Norðanfari - 27.09.1866, Blaðsíða 2

Norðanfari - 27.09.1866, Blaðsíða 2
inn í vísindalega rannsúkn, og sannleilcs tilfinn- ing hans, sem en var ósnert af ormi spillingar- innar, Ijet hann æ betur og betur sjá og fmna til, hve mjög hinir kirkjulegu gubfræbingíw nota hártoganir og afbakanir til þess ab Ieiba menn á sitt mál. Einn af kennurum hans, Jens Möller, sem hann unni mjög, var gagntekinn af Jö- hannesar gubspjalli; Magnús Eiríksson varb þab og, og hann hjelt ab í þessu guSspjalli væri aliur kvaptur og kjarni hins nýja sáttmála fólginn. En þessi skobun á gubspjallinu var ekki sprottin innan a&, hjá Magnúsi, lieldur hafti hann fengib hana af Jens Möller, og einmitt þetta varS orsölc til þess, ab hann fann gallana á gubspjallinti, þegar hann rann- sakabi þab nákvæmar. Hann ím.yndaM sjer í fyrstu, ab sín ónóga skynsemi og syndugt hugarfar sitt hamlabi sjer frá aí) Ieiba aug- um hib guMega ágæti gnSspjalIsins; og á þess- um vegi, sem leitt hefir flesta hina mestu menn til þess aS brjóta á bak aptur þab sem geymzt befir oss frá fornöldinni (o: Tradition, sem er bæbi nninnleg og skrifub), komst bann loks til binnar föstu sannfæringar ab Jóhannesar Gubspjall væri falsgubspjall, enda þótt þa&an sje komnar flestar trúarselningar kirkjunnar, sem eptir hans skobun myrkva, afbaka og falsa hina hreinu kenningu Jesú Krisfs. I Svíarílu er þegar búib ab snúa riti Magnúsar tnn Jó- hannesar gubspjallib1, og brábum mtin þab gjört verba í fleiri löndum. þess þarf varla ab gefa, aí) Magnús Eiríksson er gagnkunnug- ttr og virbir mikils rannsóknir þjóbversku gub- fræbinganna. I bók sinni um „Gu& og si5- bæfandann“, sem ,nýlega er kominnút, segir hann Dönum frá fundtim hinna þýzku prótes- tanta og hvetur til þess, ab einhverju líku vetbi á Itomib í Danmörku. I Danmörkti gengnr ekki á ö5ru en tómum flokkadráttum; cn ekk- ert fær ráíiib bót á þesstt ástandi nema þab, ab snúa bngtim manna til þess er þá varbar mestu, en þa5 er trúin, hvernig efeli hennar sje, hvernig eigi ab boba hana og f hverju hlutfalli hún standi ti! lý&sins. Eit Magnúsar um gubspjall dóhannesar er svo sannfærandi fyiir sjerhvern menntaban mann , a5 rnenn dragast til þess sí og æ; og ab svo miklu leyti sem oss er kunnugt utn þýzkar hækur þessa efnis, þá stendur margt þab í bók Magnúsar, sem engum helir ábur orbib ab færa í rit2. Magnús Eiríksson á heima í Kaupmannahöfn, og ekki höfum vjer enn sjeb hvernig hann iítnr úís. Hann lifir fátæku lífi, á tímakennslu. Tilraun sú, sem danskir gubfræHngar liafa gjört lil þess ab yfirstíga hann meb þögn, hefir öldongis rnistckizt, og þab því fremur, sem menn hafa tekib honum vel í Svíaríki. Slíkt þekkja merin og á þjóöverjalandi. í hinni síSustu bók sinni, um „Gu5 og sibbætandann“, sýnir hann oss á einum stab hinn sanna kristindóm frá nýrri hlib. G'.abir föliumst vjer á mál hans. þar meb sprettur npp fyrir oss þab hlib, sem leibir oss inn í söfnubi, þá er vjer hlutum a& forbast, til þess vjer eigi týndumst, abhyliast þá villulærdóma, er oss því fremur hryllti vib, sem oss vortt 1) Sí heitir Ekdsl, er snáib hefir, einn af helztu prestnnnm t Stnkkhnlmi, op er anbsjeí) ab erkibísknpi Svía heílr eitthvab þútt koma til ritsins, því hann kvab ekkl »tla ab setja Ekdal af prestseinbætti f^rir þab, og er kirkjan í Svíaríki uiikln rfgbnndnari en í Dan- niörkn, þar sem f ranninni er engiri klrkja. 2) þaí) væii núgn gaman a& því, ab bera saman vib þetta dúm fslenzkn gnbfraioinganna nm Magnás, eink- nm horra Signr.bar Melsteís. 