Norðanfari - 23.07.1866, Blaðsíða 4

Norðanfari - 23.07.1866, Blaðsíða 4
— 30 mn, og merkisbóndinn Magmis Hannesson í Böövarsdai í Vopnafiröi. 18. maí næsil liaföi niai'ur oröií) úii, si.öur í Lóni, sem hjet Einar Ólafsson og átti heirna í Bæ, og fór suöur á Papaós, og þaöan aptur heiuileiöis, en fannst deginum eplir örendur í svo nefndri Lambey; lijeldu uienn ab oídrykkja mundi hafa skapab honiiin aldiir. fJTfjEMÐÆR. Stríf'ib er byrjab millum Austurríkísmanna og Prússa. 10. júní næstl. fór Garibaldi frá Kapreru og lenti í Genúa kl. 1 um nóuina. Fregnin um þetta flaug um borgina sem snæljó-i, enda táknabi koma hans þangab, ab stríbib gegn Austnrríki væri riú byriab á Italín, því Ijónib frá Kapreru bærbi eigi á sjer, fyrr en stórvirki skyldi vinna, og þegar hann liefbi diegib sveib siit úr skeib- um þá væri oll vopn á lopti. þó Garibaldi kæ'rii ekki fyrri en mn hánóttina, fór á ann- ab hundrab þúsund manns á flakk, til þess sb fagna komu hans. Al' úiliii hans var ab sjá sem he.lsa hans væri nú hin bezía, og ab hern- abarákafiiin tindrabi úr augnni freisishctjunn- ar. Ilann dvnldi þar ab eins 4 klukkustundir og lijelt áfram á leiö til Maílands og Kómó, hvar harin iielir verib ab æfa og skipa fyrir um lib sitt, í hverju ab eru mörg stórmenni, liersliöfbingiar og embætli'-menn. Hann er jafnan á fótnm kl. 4 á morgnana, oa þá verb- ur hvert mannsbarn ab vera komib á flakk. þab vur lielzt á orbi, ab Garíhaldi ætlabi sjer lyrst ab láta her sinn berast fyiir í Suburtýról, er íiann má hafa svo mannmaigan spin honuni sýn- ist og freystir sjer tii ab koma stjórn á, og í sauihand vib herskipafioia Iiaia í Adríjuhufi. llann hefir rrú ioks þegib nafnbót „Armeege- neral“ af konungi sínum Viktor Einanúel, og er á sama hefbarstigi, seni Marskálkar á Frakk- landi Alexander Rússa keisari, stappar stáiinu f Austuriíkis keisarann, aö hann ekkert láti viuna á sjer ineb Feneyjar til h nda Itölnm, dósep Austurríkis keisari segir iíka; ab þajr sje eigi falar, iivab sem í bobi sje, hvort held- . ur Schlesíen, Dónárfurstadæmin, Herzegóvina, Bósníen, enda þótt Montenegró sje batt vib. Peninga sje eigi ab ncfna, og ekkert af þess- um löndum jarngiidi Feneyjum; og ef ab hann ljeti þær lausar, þá væri þab eins konar sjálfs- morb Austurríkis. Rússaieru nú líkaafkappi, ab flytja af hcrlibi sínu á vögnum ejfitir járn- brautuniun frá 'Warschau til Wien, sem lík- legast á ab sendast móti Itölum. Nokkur liiuti af herlibi ítala var kominn til Pó og Minció. Napóltou keisari hefir í opnu brjefi lil utanríkisrábherians, lýst því yíir, ab hann helzt engan þátt vilji eiga í strfb- inu, en komizt nokkurt rót á latidaniæri ríkj- anna, sem eru á meginiandinu, ab undanskiidu því, ab Itaiir fái Feneyjar, þá megi hann ckki láta þab afskiptalaust, og þá sje ekkcrt lík- legra, en ab hann fyrst vcrbi ab róbast á Innd Prússa fyrir vestan ána Rín. Hann segist þar hjá ekki geta óskab Prdssum betra, en ab þeir hati n inna um sig á Noibur- þýzkulund,, en verib hefir. Svo eru Prússar illa rærndir, ab Fratkar og Bretar, segjast fyrr hjálpa Aust- uiríkismönuum en Piússum. Næstl 4—6 ár, hehr svo nefndur Iiúsa jarl stjórnab Dönár- fnrstadæmunuin Moldau