Norðanfari - 18.09.1866, Blaðsíða 2

Norðanfari - 18.09.1866, Blaðsíða 2
38 en þ<5 verþ jeg ab játa, afe sd særad, sem þjer sýnið mjer í dag hefir glatt mig ailra mest. þ>jer getih víst nærri, hvers vegna þah einkan- lega er svo. þah er sárt a& ver&a fyrir lasti fyrir þab, sem makr þykist hafa gjört rjett og vel, og þa& af þeim, sem ættu aí) styrkjá bezt málsíab vorn, sem eru landar vorir sjálfir. ,0g þó vjer uiegura ætíb játa í „pólitislfum® efrium ab „góð meining enga gjörir s!ob“, og aí> vjer sjeum „ónýtir þjónar“ hvab sem vjer gjörum einkum á me&an líti& þykir muna áfram, þá væntum vjer þó þa&an li&s sem vorir eigin rnenn eru, en ekki aö þeir ver&i fyrstir til a& kasta steini á oss. |>jer viti& til hvers jeg meina; en jeg get bætt því vi&, a& hi& sama danska b!a& „Fædrelandet“, sem hefir tekiö ab sjer riafnlaust greinina móti mjer og ö&rum gó&um mönnum, hefir neitab mjer um, a& taka svar mitt me& nafni á móti. Jcgveit a& þjer munu& vera mjer allir samdóma uvn, a& þetta sje nokkub kynlegt af bla&i, sem kall- a3t þjó&lynt og þjó&Iegt, a& vilja ekki gefa rúm forsvari nafngreindra manna, sem mc& rökum hrinda ósönnum sakargipturn og röng- um frásögnm. þaÖ má þó ekki minna vera, en a& sá, sem er ákær&ur fái leyfi til a& svara fyrir sig í því sarna bla&i, sem hefir ákært hann. En þegar nú svona er ástatt, þá getur ykkur eigi þótt þa& undarlegt, þó mjer þyki enda meira í vari& en vant er, ab þjer sýnib a& vinsemd y&ar til raín er óumbreitt Jeg vildi jafnvel færa mig lengra upp á skaptib, óg taka þessa y&ar velvild vi& mig ekki ein- ungis sem vináttumerki vi& mig einan sjerí- lagi, heldur sem vott þess, a& þjer sjeu& mjer ýfir höfu& a& tala samdóma um vor almenpu mál, a& y&ur líki vel sú hlutdeild, sem jeg hef átt í me&ferb mála vorra, einkurn á al- þingi því í sumar, er leiö, og þær málalyktir, scm or&nar éru í þetta sinn, Jeg þykist hafa fundib ástæ&u til þess í hinni vinsemdarfullu ræ&u, sem nú var fiutt, og hinu fagra kvæti; þa& er meir a& segja: jeg byggi þaÖ á kvæ&- inu, og tek jeg vi& líkingu þess, og heimfæri hana til mín, Skáidib kaliar mig þar „hinn hvíta ás“, en þa& er eins og vjer allir vitum Hciindallur, en Heimdailur er mí á voruin tiinum látinn vera þjó&ásDana. Nú haftijeg reyndar ekki búizt vi& a& geta or&iö talinn svo sem fúiltrúi eía verndai'gó& Ðanmerkur, en jeg er viss um, a& jeg get meb sanni sagt, a& ef þa& fengi framgang, semjeg vilííslenzk- um málum, þá mundi þa& byggja hina sterk- ustu brú á milli íslands og Ðanmerkur, Vjer skulum ekki láta þa& villa oss, þó Danir hati ekki komizt í skilning um þetta enn sem komiö er. þeir eru almennt ekki farnir a& láta sjer skiljast þa& enn, a& vjer eigumþjóö- leg rjetindi, og heimtum þau. þeir hafa aldrei átt a& venjast a& heyra frá vorri hálfu talab um nokkur rjettindi Iands vors tii móts vi& Danmörku. þeim liefir enn sí&ur dottib í hug a& vi& hef&um fjárkröfur þeim á hendur. Vjer vitum a& þeir hafa helzt óg almennast þá liug- mynd, aö Island sje ekki ncma lítill hólmi, sem sje einkis vir&i í sjálfum sjer, og ekki til annars en ef einhver annar, til dæmis Ðan- niörk, gæti haft hans not eins og annarar sel- stö&u. Er þa& þá ekki e&lilegt þó þá svhni þegar þeir heyra, a& þessi hólmi hafi kröfur á hdndur þeim, og fari a& nefna milljónir dald? En látum þá nú hogsa sig dálítiÖ um, og þá skulum vjer sjá, a& þeim muni skiljast þetta smám saman, því svo heíir á&ur vcrib í vorum máium, svo sem um verzlunarfrelsib og und- irskript laganna. {ut& er einasta eitf, sein vjer ver&utn