Norðanfari - 24.08.1866, Page 1
5. Aií
AKCRERYI 24. ÁGÚST 1866.
M líl.-fiT
SPARNAÐARSJÓÐIR.
EINS OG margii' vita, og vjer höfum á<Hir
í Norbra og aptur í blaí'i þessu sagt frá, eru
sparna&arsjóbiruir stofnanir, sem eru orímar til
í þeim tilgangi, ab hver sá, sem á dálítib af
pcningitm, geti fengib þá þar geymda og ávaxt-
aba; því þótt hina efinigu og ríkismennina
vanti sjaldan tækifæri til þess ab koma pen-
ingum sínum á óhulta leigustabi, þá er þar
á móti opt, sem hinir fátækari, t. a. m- dag-
launamenn og vinnufóik eiga ekki svo hægt
meb, ab fá skildingum sínum borgib. Ab vísu
eru þeir margir, sem vilja fá peninga til láns,
en þeir færri, som sje fullvebja fyrir ab borga
aptur leigur og höfubstól þegar lánandi æskir
þess. Sparnabarajóbirnir eru því mebfram
stofnabir ti! þess ab kouia í veg. fyrir van-
kvæbi þessi, en þó einkum í því tilliti, ab
livetja menn til ybjusemi og spaynaðar, sem er
hin öruggasta verja gegn fátæktinni og undir
eins öflgasta mebal atvinnuveguiium til fram-
fara. Spamabarsjóbirnir hafa því haft hin
heiliaríkustu ábrif á þjóbniegunina, Sljórn-
endurnir bafa og líka meb ýmsu móii hlynnt
ab stofnunum þessum og veitt þeim ýms einka-
rjettindi
Hugmyndin um spantabarsjóbina kom fyrst
upp í Hamborg og síban á Englandi, hvaban
þeir liafa breibst út mebal allra sibabra þjóba;
þab er því ógiynni fjár, sem safnast hefír meb
þessu móti, t. a. m. á nú Ðanmörk í sparn-
abarsjöiiiim sínnm. samtals yíir £0 millíónir
ríkisdala, og telst svo til, ab hver hlutabeig-
andi, eba þeir er iagt hafa í ájóbirin eigi liver
um sig til jafnabar 20 rd. Á Englandi hafa
menn á seinni árum hagab því svo til, sem
þykir umsviía minnst og vissast, ab hver sem
vill koraa peni^igum sínuin á vöxtu í þessum
eba hinum sparnabarsjóbi, þarf ab eins ab koma
Fjenu til næsta póstafgreibslumanns, setn ann-
ast á um, ab þab komist tneb skilum þangab
sem þab á ab fara og ávaxtast,
þótt vjer bæbi í Norbra og Norbanfara
höfum ábur skorab á menn ab stofna slíka
sjóbi hjer, hv^rt heldur menn viidu, ab einn
væri fyrir hverja sýslu eba einungis sparnab-
arsjóbur fyrir hvern hrepp eba kirkjusökn fyrir
sig, þá hefir slíkri áskorun vorri ekki enn þá
verib gefinn neinn gaumur, og er þab líkieg-
ast af því. ab hugmyndin um nytsemi og skipu=
lag slíkra sjóba er enn eigi orbin Islending-
um nðgu ljós og handgengin; oss hefir því
komib til iutgar, ab menn skyldu fyrst reyna
til ab koma slíkitm stofnunum á í Reykjavík,
Akureyri og á Isafirbi og sjá bvernig þeim
færi ab stöínum og ef þeim reiddi vél af, þá
myndu fleiri verba til þess ab fara í slóbina
á eptir; og hvab Akureyri snertir, þá skorum
vjer á bæjarstjórnina þar, ab hún hugsi þetta
mál sem vandlegast, og skerist sem ailra fyrst
ab unnt er í framkvæntdir þær sem hjer ab
lúta.
Vjer getum eigi áliiib þab ógjörlegra í
kaupstöbum hjer á landi, þdtt litlir sje, fretnur
enn öbrum kaupstöbum erlendis, ab koma þess-
ari tilhögun á já onda ekki í neinuin' hrepp
eba kirkjusókn Iijer á landi, á hvab Iitlu sem
hyrjab væri.
