Norðanfari - 18.09.1866, Blaðsíða 4

Norðanfari - 18.09.1866, Blaðsíða 4
*umar núHura Rsykjavfkur, Seyfclsfjaríar og Grafaróss. POSTARNIR. 21. f. m kom Níets póstur liinaaö a& austan; 28. s. m., lögStu bófirpóst- arnir lijefan, Rjnrn Gufcnuindsson , frá Mýrar- ióni, sem norí anpóstur til Reykjavíkur, en Ní- els austur aptur. ur brjefi lir Reykjavík, srm dagsett er 28. ágúst 1866. „Tibarfaiib gott, einlægir þnrrkar og þá eptir því nýiing. Fiskur þá róib er. Fjárklá&in uppi á Su&urnesjurn nú ab nýju, þrátt fyrir keitnböbin. VEITT BRAIIÐ. Sta&ur f Grindavfk Jóni Jakobssyni presli lU Ása í Skaptártungu. Hvammur og Keta Olafi Olafssyni jiresii lil Ðýral'jarFaiþiiiga, Hítámes Jóni Melsteí; presti til Klausturiióla, Móar á Kjalarnesi kandidat Mattias Joclinnisyni. PRESTVÍGÐIR 26. f. m. af liinum nýja byskupi Dr ílieoi. P. Pjetiiissyni. kandidatarnir Jrorkcl! Bjarnason til Mosfells, Páll Sigur&sson til Mifdals, Lárus Benidektsson til aFftofar- prests hjá föönr sfnum og stúdent Helgi Sig- urösson á Jörfa tii Seibeigs. Sjera Helgi í Görbum lýsti vígslunni“. þ>a& cr fuiiyrt af) prestaöidurguiinn sjera Einar Thortaeius f Saurbæ iiafi þegar resign- erat), meb þeim skilmálum, a& njóta fil eptir- Iauna f at tekjum biuu&sins, sem ailt er nietib 284 rd 56 sk. MANNALÁT OG SLYSFARTR f bla&i þessu 25. janiíar þ á. er mishermt ab ótalsbóndi og stúdent Oddur Gubmundsson f Krossavík bafi verib liálfsjötugur þá er hann dó. Hann var tæplega sextugur (59 ára garnall). ekki einungis anbmafnr, heldur einnig rabsettur og vandabur, tryggur og stabfastur niabur. Sömuleibis var luísfrú Gubríbur Sig- urbardóttir — fyrrum prests á Hálsi — sem dó í Krossavfk 29. jan. þ. á. ekkja þorsteins Gubmundssonar — sýslumanns í Krossa- vík — (ekki Guitormssonar, eins og sagt er í bla&i þessu 24 íebr.). Hún eptirljet sjer € börn 2 syni og 4 dætnr — öll fullti&a, og mörg dætrabörn; — var gáfub kona og marg- fró&, gó&viljub og gestrisin, og sjerlega brjóst- gób og lijáip8Örn vib þá, er bágt áttn, og í bllu cin bin mesía heiburskona. 7. f m. andaíist ó?a!sbóndi Magnús Hann- esson f Böbvarsdal 56 ára gamali, kona bans Steinun Runólfsdóllir, jafnaldra, var dáin 9 mánu&um á undan lionum — 10 okt. f. á — Hjón þessi bjuggu allan búskap sinn •—35 ár •— f Bö&varsdal, og gjöi&u livort sitt til a& „gjöra gar&inn fráegan", því þau voru iivort í síriu lagi, sómi stjettar sinnar, svo vel fyrir búbyggiiidi og dugna&, seni fyrir mannkosti sína, bjálpsetni vi& bágstadda og al’shátta&a gó&girni — þáu eptiiljeiu sjer 3 fulltí&a syni — 10. s. m. anda&ist veizlunarstjóii Carl Jóhann Grönvold á Vopnafii&i, fertugnr a& aldii, og eptirljet sjer ekkju og 4 ungbörn. Hann naut til dauíadags almeiinrar vir&ingar, trausts og ásthylli fyrir gó&vi!ja sinn og Ijúf- mennsku vi& hvern mann, or&heldni, lægni og lempni í verzlunarvi&skiptum, iryg& í vináttu, hjartagæzku og hjálpsemi vi& nau&sladda. (Skrifa& í Vopnafirfi 9. ágúst 1866). Me& siera Gu&jóni í Glæsibæ frjettist a& katipma&ur þorleil'ur Jónsson á Litlueyri ná- lægt Bíldudal í Arnarfir&i sje dáiim, liann var sag&ur rikaslm- ma'ur á vesturiandi og dánarbú hans nú a& npphæb 30 40,000 rd. XÍJr briefi úr Steingrímsliibi d 20.