a& hafa hugfast, og þa& cr, a& halda allir hóp saman og sundrast ekki. Lát- um oss fylgja þeirri bendingu, sem oss er nýlega gefin í kvæ&inu fyrir minni Islands. Öll sundrung og óeining í vorum ílokki veikir mál vort og ska&ar þa& og tálmar því í fram- kvæmdinni, en því samheldnari og því snarp- ari sem vjer erum í a& framfylgja sanngjörn- um itröfum vorum, því grei&ari ver&ur oss sigurinu, og því affarasælli fyrir land og lý&. Jeg vil því bi&ja ykkur alla jafnframt og jeg ítreka mínar innilegu þakkir fyrir aila ykkar gó&vild, a& drekka meb mjer skál upp á þa&, oss bresti airei samheldni og snerpu til a& framfylgja rjetti og gagni lands vors“. þótti mönnum vei mælt, og gjör&u hinn bezta róm a& ræ&unni. Sí&an var mselt fyrir ýmsum ö&rum minn- um, sem bjer yrfci oflangt a& greina, og hjelzt veizian alllengi frameptir me& fjöri og gó&ri skemmtun. AKUREYRI! í hverju hefir þjer fariö fram sí&an þú fjekkst kanpsta&arrjett og bæjarstjórn? þa& eru nú þegar ii&in f vetur komanda 4 ár, a& þ.essi breyting var& á högum þínuin, en þó á þessum árum fátt merkiiegt drili& á daga þína. þa& er öllum huli& sem nú lifa, hve nær þú fyrst varzt til, sem kauptún, svo engum er unnt a& vita aldur þinn í því tiiliti; enda hafa litlar sögur fariö af æsku þiniii og fram- förum, nema hi& fáa, sem er í inunnmælum, Nor&ra og Nor&an''ara. A meöan vel Ijet í ári fjö!gti&u böru þfn og húsakynni, en sí&au har&ærin byrju&u, hefir sem tyrint yfir þcssar litlu framfarir þínaf, enda hafa fáir, og jafn- vel ekki oddvitar þínir láti& sjer, a& sjá, nógu annt um vöxt þinn og gengi, heldur eins og hugsa& sem svo, a& þú mættir þakka fyrir, ef at) ÞOrnin þín Iiefðú otan l sig, nvaö svo sera framförimum li&i. A& sönnu eru þa& nokkrar frainfarir, a& þú loksins eigna&ist þó kirkju 1863, þótt sumum þætti þar á nokkrir mein- bugir, þar sem lögb var ni&ur kirkjan á Hrafna- gili, og kirkjan þín arfleidd a& rjettindum heim- ar, sem líka hefir ymislega mælzt fyrir, og þó þetta í fyrstu væri nppástunga stiptsyfirvald- anna, en a!Is ekki Bjarnar Jónssonar. f>ú hefir og líka fengifc a&ra opinbera byggingu sem kallast BsvarthoI“, og grafiö er inn í bú&a- bakkann, sem jar&hús, me& tilvöldu skemmu- þili a& framan og miklum járnslám og hang- andi innsiglum; er mælt a& musteri þetta iiafi kostaö búa þína yfit 200 rd. því stjórriin hafi ekkert í þessu tiliiti viljab hlaupa uudir bagg- aria, og heldur ekki kosta hjá þjer lögreglu- þjón. þú heíir líka eignast nýja brú, e&ur síjett. sem sumir hafa ieyft sjer a& kalla „Háa- steinsstræti“, og er nokkrir fa&inar á lengd, og sumsta&ar kvartrl á hæ&, og hefir þa& me&- al annars, til aíns ágætis, a& þá votvi&ri e&a bleytur ganga, er þa& mjög mjúkt undir fæti, eins og ví&ar á svæ&um þínum, þá svo vi&r- ar. þess er og vert a& geta, a& Oddeyri er nú lög& til umdæmis þíns, og hefir hún a& sögn, jafnbli&a rjettindi og þú, en eigi a& sí&nr uggir mig þó, a& hún fyrir þab fyrsta ver&i út undan hjá þjer; og þó a& kaupma&- ur Ciausen hafi keypt þar ló& af Daníelsen dannibrogsmanni fyrir 200 rd., og heiti svo a& hann ætli a& reisa þar verziunarhús, þá er ekki víst hve nær þetta kann a& ver&a, fyrst hann cr ekkert bundinn vi& bor& í þessu til- liti. Einusinni Ijck or& á því, a& þú ættir a& eignast spítala, fyrir sjúka, og enda fari& ab talia til, hvar spítalinn skyldi standa, en sí&- an er sem þessi ætlun sje dottin í dá, a& minnsta kosti hefir lengi ekkert bólafc á henni, og er þó brynasta nau&syn til þess, a& þú fá- ir sjúkrahús. En fremur Ieyfi jeg mjer líti& eitt