Oss hefir sannlega blætt þab opt í aug-
um, ab vita hvab mörgum skildingum og döl-
um er sóab út og þab af mörgum sem fátækir
eru og öieigar, í búbnm, 4 veitingahúsum, á
skemtisamkomum og í útrcibum á sunnudög-
um, því til þess verja npkkrir liverjum þeim
skildingi er þeir komast yfir, er mætti ab öll-
um líkindutn, aÖ nokkru ef eigi öllu koma í veg
fyrir ef menn ættu kost á ab kouia því á ó-
hultann geymslu- og leigustab, er þcir gætu
dregib til muna af daglaunum sínum eba kaupi,
og feugib svo upphæb þessa, livort hún nemdi
litlu eba rniklu út aptur þegar þeir vildu til
þess ab verja henni í eitthvcrt annab fyrirtæki,
eba*til þess ab reisa meb því búskap eba sjálfs-
mennsku ; kynni þá ab standa svo á, ab ein-
hver vildi kaupa hluta hins er hann ætti inni
í sjófnum, fyrir skepnur eba þab þyrfti til nt-
gjötbar eins eba annars útvegs, svo ab sjób-
urinn eigi þyrfti í þab skiptib ab teija út pen-
inga. þab getur og líka komib uppá, ab trienn
veikist, eba \erfci fyrir úvænturn óhöppum efa
tjóni, og væii þá „gott til geirs ab taka“,
heldur enn ab verba öbrutn til byrbi, ættingj-
um sínum cba sveitinni. þegar búib væii ab
safna í sjóbinn 25—50 rd. cba hvab nicira
væri, myndi verba hægt ab koma þcim á
leigu mdti vebi í fasteign; þetta fje myndi
ekki síbur verba þegib til láns og leigu en fje
hinna opinberu sjóba og stiptana, sctn færri
fá en vilja.
Ilver sem vildi Icggja í sparnaöarsjóö-
inn, þyrfti ab hafa reikning hjá umsjónar-
mörrniHu sjóbsins, í lrvert skipti, og fá kvitt-
nn fyrir þab liann bogo.bjrí sjóbinn, og.cf unnt
væri leigu frá innborgunardegi fyrir þab hann
leigöi inní sjóbinn, hvort þaö nemdi 1 eba
fieirum dölum.
fab sem hjer kynni aö vcrÖa crfi&ast vib
stofnun sjóöanna, er peningaekian í landinu,
því Uaupmenn eru sárir á skildingum sínttm,
einkunr vib þá sem lítib hafa innieggiÖ, en haida
því optast fram, sem mibur er naubsynlegt og
heyrir til munabar, skart3 eba glingurs, sem
sjaldnast er hörguil^, og meiri arÖur er í ab
geta selt enn peninga, og því eölilegt ab lcaup-
menn hafi þaÖ helzt á bobstdium. Til þess
ab koma í veg fyrir þessi vankvæbi, og ab
peningarnir fengjust vibstöbulaust, sem hver
önnur vara í búbinni þá liöldum vjer, ef eigi
væri annars kostur, ab af tvennu iliu væri þá
betra, ab lcaupa spesíuna mót vörutn fyrir
13—15 möik heldur enn ab fá hana ekki, og
þurfa ab taka einhvern óþarfa út á andvirbi
hennar. Og þó þaÖ á hinn bóginn virbist
ósanngjarnt ab hækka peningána í verbi vib
þann, sem lítib innlegg hefir, en borgar úí í
tiönd þab hann kaupir, þegar þeir scm mikla
vöru hafa fengju þá afarkostalaust, 011um
ber þó saman um, sem verzla e?a hafa vib-
skipti vib abra, ab sú verzlun og þau vibskipti
sje affarasæhist, þegar hönd getur selt hendi,
sem kaupmenn vorir sýnast í lausakanpaverzl-
uninni ab hafa ofiíiib tillit til þegar einkis er
ívilnab, á því út er látib, en þab inn er lagt
tekib meb lægsfa verbi þá vibgengst, og enn
sízt aÖ þeir fái nokkra nppbót á því þeir hafa
lagt inn, þó síbar hafi hækkab í vetbi t. a m.
eins og ullin í sumar 48—52 sk ab vjer ekki
nefnum 5G—58 sk.
