Norðanfari - 10.07.1866, Blaðsíða 2

Norðanfari - 10.07.1866, Blaðsíða 2
G. grein. Lagaboíi þetia öfclaat gildl 1. dag Júlím. 1867. Eptír þessu eiga allir hlutabeigendur sjer þegnlcga ab hegía. T i 1S k i p u n urn vinnuhjil á í.slandi. (Kaupmannahöfn, 26. dag jandarmánaísar 1866). Vjer Kristján hinn Níundi o. s. frv. Gjörum kunnugt: Eptir a& Vjer höfum meh- UjkiS þegnlegt álitsskjal Vors trúa alþingis um frumvarp, sem fyrir þa& hefir veriíi lagt til tilskipunar um vinnuhjú á Islandi, bjdtum Vjer og skipum fyrir á þessa leiS: 1. grein. Hver mabur, sem er fullra 16 ára ah aldri, má ab lögum ráha sig hjú, þó meí> ráhi og vilja sðknarprests sfns, sje hann ófermdur. Vístarráfcum þeirra, sem yngri eru en 16 ára, ráí>a foreldrar ehur abrir forrátamenn. 2. grein. Engin vistarráö skulu vera bindandi fyrir Iengri tíma en 12 mánuti f scnn; en gild skulu vistarráh, þótt skemur sje umsamih, þó því at) eins, ab þau standi til næsta hjúaski!- dsga á eptir. 3 grein, Ileimilt 8kal hjói, eins og verib hefir, ab vista sig bjá tveim etmr fleirum, til hehninga, þribjtmga o. s. frv. 4. grein. Ilinn almcnni skildagi vinnnhjúa skal fram- vcgis vcra á ári hverju 14. dag maíinánatar. Samt skal í hjerutmm þeim, þar sem hjúaskil- dagi nú er haldinn á öbrum tíma árs, fara eptir venju þeirri, sem verit) hefir, nenia ber- ’ ’ga hafi verih tekife fram, þegar vistarrábin jörtust, ab skildaginn skuli vcra annar. 5. grein. Ef hjú ræbur sig hjá ötrum manni fyrir jól, þá skulu þau vi3tarráb ógild nema hós- bóndi ebur hjú hafi iátíb hitt vita, ab þab eigi viiji endurnýja vistarrátin fyrir næsta ár. Ef matur ræbur vísvitandi annars lijú, þá verbur hann iim þab sekur um 5—lOrdl, 6. grein. ITúsbóndi slcal, nema öbruvísi sje um samib, láta sækja vistrábib hjú sitt í ákvebinn tíma og farangur þess, er ekki nemi meiru en klyfjura á einn Iiest; og skal húsbóndi annast þann flutning á sinn kostnab, og ekkilátaþab rýra um samib kaup. Ef iuísbóndi vitjar ekki hjúsins á rjett- um tíma, skal hann annast um ab koma því fyrst um sinn fyrir á öbrrim stab, og greiba því, auk umsamins kaups, allan þann kostnab, sem dvöl þess annarstatar hefir í förmebsjer; en hjúi skal skiit ab vinna húsbónda ailt þab gagn, sem þab getur, á þcim stab, scm þab getur, á þeim stab sein þab dvelur á um stund- arsakir. Vitji húsbóndi ckki Iijúsins fyrir þingmaríumetsu, er lijúib ekki lengur btindib vib vistarrábin, og varbar þab húsbónda eptir 11. grcin. Hib sama cr og ef iijúib ílytur sig sjáift á hann og hann ekki viil veita þvf vib- töku án liigiegra orsaka, og skal hann þá ab auki greiba því sanngjarnan ferbakostnab fram og tilbaka. 7. grein. Hdsbóndi getur neitab ab vitja hjús, er hann liefir rábib í vist til sín, ebur ab vcita þvf móttöku af þessum ástæíum: 1. Ef hjúib, eptir ab þab var rábib f vist- ina, hefir drýgt einhvcrn giæp, sem ab al- mennings áliti er svívirbilegur. 