Norðanfari - 23.07.1866, Blaðsíða 3

Norðanfari - 23.07.1866, Blaðsíða 3
29 gá og jafnframt sifjappelí, því þú ert sjálfur einn af hinum andiegu niþjum Horazii, þó þú líklega sjer óskilgetinn son hans, og, ef til vill, olbogabarn hans, eptir ávarpinu ab dæma, en livaö um þab! þú a:ttir þó ah bera virbingu fyrir hinum mikla skáldafö&ur. Ef Horazius sálugi væri upprisinn, mundi hann meí) sínu vanalega heiiaga skáidafjöri kalla þessa ósvífni þína : „mingcrc inpatrius cinercsa. {>ú hefir líklega ritab þetta í einhverju skákla- æiii, og þá cr þab fyrirgefanlegt, cba er þjcr alvara? Veiztu eigi, afc allir abalsnillingar sib- afcra þjófca hafa mí í 19 aldir sótt mcgin- menntan sína í þenna mikla gvöndarbrunn skáldlegra hugmynda? Veiztu eigi, afc flestir meistarar þessarar aldar (tou aionos toutou) eru hans aldavinir og óskasynir í andanum? Ætlaifcu, ef til vill, afc fara afc knjesetja þá, og fara afc kenna þeim ný fræfci og venja þá af „ b a t' n a s k a p n tun B ? Ætíi þjer veiti cigi örfcugt afc tcrnja þessi biessufc börn ? Fleirum er örfcugt afc kenna afc sitja en gömium hundi- þafc er liætt vifc, afc einiiver þeirra taki Hor- azii-saitara upp úr vasa sínum og siái í höfufc þjer, og þá máttu vara þig? Veiztu annars eigi, hvafc þessir Horazlingar liafa fram yfir þig? Aldur, reynsla, fiófcleikur í gifsk- nm og latneskum fræfcum, virfcir þú þafc vett- ugis? \ú svarar, ef til vill, afc eintrjánings- legir málfræfcisfauskar liafi eigi sneíil af viti á afc dæma um skáldskap, svo afc bæfci Iof þeirra og last vcrfci eigi aunafc enn mavklaust glarnur, cn þvf fer fjani, afc svo sje, því afc, [ hver sem les hin forkunnarfögru völundarljóS Hórazii, þesssa liáfleyga skáidarnar hlýtur afc verfca skáid, þvf hugmyndir hans eru svo frá- bærlega frjósamar, afc þær hljóta afc verpa nýjuin og nýjum cggjum — örverpin verfca víst næsta fá — og geta af sjer nyjar hug- myndir uin aldir alda. Jcg bifc Norfcanfara okkarn afc færa þjer þenna mifca, því jeg vil eigi afc eins vekja at- hygli þína á þessn, iieldur og liinnar uppvax- andi kynsióf ar, og bifc jeg þig virfca á betra veg. Jeg vona afc þú svarir honum aptur mefc aufc- mjúku ifcrunarbrjefi, cr Iýsi virfcingu, eigi fyrir jnjer, heidur heimsskáidinu Ilorazio, Yinsamlegast 20+1. RÍMUR 0. FL. (a: rínmnskáldin) h«ffcn getafc gert eitlkvafc þarfara — orkt eitthvafc skárra, efca þá afc minnsta kosti prjúnafc nicin- lansan duggarasokk, á mefcan þeir voru afc „gnllinkamba“ og „flinbulfamba11 til ævarandi spotta og atbláturs nm alla , verb]dina“. hfc Jónas Hallgrímsson. (FjöinirIII, 18) Svona dæmdi Jónas Hailgrímsson um rfmnaskáidin, og jeg þori afc segja, ckki afc eins, afc þafc heffci verifc betra afc þeir heftu pvjónafc mcirilausan duggara-sokk, cn orkt rím- ur, heldur jafnvel afc þafc heffci verifc iandi og lýfc sómasamiegra og þarflegra, afc þeir heifcu sjálfir verifc slorugar duggara-peisur, hcldur en