Norðanfari - 06.10.1866, Blaðsíða 1

Norðanfari - 06.10.1866, Blaðsíða 1
lORÐMFAM 5. A.R. AKDRERYl 6. OKTÓBER 1866. M 2&.-2A. LÆRÐISKÓLINN í REYKJAVÍK. f>AÐ vila allir, aí> niörgn er áfátt hjer í landi og sumu cUki sííiiir en álur, en hins vegar vciíiur þó eigi annaf) sagt, en niargt hafi breyzt til batnabar, þólt alli siandi lil uni- bóla. Ab vísu væri þab harla nytsamlegt verk , ab sýna greinilega og stuítiega gallana á ’hverju einu, og þ<! undireins hvernig þab setti ab vera, cn slíkt er hvorki vib niitt hæfi nje er ætlan mín á þeesum stafe. Ilverjum sem vill tuka eplir, í livafa horfi menntun er hjcr á landi, verfcur jaínan einna fyrst litifi til latínuskólans, þar sein menntalífib hefir eins og dregife krapt sinn saman á einn stab og kjarni hinnar utigu kynslóbar er kominn til ab öblast fjársjóftt þekkingaiinnar, og er því von og prýfi ættjarbar sinnar. Ntl hafa setib um stund vi& latínuskólann fleiri kennarar en áfur og margir þeirra mjög vel Iærbir rnenn; má einkanlega til þessa telja skólameisiara Bjarna Jónsson, sem cr frægnr bæ&i utanlands Og innan fyrir ktinnáttu í eidri og riýrritung- um; Jens Signrbsson yfukennara gtibfræbing og sögumann mikinn ; Jón þotkelsson merki- legasta lærdómsmann snkum þekkingar sinnar á gömlum og mjög mörgum nýjtim tungum og ekki sízt ísienzkunni; Gísia Magnósson fjölvísan og nákvæinan málfræ&ing, og fleiri eru þeir vel ab sjer. Og víst er um þa& ab nú er öldin önnur en þegar skólameistarinn hneig'i forfum svo: jarvus, jiarvtor, parvissi- iniis (TiTTn, litlari, litlastur). f>ab er ekki iítib happ fyrir iand vort, ab eiga slíka skóiakcnn- ara og nú höfum vjer, þvl hinn mikli otbstýr þeirra ætli fremur ab hvelja menn til a& koma sonum sínum í þeirra hendur, og svo er þab vant a& fylgjast a&, ab því iær&ari sem kenn- endur eru, því beiur verba lærisveinar þeirra ab sjei, og til þess er aimennt ætla6t. Nú eru yfir 70 piltar f slióla; þeir eru hinn dýr- mætasii fjársjó&ur landsins og er því mikib kornib undir, hversu hatin er geymdur, og hvort hann ber þá ávexti, sern nienn ver&aab hciinia. Jeg efast eigi um a& á mebal þeirra eru margir efnilegir og gáfabir, og þab því fremnr sem fjöldinn er nieiri en ab undan- förnu, og a& margir þeirra stundi trúlega lær- dóm sinn, því ab þa& er ekki nóg ab hafa nógar gáfur, heldur og ab nota þær rjettilega. Sá einn er vel viii borinn, sem þa& gjörir. Eins og flesttim, sent til þekkja, hefir jafnan þótt Reykjavík ískyggilegltr stabur fyrir skól- ann, eins mun þab eigi sícur nú, þar sem slíkum fjölda siær saman af unglingum me& öllu því sjálfræbi, sern þeim fylgir opt og tí&- lim, er þeir eru óreyndir og óvarkáiir, og þarf því varidlega til að gæta bæði af hálfu vanda- niamia, skólakennava og piita sjáifra, ef engi skulu vandiæbi af verba. Vel má vera ab tiógu snemmt sje, a& beia kvítboga fyrir þessu, en vjer getum þó ei duiist þess, a& mebal al- þýbu hafa borizt um þessar mundir roisjafnari sögur utn skdlann en opt ab undanförnií. En felíkar sögur eru jafnan til mikils hnekkis fyrir skólann, því þær vekja fyririitning á piltum og lærdómi þeirra og jafnvel kasta tölnverð- um skitgga á kennarana. Er þa& því skylda hvers þess sem vill heibor skólans ab dnpa nibur