og Wailachíinn, sem hafa venb og eru enn skattskytd Soldáni, en stjóin Kúsa á seinni tib, svo órjeleg og illa þokkuö, ab rátherrastjórnin þar kúgabi hann til þess í vetur, ab segja af sjer og fara af landi brott; en um leib og Kúsa fór, tók hann sjer til farareyris nokkra skildinga sem hib opinbera átti, eba svo ab þúsundum ef eigi niilljónuni skipti. --liinar voldugu þjóbir ásamt Tyrkjum hafa lengi þjarkab um þab, hver verba st-yldi jarl í Furstadæmnnum, því margirsóttu um braubib; loksins er þab nú helzt á orbi, ab Karl prinz af Flohenzollern standi því næslur, og þess heidur, som iiann hefir lolaÖ ab vera undir skaltskyldu Sold-íns, Eigi ab s'tur er þó Soidán ab !ála draga her saman, sem Omer Pascha. jarl og ætslur liershöfbingi Tyrkja, ræbur yflr og á ab fara meb inn í Furstadæinin. líússar hala þar líka niikib lib. Fiirstarnir í Bhulan, Yi.rkand og fleiriþarná- Ifegum löndnm, hafa vegna yfirgangs Rússa, sem alla jafna eru ab færa landamerki sín ausiur eptir Asíu, beibst iijálpar al' Bretum. Jap,.nsmenn hafa enn rofib sainninga sína vib Nortnrálfumenn, meb því aj banna þeiin höfn- ina Osaka, en bjóba þeim atra verri í stabinn, sem Norburálfutneiin eigi vilja þiggja, heldur leita sjer ab nýrri höfn vib eyria Nífon. Kín- verjar, eru nú sninir oibnir sjóvíkingar, svo kaupskipum frá Eviópu þykir sjer þar hætta þúin, og óuiissandi ab hafa á þeim 1 eba fleiri báróttar fallbyssur (riflede Kanoner) sein Kín- verjar hræbast mjög. Bombay Súltauin í Mas- kate var myrtur af stiandamnnnum sem voru þeguar hans og þar hölbu gjört upphiaup. I keisaradæminu Iíína hafa verib niiklar óeyrbir og upphlaiip, samsæri, rán og nianndráp, svo vib sjálft lá, ab keisarinn eigi fengi bælt þessa óaldarflokka, eba yrbi ab sæta afai kostuin. En eptir seinustu frjettum frá Peking 10. marz þ. á., haföi lib keisara háb míkla orustu gegn uppliiupsmönnum, sem bibu ósigur, og 50,000 af þeiui drepnir eba heiteknir. Spánverjar og Chilimenn hafa verib í ófribi saman og þess- um veitt bemr; en í vor á laugardaginn fyrir páskalögbust nokkur spönsk herskip fyrir framan borgina Valparaisó og skutu á liana til þess mikiö af henni var orbib ab rúsluin og ösku- hrúgu. AÖ því búnu fóru þeir til annars stab- ar, er þeir ætlubu ab leggja í aubn. Allt fyr- ir þab, var þó engiu bilbugnr a Chilímönnum, sem hugsubu sjer ab gelajafnab apturáSpán- verjum. Chilímenn hai’a líka fengib fríríkin Perú og Bólivíu í lib meb sjer. þab er enn á oi'bi ab sameina Spán vib Portúgal, svo hvomtveggju verbi eitt ríki undir einni stjóm. Aptur eru abrir, sem vilja ab diottningin segi af sjer, svo ab prinzinn af Austúríu komizt á veldisstólinn ; hefir þetta ollab miklum róstiim og flokkadráttuui, auk þess sem stjórn Spanverja er rainin katólsk, ófrjals mjög og hiiö klerkavaldiiiu. Vegna stríbsins hafaBret- ar nú kallab herskip ?ín heim, sem eru í öbr- um iieimsálfum og eigi í hernaÖi eba til vernd- ar þegnuin þeirra þar ebur öbrutn þióbum, Mælt er ab þeir muni hafa fiuta út í Eystra- sal:i,;ebur Cyrir ströndum Ítalíu, KOLERA sem nú um nokkur ár, eba síban 1855 liefir lítib borib á, þar til í fyrra f apríl ab sú írjett kom til Kaupmannah. frá Rúss- landi, ab pest þessi væri nú á leiíinni frá Ausiurheimi, og enda komin til Pjetuisborgar, S'O ab danska stjórnin för ab rita rússnesku stjórninni um þelta; cn hún svarabi því, ab veikindin seni þar gengju hjer og hvaráRúss- landi, helzt í Pjetur.iborg, væri aörar sóttir og engar .