— 6 — 66. „Jón Jónsson hreppsljóii á Víbidalsá erdáinn á þriija ári yfir íimmtugt, góbur búþegn og hjálparmabur í sinni sveit og ví&ar, og bezti ektamaki og góí-tir fa?ir bama sinna, seniem mörg lifandi og elzla dóttirin gipt Tengda- mó&ir Jóns sáluga Solveig Gísladóttir Sigurbs- sonar frá Ba; á Selströnd, sem var auímafnr og merkisma&ur, er dáin á 77 aldursári, merk • iskona og sómamanneskja um afi sína og gjör&i fátæktim miki& gott, því jafnan var nóg- ur au&ur hjá þeim sóma lijónum; hún var or&in langamma og miki& maigra barna og fullor&inna manna amma“. í næ-itl ágústnián, dó hreppsfjóri Hjáimar Loptsson á þverátdal f Húnavatnssýslii eptir langa sjúkdómsiegii; hann var þar um sveitir me&al liinna merk- ustu bænda. 6 rœbur voru flutiar vib jar&ar- för bans. 7. þ m. Ijezt prestsekkjan mad. Ranveig Jónasdótiir á Steinstö?um f Yxnadal, fullt níræb a& aldri Æfiágiip liennar kemur ab líkindum síbar í blabi þessu. 11. dag ágústm þ. á. drukknubn 2 menn í Hamarsfirbi f Su&urmúlasýslu og hjetu Sig- — 40-- urbur Jórsson og þórarinn GnbmundsRon, bá&ir á millurn tvítugs og þríttigs, og vinnumenn Bjarnar hreppstjóra Gíslasonar á Búlandsnesi, er hefir fústrab Sigurb alveg upp, en þórarinn verib vinnuinabiir lians í 7 e&a 8 ár. Menn þessir höfbu verib efnilegir og duglegir, og því fremur eptirsjá í þeim, og hryggilegt a& ofdiykkja rjeb þeim bana í hvítalogni uppvib fjörti, þannig a& annar þeirra fannst aptan vib bátinn á grúfu, enn liinn drukknabur í austr- inum í bátnum. þcir komu úr kaupstab og fundust svona ásig komnir morguninn eptir. þessi dæmi ern hátulandi a&vörun til allra og sjerílagi þeirra sein meira e&a niinna óvir&a sig me& ofdrykkjunnj. Seint í næsl!. mánu&i drukkna&i Áini nokkor vinnuma&ur fráVatns- leysti í Skagatir&i þar í Hjera&svötiiunum, atla&i bann a& sækja fcrju og rei& (il sunds, svo hesturinn kafna&i líka. ÚR BR.IEFI FRÁ KAUPMANNAHÖFN sem oss lábisi epiir a& leugja vib kvæ?in hjer ab fram- an, og sem dagsett er 10. dag sept. 1866. „Jeg sendi y&ur hjerme& a& gamni mínu 2 kvæbi, sem mjer þælti gaman ab þjer vildub gjöra svo vel og láta prenta í „Nor?anfara“, því þau voiu bæ&i sungin í veizlu þtirri, sem vib iijeldum Pjetri byskupi vorum tijer ábur en hann fór heim aptur. — I veizlu þessari fór alit vel fram, og voru þar drukkin þessi miniii og talab fyrir: Fyrst konungs ng tal- abi Eiaisráb 0 Stepbensen fyrir því, þá Islatids, og tala?i Eiríkur Jónsson fyrir því, þá bysk- ups, og tala&i Jón Sigurbsson fyrir því, en fyrst var sungib kvæbib sem jeg sendi ybur; þá var sungiö kvæbib fyrir minni Danmerkur, og tala&i Gisli Biynjultsson fyrir þvf, en’Gene- ralconsiil II A. Clausen þakka?i, cn eptir þa& kom bin sí&asta af hinum fyiirfram ákvebnu skálum og var þab mirini byskupsfiúarinnar, en Magnús Eiríksson taiabi fvrir því“. — „Nú væri annars nóg sögulegt a& skrifa, því ckki vantar stórtíbindin, þar sem þab er nú loksins fratnkomib, sem fyrir löngu heíbi áit a& vera, a& Auslurrfki er bolab alveg út úr öllu sambandi vib j<ýzkaland, og Bismark og Prússakonungur skapa nú gó&an stofn til þess a& nokkrunr