga var kent, var samt í rábi ab efna til ftindar í Parísarhorg, livar fulltrú- ar hinna miklu þjóba og fleiri ætlubu ab ræfca öll vandamál norburálfi nnar, nm Ilertogadæm- in, tim Furstadæmin, um Feneyjar, um Róma- lönd. um Grikkland um Mexiku osfrv. þó iiöfíu Prússar gjört þab ab skilyrbi, ab þeir vildu taka þátt í fundi þeseum, ab eins meb þvf inóti,' ab ekkert þjóbverskt mál t. a m um Hertogadæmin væri gjört ab al- þjófclegu máli. Italir áskildu þab, abþeirein- ungis ina ttu, ef ab í engu væii liallab májstab þeirra í tilliti til Feneyja. Austuri íkismenn, væri ei gin vobi btiin rjettindum þcirra í Aust- urríki af hendi fundarins, nje heldur ltvab snerli sameign þeirra og )áb yfir Herlogadæm- tintim. Rússar víldu eiga þátt í fundinum ef Pólínaiand ekki . væri nefnt á narn. Af þcssti er ljóst hvaba árangur funduiinn mnni hafa, og er þó sagt, ab Napóleon, en þó eink- um Alexander keisarar heffcu verib mjögáfram um ftifcinn. Eitt af liinutn, sem menn hjeldn, aufcugustu og áreifcanlegustu verzlunarhúsum sem heiiir Overend, Gurney & Comp. í City í Lundtintim, og sem mebal annars hcfir haft mikil vifcskipti vib ýmsa þjóbsjófi ríkisins, og verib Disconto- bank1, varb í vor ejaldþrota og var þá komib í skuldir um 90 ntillíónir dala. þegar þetta frjettist, fór þab scm licrör yfir !áb og lög og í afciar hcimsálfur, og eigi afceins þeir srm haft iiöffcu skipti vifc verzlunarbiis þctta. hcldur og peningamennirnir tirbu lostnir sem af þrutnu- eldi og svo bæiti þafc ekki úr skák, ab nokkrir 1) Discontobánkar baupa opt víxlabrjef ab þeim sem liggnr á sndvirbi brjefanna fyrir gjalddaga þeirra gegn borgttn útí bönd, tnóti því afc fá vissan afslátt af tij.plntb víxlabrjefsins, t. a. m. 2, i, 0 efca 8 af kverjum 100 dölum. sjóbir sem einstakir menn áttu eba voru hluta- brjefasjóbir fóru sömu leibina. Margir sem peninga áttu í þessttm eba hinum sjófci, eba heima í handrabanura, tóku þá til sín eba Ijetu þá liggja kyrra, svo þeir hurfu úr vifcskiptum manna, af þessti leiddi hina mestu peningaekks, sem breiddi sig út víbsvegar, og mebai aunars til kaupmanna í Iíamborg, hvar margir danskir kaupmenn verzla mikib; menn voru því endá ekki óliræddir um, ab þessi peninganaub geli náb ti! Damnerkur. Enrifiemur sakir hins mikla ófribar, sem nu hangir yfir Norburálfiinni, sem sverb Ðamokles, eni margir þeirra, sem hafa ak- tauma verzlunarinnar í tiöndum sjer ragari ab voga peningum sínum í straum hennar efcaýms fyrirtæki ötiiiur en ella, jafnvel þótt sú sann- færing sje æ afc rybja sjer til níms, ab verzlunin eigi ab fara allra sinna ferfca fyrir ófrifci þjób- anna, og hann alls ekkert afc hafa áhrif á hana. Af þessitm örsökum, sem taidar eru, ber meir á peningaeklu, en vanalega, og þeir sem skild- ingatia hafa, vilja ab vonum liafa ráb fyrir sjer, og sjá hverju fram vindtir. Fremur eru nú liorfitr á því ab ull vor ísiendinga sje í lækkandi verfci, því sífcan