3) í þýzka textannm 6tendnr: „og ekki hiifnm vjer enn sjeí) hií> líkamlega hreysi þessa sjaldgæfa anda“. „(Anch wir sahen die körperliche Hyile dieses seltenen Geistes noek nicht vor nnsern Angen“). bobaSir þeir evo sem væri þeir rebri saunleik- ar, sem yfirelígi vorn skilning. Magnús segir á 33. bls.: „Merm ern vanir a& kalla Krist stofnanda kristinnar trúar, sem svo er kölluö, og meina þar me5, ab hann hafi stofnsett nýja trú. Rjettara er ab skoba hann sem endurbætara gybinga-trúar, því hann (sjálfur) hefir enga nýja trú stofnsett, heldttr einungis endtirbætt og fuliitomnab þá trú, sem hann hafbi fengib af februm sínum. Ef Kristur hefbi komib fram til þess ab stofnsetja rtýja trú, ef þetta Itefbi verib tilgangur hans, þá hefbi hann meb engu móti getab hjá því komizt, ab benda lærisvein- um sfmim á þab; en um þab hefir hann livergi nokkursstabar getib, þar sem hann mildu fremur bendir þannig á Abraham, Mó- s e s og s p á m c n n i n a, ab lærisveinar hans hlutu ab styrkjast í þeirri meiningu, ab liann kenndi þá hina sömu trú, sem þeir þegar höfbu. Jafn ljóslega sjest þab á hinni fyrstu postul- legu prjedikan, ab þeim datt eigi hib mittnsta í hug, ab boba nýja trú. þeir kenndu ein- ungis, ab Jestis frá Nazareth væri tnabur, sem útbúinn væri krapti og anda Drottins, og ab harin væri hinn fyrirheitni Messías (Sjá ræbur Petri í Post, Gjörn. 2 3. 4. b. og 10. kap). Meb öbrum orbttm: f>eir kenndtt, ab Jesús væri hinn útvaldi þjónn Drottins er ætti ab leiba lýbinn til Gubs. Kenningin um persónti Krists, stobub af hinni heibnu kenningti um logos (orbib), og þau rit, sem eru döggvub af hinu glæsiiega og skjalmikla gubspjalli Jóhannesar, hafa smátt og srnátt komib því til leifar, ab Kristur, sem ekki vildi nje ætlabi sjer ab vera annab en endnrbætari trúarinnar, varb sjálfur ab Gubi og þatinig dýrkabur og tilbebinn eins og Gub. En þetta stríbir á móti hans kenn- ingu, þar sem rjett er sagt frá henni, en þab er ekki gjört j gubspjalli Jóhannesar“, petta scgtr þesst merkllegt fslendingnr, og f ritum hans lýsir sjer barnleg, djúp og trúrækin sál, ásamt stranglega sibferbislegum krapti þess anda, sem nærst hefir á brjóstum hinnar tignarlegustu vísindagreinar allraþeirra er til eru. Fratnkvænulir ltans í Katipmanna- höfn ertt því merkilegri, sem hann hefir átt mikiu örbugra og í miklu meiri baráttu en mcnn eiga á þjóbverjaiandi, Englandi eba í Frakklandi. Orsökin til þessa er sú, ab Dan- mörk er mjög Iftib ríki og Ðanir mjög lítil þjób, þar sem klerkavaldib, stobab af hugsun- arleysi og doba alinennings, á hægt rneb ab leggja eins konar hulib ok og leynifjötra á þá menn sem fást vib ab gefa út og selja bækur. I Ðanmörku skilja menn enn ekki Magnús, af því alþýban heldur sjer hugsnnarlaust vib þessa kirkjukristni, sem irún nú er vön orbin ab dúra f; og þess vegna lielir hann fórnab fje og franta fyrir sannfæring sína, í stab þess ab hann átti hrós og hagnab skilib. Já hvab meira er, eptir ab hann ekki gat samrýmt þab vib samvizku sína, ab verba presíur, þá hafa ntenn enda leitast vib, ab bægja honum frá srmjvegis skóla-embættum, meb því ab lýsa hann „vil!umanntt' jþetta minnir oss á atburb í Kíl eigi ails fyrir lötigtt, þegar gáfaburgub- fræbingur ab nafni Greve hlaut ab lúta í lægra haldi fyrir Claus Harms og Goezí Kílarpresti, er voru ólmir í ab fyrirdæma „villumenn“. En vjer höfum tekizt á hendur fagra skyldu, er vjer höfum minnzt á Magnús Eiríksson og rit hans, sem inni halda svo marga sannlega nýja sannleika, jafnvel fyiir þjóbverjaland, sem þó er næsta fjölskrúbugt ab góbum rit- ura um þetta efni. Nokkrir Islendingar í Kaupmannahöfn. DM LATÍNUSKÓLANN í