tíina li&num, a& gela sam- eina& allt hib þýzka ríki undir einni stjórn, sem maklegt er og rjetíast. þetia eru upp- tÖUin ti! þess a& e&iilegt og gott asiand kom- ist aptnr á f vorri heimsálfu, Rúasar missi allt vald vestnr á bóginn til þess a& snúa sjer me& því meira afii austur epiir en tálma því eigi lengur, a& hi& forna pólska ríki megi reisa aptur vi& þegar fram lí&a stnndir. J)á fer vel, því hitt er ab eins óþolandi og helir lengi veri&, a& þeir sem skemmst eru komnir skuli rá&a ytir sjer betri rnönnum, en vi& hitt má vel una, a& þeir betri stjórni hinúm verri: a& Rússar brjnti undir sig óþjóbir í Asíu, en Evrópumenn fyrir vestan sijórni aptur Rússum. En a& þvf stefnir nú lije&an af alit, og a& svo larigt er komib loksins, þab er nú sem stendur mest Bismark einum ab þakka“. — Mcb briggskipinn Herthn, scm bafnabi sig lijer 5. þ. m , komu þeir kand. júris Júlfus Havsieen, sonm kaupmanns Hav«teens tijer í bænum, og stúdent þorlákur Ulafsson Tlior- arensen frá Ilofi. Ekki er sagt a& læknir J. C Finsen ætli sjcr ab koma liingab aptur, fyiir þa& fyrsta í vetur heidur setjast ab í Datunörku. ÚR SKÝRSLTJ VERZLUNARMIÐLA í KAUP- MANNAHDFN (17. águst 1866) 1 t. af gl dönsk. rúgi, 6rd. 8sk.— 6rd 32sk. 1 - - ný. - — 5 - 32 - —6 - 24- 1 - - rússiskum — 5 - 72 - —6 - r» “ 1 - . " austursj. - 6 - 16- -6 - 56- 1 - - baiimun 7- -9 rd. sk., 1 t. af börbu bygtii BB 9id. 48- — 10 rd 24 sk., 1 pottur af 8 siiga brennivni 15—16sk., a fsláttur fyiir útfluttning 4í sk., 1 pd af Riókafli 28^—^OJsk , 1 pd af pú&ursykri ]2J—9| sk., 1 pd. af tivfi- um sikri 19—20^ sk , 1 pd af kanilís 17 — 25 ak. 1 pd. al ba&nuill frá Austurheimi 56—76sk., 1 lcst af smí&akolum 16—19 rd , 1 Skpd af pólskiun pasliampi 53—54 rd., 1 Skpd al kö&l- uiii 71 id 64 sk. — 75 id., 1 lunna af Liver- poolsaifi 1 rd. 64 sk., 1 t af Ifnni tjöru 6 rd. 48—6 i d 72 sk., 1 t. af koltjöru 1 rd, 24—2rd. 32 sk., l Skpd. af Lárvíkur iniltajárni 22 rd. 64 sk., 1 Skpd. af sænslui járni 13 — 16 rd. 1 Skpd af sænskum járnþynnum 15 rd., 1 Skpd. al' ensku gjar&ajárni 16 rd. 80 sk, ÍSLENZKAR VÖRUR: 1 Skpd. af hvftri ull 190-212 rd., 1 skpd. af svartri ull 160 — 170 rd., 1 Skpd af inielitri ull 160— 162 rd, 1 t. af tæru hákartslykf 32—34 rd , 1 Skpcl. af nýjum hertum fiski 60 rd., 1 skpd. af saltfiski óhnakka kýldum 32 rd., 1 pd- æ&ar- dúns 7 rd. 48 sk, — 8 rd. Á vöruskrá þessari, stendur ekkert, sem óselt af prjónlesi, salt- kiöli, nje tóig. Sí&an f lebr. hafa vetlingar ekki sta&ib á vöruskránum en þangab til parib á 22 — 24 sk., en tvíbandssokkar allt þar ti! í maí og fyrir 50—52 sk parib. — Eptir seinustu frjettum sem komu meb „Herthu“ 5. þ. m. stób vopnaliljeb enn yfir millum Pnissa og Austurríkis, og þá helzt horfur á ab fiibur niundi komast á meb þvf ínnti, ab Austurríki hjeldi hinum fyrri tak- mörkum síniim ab undanskildöm Feneyjum, sein enn voru á valdi Napöleons keisara. Ab Piussar fari ur Austurríki meb her sinn, jafn- framt.og fri&urinn er ákomimi. A& Austiir- ríki samþykki því, a& hinu þýzka sambandi, sem var, sie siiiib, og anna& nýtt leitt í Ing. A& hiii keisaralega hátign Ausiurríkis, afsali sier öllum