ab drepa á vi& þig, hva& ýmsir einstakir menn hafa gjört þjer nú á hinum seinustu ár- upi til gagns og prý&is, og nefnijeg þá fyrst- ann lyfsaia Jóliann Thorarensen, sem nú er komin til eyjunnar St. Croix í Vesturheimi, og bygg&i hi& svo nefnda nýja apóthek, í hverju amtma&urinn nú býr, og er hi& iisulegasta og fegusrsta af íbú&arbúsum, sem eru á ló& þinni. þar næst tel jeg kaupmann sál. P. Tærgesen, sem ljet byggja hjer tvíloptafc geymsluhús, og sein nú er búi& a& fiytja su&ur á ló& stór- kaupmanns, Fr. Gu&manns, sem Ifka hefir a& rá&i verziunarstjóra síns B. A, Steinckes, látib breyta og bæta húsakynni Gu&manns hjer. Kaupma&ur P. Th. Johnsen, hefir þá ekki lálib sitt eptir liggja, til þess a& stækka bæta og prý&a húsakynni sín. Hann kora lijer líka upp mölunarmilnu, er hestar sneru, en sem eigi svara&i kostna&i, svo liún lag&ist rii&ur aptur. Hann lag&i hjer fyrstur manna sporveg eptir bryggju sinni og upp a& húsum sínum, sem hinir kaupmonnirnir hafa teki& upp eptir hon- um hjá sjer, svo nú má á svipstundu aka á vögnum eptir sporvegum þessum, því cr flytja þarf húsa á millum, e&ur af skipi og á skip. Hann er líka a& fylla upp og stækka Ió& sína fratn í sjóinn. Einnig hafa þeir verzlunar- stjórarnir Steincke og Möller látiö, upp á reikn- ing rei&ara si.nna Gu&manns og Höepfners, byggja lifrarbræ&slu hús, af timbri út á Torfu- tanga, meö stórum reykháf af múrsteini og vindaugum sem liggja frá eldstæ&inu kringum bræ&slukatlaria, og lei&a reykinn og hitann á&- ur hann kemst út, kringum katlana, sem um leib hitar þá og sparar eldivifc; enda heíir nú í sumar verifc brætt þar af 3 mönnum á vik-r nnni í 90 tunnur lýsis, e&a meir; og er þa& ólíkt því, þá ma&urinn gat a& eins brætt, í f llia lýoistumm um oólorhrf nginil. J^GSS ei' Uq skylt a& geta, a& fyrir ölium þessum smí&uru á húsum, sporvegum og fleira, hjá Steincke og Möller, hefir verib sem verkstjóri, danskur skipa- og húsa-timburma&nr, sem hcitir Kyhn, og er sag&ur mjög verkhagur og duglegur. Allir, sem koma einhverju gófcu ti! lei&ar fyrir sjálfa sig e&a a&ra, eiga þakkir og lof skilib. þar á móti get jeg ekki talib þjer þab til fratnfara, þótt þú hafir 2 veitingabús, því eitt næg&i, og því heldur, sem margúr ey&ir þar, eins og í bú&unuin, fje sfnu a& óþörfu, og svo er nú si&seinin þar eigi ætí& sem skyldi. Á Frakklandi er nú farib a& stofna veitingahús, sem einnngis veita fer&amönnum og gestum mat óg gistingu, og hva& annab ’sem þeim ejr nau&synlegt, en alls ekkert af víni e&a áfeng- um drykkjum.. þannig vildi jog a& veitinga- húsin væri á Islandi, því þá næ&i þau liinum npprunalega tilgangi sínum, því í e&Ii sínu eru þau ómissandi, einkum þar sem a&sókn er mikil og umfer&. Me&al annars hefi jeg heyrt sagt, a& amt- ma&urinn hafi átt a& rita bæjarfógetanum, og enda jafnframt skorab á bæjaratjórnina, að koma ö&ru skipulagi en verib hefir á ýmis- legt hjá þjer, einkum hva& vegina og þrifn- a'&inn utan húsa snertir, og þar á me&al a& hla&in sje brú úrgrjóti, eptir endilöngum hlö&— unum, me&fram þjó&götunni, utan fiá'P. Th. Johnsen, og fyrir þa& fyrsta su&ur a& Krist- bjargarhúsunum; og aptur a& ofan háasteins- strætib efca brúin, sem liggur út frá iæknis- húsunum, lengd út a& trjebrúnni yfir lækinn, e&- ur svo langt sem þörf kref&i, sem gangandi fóllc gæti farib eptir og nau&synlegt er, eink- um þá votvi&ri eru og bleytur haust og vor, og eigi ver&ur komizt áfram fyrir for og ó- þverra, án þess a& vaSa og atast lít, nema

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.