Norðanfari - 06.10.1866, Blaðsíða 3

Norðanfari - 06.10.1866, Blaðsíða 3
band viS pkipi’S, en hínn var laus fljðtandi í brimlöbrinu en meb ö&rum komst hann í að bjarga sumum þeirra manna untlan er lausir menn höfbu handfest, og vjer ætlum hann hafi verib meb þeim fyrstu af) ná til 2 manna er upp rak dauða, en frá því aí) skipib f<5r að rofna, og fólkib að skolast úr því, var hægt aB sjá hvernig Yngvi reyndist, enda var mjög stuttur tími til að fá annan í hans stab, þar til öll björgunarvon var úti. þeir tveir menn hverra upphaflega annar bjarga&i 2, en binn 1 manni vörbu, sjer mjög til og voru eí sjálf- bjarga meb þá undan, og margir fleiri sáust lítt fyrir, og Yngvi í vafcnum fór aidrei svo djarft sem sumir lausir menn og síbur cn ekki í neina lífshættu. þessa sögu vora vitnum vjer til almennings þess er á horfði. Skrifað í Reynis- og þykkvabæjarklausturs- sóknum i ágústm. 1865. f>eir af sýslamanni yfirheyrbn, þ>, Gíslason. 0. Jónsson. þeir af skipbrotinu, 0. Gíslason. G. Olafsson. J>essir allir áhorfendur, B. Brynjólfsson. G. Einarsson. A, Jonsson. II. Eiríksson. Einarsson. Jón Jónsson. E. Einarsson. G. Snorrason, 0, Ávnason. B. Jónsson. J. Jónsson. K. Bevenfsson A. Einarsson. St. Einarsson. Ö. Árnasson. A. Jónsson. G Einarsson. J. Einarsson. J. Ögmundsson. M. Rjörnsson. 0. Ketilsson. H. Einarson. A. Andrjesson. F. Einarsson. B. Einarsson. B Björnsson. I. Björnsson. I, Tómaeson. EINSKONAR TÚNASLJETTDN. Eptir þab jeg fór ab liafa vit á heyverk- um, sá jeg ab þúfurnar voru hinar óþörfustu fyrir sláttumenn og öll heyverk; og leit jeg fyrir þab til þeirra óiiýru auga, og óskabi ab gæti orfcib sá mabur ab sljetta þær þegar jeg væri orbin stór; en þær uxu mjer í augum meb aldrinum, og cptir ab jeg fór au búa, treysti jeg mjer enn ekki aö rábast á þær fyrir fjöldasakir, því jeg var þá fjelítill ein- virki ineb fjölskyldu ; og báru þær mig þannig ofuiliba. Enn eptir 8 ára búhokur rjebist jeg 1 ab kaupa plægingu á smáþýfban hálfan teig utan túns og voru þab minni ósknp en jeg hugs- abi, ávo eptir 4 ár þegar jeg fór í burt af þeirri jörb, hafbi jeg þó fengib bættan kostnaö- inn af blettinum. En eptir ab jeg kom á þá jörb, sem jeg er nú búin afe vera á full 6 ár, tók jeg uppá því at> brúka þúfurnar til ýmis- legra búsþarfa; jeg risti af þeim þaktorf—líkt og grundatorf — eg þakti meb þeim hey, hús og kýrbása, jeg hef stdngib þær úpp í óvand- aba veggi, hiabib þeim fyrir hey, og brúkab þær.til hvers sem jeg heí getab. Svo hef jeg sljettab og jafnab þær á eptir í hjáverkum mínum, og borib dugiega afrak og mob ofan í hvers árs stykki, og fengib gott gras á þribja sumri. Meb þessu móti er jeg búin ab sljetta 600 £7 fabma, ebur 100 ZZ7 fabma á ári til jafnabar síban jeg kom þar sem jeg er nú, og hefir nijer orbib þetta Ijett og skaclíiib; og ef þessu færi fram í 162 ár yrbi túnib allt orbib eijett, og jafnvel fyrri því nokk- ub er sijett af náttúrunni — dropin hoiar steininn. — Meb þessu lief jeg unnib tvö verk í einu, bæbi unnib í þarfir mínar, og sljettab, og var mjer þub liægra, enn sækja torf og hnausa í úthaga; 200 EJ fabmar liafa legib mjer arb- lausir í flagi á ári hverju, og tel jeg ab jcg haíi misst þar 2 töbuhesta; en flögin á 4., 5. og 6. ári hafa aptur bætt mjer þab upp, því þá hafa þau spi’ottib ágætlcga, svo framt dug- Icga hafi verib á borib. Mjer virbist þvf ab engin búar.di sje svo kraptlitill eba fátækur, ab hann gæti ekki sljeítab uppá þennan máta part korn á ári; jeg veit sú fásinna á sjer stab, hjá snmum ab víija ekki róta þúfunum, vegna töbumissirs; enn þab er nú iíkt eins og ef menn vildu ekki leggja lób í sjóinn svo beitan þyrfti ekki ab leggjast í söiurnar. 