Norðanfari - 24.08.1866, Page 4
seinast frjettist þaSan öndveiiilega í þ. ra. ab
afla 30 til 125 tunnur lifrar á skip. Isfir&-
ingar rnæla lifur sína í ko'ntunnumáli. Fiskafli,
hefir iierna fáa daga á dögunum, verií) hjer fyrir
Koröurlandi sárlftill, og ekki til muna nema á
yztu nii&ura; þaríil í narstl viku fár aptur ab
ver&a Iíflegra meö aflann og eins á Skagafir&i
og liúnaflóa.
HVALAVEIÐAR OG IIVALREKAR.
Mælt er ab hvalavei&amennirnir frá Vest-
urheimi, sem hafa verstöb sína á Seybisfir&i,
muni vera búnir ab fá nm 20 hvati í vor og
sumar og marga þar a& anki, sem þeir hafa
drepib, og suniir þeirra sokkib; nokkrir fund-
i/.t af frakkneskum fiskiskipuin og nokkiirhjer
og hvar rekib; auk Iivalræfla, sem búib hefir
verib ab fletta af spiki og rengi, og sumt eigi
nianna matnr. Seinast höfum vjer heyrt ab
hvali liaíi rekib: Eiun í Leirhöfn á Sljettu,
sem Munkaþverár klaustnr fjekk; annan ná-
lægt Fossá á Skagaströnd, þribja á. Kolbeinsá
f Hrútafirbi, er Melsfabar kirkja eignabist, og
af hverjúm herra prúfastur Gubmundur Vigfús-
son gaf fjórba partinn fátækum, en ab öbru leyti
eeldi livai.nn vib gjafverbi. þab er og tekib
til þess, hve sanngjarnlega hvaiurinn sem rak
lijá Fossá var seldur og haganiega útbýtt, af
eigandannm Jóni bónda Jónssyni á Höllustöb-
um í Blöndudal, og forstöbumanni hvalsölunnar,
alþingism hreppst Jóni Pálmasyni í Sólheimum.
í vor eba snmar höfbu 4 hvalir fundizt í
fsnum nálægt Hornbjargi og voru rnnir ab
landi, undan bænnm Horni Ab eins varb náb
til 11 mamia ab skera þessa hvaii upp, og vegna
hafíssins komust mjög fáir á hvalíjöru þessa;
og þab sem skttrbarmenn og hinir fáu abkonr-
andi eigi Ijomttst yfir ab hirba, af spiki og
rengi, lág í hrúgum straiidlengis eptir fjör-
unni, auk alls annars af hvölum þessum-
SKIPTAPAR í vor höfbtt fyrir Horn-
ströndnm í ísnum, sokkib 2 frakknesk fiski-
skip. meb mönnum og farmi, og hib 3 strand-
ab þar vib iand, en mennimir á þvíkomiztaf.
Vi& Langanesstrándir hafti og eiit fiskiskip
stranaab í sumar, á þvf voru 18 manns, sera
aliir komust af, og 5 þeirra komnir hingab
meb Robbertsen. Skípbrotsmennirnir sem í vor
ströndubu á Eyri í Hvalvatnsiirbi, ætla nú
meb kaupnianni H. Clausen, sem hefir tekib
ab sjer ab flytja þá alla 12 saman til Eng-
lands, móti því, ab f:i 600 rd fyrir fæbib og
farib, og sigldi hjeban aifarinn 22. þ. m.
6. jiilí þ. á., er sagt að Bjarni nokkur
Símonarson frá Bauluhúsum vib Arnarfjörb,
rnuni hafa farizt þar í svo ncfndri röst, skammt
frá Kópavlk, voru þeir alls 7, og 2 af þeim
synir formannsins, er var.sonur Símonar heit-
ins Sigurbssonar, sem var á Dynjanda, og al-
bróiir Valgerbar sálugu Mohr.
Seint í næstl. mánubi, halbi enn eitt frakkn-
eska fiskiskipib, brotnab undir Hælavíkutbjargi
á Hornströndum, en upp undir fjöru hvar það
sökk. Mennirnir, sem voru 17, gátu bjargab
sjer til lands og einliverjti af rúmfatnabi Sltip-
ib var svo grunnt, ab þilfarib kom tipp meb
fjöru, svo ýmsu varb náb úr því. þab var
htiib ab íá 27,000, af íiski.