öiluiú Siíkum óiei&usiigum meb sannind- nm og skinsamlegum rökum. Margir segja a& þetta gamla vöggumein Iandsins 0: drykkjnskapurinn, sem alltaf hefir þótt brenna vi& í skóianum, sje nú töiuvert ab magnast, sem ieibi af sjer deyfb vib hók- ibnir og jafnvei ýmislegt lakara. Víst má treysta því ab Bjarni skóiámeistái'i, sérn jafn- an licfir lagt a!!t kapp á ab efla alit skólans, lætur eigi sitt eptirliggja nje hinir kennararnir, ab stemma stigu fyrir siíkvi óregln, og svo sýnist svm þeim væri þab innanhandar, er þeir iiafa stöbuga umsjón yfir piltum ab kalla má nema á leyfisdögum og heigum. En því er eigi svo varib. Allt er undir þvíkomib’, hver andi verður drottnandi me&ai pilta sjáifra Ef útsláttarandinn verbur ofan á, þ. e. ab gefa sig mest vib bæjarfólki, og eiga goit vi& þab, til þess ab geta drukki& hjá því í laumi, ef þessi andi fær vaid yíir meiri hluta skólapilta, þá cr aubsjeb, a& eptirlit og nótur kennaranna doga ekkert; þá er þessi siranmur spillingar- innar orbinn svo sterkur, a& aiiir flóbgarbar bresta fyrir, og eins og strauniþunginn vex vi& hverja stýflu, sem fyrir verbur, þannig espast mótþrói og óhlý&ni pilta vi& hverja umvöndun kennaranna. En því fer betur ab þetta er ekki, því þab getur ekki verib, ab piitar sjeu svo. skeytingarlausir um allt og um sjálfa sig. Imyndum oss ab þeim kæmi vart til hugar, a& þeir hefbi ntina skyidu vi& ættjörfu sína, þótt liún kosti upp á þá æniu fje (öimusun- um), þá megum vjer ei ætla a& þeir geti gieymt skyldu sinni við góba foreldra og vandamenn nje vi& Gub og sína eigin samvizku. I>eir hljóta ávalt a& muna eptir því, a& þeir eiga foreldra sem leggja mikib fje opt af litium efn- tni f sölurnar fyrir þá, í einu orbi, sem ieggja alit fram, sem í þeirra valdi stendur til þess, ab stybja gæfu sona binna. þ>eir verba ab finna til þess me& sjálfum sjer, hvílíkur ábyrgb- arhiuti þa& sje fyrir sig ab eyba hinum dýr- mæta tíma í i&juleysi, drykkjuskap og aunari óreglu Ijóst e&a ieynt, sem gjörir þá me& aidr- inum óhæfa til ab gegna skyldum sínunt rjetti- lega, og þannig svíkja foreidra sína og a& lokunum sjáll'a sig, Siík tilfinning hlýiur a& var&veita hvern góban dreng; htln hlýíur ab varðveita skóiann. Mikib er á valdi kennar- anna, hversu gengnr í skólanum, ef þeir láta sjer einlægiega annt um ab ieibbeina piitum nteb kærieiksfullum abvörunum og áminning- um, og iaba þá ab sjer meb biíbri og föbur- legri umgengni. þ>eir verba vaudíega ab gæta þess, ab flestir piltar, sem eru atkomandi í Reykjavík eru einskonar munabarieysingjar, sem engan eiga ab, og ættu því kennararnir ab keppast eptir þvf, a& verfa jafnan fyrri til ab vinna lijörtu þeirra en Rvík. En meira er á valdi skólapiita sjálfra; hver þeirra út af fyrir sig á ab kjósa hvorn veginn liann viil heldnr ganga, hvort heidur þann sem liggur til leti og dá&leysis og gjöra meb því foreidr- um óbærilega skapraun, skömm og skaba, e&- ur þann sem liggur til dugnabar og sæmdar og verba þannig yndi foreldra sinna og sdnii og gsgn sinnar kærn (ósturjarbar. Ab þessum vegamólum kcmur mabur snemma í skóla, og liggur þá líf manns vib, a& hafa vakandi auga á sjálfurn sjer, a& ganga ekki vonda veginn, þa& er mark á honum, a& inanni finnst hann fyrst