Norðanfari - 23.07.1866, Blaðsíða 1
5. ÁR
M 14.—15
PRMMAM.
AKUKEYUl 23. JÚLÍ 1866.
BRJEF ÚR REYKJAAÍK dags. 28. dgústl865.
(Eptir hinu danska bla?i „Fa'drelandet").
ALþlNGI var eigi slitib fyrr en í fyrradag,
hinn 26. þ. m. og helir þing þetta því stafcib
lengur en nokkurt annab, scm haldib hefir
verib síSan 1845, ah þetta rá&gjafarþing vort
kom f staídnn fyrir hi& óhentuga fyrirkomu-
!ag, er á&ur hafi'i vcri&, þegar vjer þurftum
a& eiga samþing mef) Eydönum í Flróarskeldu.
Eptir lögum þeim, er enn gilda, er alþingi
haldib, eins og menn vita, a&eins anna&hvort
ár, og kosningarnar giida fyrir 3 þing, e&ur
6 ár. þingi?) byrjar ætíb fyrsta dag júlímán-
alar, og á reyndar eigi a& standa lcngur en
mánub; en af því konungsfuiltrúinn hefir, eins
og sanngjarnt er, va!d til a& lengja þingtím-
ann, þegar nanFsyn vir&ist vera til, þá befir
þetta leyfi verií) notaS æ meir og meir, ept-
ir því sem þingib befir nie& tímanum fengi&
merkilegri og (leiri mál til me&fer&ar. f>ó
hefir ekkert þing a& undanförnu sta&i& lengur
en til 19. ágúst.
En því ver&ur heldur eigi neita&, a& alþingi
hefir a& þessu sinni haft mörg mál til me&-
fer&ar og sum þeirra mjög svo merkiieg Frá
stjórninni einni saman komu til alþingis 15
málefni, og þar vi& bættust enn 16 úr land-
inu sjáifu, annaFhvort sjerstakar uppástungnr
frá einstökum þingmönnum, e?a bænarskrár
frá þjóbinni, en þær voru eigi færri en 80.
Alls voru því þingmálin 31, og var þeim öll-
um nema einu rábi& til lykta á einn e&ur ann-
an hátt, svo jeg hygg a& engin geti me& rjettu
látib sier konia til hugar, a& ásaka þingmenn
vora fyrir skort á i&jusemi e&ur vilja til a&
nota tímann sem bezt. A& Iíkindum er eigi
heldur ástæ&a til a& kvarta um me&fer& mál-
anna á þinginu þegar á allt er litib, og þó
þingib lilaupi á sig endur og sinntim, þá ver&-
ur þeim slíkt hi& sama, er stjórnina hafa á
heiffci.
Mjer þykir aptur mikib mein, a&jegskuli
hljóta a& telja á þingib a& þessu sinni fyrir
me&fer& eins einstaks máls, sem satt a& segja
var þó lang merkilegast allra. Jeg hefi enga
tninni áhuga en hver annar landa minna á því,
a& samband íslands vi& Danmörku geti sem
allra fyrst lagazt á þann hátt, a& land vort fái
svo frjálsa stö&u og fullkomna sjálfsstjórn sem
afsta&a þess auk annars gjörir öldungis naub-
synlegt, ef Llandi á a& vei&a framfara au&i&,
og cigi um aldur og æfi a& vera, eins og menn
segia, Ðanmöiku tii þyngsla. En einmitt
þess vegna sárnar mjer því meir úrslit al-
þingis á máli því, er jeg nú skal nefna.
þa& segir sig sjálft, a& jeg á vi& hi&
Iengi þrá&a stjórnar frumvarp um fyrirkomu-
lagi& á fjáil.ags sambandinu milli Islands og
Ðanmeikur, sem stjórnin nú loksins haf&i látib
tillei&ast a& leggja fyrir þing.&. A& vísu haí&i
jeg engan veginn vænt cptir, og gat heldur
eigi vænt, a& frumvarpi& yr£i hiklaust sam-
þykkt eins og þa& var lagal, 0g þa& hefir því
glatt mig a& sjá af „Fö&urlandinu“ 24. júlí þ.