2. Ef hjúib, um þab leyti sem þab á ab fara í vistina, hefir einhvem naeman ebnr vib- bjóbslegan sjúkdóm, elur þau veikindi eb- nr lfkamamein, ab vissa sje fyrir þvf, ab þab verbi ófært tii vinnu alit fram ab þing- maríumessu ebur lengnr. Ef Hjúib kann ckki tii þeirra vcrka, sem áskiiib var ab þab skyidi kunna, þá er þab var rábib í vistina, og scm þab þá þóttist kunna til, ebur ef þab iie'fir einhverja þá ókosii, er þab þá neitabi ab hafa. 4. Ef hjúib heíir tælt húsbóndann á sjer meb föisubum vitnisbiiríuiTi, þá er hann rjeli þab til sín 8. grcin. Hverju hjúi er skyit ab fara þegar í vist- ina er húsbóndi vitjar þess; ef húsbóndi fyrst um sinn fær því annan sainasíab (smbr. 6. gr ), þá er því og skylt ab fara þangab. Ef hjúib færist nndan þessu án Iögmætra orsaka, þá er húsbóndinn eigi lengur bundinn vib vistarráb- ín, og varbar þab hjúiiui eptir 12 grein. Hib sama er og, ef svo befir verib um sairtib, ab lijúib skuii íiytja sig sjálft í vistina og þab ab nauísynjalausn dregur ferb sína viku lengur. Nú getur hjúib eigi farib í vislina þegar luísbóndi vitjar þess, og cr því eigi sjáifu um þab ab kenna, þá er luísbónda eigi skylt ab vitja þcss aptúr, lieldnr skal hjúib sjáift kosta feib sína í vistina og leggja af slab jafnskjótt og þub getur; en dragi þab ab naubsynjaiausii ferb sína viku lengur, variar þab því eptir 12. grein. 9. grein. Nú fiytur húsbóndinn'eptir ab vistarrábin eru gjörb, en ábur en vistartíminn byrjar, þrjár þingmannaleibir á landi eía 5 vikur sjóar burtu frá þeim bústab hans, þar sem lijúib átti ab fara í vist, þá er því eigi skyit ab fara í vist- ina. Ef húsbóndi fiytur af laudi burt, skal hann ab auki greiba lijúinu kaup og mafar- verb fyrir vistartíma; þann, er um var samib, nema því ab eins, ab hann útvcgi því abra vist jafngóba. 10 grein. Ef hósbóridi á ólögiegan hátt heidur hjúi kyrru í vist hjá sjer epiir skiidaga, þá skal Iiann, ef önnur lög ekki ákveba nreiri hegning eptir þvf, scm máliy cr lagab, sektast um 2 tíl 25 ríkisdali og gjalda skababætur fyrir þab tjón, sem af þessu hlýzt. Varni Iiaiin hjúinu ab komast í tækan tfma í abra vist, er þab hefiv rábib sig í, og hjúib fyrir þá siik- missir af viatinni, þá greibi hann lijúinu aiit þab kaup, er því var licitib í þeirri vist, er þab átti ab 7 fara í og þar ab auki maíarverb fyrir vistar- tíma þann, scm um var samib. 11. grein. Ef húsbóndi tiptar vistarrábum án lög- mætra orsaka , þá skal hann gjalda hjúi kaup og matarverb fyrir vistartíma þann, sem um var satnib. Matarverb karimanns skal vera eilt hundrab á Iandsvísu fyrir hverja 12 inán- uti, en kvennmanns þtibjungi minna. 12. grein. Ef iijú riptar vistarrábum án iögmætra orsaka, þá skal þab grciba húsbónda siíkt, sem liann liefbi átt ab gjalda því í kaup fyrir vi-tartíina þann, er um var samib. 13. grein. Eigi tná húsbóndi meb neinum samningi afsala öbritm vistarráb yiir hjúi sínu, neraa þab eamþykki. Nú deyr húsbóndinn, og skal þá vistarrábunum áfram haldib meb ekkjn liatis ebtir búi, ef búnabur stendur; en ef búi er brugMb, skal búi skyit ab útvega hjúi abra vist jafngóba, því ab kostnabailausu, en ella gjalda þ\í sem fyrir vistairof (11. gr. smbr, 30. gr,). 14. grein. Húsbóndi skal veita hjúi sínu vibunaniegt og nægilegt fœbi, svo og láta veila því mrga þjónustu og ieggja því tii venjulegan rdmfafn- ab, skæbaskinn og annab, cptir því sem venja er til í hverri sveit hjúum ab veifa ank kaups. 