MANNALAT. í næstl. iilnímánubi dó hús-
frú Gubríbur Magnúedúttir Olafssonar lögmanns
alsystir Etatsráðs Finns sáluga Magmíssonar,
en ekkja eptir Steindór bóntla á Oddgeirs-
Lólutn og tengdamóbir berra prófasts sjera
Jóhanns Briem á Hruna, komin yfir áttrætt.
Einnig er dáinn presturinn sjera Jón Hali-
dórsson á Stóraholti í Saurbæ í Dalasýslu,
sem fyrmeir var í Búbarnesi $ Hörgárilal
og sonarsonur sjera Jóns sáluga Jónsson-
ar er seinact var prestur ab Myrká, sörau-
leibis Jön .Tónsson hreppstjóri á Víbidalsá í
Steingrímsfirbi, sem var kominn yfir fimmtugt.
19. júlí þ á. dó liúfreyja Gubbjörg Jónsdóttir
á Raufarhöfn á Sijettu, og 24. s. m. dó á
sama bœ húsfrd Anna koria Bjarna borgara
og óbaisbóntla f>orsteinssonar, en dóttir fyrr-
um verziunarstjóra Hans Fribriks Hjaltalíns á
Akureyri, Hanssonar kaupmanns frá Búíum.
(Úr brjeíi frá Raufaihöfn dags. 6. ágústl866).
„Mikil hafa veikindin venð hjer um sveitir á
þessu ári 'oæði siímveiki og kvefveiki Dáib
hufa fyrrum hreppst Jón Jónsson á Brekktt í
Núpasveit. Eiríkur bóndi Eiríksson á Orma-
lóni, Sigríbur á Efrihólum, Gubrtín í Sandfells-
haga og Einar hróbir liennar, ekkjan húsfrú
Gubrún móbir óíalshónda Árna á Ásmnndar-
stöðum. Gubiún ekkja Einara lieitius í Garbi,
Sigurbur sonur Björns óbaisbótrda Jónssönar á
Grjótnesi, Bjarni Bttck og margir íleiti eink-
um í Svalbarts sókn. þar dóu á láum vik-
um 18 nmnns, og mebal þcirra á einnm bæ
Hafursstöðum 5 af 8 mörnum, sem þar voru
til heimilis. Á Langanesinu eru og dánir
Jóhannes bóndt á Brekkum og tengdamóbir
hans, ekkja Jóns heitins sem var á Sy&ralóni,
og fleiri“. Nýlega er sagt ab mabur einn hafi
drukknab af hesti í Hjera&svötnunum í Skaga-
firbi, og annar þar dáib af afleibingum af of-
drykkju.
GRÆNLAND (ári& 1864— 65). Suinarib og
haustib 1864, vi&raöi vei, og yfir allan októ-
ber. kom ekki snjór á jörfe, kringum ailann
Diskóílóann. Fyrst um jól komu stöbug en
eigi mikil frost. Á Suðtir- Græniandi varb
fiostib mest 17 — 20 stig á Reatimur, og á
Noibur-Grænlandi 25 stig. þegar ltom fram í
aprílm. óx vctrarríkið fyrir alvörir, og hjelzt
vib til þess fram á vor og sumar. Snjóar
voru miklir á Subur-Grænlandi, en aptnr á
Norhir-Grænlandi úrkorna lítil allt árib út.
Meb byrjun júlím. komu stabvibri og heiferíkjur.
Stórísinn, sem komib hafbi frá austurbyggb-
inni og fyllt allt mcbfram ströndunum langt
noi'bur eptir tók ckkl frá fyrr en í júlírn.
1864, og hvarf þa&an af ab kaila til ársloka.
Aptur árib 1865, 20. marz, sáust nokkrir jak-
ar úti fyrir BJulianeliaab“; í júníin. komst ís-
inn til Fribrikshaab", og minnkaði þá aptur,
svo ekki var mikib af honnm allt noibur fyrir
Julianehaab. Hvaiaveibarnar gátu eigi sökum
issins heppnast á Norbur-Grænlandi og í IJol-
steii borg uiisstust 2 livaiír, sem búib var þá
ab koma skutlum í; þar á móli f Omen-
akshjeriibunum, og á Su&ur-Grænlandi l'eng-
ust 5 Kepókekhvalir. Á Subur- Grænlandi
var selveibi hæbi vegna fjöldans og líka fyrir
stalvibrin meb bezla inóti, og fjekkst þó iítib
í nætur, en konubátarnir öfltibu mikib. Á
Norbur-Grænlaiuii lielir veibin heppnast mjög
vei, einkum í Úpernavík. Ilákaris- og fiski-
aflinn vatb meb minnsta móti; þar á móti
öflnbu Grænlendingar vei angmasæl? sjer til
vetrarfoiba, sem þó hirtist illa vegna óþerra
Æbardiínstekjan iiafbi verib meb minnsta inóti
og var þab kennt, undanförnum kuldavorum.