á., a& þetta þjó&hia& Dana einnig Iiefir áliti&,
a& frmnvarpi& væri eigi samþykkjanda me& því
sni&i, sem þab haf&i frá stjórninni. Má!a-
lyktir, þær sem stjómin stakk upp á, eru í
ráun og vcru engar málalyktir, me& því þær
einungis iúta a& því, a& Island ver&i lag&ir tii
42,000 rd, á ári fyrst um sinn f 12 ár, en a&
þeim tíma li&num skal þá allt lenda aptur í
hinni gömlu óvissu, auk þess sem rýettur lands-
ins kom me& þessu lagi ekki tii or&a, heldur
var jafn óákve&inn eptir sem á&ur. Eíns og
kunnugt er, hefir verib sett f þessu máli árib
1861 konungleg nefnd, er í voru bæ&i Islend-
ingar og Ðanir, og hún hefir á mi&ju árinu
1862 sent Ðómsmálastjórninni álit sitt, en skipt-
ist á&ur í þrjá hluta. Stjórnin haf&i þvf nóg-
ar uppástungur a& velja utn, en í stab þess
a& a&hyllast eina af þessum þremur, haf&i hún
kosib að búa til alveg nýja uppástungu, sem
allra sízt var svo lögub, a& hún gæti ge&jazt
Islendingum, eins og iílca „Fö&ur!andi&“ mjög
rjetlilega h'fir sagt um hana, me& því hún í
raun og veru eigi gjör&i amia& en frcsta máia-
iyktum um 12 ár. Jeg hygg því cigi heldur,
a& nokkur sanngjarn danskur ma&ur goti iá&
oss, þó vjer gætum eigi fallizt á fnimvarp'b
eins og þa& var úr gar&i gjört. Hálfverkib á
þessari fyrirhugu&u rá&stöfun hefM hjer sem
ojitar hlotib a& draga illan dilk eptir sig. Eu
engu a& sí&ur var þa& þó vel vir&andi, a&
stiórnin hafbi loksins látib til lei&ast a& hefja
máls á þessu efni, og bæ&i jeg og a&rir vænt-
um því líka a& alþingi mundi feginsamiega
taka vi& frumvarpinu til meðfer&ar, og a& eins
bi&ja um þær breytingar á þvf, er nau&syn-
legar virtust, þegar þingib sendi þa& aptur.
Og svo ieit einnig út mestan hluta þingtím-
ans, því bæFi kaus þingib þegar f öndver&u
7 hina beztu þingmenn í nefnd til a& hug-
lei&a málið, og svo mæiti nefnd þessi sam-
eiginlega í álitsskjali sínu fram me& því, að
fallizt yr&i á frumvarpi& me& ýmsum breyt-
ingum, sem hún var þó eigi a& öllu leyti á
einu máli um. Fjórir af nefndarmönnum viidu
hafa hib árlega tillag 50 000 rd hje&an í frá,
og auk þess 10,000 rd. um næstu 12 ár, þar
sem hinir þrír vildu láta sér nægja 37,500 rd.
á ári hje&an af, nema alþingi samþykkti breyt-
ingu á þessu, og svo a& auki 12,500 rd. um
næstu 12 ár. Nefndarálitib kom 17. ágúst
tii undirbúnings umræ&u, er haidib var áfram
á þrem fundum hinn 18. og 19. þá er hún
lykta&i um sí&ir á kveldfundi, og höftu á&ur
allir Iiinir færustu þingmenn tekið þátt í henni.
Mc&al þciira sem lijeldu fiain áliti meirahlut-
aris vil jeg einkum nefna Jón Gu&mundssim,
málafluíningsmann við yfirrjettinn og ritstjóra
bla&sins „þ>jó&ólfs“; cn sjera Arnljótur Ólafs-
son var aptur fremstur í flokki a& mæ!a fram
me& áliti niinna hlutans. Jeg get þessa eink-
um af því, a& mjer bæ&i kom óvænt og þótti
vænt um, a& sjá ábyrg&armann þjó&ólfs me&al
þeirra, sem í a&alefr.inu mæltu mc& því a&
frumvarpi& yr&i samþykkt, þar sem jeg aptur
aldrei haf&i búizt vi& ö&ru, en a& sjera Arn-
Ijótur mundi fara því fram, a& máli þessu
yr&i rá&i& til lykta á hinn skynsamlegasta hátt
og landinu hagkvæmasta. Allt virtist því benda
til þess. a& mcnn mættu vænía hinna beztu
málalykta, og jeg var farinn a& fagna því, a&
nú væri þó sá tími í nánd er vjer mættum, í
sia&inn fyrir tómar fovmspurningar, fara a&
skipta oss aí vcrulegri stjórnaimálum, og ö&ru
þvl er landinu horfir tii vi&reistar. En „ckki
er sopib kálið þó í ausnna sje komi&“! Iilnn
23. var málið tekib til þri&ju umræ&u, og brá
mönnum þá eigi iítib í brún a& sjá elst á at-
kvæ&askránni svolátandi uppástungu frá sjera
Eiiíki Kúld a& vestan:
1. „A& alþingi rá&i hans hátign konungin-
um frá, ab gjöra frumvarp þetta a& lög-
um í þvf formi, sem þab nú er“.