10. 10. RITSTJÓRI MINN! þjer liafib einhverju sinni hreift því í blabi ybar, ab fróbiegt væri ab fá skýrslu úr sveitunum yfir þab hvab margt af saubfjenabi misfarist árlega af ýmisiegum kvillnm og slys- um, og þar eb mjer þúíti einnig fýsilegt ab vita um þetta hjer í byggbarlaginu, eÍHkum af því jeg vissl, ab venju framar ásótti fjenab ýmisleg óáran næstl. ár, þá hefi jeg komizt eptir því lijer í brepp, hvab margt af saub- fjenabi misfarist hefir, og ab nokkra leyti af hvaba orsökum, á tímabilinu frá 1. nóvember 1864 ti! sömu tíbar 1865, og læt jcg hjer meb fylgja lista yfir þab. Á fóbur mun hafa sett verib haustib 1864, hjcr um bil hálft sjölta þúsuud fjár, en á fjall rekib vorib eptir lömb og fullorbib ná- lægt 4870, hvar af aptur vantabi um haustib 82 og voru þar af eldri en lömb 22 kindur, ab jeg meina, allt svo hefir þá farist, af því um haustib upphaflega ásetfu fje 340 yfir árib, nærfellt 1 kind af iiverjum 16, auk þeirra 60 lamba sem vantabi af fjalli. þenna skaba yfir höfub er ekki hægt ab reikna áreibaniega til peninga, þó vil jeg gjöra nokkra áætlnn wm þab, og skal hún þá fyrst gjörb um þab bráb- dauba fje, afnot þess eru mjög misjöfn. þab bcr ekki sjaldan vib á haustum og framan af vetri, ab þab ferst út um hagan, og finnst ekki fyrri en þab er upp jetib, verbur því ab engum notum nema ef telja skyldi litlar ullar- reitur og nálega ab segja er lillu betra — ef kindin verbur sjálfdaub á annab borb — þó hún finnist fijótlega og ósköddub, þá eru kropp- ar og einkum innvols af þeim skepnum svo illa útverkab ab þab getur naumast heitib manna matur. Sldnnib og mörinn er líka tölu- vert afnoth verra. þær saubkindur er þenna vobakvilla fá, sem menn geta hnífskorib, eru sárfáar, eins og kunnugt er, en um þann missir kunna sumir ab segja, ab hann sje skabiítill, þar brábafárib drepi flest fyrri part vetrar, á meban skepnur sje nærfellt í fullum holdum, og holiur sje haustskabinn, en þab er engan veginn svo, þab er ætíb skabi ab missa skepnuna — enda þó mabur hafi hennar fiill not, eins og hún kemur þá fyrir ■— á hverjum tíma árs sem er, nema um slátrunartíma á haustum, því þó kindin missist fyrri part vetrar, þá er hún þó tölu- vert farin ab rírna, bæbi á hold og tnör svo ullar vöxturinn vegur ekki upp á móti því, og litlu vcrbur mabur fóburbyrgari fyrir þab þó fækki svona, um eina og eina kind, t. a. m. 6 af 100 enda þó allar sje frá i þorraiok; optast drepur brábafárib vænstu ldndurnar og sjálfsagt á bezta aidrinum, lömb, ær og saubi á annan og þvibja og stundum á fjórba vetur, gjörum þab hafi verib háift ær en ekki meira en Á saubir — því þeir eru hjer óvíba— og -J' lömb. þab er því víst ekki um of þó skcpn- ur þessar sje mefnar sem framgengnar upp og ofan 5 rd. 64 sk. hver, hvar upp í þær munu vart gjöra til jafna&ar meira ■— þó meb sje reiknabur fóbursparnaburinn — en 2 rd. 64 