Sparnabarsjóbirnir í Ðanmörku hafa nú í
næstlibin 12 ár vaxib um 26J millíón ríkis-
dala, og sýnir þab hve miklar áhrifur þeir
hafa á velmegun manna og hve naubsynlegir
-31 —
þeir eru. þegar öllum þeim sem eiga inni í
sparnabarsjóðunum, pr skipt í fjóra flokka, þá
áttu þeir sem voru í fyrsta flokki undir 10 rd.
annar ílokkur 10—20 rd., þribji ílokkur 20 —
50 rd., og fjórbi ílokknr 50—12000 rd. Á
Englandi er í rábi, ab leiða þab í lög, ab þeir,
sem eiga vissa uppliæb í sparnabaisjóbi, öblist
kosningar- og kjörrjett.
UM ÁBYRGÐ þlLSKIPA.
EINS og kunnugt er hjeldu Siglfirbingar og
Fljótarnenn fund meb sjer 1. dag marzmánuð-
ar 1859, í þeim tiigangi ab síofna ábyrgðar-
sjób fyrir tilfallandi tjóni á þilskipum.
011 abaiatribi og grutidvallarrtglur til þess,
er þeir samþykktu á fundintim, sendu þeir
ritstjóra „Norðra* til auglýsingar í blaði sínu,
og sem lesa má í 7. árg. „Norðra" nr. 11 — 12,
ásamt ósk fundarmanna, ab Eyfirbiugar vildu
halda fundi hjá sjer í þessu tiliiti. Síban hefir
þetta ab me;tu leyti legið í dái, og liafa án
efu hin slæniu árferði ab undanförup, átt mik-
inn hlut í ab aptra framhaldi þessa fagra og
mikilvæga fyrirtækis. En nú er árgæzkan
aptur farin ab vcitast oss, og ættum vjer þá
ab eiidurlifna til alls þess, er miðar til hag-
sældar og súma fyrir Iand vort. .
Hin hryggilegu dæmi vorið 1864, er vjer
enn höfum í fersku minni, hafa fyhilega sýnt
mönnum fram á, hve nauðsynlegt þab væri,
ab þilskipa-eigendur í Norbleiidingafjórbungi,
gtofnubu „sjóábyrgbarfjelög*, sem háð væri
sjerstökum vissumlögum; þeir því ættu ekki ab
vanrækja þetta, heldur meb hug og dug, hiö
allra fyrsta kiingumstæburnar léyfa, stofnsetja
fjelag þetta og framhaida því svo rösklega, ab
ábyrgb fáist á skipunum árib 1867. |>ab yrbi
ab líkindum hentugast, ab hafa sömu tilhögun
á því, sem búib var að ráðgjöra ábur, og höf-
undur gieinariunar í seinasta hlabi 7. árgangs
„Norbra* um ábyrgtarsjóði líka telur hina hag-
anlegustu, sem sje að halda 3 undirbúnings-
fundi, einn í Siglufirbi, annan vestan og þribja
austan Eyjafjarðar; kæmu síban nokkrir menn
þar til kosnir eptir atkvæðafjölda af hverjum
undirbúriingsfundi, á einn abalfund, ti! ab semja
!ög fjelagsins, ákveba upphæb ábyrgbarkaups-
ins og yfiihölub allar þær reglur, cr nauð-
synlegar þættu. Hæfilegt og vel til fallib sýn-
izt þab, ab ábyrgjast abeins hálf skipin fyrst
um sinn, svo sem hin næstu 5 ár; cf ailt færi
vel og ettgin skiptapi yrbi á því tímabili, kynnu
menn ab fá ábyrgb á hinura hclraingnum, og
það, ef til vill, fyrir en minna gjald, en þegar fje-
lagib var stofnab.
Vjer þykjnmst vita menn íHfti rjettast, a&
miba ábyrgðargjaidið eingöngu vib verb skip-
anna og skipseigendur borgi þab sjálfir, án
nokkurs tillags frá skipverjum, enn æskilegt
væri, gætu menti komib sjer saman um, ab
taka vissa npphæb af aflanuni yfirhöfub, bæbi
í því tilliti ab eíla sjóMnn og líka til ab lina
í ábyrgöarkaupinu; þaÖ yrbi látib vera svo
líftib af hlutura skipverja, ab engin Ijeti sig
muna þab, en „margt smátt gjörir eitt stórt“
scgir máltækib, og mundi verba talsverbur
styrkur ab þessu tillagi fyrir fjelagib. I stuttu
máli viljum vjer skýra frá hvernig oss viröist
fjelagib haganlegast stofnab:
|rar eb talsverbur niunur mun vera á