hægur yfirferðar og skemujtiiegur en á endanum steypir hann manni í mikla eymd. Nocet empta dolore voluptas. En hinn er í — 45 — fyrstu opt erviSur og þreytandi en a& lykt- um launar hann margfaldiega alla ervibismutii manns. Sæll er sá, sem þab liefir reynt. ÁRANGUR AF LÆKNINGUM M. FL. þegar vjer nú, eptir ab fjárklábinn í rúm 10 ár hefur pínt oss og pjágab hjer sy&ra, iítura aptur til fiaka yfir þann tíma, sem ii inn cr frá því liaun byrjabi, þá er sannariega lær- dómsrikt fyrir oss, a& v'nba lítilsbáttar fyrir oss, þær tilraunir, sem gjörbar hafa verib til ab varna úlbrei&slu hans hvernig þær hafa heppnast, og hvernig sumir málsmetanöi menn haía koniib fram í fjárklábamáiinu þessi árin. Tiiraunirnar, sem gjöríar hafa verib til ab sporna móti honum, hafa ælíb verib tvenskonar nefnii. lækningar og niburskurður. Lækning- um hefir Danastjórn framfylgt af kappi, og ailir hennar æðri og iægri erindsrekar, en niburskurbinum haía rábib bæiidanna fús sam- tök í vissurn hjembum. Hvorugir liafa enn þá getab rýnt hvort affaradrjúgara ver&ur, en iiokSturuveginri má nú lijeban af sjá þab livort afiúrabetra hefbi orðib, ef hvorirtveggju hufbu iagst á eitt, stjórnin og bænduniir. Sljórnin hcfur barib blákalt áfram ab lækna, hvort sem þab væri bænduiri gebfelit ebur ógebfelit, og stundum þegar engin mebul hafa verib tii, skipab a& brúka vatn og h'and í sta& valsísku lyfjanria. Til ab framkvæma stjórnarinnav vilja liafa Btundum verib fengnir þeir menn, sern lítið skynbragb beia á klába, því sí&ur iækningar, og þab jafnvel suiuir þeirra af niburskurbarflokknum, og má nærri geta hversu niilda alúb slíkir erindsrekar hafa lugt á iæluiingainar, þrátt fyrir aiiar þessar torfærur, komust þó Iækningamar svo iangt urn tíma, ab ekki voru orbnir nema tveir eða þiír hieppar hjer sy&r'a, sem áttu kláðasjúkt fje, en hvab skeði ? Hjer þurfti ab leggja á smibsliöggib, en þab beib um tíma, já! það beib og bíbur enn, og hver veit hvab iengi. Nú kemur þó nokkur breyting á fjár- klábastjórnina; nú kemur iiingí.b nýr stiptamt- mabur, og lekur mc& sjer ekki #sjö anda sjer verri“, heldur þrjá öfiuga fylgdar- og fram- kvæmdarmenn í fjárklábamálinu; þessir eru eins og taiið er upp íþjó&ólfi: fógeli Á. Thor- steinson, Magnús Jónsson í Brábræbi, og hvab hörmuiegast er ináifærslumaíur Jón Gubniunds- son. fab var a& sönnu eiít hib forsjálasta hragb, er stipiamtmacur gat upp hugsab, að velja Jón Gubmundsson til þessa starfa, þar sem hann ab uudarifömu hefir setib hjá og horft á abgjörbirnar í lækningunum, og látib síban „þ>jóbólf“ sinn flytja út ura landib þa& sem aflaga hefir farib fyrir stiptamtinu í a&- gjörtum þess, En þab var sannarlega umhugs unarvert fyrir J. G., a& takast þetta vcrk á hendur og framfyigja því ef hann vildi halda hylli og áliti hjá þjóbinni, því nú skiptir hann klæaim í þribja sinni, fyrst var hann lækn- ingamaíur, sí&an skiptir hann um, og ver&ur ailt i einu hinn kröpíugasti ni&urskurðarmabur, og nú breytir liann til enn á ný, og er orlin lækningamabur í annab sinn. þetta er sannarlega a&gæzluvert fyrir J. G., og af því vjer erum hans gó&kunningjar, og höfum alit af haft miklar mætur á honuts

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.