Norðanfari - 06.10.1866, Blaðsíða 4

Norðanfari - 06.10.1866, Blaðsíða 4
48 — SÖKNUÐUR. Mjer er líf leitt langa daga og andvökult allar nætor, aíöan jeg missti minn ór lieirni bróbur, íööur og beztan vin. þeim unni jeg meir enn meya sveimi, mafcur mœr mófcir barni. Gnífir því grátinn afc grof nifcur hugur minn og harma telur. þá vorn sólhvörf sálar minnar og dægramát daufca og Iífs; þegar hann Iivarf, hvarf mjer ástar minnar kvölds —• og morgunstjarna. Sá var stjarna sálu rtiinni leifcarljós á lífs vegi. Sú mjer á daufca dimmri nóttu aptur upp rcnnur ástarstjarna. Páil Olafsson .* Jiessi Saknafcarstef eru orkt eptir Björn heitinn u'mbofcsmann Skúiason, en höfundur þeirra leylfci mjer, afc þau mœttu sjást í Norfcan- t'ara, og gladdi þafc mig vegna lesenda blafc- sins, sem öfcrum eiga afc venjast erfiljófcunum B. H. HYLLINGAR í GRfMSEY vorifc 1848, }>ar sem langt um landifc sjer Hve lypta fjöll og tangar sjer, Leika hafs vifc gullifc gler, í gamni myndum breyta; Loptifc allt í loga fer, Leikur aldan hógt vifc sker, Af fuglum bjargifc fjölskreytt er Flest má yndi veita. J<5n Norfcmann. KVEÐJA. Forlög eru’ úr garfci gjiirfc sem gyldir ekki afc slíta aldrei mun jeg Eyjaíjörfc upp frá þessu líta. Adams dómur órofinn sefi- slítur -vafcinn: kvefc jeg hjer í hinnsta sinn heifcurs fdlk og stafcinn. * Stökur þessar eru kvefcnar af hinu al- knnna skáldi og fræfcimanni Hjálmari Jónssyni á Minni-Ökrum í Skagafiifci þa er liann var hjer seinast staddur 20. júl! næstlifcinn og nú cr 76 ára ganiall. Ritst. FM.5E,3,Tíí2 IIIWLEIIIDitR Kand júris Bergur Ólal'sson Thorberg, sem í fyrrasumar var settur amtmafcur í Yeslur- amtinu og komingkjöriiin alþingismafcur, cr nó veitt embælti þctta. Sífaii illvifcrunnm linnti, þá hefir hjer verifc og þafc til beíir spurzt, sunnanátt og opt- ar gófcir þerridagar, sv» flestir mnnu nd vera búnir afc ná því er þeir áttu úti af Iieyjum sfnum og hættir heiskapnum sem vífcast er sagfcur mefc minna og sumstafcar minnsta móti. Auk þessa kvarta ýmsir um, afc heyifc sem inn var komifc fyrir ótííina hafi, einkum i hlöfcunmn, meira og minna drepifc og skemmst, enda voru iijer svo ákafar rigningar og bleytu- Iirí^ar, afc fá luís vörfcust leka, og í möigum engi fióarfrifcur. Á Stóra-Eyrarlandi, scm lijer er mesti bær vifc kaupsiafcinn, bnuinu um nótt- ina millum liins 18 og 19. september. 50 — 60 hestár af töfcu, og mikil heppni afc eigi varfc meira tjón afc, því tóptin sem tafcan var í, var áföst viö bæjardyrnar og göng á millunr sem farifc var afc kvikna í. Fremur er nú kvörtun um, e.fc fje sje meö rírara móti til frálags, einknm þafc sem illa gekk undan í vor; skepnur bafa líka hrakast nifcur mefcan óííöin stóö ylir. Ýmsir kvarta Iíka yfir illurn lieimtum, og hræddir uin afc fjé muni hafa fenrit Af því sem heyskap- urinn brást afc nokkru, og koma skipanna frá Engiandi, sem bölfcu pantafc Ijefc, þá íiefir fjár- takan oifcifc nriklu meiri en áborfdst. Fjár- tökuverfcifc er nd hjer: 1 Lpd. af kjöti 7 — 8 mörk, mörpundib J8 sk., gærur 4 — 7 mörk, slátur mefc garnmör úr þrjevetrum saufcum og eldri 3—4 mörk, eri úr veturgömlu og tvæ- vetru 2 mörk til 40 sk. Fiskaflinn er nú mikill hjer vífca á firfcinum þá sý!d er til beitu og menn vegna óvefcra, brima efa anna bafa getaö sætt honurn. 