Bjarndýraveibi mikil, en refaveibi lítil, eins
hreindýraveibin, en þau þó ab fjölga.
Hundapesiin iiaffi tekib sig upp ab nýjn í
Újiernavlkur hjeru&unum, og þá skipife fór frá
BPröven“, sem þessar frjettir eru komnar meb,
æddi hún sem ákafast, og ekkert gat varnab
útbrelðsln iicnriar nenía níburskurbur hundanna,
sem fór fram eptir ráðstöfun dýralækna í Dan-
rnörk. Af því svo vel haf&i gengib meb aíl-
ann og bjarndýraveiðina, Ieife Grænlendingum
mrð bezta móti, og betur enn mörg ár ab
tindanförnu. Bæbi lifrar og spikaflinn varb á
Norbur-Grænlandi hinn mesti, sem þar heíir
nokkurntínia veiib, en aplur rniklu rninni á
Suíur- Grænjandi Allur nflinn af spiki og
lifur var á Norf ur-Græniandi 9,400 tunnur, og
fengii8t af þessari upphæb 2000 t. í Úperna-
\ík. Á Subur-Grænlandi var allttr aflinn 6,500
t og öflubust þaraf í „Julianehaab“ 3,700 t.
Á Norbnr-Græniandi haffei heilsufar manna verið
meb bezta móti, ab því undanteknu ab nokkrir
fcngtt iiálsbólgu, einkum börn. Á Subur-,
Grænlandi gekk hin venjulega brjóstveiki,
sjerílagi í bygg&arJögunum, „Holsteinborg“
_Sukkertoppcn“, „Gudlhaah* og „Fiskernesset“.
í byggbarlögum „Sukkerloppcns" dóu 38 nianns
en l’Air annarsta&ar. Á þessu svæbi gekk og
kíghósti, sem deyddi 70 manna. 26 manns
höfbu farist á sdskinnsbátuninu, og margir
bebife daiiða sinn af vobaskotum. Allt fólk á
Græniandi var við árslok 1864, 9,404, en 333
fæddir þab ár og dánir 444 I Arsútfirbi á
Subur-Grænlandi höfðu árife 1865, 25 skip verib
fermd með 506 teningsfobmum af Krýólilh.
Engum af * verzlunarskipttm Grænlands liafbi
slisast. Eins og vant er höf&u niargir hvala-
veibamenn Breta verib vib vesturstrendur Græn-
lands; þess er gelib hjer ábttr í Nf. ab Taylor
varð vegna ísalaga ab hætta vib þá ætlunsína
ab nema land, og koma sjer upp bóifestu á
austurhyggbinni, því farmenn hans. afsögðu ab
berjast lengur vib ísinn. Útgjörbarrnennirnir
hættu þ'í vib svo búife og sigldtt til Exeter-
fjarbarins í Davissundi, og höf&u í ráfei ab
setjast þar ab fyrst um sinn.
(Eptir þjóbólfi). The Glasgow herald 24 júlí,
Fri&arskilmálar milli þeirra Anstnrríkis-
manna, sem Prússland heíir stungib npp á og
Frakkland hefir samþykkt.
Austurríki á ab samþykkja sundrungu hins
þýzka sambands, og a& stofnab sje nýtt sam-
band, sem það sje útilokafe frá. Nor&urþýzka-
land myndi samband undir hervernd og stjórn
Prússa. Æskilegt væri, ab samband kæmist á
í Su&ur-þýzkalandi, sem væri óháb ö&rum ríkj-
um, jþjóbernisbönd ætti a& samtengja hvort-
tveggja þetta samband. Elfarhertogadæmin
sameinist Prússlandi, a& fráteknum hinumdanska
hluta Sljesvíkur. Austurrílu grei&i nokkurn
liluta af stríbskostnaíi PrÚBsa. Ábyrgb sje
fyrir ab Austuníki lialdist óskert a& undan-
teknum Feneyjum.