REYKJAVÍK. I blabintt, „íslendingi“ 1864, nr. 3-4. er komin fyrir almenningssjónir greinarkorn um lærba skólan í Reykjavík eptir einhvern ónafngreindan höfund. í grein þessari ermeb ljósum rökum sýrit, ab fluttningur skólans frá Bessastöbum til Reykjavíkur var til mesta ólibs fyrir land vort og niburdreps fyrir mennta framför þjóöarinnar, eins og reynsian hefir líka sýnt og sannab. Dpp frá þvf fækkubu ár frá ári þeir, sem til skólans sóktu svo í mesla óefni var og er komib meb embættismannaefni einkum prestlingana. þar af hefir aptttr lcitt, ab þrífa hefir orbib til þeirra óindisúrræba ab gjöra, samsteipu tír braubunum, og þab sumstabar þar, sem braubin enganveginn gátu átt subur saman, og hefir prestunum þvf orbib óliægra og jafnvel ómögulegt ab stunda embætti sitt svo rækilega sem átt hefbi ab vera. Höfundur greinarinnar í „Islendingi" hefir svo sniklarlega tekib fram alla þá mörgu og nreinlegu galla, sem vom á því gjörræbi ab flytja skólann frá Bessaslöburn til Reykjavíkur, og þab virbist óþarfi ab ítrelca þá aptur hjer. jrab óhappa atvik er, cins og margt fleira talandi vottur þess, hvab Dönum er sýnt um, ab berja fram sinn eigin iiugþótta þvert ofan í viija þjóbarinnar henni ti! tjóns og óhamingju. f>ab var ckki einungis meiri hluti 9 manna nefnd- arinnar í Reykjavík, sem andæfbi á móti því, ab skólinn væri ílut'tur í Reikjavík heldttr einnig allur þoni hinna beztu og hyggtiustu landsmanna. Tilgangur Bardeníleths ab flytja skólann og þeirra, sem honttm fylgbu var aub- sjáanlega sá, ab gjöra Reykjavíkur búum hægra fyrir ab hafa skólann fyrir fjeþúfu, því þab liggur í augum uppi, ab allur sá styrkur, sem Reykvíkingar fá af því opinbera lianda sonum sínum í skólanum cr hreirin ávinningur, því þó þeir fái cngan styrk, geta þeir látib mennta sonu sína nokkurn veginn kostnabarlaust. þeir þurfa sumsje eins ab fæba þá og klæba þó þeir fari eklti í skólann, þegar litib er á ailar kringumsíæfur vib skóla vorn, virbist þab liggja Ijósast fyrir, ab haganlegast mundi fyrir Iandsmenn, ab skólinn værl fluttur aptur frá Eeykjavik, annabbvort, aptur ab Bessastöbum eba enn heldur í Vibey, ef þess væri nú kostur. En hvert tiltækilegt, væri, ab reisa aptur 2 latínúskóla í landinti, verburtíbin ab sýna fram á og hvert fje gæti til þess fengist. Mér virbist þab allt eins þjób- legt og yrbi sjálfsagt miklu kostnabarmínna, fyrir landib, ab skólinn væri abeins einn, en svo rúmgóbur ab hann gæti rúmab alla þá pilta sem vildll leita sjer skólamenntunar. f>ab mundi varla þurfa ab gjöra ráb fyrir fleirum í senn en 60-^80, En nú er ab gjöra vib því sem er, ab skólinn er í Reykjavfk, og vísast langt þess ab bíba ab tækifæri fáist til ab flytja hann þaban, og, er því mesta naubsyn ab allir sem hlut eiga ab máli leggist á eitt og sje sammála og samtaka ab rába bót á þeim göllurn og erfibleikum sem af því leiba fyrir landsmenn ab skólinn er þar scm hann er; og vona jeg ab landar mínir taki ekki ílla upp þó jeg láíi í ljósi þab sem mjer hefir dottib í hug þar ab lútandi. þab er óneitanlega satt sem höfundur hinnar áminnstu gveinar í „lslendíngi“ tekur fram, ab tvöfallt er nú dýrra, ab kosta pilta til kennslu í skólanum en meban hann var á Bessastö’um En til þess, aö kostnabur þessi verbur svo þúngbœr og fráfæiandi fyrir lands- tnenn, má finna abrar orsakir en ónœrgætni eba ásœlni þeirra sem takast á hendur ab annast um naubþurftir sona okkar f skólanum. þab er hin mikla apturför í öllum sveitabúskap, sem dregur alian kjark úr landsmönnum og gjörir

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.