rímnaskáld. Og þó eru menn afc halda npp á verk manna þessara. þ>afc sýnir ekki svo litla ást á ættjörfcu sinni afc tarnaii Svei atían! skárri er þafc Ifka ættjarfcarástin, afc reyna afc gjöra sitt til, afc nífca, aufcvirfca og svívírfca ætljörfcu sína í bugum allra sitynsamra manna, útlcndra og innlendra. Vjer vorum annars farnir afc hugsa eg votia, afc rímnaöld- in •— þcssi svarti daufci í bókmenntum íslend- inga — afc hún væri nú þegar komiu á helj- arþrömina; en þafc viil þá ekki reynast svo. J>cgar jeg sá 11. biafcifc af XVIII. ári -þ>jófc- «lfs“, þá las jeg þar grein frá herra Einari þóríarsyni prentara, þar sem hann býfcur oss íslendingnm afc gefa út Olgeirsrímur og Eyr- byggja sögu (þó ríinurnar yrfcu nú afc vera á undanlii). þafc er nú búifc afc tala svo yfir rímunum á Islandi (bæfci í Fjöinir og vítar), afc þafc ætti ekki afc þurfa ab fara afc taka þafc upp af nýju, hversu þær spilla tilpnningu alþýfcu á því sem fagurt er og skáldlegt. Jeg ætia því ekki afc mæfca lesendur mefc því afc vera afc taka þafc fram í þetta sinn, því jeg vona þess til yfcar og skora á yfcur, gófcir Isleudingar, afc styrkja eklu fyriríæki þetta rcefc þ\í, afc kaupa rímurnar; en iiinu skaljeg lofa afc komi rímurnar út, þá skuiu þær fá sinn dóm, og skal þeim þá ekki hlíft. Hvað lierra prentaranum gangi til afc gefa þelta út, afc því vil jeg ekki lcifca neinar getur, svo mikifc get jeg sagt, afc jeg ski! ekki, hvernig nokkruiu geta þótt fegurri ríinur, jafn dóna- lcgar og þær eru, lseldur en sögur vorar og liin fornu kvæfci. Jeg hjelt afc þafc væri t. a. m. ekkert álitsmál hvort fegurra er: „Stófcum tvau í lúni tók lín um mik sínum höndum hýrlegt kvendi hárfögr ok gret sáran“. efca: »Tvö vifc stófuni tóni í mcfc táraúfca(i) um iriig vaffci liöndum hlý.liin háiaprúfca(Ii!). Ef lionum hefir ekki gengifc annafc til en afc hann hafi viljafc „tefcja bókmenntavöll ísiend- inga“, þá gat liann í'engifc annafc belra til, því rímur eru sá óhrofci, scm ekki sprettuv annafc af en arti og illgresi. í>afc iieffci vcrifc mikiu betra afc bjófca mönnum galdrakver, Postulasögur efca Skraparotsprjedikun, allt heffci þctta verifc töluvert skárra en ríinur. Ur því hann býfcur mönnum Eyrbyggju í sömu greininni, þá vil jeg geta þess um leifc, afc ef bann til afc mynda fengi ágætismanriinn Jón þorketsson, efca einhvern hans Iíka (þeir cru nú víst reyndar fjandi fáir) til þess, afc gefa hana út þá er þab heifcurs vert. En eigi þafc afc verfca önnur eins útgáfa og á „Vifceyjar- Njálu“ þá vil jeg bifcja hann afc lála vera! — þess vii jeg og geta, afc mjög mikiis missir útgáfan vifc kortifc, þó prontarinn hafi ekki amiafchvort vit efca viija (máske hvorugt) til afc sjá þafc. Sífcan kvefc jeg lesendurna í vin- semd, og þjer minn herra prentari sjeufc „eiiíf- mn befalafciri“ BEinn búandkari norfcIenzkr“. FESJETTSIS IXKLEHÍÖÆR, 12. þ. m. sigidi hjefcan á leifc til Kaup- mannahafnar