1. þ. m. kom hjer mafcur aö austan, sem baffci verifc sendur frá Grafar- ós af Anderson stórkaupnianni austur á Seyfc- isfjörfc, sendimafcur þessi heitir Árni og fsagíi óiífcina sömu eystra og hjer var. Eittaffjár- kaupa gufuskipurn Englendinga var sagt komifc á Eskjufjörfc, þafc haffci átt afc fara á Saufcár- krók en v’egna þess afc þvf haffci eitthvafc taf- ist efca áhlekktst á leifcinni, snjeri þafc af afc fara lengra en á Eskjufjörfc, og ætlafci afc ferma sig þar mefc fje. Úr brjefi er kom mefc Árna afc auslan úr Seyfcisfirfci og dagsctt er 24. sept þ. á. „Tífcarfarifc iiefir hjer verifc frem- nr óstillt og óþerrasamt, einkum sífcan mefc byrjun september, Hjer varfc vegna óiífcar- innar í vor eigi byrjaöur slátiur fyrri en um lok júlímánafar, og var því skammt kominn þá óþerrarnir bvrjufcu, en margir bafa treyst því, afc haustiö myndi verfca gott, sem afc þessu lielir brugfist, þafc boifir því báglega til meb skepnuhöldin, ef vetniinn skyldi ofan á þeita verfca harfcur, Eigi eru verzlunarstjórar hjer farnir afc kvefca upp fjártökuverfcifc; menn eru htæddir um afc þafc muni verfca lágt, þvf nóg fje muni þeim bjófast til sláturs. Fiskaíli heíir verifc hjer inn á fjörfcutn talsverfcur. AmeiíkWwenn eru búnir afc fá 38 hvali Reng- ifc afJpeim hvölum, sem þeir iiafa fengiö iijer innlfarfcar, hafa þeir mestpart geíib, og þetta orfcifc( mörgum gófc bústofc“. POSTARNIR. Níels póstur fór aptur hjefc- an til baka 26. f. m. Norfcanpóstminn Björn Gufcmundsson á Mýrarlóni á afc byrja bjefc- an næstu póstferfc sína, til Reykjavíkur 12. þ. m , sem er föstudagurinn þá 25 víkur eru af suniri. MANNALÁT. Ur brjefi af Seyfcisfirfci dags. 24.- 9.—66: „Kvefsóttin geysafci hjer ákaf- lega í siiinar og dó lijer margt manna, og mefal þeina voru nafnkenndastir, lireppstjóri Sveinn Jónsson á Kiikjubóli í Norfcfirfci, greind- ur og merknr mafcur. Gufmundur bóndi á Seidal í sömu sveit, grcifca- og gófcgjörfcamafc- ur. 15. júlí í sumar, andafcist, cptir stutta sjiíkdómslegu meikiskonan Gufcrón Sveinsdótt- ir á Hánefsstöfcuni í Seyfcisfirfi, ekkja eptir Snjóll sáluza Einaisson, sem fyrr er geiifc í Norfcanfara; bún var livívelna ástsæl, nafn liennar nmn því Iengi verfca geynit í þakk- látri endurminningii, mefcal þeirra sein kynnt- nst bvnni. Nýlega er og dáin yfirsetukona Sigurbjörg Jónsdóttir; Iiún haffci lært yfir- setukveiinafræfci í Kaupmannahöin, og reynd- ist afbragfcsvel í þeim elnutn og nærfærin vifc læki ingar. 1. sept. þ á, varfc mafcur bráfc- .kvaddur á Ilofi í Mjóafirfi, sem bjet Magnús oz lialfci lengi verifc bóndi“. Sania dag varfc ekkjumafur á sixtugsaldri, sem lijetJón Jóns- soii og átti heima á Sandá í Svai fafcardal, bráfckvaddur á heimleifc l'rá sjó millnm Urapp- stafca og Ytraholis í sömu sveit. Hann haffi lóifc til fiskjar nm daginn, og kenndi þá afc sjá og iieyia einkis ineins, nie þegar liann lagfci af stafc, en btifc eitt liaffci liann verib kenndnr af breniiivfni. Af því Jón þessi átti cngin börn á lífi, efcur nákomna ættingja, svo menn viti, þá heflr hlutafceigandi hreppstjóri, dannibrogsmafcur Áml Pálsson á Syfcrabolti í Svarfafcardal, mælzt til afc þessa væri getifc hjer í blafcinu, svo afc honum efca þeim, sem hlut ættu afc hinni litiu arfsvon hjer kann afc verfca, gcfist kostur á því afc segja til sín. Foreidrar Jóns heitins voru hjónin Jón Ásmtindsson og Svanliildur Jónsdóttir? er binggu á Vögium á þelamörk, sífcan á Kúgili í þorvaldsdal og seinast í Syfcribaga á Ár- skógsströnd, og