2. „A& alþingi lýsi því yfirí álitsskjaii sínu
til konungs, a& þab me& þakklátsemi til
hans hátignar, taki á móti því tilbo&i um
algjört fjárforræ&i fyrir alþing osfrv., seni
lýsir sjer í giundvaliarreglunura í frum-
varpsins 1.—4 grein“.
Eigi gegndi þa& minni fur&n a& uppá-
stunga þessi skyldi vera samþykkt vi& nafna-
kall þa& er fram fór m& 14. atkvæ&um gegn
11. þ>annig var þá sjeb fyrir forlög stjórnar-
frumvarpsins a& þessu sinni, og eins og jeg
gat um á&ur, er jeg hræddur um sjálfu mál-
inu sje klaufalega spilít um langan tíma rne&
þessu rá&lagi En því meiri er ábyrg&arhluti
þeirra manna, e&a rjettara sagt þess manns,
er einkum olli því, a& máli& fjekk svo hörmu-
lega útreib.
t'ví eigi dugar lengur a& leyna því að
þa& reyndar er ekki nerna allsendis einn mab-
ur, sem hefir af öliuni mætti stu&iað lil þess
a& málib skyldi ey&ast. þessi ma&ur er herra
Jón Sigur&sson skjalavör&ur, sem bæ&i a& þessa
sinni og optar á&ur hetir verið alþingisforseti;
sá hinn saini ma&ur, er í liinni konungiegu
nefnd, sem á&ur var um getib, hefir untiib oss
svo nijög í óhag me& því a& fara fram á hina
ósanngjörnustu fjárheimtu af Ðanmörku ís-
landi til ska&abóta fyrir ilia stjórn um undan-
farnar aidir; en a& halda sííku fram ogísiíku
fornii getur eigi or&ib ti! annars en gjöra a&
athlægi þá er þa& mál flytja. A& vísu erum
vjer á sama máli og hann um þa& a& vjer get-
uin boiib oss upp um margt, en vjer skellum
eigi skuldinni á hina dönsku þjó& fyrir af-
glöp hinnar fyrri akeldisstjórnar. fslending-
um væri því gjöit mjög rangt til, ef álit hinna
hyggnari manna á þessu máli væri blandab sam-
an vi& sko&un herra Jóns .Sigur&ssonar eins
út af fvrir sig, liversu opt sem hún kann a&
hafa verib haldiu samkvæm almenuings álitinu
á Islandi. Mjer vilaniega hefir en þá engin
einasta rödd á Islandi látib til sín heyra í
þeirri veru a& mæla me& kröfum hans, og eigi
heldur gat hann fengib einn einasta mann á
þinginu ( sumar til a& halda þeim fram í raun
og veru, þó máli& fengi þar svo óhappaleg af-
drif fyrir þa&, hva& miklu hann rje&i þar me&
bændunum. Og þó hefir haun vissulega held-
ur ekki á fyrirfarandi árum láti& vanta vi&-
ieitni tii a& nndir búa tnálib eins og hann vildi
bafa þa&, þar sem hann'hva& eptir annab hefir
skrifab um þa& í íslenzkum ritum og þa& ó-
líkt rækiiegar en í nefndarátitinu danska, Hef&i
hann talað eins skorinort í því, e&a annars í
Danmörku þar sem málinu ver&ur þó rálið til
lykta, má vera a& vjer lief&um þakkab honum
sem djörfum forvígismanni fyrir rjettindum
vorum; en nú þegar hann jafnar lætur sjer
nægja a& taia einungis á Islenzku um það mál
sem jafnt nær til beggja þjóbanna, þá vitum
vjer varia hva& vjer eigmn a& halda uin slíka
fiainmistö&u, og mc& því vjer alls ekki getnm
efa& þjó&rækni lians, hljótum vjer a& eins a&
harma þa&, a& liann vir&ist a& hafa algjör-
lega misskilib hver a&fer& vi& ætti, e&ur halda
; málinu fram rá&lauslcga. þegar menn lesa
27