briggskipifc Ilerta, og sem far- þegjar mefc henni, herra læknir J. C. Finsen, frú hans og 2 fósturböm þeirra einn- ig ungfrú Sigrífcur þorsteinsdóttir frá Hálsi í Fnjóskadal I fjærvist læknis J. C. Fin- scns , sem haífci fcngifc leyfi stjórnarinn- ar fyrir sigling sinni, hefir lierra kand. med. 0. Thorarensen á Hofi, tekifc afc sjer, afc gegna læknisembættinu á mefcan. þafc er mælt, afc læknir J. FirrSen hafi ætlafc sjcr í ferfc þessari, afc sækja hjefcan og um cmbætti í Danmörku, jafnvel á Færeyjttm. Fari liann alveg hjefcan, rounu margir sakna lians, sem gófcs og dugandis læknis og hug- Ijúfa hvers manns. Sama daginn og áfcur er getifc, sigidi iíka Iijefcan Capt. Leutenant 0 Hammcr, ásamt frú sinni sem kom 10. þ. m. liingafc á gufuskipinu TómasRoys; á hverju vont 33 menn, og þar á mefcal stórkunpmafcur Melchior, sem er einn af hlutafceígendnm (iski- og hvalaveifcafjeiagsins Ekki höffcu hvalaveifcamenn þessir fcngifc neinn hvaiinn sífcan afc þess er getifc hjer á undan í bl. þessu, en þar á móti skotifc nokkra til daufcs, en misst þá ajitur; cr þafc kennt prettum Vest- urheimsmanna í tilbúningi tundurörvanna. 12. þ. m. Ijet kaupmafcur li. Clausen skip sitt, sem hjer iiefir ásafflt honuin veiifc um tíma, og hann á því rekifc vcrzlnn sína, sem margir segja lijer hafi bætt prísana — fara á lcifc vestur á Saufcárkrók, en sjálfur fárhannland- veg. Herra kaupmafcur H. Clauscn, hefir nú fyrir hönd föfcnr síns, stórkaupm. agents Clau- sens í Kmh, keypt Iófc á Oddeyri afc lierra stcrbónda þ. Daníelsen á Skipalóni fyrir 200 rd, sem Clausen ætlar afc byggja hús á og verzla í. Hann hefir iíka fcngiö hjer borgara- brjef Auglýsing cr og komin frá dómsmáia- stjórninni um, afc Oddoyri sje lögfc undir kaup- stafcinn, og oifcin ásamt honum eitt bæjarfje- lag og lögsagnarumdæmi, svo afc þeir sem eru á Qddeyri, og hjer eptir byggja þar og búa öMast sömu kaupstafcar- og fjelagsrjeítindi, sem þeir er nú eru, efca verfca á Akureyri. Nú í dag 21. júií, eru flest hákariaskipiu kom- in heim úr fyrstu ferfc sinni, og hlutufcu Ðest vcl, efca frá öO til 244 (5 potta) kúta lifrar í Iiiut. Steinn Jónsson bóndi í Vík í Iljefcins- firfci, er fyrr var á Svæfci, varfc eins og vant er stórfengastur afc afla en aldrei þó fengifc eins mikifc í einni ferfc sem nú ni rúm- ar 6 t. lýsis í lilut, og þorsteinn Jónasson á Grýlubakka honum næstur, er fjekk t, lýs- is í hlut. Fiskur er nú sagfcur kominn hjer úti fyr- ir, og cnda utarlcga í fjörfcinn. Mikiíl ílsluir er sagfcur komin inn á Húnaflóa og Skaga- fjörfc. Mefc kaupafólki sem kom afc sunnan 15. þ. m., frjettist, afc fiskaflinn va:ri alit af mikill syfcra, og afc kanpmenn þar byfci nú 35 rd. cfca meir fyrir 1 skpd. af saltflski. Mælt er afc hvai liali nýiega rckifc á Sjó- arsandi, sem liggur fyrir botninum á Skjálfa andaflóa. Sömulcifcis er sagfcur annar hvalur lekinn fyrir Ilallhjarnarstafca landi á Tjörncsi, sem Hollendingar