sk. cptir því veríur þó skabinn & hverri kind 3 rd. Höfubsóttin heflr ab öllu Icyti ólíkar ao- farir brábapeslinni utan ab hön tekur skepn- ur á sama aldurs reki þó máske fleiri aflömb- um. Flest ferst af kvilla þessum á vorin og seinni part vetrar, því á haustum skera menn þab sem ásjer, er því optast mjög rýrt en bú- ib ab eyba fóbrinu, gjörum ráb fyrir ab sinn helminguvijin sje af hverju fuliorbnn og lömb- um (gernlingum) og má þá meta hverja kind til jafnabar 5 rd. en vart mu-nu þær tii jafn- abar botga meir en helming þess, verbur þá skabinn á hverri kirid 2 rd. 48 sk. Uppdráttarsýkin, eba liordaubi er sá skaba- mesti kinda missir, því þeirra skepna hafa menn sárlítil not, og engin ab kalla nema nli- arhárib, setjum svo ab af kindum þessum hafi verib | ær, en Á geinlingar tiljafnabar 5 rd. 32 sk. hver, en arburinn 1 rd. verbur þá 4 rd. 32 sk. skabinn á hverri kind. þá er nú epíir þyngst hvab er, þab er ab meta skaban af því sem kallab er ab hafi tapast af ýmislegu, svo sem af lungnasótt, meinsemd, vatr.ssótt lamb-burbi, júgurmcini og í hættur m fl. Af þessum tilefnum ferst fje jafnabarlega á öllum aldri, og á ýmsum tíma ársins, er því ómöguiegt a& gjöra nokkra á- ætlun sem iiærhæfis sje um skabann af þcss- um kinda missir, verbur þvf ab reka á þub sleggjudóm, og gjöra ráb fyrir ab heltningigr þessa fjár hafi verib lömb ebur gemlingar, en belmingurinn sjofMÍIorbin og hefbi því mebalverbiS orbib 5 rd, á hverri kind á vorinu, siengja síban þessu fje saman vib höfubsóttar flokkinn og láta þab borga helmingiiyi, verbur þá skab- inn á liverri klnd 2 rd. 48 sk. þab sem af fjalii vanfar, er sjálfsagt al- veg tapab, og mun fjærri lagi ab meta full- orbnu kindurnar — sem fle.star vóru vetur- gamlar —, 4 rd. hverja en lambib 2 rd. Hjer vib bætist enn nú, ab um vorib 1865 voru taldar til búskapar töfl'unnar 196 ær geidar flestar ef ekki aliar munu þær liafa átt meb lömbum ab vera, nokkrar af þeim hafa máske átt lömb um eba eptir fráfærur, somar verib alveg Iamblausar, en flestar má rábgjöra ab hafi misst lömbin á vorinu, og þvf tapast meira og minna af sumargagni þeirra, skabann á hverri á, má því óhætt gjöra 2 rd. 48 sk. eptir þessari áætlun verbtir skabinn: á því brá&apestar dauba fje 435.rd. „ sk. - höfubsóttar dauba fjenu , 100 - „ - - uppráttar dauba fjenu , . 108 - 32 - - af fjalli vatitandi fullorbnu fje 88 - „ — - af vantandi lömbnm ... 120 - „ - - ýmislega daubu.fje .... 270 - „ - - vorlamba missirnum . . . 490 - „ - Allur skabinn 1611 - 32 - þetta má kaliast ærib mikill skabi á einu ári í jafn fjárfáu byggbarlagi, sem þ.stta er — og mun þó ekki ofreiknabur —, en merki. legt er þab, ab menn vita ekki tii, ab á þessu ári hafi nokkur saubkind farist af dýrbítir hjer í hrcpp eins og þab er líka fremur fátt sem af fjalli vantabi i samanburbi vib sem í öbr- um sveitum á sjer stab. SKÝRSLA yfir saubfjenab þann sem misfarist hefir í Saur- bæjarhrepp frá 1. nóvetnber 1964 til sömu tíbar 1865. Af ferábapest . . . 145 Af höfu&sótt..............................40 Af uppdrætti..............................25 Af heimtum........................ • • 82 Af ýmislegu . . .....................108 Samanlagt 400 Ritab í júnímánubi 1866. K. Sigurbsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.