nú eru fyrir löngu dáin. I bænum Caledonía í Wíseonsín í Ame- ríku, dó næstl. vor, mafcur sem var orfcinn 141 árs efcur fæddur 1725. AUGLÝSINGAR. — Á leifc frá Saufcárkrók, afc Geitagerfci, týndust látúnsdósir grafnar á loki mefc raunn- tóbaki í. Hver seni finnur, er befcinn afc balda þeim til skila afc Mæiifellsá, gegn borgun. E. Hannesson. — Ljósbleik óskila hryssa hjerum bil 9 vetra mefc mark: hamarskorifc iiægra og blafcstý'ft framan vinstra kom í bross mín fyrir hálfum már.ufci. Hver sem er eizandi afc tjefcri hryssu má vitja hennar til mín mót sanngjarnii borgun fyrir hagagöngn og hirfcingu, og þafc sem þessi auglýsing kostar. Öngulstööum 27. srp'ember 1866. Sigurfcur Sveinsson. — í næstlifcnnm ágústmánufci fundust 2 pískar á leifcinni frá heimili mínu og Innafc Akureyri, sem geymdir ern hjá mjer þar til eigendur viija, borga fundarlaunin og þafc sera auglýsing þessi kostar. Lönguhlifc í Hörgárda! 28. september 1866. Jón Bergsson. — 17. þ. m. fundnst 2 lykiar f látúnsfestr, á sandinum anstan vifc Hjálnistafcabakkann, sem eigandi vildi vitja til mín. Hranastöfcum í Eyjafirfci, 29. september. 1866. Jóbannes Jónsson. VANSKAPNAÐUR. Næstiifctfe vor bnr rer a Syíra- lióli í Iírækf- ingahlífc, vansköpufcu lambi, þannig: afc 2 búkar voru á því afc aptan, en einn afc framan mefc 8 fóturn; höfufcifc var fjarska digurt og enginn hálsinn en bógar fram undir eyrnm, 2 eyrnn á rjettum stafc á höffinu, en 3 eyrafc var rjeft upp úr mifcjum hnakkanum, 2 framfætur stófcu rjett upp úr berfcunum og vfrlist sem rjett- sköpufc bringa á millum þeirra, en hinir 2 framfæturnir snjeru rjctt nifcur, en 'fyrir aptan allar þessar fætur og bóga var lambifc klofifc, svoleifcis afc þafc var sem 2 lömb rjetisköpuö afc aptan, mefc sínuui 2 apturfótuin hver hluti, og sýndist setn kvifcirnir snjeru saman. LÍKKTSTUR AF JÁRNI eru nú vífca brúk- afcar í Vestuilieimi, einkum í Nýjujórvík þaö er einnig farifc afc smífca þess konar kistur f Austurríki, iielzt í Prag og Wíen og líka lást þær keyptar í Hainborg. Járnkistur þessar þykja afbiagfcs gófcar og verja líkin fyrir rotn- ijn áinin saman, enda þó þær standi í vatni efca blautri inoldu, því þær eru gjörfcar svo þjettar, afc ekkert lopt kemst ! þær, því öll samskeiíi eru biædd saman eca lófcufc. - þær eru mefc handarhöldum á blifciinum, sem þá niikifc er vifcliaft, cru af látnni efca silfti. A stununi er allt lokifc mefc smá glerrúfcum, og þær stm rninnst er vifchaft mefc einni rúfcu upp yfir andliiinu og l.leypilok fyiir, hvort sem rófcurnar eru ein efca fleiri af láttini efca silfri. Kistur þessar eru snmar fófrafcar ngstoppufcar afcv innan n.eö ýmsum veínafci, siundum silki, ati- aski kniplingum m. 11 , eptir sem hver vill hafa Eptir 'iinisburfcum lækna og fleiri, þykja járnkisturnar ómissandi til þess afc geýma lík, j á næniar drepsóttir ganga, og til afc varna út- breífcslu þeirra, og eins í orustum Ijettar í fluttn- ingum og hentugar til þess afc standa í kap ellnm efca greptiunarliúsum. Lfkkistur þessar vojru fyrst nppfundnar í Vesturbeimi 1855, og eru jafnast á lit sem Palísandertrje. — þafc er ómissandi, segir Napólcon keisarí, án afláts afc fjörga og bvetja lýfcinn áfram tií nýrra frainkvæmda og framfara Eiyandi orj dbyrgdaimadur Bjöm JÓnSSODi Prentafcor i prentsm. á AUnreyri. B. M. S t ep h án sson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.