efca Frakkar liöffcu finidib fyrst fram á rómsjó og skoiifc eitthvafc af honum, en misst hann aptur. Einnig er sagt afc Capt. Hammcr hafi fest í hval hjer út í firfcinum, og hvalurinn hlaupifc langa leifc inn eptir firfci, til þess kafcallinn lenti utn hafís- jaka og skarst þar í sundur, og livalurinn þegar á hvarf. FJArKLÁÐINN, |>afc liefir verifc skiifafc liingafc nofíur, afc lækningamennirnir syfcra, hafi bafcafc fje á Ellifcavatni lijá herra yfirdóm- ara Bcnidikt Sveinssyni, af Íivcrju leiddi afc 32 ær kroknufcu og ein lærbrotnafci. Vegna harfcrar vefcráttu sem þá var, er sagt afc höfc- un þessi hafi átt afc íara fram gegn banni yfir- dómarans, og hann muni því heimta fuilar skafcabætur. FJÁRKAUP BRETA Á ÍSLANDI ÁRIÐ 1866. Eins og niargir vita og getifc er afc nokkru í blafci þessu hjcr afc framan, hefir herra verzltinarmafcur þorlákur Ó. E. Jolinson frá West Hartlepool á Engiandi, farifc hjer norfctir um land og austur í Mniasýslur, til þess afc festa kaup í saufcfje á fæti, er Éng- iendingar hafa í ráfci afc sæk ja hingab ti! lands á 3 efca 4 gufuskipum, sem ætlazt er tii afc komi í næstkomandi september, á Borfceyri, Akureyri Vopnafirfci? og Eskjuiirfci og flytja hjefcan til Englands. þ>afc er mælt afc þorlákur Johnsen Iiafi lofafc 5—6 rd. fyrir vettirgamla saufcinn, cn 10 —llrd. fyrir 3 vetra saufci og eidri, og köiium vjer þetta ailv&I bofcifc, þegar í a<ra hönd kenuir einungis guli efca silfur, en livorki, mjöfcur nje munngát efca önnur óþörf vara. SKIPKOMA 15. þ. m , kom hjer norzk- ur Gaieas frá Kristjaníti, sem heitir Elisabetli Villieimine, 42 iesta skip, skipstjóri Ole Larsen, hiafcin afc eins timhri. Jaktina Elídu, sem áfcur er getifc, hefir kaupmafcur P. Th. John- son og verzlunarstjóri hans J. Hoim og Gufc- mundur skipstjóri og bóndi í Sigluvík, keypt, og á jagt þessi þegar afc fara út til hákaris. SKIPSTRANÐ. Ilollenzk efca frönsk fiski- skúta, er ströndufc á Eyri í fjöifcum í þing- eyjarsýsiu, sem þar varfc afc flýja upp úr (sn= um. Á henni voru 12 menn, sem allir kom- ust af, og gátu bjargafc einhverju af farminmn, sem lítill var, nema eitthvafc af saiti og fiski, er ásamt skipinu, rá og rei&a á afc seijast vifc opinbert ujipbofc, Eptir brjcfi frá Stafafelli í Lóni í Austur- Skaptafeilssýslu, sem dagsett er 28 júní 1866, var vefcurátían í veíur og vor sem leifc, cinn- ig skepnuhöidin líkt því og lijer. Hafísinn sást þar.fyrst 24. marzm, þ. á, og var afc reka fram og til baka til þess 9. f, m., afc Iiann livarf. Kvefsótiin liaffci geysafc þar allt afc eir.u og bjerna, og komifc þangafc úr Vestur*Skapta- fellssýsiu og ílnlzt mefc fct'íamönnum þegar, austur á Völlu í Múiasýslu, MANNALÁT, Dndveifclega f þessum mán- ufci er dáinn verzlnnarstjóri Grönvoid á Vopna- firfci; einnig cru sagfcir dánir, prestnrinn Sig- geir PálBson á Skeggjastöfcum- á Langat»cssíi'.önd-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.