þeasa skilmála licfir Erakkland Iagt fyrir
Ausíurríki og hefir það þegar gengib að hinu
fyrsta skilyrði, a& þab sje útilokab úr hinti
þýzka sambandi, sem Prússland endurreisi.
Auk þessara krafa ætlar Prússland að sam-
eina vib sig lönd, sem hafa 3 millióuir íbúa.
AUGLÝSINGAR.
— I sambandi við anglýsingu mína frá 10.
þ. m. gjöri jeg hjer meb kunnugt, ab jeg hefi
tekib verzlonarstjóra E. E Möller á Akttreyri
fyvir umbo&sniann minn hjer á Norðnrlandi,
hvað skotmannshlut «r Isvölitm snertir, er
annabhvort fmnast á sjó eða reknir á land með
þeim merkjum, er atiglýsingin tilgreinir; skal
allt hvab hann-gjörir í greindu tilliti vera eins
gilt, og jeg sjálftir hcffci gjört það ogmáhann
setja annan árei'anlegann mann í sinn stað, ef
hann er forfalla&ur,
Staddur á Akttreyri 11. jólí 1866-
0. Hammer.
— I Noi&anfara blafeinu nr. 33- 34 f. á.,
stendur augiýsing frá .Jóni Jónssyni að Yxna-
felli í Eyjafii'bi, þess efnis, a& hann varar mig
vib, og bannar mjer að brúka það mark er
jeg lýsti í Nor&anfara næstlibib sumar, undir
viblögu Jónsb. Llb. 48 kap. En þab er honum
fyrst ab segja, ab jeg óttast eigi þetta bann
hans, því jeg gjet ekki fundib ab liann hafi
nokluirn rjett til þess eptir Jónsb, ab banna
mjer maiUifc á meban jeg ekki flyt í Eyjaljöl'b
ebur þuð iijerab annab, sem hann er fyrir í.
Annab er þab, a& jcg keypti markib ab þcim
manni, er átti þab ab erfb, og mtin herra Jón
Jónsson geta fundib þab í þíngeyjarsýslu
markabókinni prentubu; og sjefe svo sjálfur aö
jeg hefi eigi tekife þab tipp. Af þessutn ástaife—
um lœt jeg. hann vita, að jeg brúka þetta mark
mitt og bregð hvergi út af því fyrir iiontim.
Fellseli í ágústmánnbi 1866.
Kjartan Magnús Ilalldórsson.
— Ekkjur þær og föfurleysingjar í Eyja-
fjarbarsýsýsln og Akureyri, er kynnu ab óska
ab fá þetta ár hjálp af styrktarsjó&nuni, eru
bebnir fyrir mibjan október, næstkomandi, ab
senda skriflega beifni þar mn lil undirskrifa&s.
Akureyti 21. ágúst 1866.
S. Thorarensen.
— ITerra skólakcnnari SigurbiirMclBteb, er25,
jóní þ. á. kjörinn til þess ab vera Lector theol.
og forstö&uma&ur prestaskólans í Reykjavík.
— Konungur vor Cinislján hinn Níundi,
hefir 29. júním. þ. á. sæmt prófastana sjcra
Halldór Jónsson á Hofi í Vopnafiiði og sjera
Ólaf Páisson í Reykjavík riddarakrossi danni-
brogsorbunnar.
Veitt prestuköll: 3. ágúst Mælifell í Skaga-
firbi presti sjera Jóni Sveinssyni á Hvanneyrí
í Siglufirbi.
Oveitt prestaköll: Stabur í Grindavík, tekj-
ur 173 rd 87 sk. Hítarnesþingin, tekjur 371
rd. 53 sk , Kjalarnesþingiri, tekjur 257 rd. 60 sk.
Grenja&arslabtir, tckjur 709 rd, 50 sk Höfbi
tekjur 233 rd 94 sk ; Hvanneyri í Siglufir&i,
tekjur 150 rd. 45 sk,
— í 9—10 nr. bla&s þessa hjer ab fram-
an, er sagt írá síldaraflanum á Akurcyri, og að
hver tunna af síldinni hafi verið seld fyrir 4
scm hal&i misritast, í slabinn fvrir ab síld-
arlunnan v'ar seld 3 eéiEf $© sk,, en
eltkert fyrir 4 JL ebur 64 sk.
Eujandi vg dbyrydarmadur BjÖril JÓIlSSOn.
Prentabnr í prentsm. á Akureyri B. M, Stephánsseix.