íiæmsr, þegar fram um mitt sumar kom fór kóleru ab va.xa liskur oni hrigg, og og ab breifast út um suburhluta Norburáifu en þó ekki nenm iijer og iivar. þar á móti æudi hún subur á Egyptalandi og í Alexandríu, en þó ákafast í Arabíu í liinum helgu horg- um Maiiómcta, Mekka og Medína, ltvaban píla- grímar fluttu hana. þaban ferbabist drepsótt þessi venjulega iuib til Koiistantíuópel, sum hafbi borgarhlib sín, eins og vanter, opin fyrir henrii, sem öörurn söttum. Frá Itinu gylta liorni fluttist Jiún til Ankónu og Nea- pui á Iulíu, Marsuille á Frakklandi, Malaga á Sp.ni og seinasl tii ailra hafna kringum Mrt- jarfarliafib. Alstafar hvar kóiera kom, þá var hún meira og rniiina mannskæb einkum í Mar- seiile, því þangab fór hún tvisvar. þaban fór hún meö járnbiautinni-til'Touion, og um vet- uinæturnai til Parísar og víbast um alla þá borg, en þó hverei mjög geist, og þab ekki neina hjer og hvar, og nam í haustib var seiuast stabar í Arres, hvar Róbes Pjeire er fæddur. En þegar vorabi 186G, braust iuln þar út aÖ nýjn, svo geysilega ab af 30,000 matina, sem þar eru lieiniilsiastir, sýkti luín á fáum döguin 200 manns á hverjum degi. Nú er hún komin til Luxemborg á Nibur- löndum, Ilol'ands, Belgíu og Rínhjerabanna. Söinuleibis helir hón fluizt ineb brottferfa- inönnurn frá Liverpool á Englandi til Nýju- jóníluir í Yestuilieiini, og koinin var liúu í lierlib þjóbverja lijá Oldenborg, einnig iil Sax- en, Stettín og Svinemunde, hvaöan sjúklingar liafa verib fluttir sjóveg gegniun Eyrarsund fratn tijá Helsingjaborg og Helsingjaeyri; og í Kaupmannah. hötöu loba 2 konur sýkstai pe=t- inniogdáib. Morbengill þessi á þvískamma lcib til Islands um þetta leyti ársins, þer sem skipin eru alit af á ferbinni, og mebal annars Irá Liverpool. Menn hafa íekib eptir því, ab drup- sóti þessi, iiali víca hitt fyrir gófca jörb til ub vaxa í, þiífast og breibast út, nl óþrifnabinn, þröng og loptill húsakynni, siæmt og óhreint neizluvatn, illa hreinsub ræsi og forir og <5- holla fæbu meb 11. þabþykir og eptirtektavert, a'o kólera lielir nú far.b liina sömu leib og á sama h ítt, og Jnín flutlist yfir árib 1436. Sum dönsk bföb lcvarta yfir því, iiyab daufir og ab- gjörbalitlir Danir sje, ab sporna vib drepsótt þessari ab því leyti unnt sje. Viktoría drottn- ing hefir skipab yfir allt tíkib, ab opinberar b.Tuagjörbir sje fluttar í kirkjunum.o um ab Gubi þóknist aÖ venida þegna sína frá drep- sótt þessari. Bysknpinn í Kantaraborg álti ab setuja bæniua. AUGLÝSINGAR. — Ef svo væri ab einhverjum væri kunn- ugt um forfebur, gipting og afkomendur ein- hverra manna, hvort lieldnr þab væri kari eba kona, sem átt hafa heimili í Fnjóskadal (þar nieð Ljósavatnsskarb og F’lateyjardalur) eink- um fyrir 1800, eru mín vinsau.leg tilmæli ab þeir hinir sömu gæfu mjer þab eba ljebu upp- skrifað. Sömuleibis ef einhver vissi sagnir eba niunnmæli úr tjeðu plássi um hvab helzt sem vera