15. grein, Ilve mikib hjúib skuii hafa í kaup, íhverju og livenær þab sknli goldib, skai komib undir því er húsbóndinn og hjúib hafa orbib ásáít um. Nú hefir ekki veiib ákvebib nm upphæb kaupsins og skal hjúib liafa svo miltib ( kanp sem þar er sveitarvenja ab gjalda bjúum á því reki. Geti hjú söktim kiæbleysis eigi gengib ab allri vinnu, hefir Íiúsbóndi heimting á, ab þab taki nœileg föt upp í kaup eifi, þótt Iijúib iiafi áskilib sjer þab í öbrum eyri, og skai þab korna jafnt nibur á alla aura ef kaupib er áskilib í ýmsum ákvebnum aurum. Rjett goldnir eru hjui í káttþ peningar og ailir aciir aurar þcir, er. gjaldgengir eiu í kaup eptir sveitarvenju, hafi okki verib ákvebib milli liúsbónda og þess, í hverjn greiba skuii kaupib; og skal, þegar iagbir skulu peningar í httndr- ub, virba þá eptir vcrblagsskrár mebaiverbi. Hafi ekki verib öbiuvísi um samib, skai eindagi kaupgjaldsins' vera undir eins og vist- aitíminn er á enda. 1 6. grein. Hjúib skal vera háb þeirri stjórn og reglu, er húsbóodinn setnr á lleiinilinu, ebur sá, sem fyrir hans liönd á yfir því ab segja, og vera iionum aubsveipib; þab skal af ítrasta megni stunda gagn liúsbónda síns, og ganga lil all-ra veika, er því eru skipub, nema einhver sjer- stakur óvanalegur Iiáski fylgi þeim, og leysa þau af liendi eptir fremstu kröptinn. Nlí er Iijú ráöib til ákvcMnna starfa, og skal því þó skylt ab ganga ab öiium heimiiis- verlaim og öbrutn störfum, sem eru sambobin stöbu þess, þegar þörf krefur og ckki cr cbr- um á ab skipa. 17. grcin. Eigi má hjú án samþykfcis húsbónda fá annan til ab gegna verkum sínnm, 18. grcin. Iljú skal bæta luisbónda sínum hvéit þab tjón ebur skemmdir, cr þab veldur horitim vís<- vitandi ebur af skeytingaileysi, ebur af því, ab þab eigi kann tii þeirra verka er þab Ijezt kunna, er þab rjebst í vistina, og eins hvert annab tjón ebur skennndír, er húsbóndi bíbur fyrir óhiýbni þess; svo á hjú og ab greiba hús- bórida skababætur fyrir vinnútjón þab, er frann bíbur, fyrir þub ab hjú er sctt un^dir lagaákæwt sökiim glæpa, er þaÖ fremur. Skal liúsbónda heimilt ab liaida jafnmik'u cptir af kaupinu, scm skababótunum nemur. 19. grein Fyrir óldýöni, |>rjózfcu, mótþróa ebur ili- yrbi vib iiúobændur sína cbur þann, sem fyrir þeirra Iiönd á yfir því ab segja, skal iijiíib sektast ura 1 — 20 rdl.; en setji þab sig upp á móti þeim cöur áreiti þá í vcrkum, þá sektist þab um 5 — 5.0 rdl., nema svo sje ab þaö liafi unnib til meiri hegningar eptir öbrum lögum, 20. grein. Hjú eru undir liúsaga þangabtií þan eru orbin 16 ára. Sje húsaga beitt vib siík lrjd fyrir yfirejónir þær, sem nefndar eru í 19. grein, fellur burt hegning sú, sem þar er ákvebin. 21. grein. Nú sýkist Iijú eÖiir slasasi, og cr um aÖ kenna ótillilýbilegri hreytni sjálfs þess, þá skal þab sjálft kosta lækninguna og endurgjaida hús- bónda fæbi og hjúkrun rneban þab var sjiikf, og cigi á þab heimting á kaupi fyrir þann tfma, sem þab er frá verkum. 22. grcin. Ef hjú slasast ebtir veikist, og er um ab kenna ótilhlýbilegri breytni húsbónda, hvort

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.