rjetii til Hertogadærnaima Holseialands- og Sljeevfkur, sem hún hafbi eptir sa.nningi frá 30. okt. 1864, þn meb því skilyrbi, ab þab sje sameiginlegt atkvæbi, Norbur-Sljesvíkurbúa ab þeir hveríi aptur undir Danmörku. Austur- ríki á ab grei&a Prússum 40 milijónir Thaler (hver lid 31sk.) f strí&skosina&, af liverjum helfiin átti a& jafnast í ö&rnm vi?skiptum, en 20 milljónir a& greibast nt í hönd, sem fjármálará&herrann fjekk lána&a hjá siærstu auímönnum í Vínarborg, þó þei.n nauíugt. Prússar hufa í þessu sein- asta stríM laet undir sig ifkin : Hannover Kur- hessen, Hessen, Ðarmstadt. Nassau og Frank- furi, en undan þýzka sambandinn gengib 13 inill manna og nær því 4,000? feihyriiingsmflur af landi. Ilaldib er a& Napóleon keisari muni vilja fá hjá Prússum sem þóknun ly rir sátta-umleit- unina, jar&arskeklana er þeir eiga fyr vestan ána Rín, en Frakklaud átii fyrr meir Freinur hala Italir íarib halloka fyrir Aausturríkis- mönnum í sumurn orustum, einkum í sjóbar- daganum bjá Lissa, sem stendur vib Adríu- haf, hvar Italir misstu tvo af járnbörbum sín- uin, sein Austuxrikis menn söktu meb skotum í sjó, þó varb liinu mesia af herlibinti sem á þeim var bjargab. Ansturríkismenn misstu í bardaga þessum 3 skip. Garibaldi hcíir heldur ekki gengib a& óskum í strífi þessu því Cialdini og Lamarmúra voru skipa&ir, sem yíiiliershöffingjar, cn Gaiibaldi meb sveitsína f Týról, hvar hann var í einni ornstu skotinn í lærib, svo liann var& óvígur, enþóvonnmab hann mundi brábum ver&a heill Hann vildi eins og fyrri fá a& rá?a ferbum síiuun, og herja á Dalmatiu og komast í samband vi& Ungverja. AUGLÝSINGAR 17. þ. m. faim jeg í Slóra-Eyrarlands- hólma nýlegar reibbuxur, sem eigandi vildi vitja lijá mjer, borga fundarlaunin og þa& sem auglýsing þessi kostar. Akureyri, 20. ágúst 1866. Gubmundur Magnússon. F.JÁRMARK. Sýlt f helming aptan hægra. Sýlt í helming aptan vinstra, Brennirnark: Hefill meb einu M (eniini). Snikkari M. Árnason f Vibvík. — Nor&anpósturinn konx hingab á Aknreyri aptur a& sunnan 16. þ. in. Af Su&urlandi er a& frjetta grasbrest en góba nyting. Fiski- afii var þá gaf ab róa. og eins á vesturlandi, sjerílagi vib Isafjar&aidjúp. Póstskipib Arct- túrus kom til Rv 3. þ m , og meb því feng- uin vjcr blöb sem ná til 18. ágúst. Árfei&i var sagt goit í Danmörku og iiorfor á því a& uppskeran mundi vcr?a í góbu meballagi. Gras- vöxiur mikill, beyaíli ab því skapi og nýting hin bezla. Fjárhöid manna gób og málnyta nieb betra móti Kornvara a& liækka í verbi. íslenzkar vörur ull og lýsi í viblíka verbi og á&ur. Kólera ví&a á fer&inni um Norfiir- áliiina og skæ?> í Nýjujórvík í Vestmheimi. Bretar og Ameríkiimeun eru nú loksins enn búnir a& Jeggja nýjan frjettastreng millumVa- lenciu á Irlandi og Nýjujórvíkor f Vestmheimi; og í ráfei a& leggja annann Schafnersleifina. Rafseguistrengin, sem niisstist í fyrra, á ab slæba upp aptur. þa& gengur vel ab leggja rafsegulstrenginn yfir Sfberíu, scm Ameríku- mcnn og Riíssar ei n f fjelagi, um. Eigandi og dlgrgdarmadur Björn JÓnSSOH. Prnta&ur í prentsm. áAknroyri B. M. Stephánason.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.