slrífc- init slotabi i Bandafylkjmutm, og verzlunin milittm Norbtir- og Sufcurfylkjanna komst á sínar fornit stöfcvar, þá lieíir ógrynni af fyrir- ligsjandi babmttll komib til matkabanna, auk þess sem svo margir í hiritim álfnnitm, eru nit hin scintistu árin farnir ab leggja stund á vibarullaryrkjuna, og tekjan af henni afc öllu samtöldu allur fjarski, sem allt stufclar nú ab því, ab babmuliin helir þegar lækkab um fjórbung verbs og flest vara, sem unnin er úr henni lækkab í \erfci, og eigi ab vita hvafc þessi lækk-< ttn kemst langt ofaneptir, enda ab þetta komi líka íiibui' á fleintm itandibna- og verksmifcjti- vönim , sem nú á liintim seintistn átum hafa hækkab svo feikilega, ab allri futfcu hcfir gegnt. AUGLÝSINGAR. — Vegna þess ab vib undirskrifabir, daglega lífcttm þtingar búsyfjar af hrossum ferfcamanna sem liiiigafc koma á Akureyri, þ;i fyrirbjófcuni vib hjer meb cinum og sjerhverjnm ab sleppa lirosstim síntim leyfislaust í eignar- og leiguland okkar, hvar4scm jielzt er. Enn um leib og vib opinbetlega yflrlýs- nm, ab vib ekki lengur þolum slíkan yfirgnng án þess ab leita rjetfar nkkar gjörum vib þeim, sem mikib liggur á hagbeit fyrir hross sín kost á ab sleppa þeim á þann stab scm okkur er meina miiinst, og vib tilvísnm móti sann- gjarnri borgtin. Enn fi'cmur ganga hjer Iiross í liögum án leyfis okkar, sem vib hjer eptir ekki lífcnm og Iíítuin þess vegna þegar okkttr þykir bezt við eiga smala þeirn og setja í hald og liöpt; meiga því eigendur þeirra vera reibubúnir ab Ieysa þau út og borga hagagöngu fvrir þanu tíma, 8em þati hafa gengifc í eignar-og lcigulandiokkar. -Ef eiaendur ekki hirfca og boiga skafca- bætur verfca liross þau seld vib opinbeít upp- bob að fjórtán dögum libnum frá úlkoinu þessar- ar atiglvsingar og kostnafcurinn tekin af verfcinu. Naustum og Stóra-Eyrarlandi 25 júní 1866. Chr. S. Thorarensen. S. Bcigmann. — þareb amtmafcur J. P. Ilavstein liefir falib mjer á liendur ab ve>a bókavöríur vib bókasafn Noifcur= og Ansturamtsins, sem er bjer á Akureyri og nú er geymt í íbúbárhúsi mínu, þá tilkynnist öllum hjermeb, sem vilja og geta sakir fjatlægfcar notab sjer, afc fá bækur lánafcar til afc) lesa mótl 32 sk. tillagi um árib, ab*þeir verba ab snúa sjer til mín í því efni. Lestrarárib vcibur talib frá 14. maí þ. á., til 14. maf 1867. Bókasafnib á nú nálægt 1000 númerum f bóktim og er til prentab registur yfir 800, og skrifab yfir 200, scm flest eru íslenzkar bækur sem því hafa bætzt síían 1850. Safnið á von á ab þvf bætist nokkitb af þeim íslenzkti bókum sem prentabar vcría árlega. Akureyri 7. júlí 1866. Ftb. Steinsson. F.IÁRMARK. Siýft, vaglskoiib framan liæera: Stúíiifab biti framan vinstra. Brenniinark Biörn. Björn Gubmundsson á Mýrarlóni í Glæsi- bæjarhrepp. EiyancJi og álijrgclarmaðiir Björtl JÓnSSOIl. Prentafcur í pi'entsni. í Akureyri B. M, Stephácsson.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.