kann. Seilandi í Fnjóskadal 1. júlí 1866, Bjarni Jóhannesson. — Ljósrauður hesfur 10 vctra, meb mark: stýft hægra, gagnbitab vinstra, kom í iiross mín f.ann 25. júlí f. á , þenna hest seidi jeg fyrir 6 árum og er hann nieb óbreyttu fjár- marki mínu og má rjettur eigandi vitja hans til mín fyrir sanngjarna borgnn á haga og hirbingu; verði engin búin ab leiba sig ab hesti þessurn fyrir næstkomandi veturnætur, verbur iiaun seldur vib opinbert uppbob liæbtsbjófcanda. Merkigarbi 2. júlí 1866. Jóhauncs Magnússon. — Ratibskj'óttur hestnr töluvert vakur en vfxlafur í meDil lagi stór meb mark: fjöður framan hægra og ekkert annab; hesturinn tapabist frá Veigastöönm á Svalbarbsströnd; hann áiti ab vera jámabur nieb nýjum skeif- um á framfótum, en gömlum á apturfótuin, Hestuvinn er upprunalega frá þorleifsstöfcum í íSkagafiiöi, mig iiiinnir hann sje 10 efca 11 vetra. Ef ab nokkur kynni ab tinna hest þunna, þá er hann beöinn ab láta liiutabuig- anda vita það, hib fyista hægt er Greirjabarstöbnm 8 júlí 1866. Bjöin Magnússon. — I seinustu markaskrá sem prentnð er fyrir Eyjafjari'arsýslu sje jeg ab SigurCur nokkur Sig- urbsson á þorleifsstöbum í Valiahrepp hefir ab öllu sammerkt vib mig, nema hann helir bita þar sem jeg hefi hófbita, en þar skeb geiur ab ekki sje aubvelt ab gjöra abgrt'ining á þeim, þá eru þab vinsamleg tiluiæli niín, ub Iiann vildi gjöra svo vel og breytu marki sínu, þar jeg ímynda mjer ab eign mín á maikinu sje eldri en lians, því jcg liefi brúkab þab nær 40 áium, Björk í Sölvadal í Eyjafirði Benjamín Stefánsson. — Hjer meb lýsi jeg hvalaskeytum þeim, sem jeg brúka vib hvalaveibar, og eru þab sprengikúlur dr járni með messings skrúfnagla, er finnast Iainna heilar efa sprengdar í hvöl- um, livar sem þeir reka eba eru fluttir í land, lýsi jeg mig eiganda ab landslög.uni rjettum ab skotmannshlut úr slíkum hvölum, og skora á alla, sein hiut eiga ab niáli, ab gjöra mjer afc- vart, eba þeim iimbobsmaniini er jeg tilset og síðar mun nafngreina. tii þess að jeg geli neytt rjettar míns og helgab mjer skot niiít og skotinaiinshlut, eptir sem á stendur í hvert skipti. Auglýsing þassa læt jeg birta í hinum konunglega íslenzka landsylirrjetti, samt í hjer— ubuin af sýtíluinönnum og í blaÖinu „Norðan- fara“. Staddur á Akureyri 10. júi! 1866. 0. Hamuier. — í sambandi vib auglýsingu mína frá 10. þ. m. gjöri jeg hjer meb kunnngt, ab jeg hefi tekib verzlunarstjóra E. E Möller á Akureyri fyrir umbobsmann minn hjer á NorÖurlandi, iivað skotmannshlnt snertir, er annabhvort finn- ast á sjó eba reknir á land með þcim merkj- tim, er atiglýsingin tilgreinir; skal ailt hvab hann gjörir í greindu tilliti vera eins gilt, og jeg sjálfur hefbi gjört það og má hann setja anuan áreiflegann mann í sinn stafe, cf hann er forfallabur. Staddur á Akureyri 11. júlí 1866. 0. Haminer. Veitt braub, (eptir brjefi ab strnnau). Bjsrðarholt í Dalasýsln, Jónt presti Gnttormssyni í Mónm. Stafbolt í Mýrasýslu Stefáui prosti þorvaldssyni ( ílítáruesi og Mosfcll prcstasb. band. porkeli Rjamasyni Eiyandi og dbyrgtfaimaáitr Björn JÖnSSOIl. I'ruutabur í pieutsm. á Akureyri B. M. S tep báusson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.