Norðanfari - 15.11.1866, Blaðsíða 3

Norðanfari - 15.11.1866, Blaðsíða 3
BRAUÐAMAT Á ÍSLANDI, samifi árib 1853 og allramildilegast stabfest meb konungsúrskurbi dagsettum 15. dag des- bermán. 1865, Norburmúla prófastsdæmi: rd. jS 1. Skeggjastabir....................187. 38 2. Hof í Vopnafir&i .... 856. 4 3. Hofteigur ....... 263. 28 4. Kirkjubær í Tungu .... 459 82 5. Valþjófsstabur................... 457. 31 6. Ás í Felluin..................... 220 60 7. Hjaltastabur og Eybar . . 397. 78 8. Desjarmýri ...................... 205. 7 9 KlyppstaSur........................176. 60 Suburmúla prófastsdæmi: 10. Dvergastcinn..................... 282. 91 11 Vallanes.......................... 427 63 12. Hallormsstabur.................. 264. 3 13. þingmúli........................ 225. 12 14. Skorastabur..................... 286 9 15. Hólrnar í Reybarfirfei . . . 600. 16. Kolfreyjustahir................. 377. 43 17. Stöfc...........................^23. 49 18 Heydalir ....... 497, 90 19. Berufjörbur ...... 265. 48 20. Hof í Álptafirbi .... 353, 85 Austurskaptafells prófastsdæmi: 21. Stafafell..............• 291. 10 22. Bjarnanes....................... 236. 29 23. Einholt......................... 206. 45 24. Kólfafellsstabur................ 134 62 25. Sandfell....................82, 43 Vesturskaptafells prófastsdæmi: 26. Kálfafell á Síbu.................92 3 27. Kirkjubæjar kiaustur . . . 374. 17 28. Meballands fring................ 164 73 i 29 Ásar ............................ 106. 22 | 30. þykkvabæjar klaustur . . . 152 63 31. Reynis þing..................... 224. 58 32. Sólheima þing................... 208, 70 Rangárvalla prófastsdæmi. 33 Eyvindarhólar ..... 315. 69 34. Holt undir Fyjaljölium . . 549. 92 35. Stóridalui......................121. 86 36 Fljótshlíbar þing .... 191. 29 37. Breibabólstabur í Fljótshlíb . 857, 13 38. Landeyja (Kross) þing . . . 387. 16 39. Keldna þing..................... 264 41 40. Oddi .......................19 41. Stóruvellir..................... 276 47 42. Efriholta þing.................. 257. 94 var orbinn svo fjábur ab hann gat annast konu otr börn, og bibur hann nú Abígaelar. það var auðsótt vtð bana og þó föður hennar væri ekki iim að hún ætti þann mann, sem væri frábrugfinn að trú ljet liann gjafoihð epiir, því bann elskaði dóttur sína og vissi að hún hafði lengi viijað fá þenna mann og eitgann annan- {>au voru því gefin sarnan eptir sib kvekara Og síðan vígð af enskum presti. Eptir það hjelt Tómas gamli hciin aptur til vina sinna í Ameríkuskógum en Abígael fór með manni sínum til Frakklands. þegar Róbert kom aptur ti! Frakkiands var Napóleon Bounaparte, hinn frægi, kominn þar til valda og var nefndur fyrsti ræðismaður. Róbert fór á fund hans, til að fá hjálp hjá honum að koma upp ýmsum smfbvjeium er tii hernaðar lieyrðu og hann hafði fundib upp. þó Bounaparte væri hinn mesti hormaður 0c snjall í rúinmáisfræði, fól hann iærðum mönnum á hendur að luigleiða uppástungnr Róberts. En þeir þóttust finna svo rnargt athugavert í þeim, afe Bounaparte vildi ekki leggja fje til hjáipar. Eitt af þessum hugar- smíðum Uóbcrts, scm aldri komust upp var 43. Kálfholt rd. 319 0 88 44. Vestmanneyjar 843. 30 45. Árnes prófastsdæmi: Stórinúpur 150. 46. Hruni 408. 72 47. Ilrepphólar 200. 48. Ólafsvellir 218. 49. Ilraungerfei 446. 31 50. Gaulverjabær 382. 63 51. Stokkscyri 467. 83 52. Torlastafeir . . . . . , 344. 53. Miðdalur , 170. 54. Mosfell í Grfmsnesi . . . 156. 55 Klausturhólar 229 64 56 þingvellir . * 240. 32 57. Ainarbæli 470. 54 58. Vogsósar ....... 136 59. Gullbringu eg Kjósar pró- íastsdæmi. Stafeur í Griudavík .... 173. 87 60. Útskálar 475. 72 61. Kálfatjörn 46 62 Garfear á Álptanesi .... 701. 59 63 Reykjavfk 1014 22 64. Mosfell í Mosfellssveit . . . 286. 52 65. Kjalarnes þing 257. 60 66. Reynivellir 250. 24 67. Borgarfjarfear prófaslsdæmi: Saurbær á tlvalfjarfearströnd . 257. 8 68. Garðar á Akrancsi .... 310. 52 69. Melar 279. 78 70. Ilest þing ....... 229. 86 71. Lundur 198. 7 72. Reykholt 420. 77 73. Mýra prófastsdæmi Gilsbakki 282. 22 74 Ilvamnnir í Norðurárda! . . 280. 71 75. Stafholt 534. 86 76. Borg 388. 63 77. Stafearhraun 172. 15 78. Ilítardalur 714. 70 79. Iiítarness þing 371. 53 80. Snæfellsness prófastsdæmi: Miklaholt 351. 91 81. Stafeastafeur 562. 2 82. Bi'eifeuYÍkjjr þing .... 187. 83. Nes þing 347. 15 84 Setberg 393. 22 85. Ilelgafell 459. 81 86. Breifeabólstaður á Skógarströnd 299. 62 án cfa gufuskipife, sem mundi hafa verife svo dýrmætt í stríðinu við England, sem byrgði með herskipum sínum leiðina fyrir hinum míkla signrherra Ileffi hann haft gufuskip, nmndi hann iiafa flutt her í skyndi til Englands og unnið á fárn dögum Lundúnaborg, sem hvergi er víggirt Mundi þá hagur Norfeuralfunnar hafa breytzt öðruvísi en varð og Bounaparte hefði valla enduð æfi sinu í fangelsi á kletta- eynni St. Helenu suður í niifeju veraidarhafi. Fimmtán árum seinna (1815) þegar iiarin var fluttur þangað á ensku herskipi, er mælt hann hafi mætt l'yrsta gufuskipi, er hann hafði sjeð. þegar hann sá hvertiig það reif sig áfram móti vindinum fljótara en herskipið sigidi undan er sagt keisarinn hafi siegib á enni sjer og sagt: „þetta hcfcfði jeg átt að vita fyrir 10 árum“. Eitt af því sem Róbert fann upp, var bátur, sem gat farið niðr í sjónum og sprengt uppí ioptið stærstu herskip. Til að koma hon- um upp fjekk liann fje hjá Frakka stjórn og skyldi reyna báfinn á ensku herskipi sem var á sigiingu. En tilraunin mistókst, því herskip- ið snjeri vife þegar það var komiö að bátnum, svo hann sprakk vife hliðina á því. þafe Ðala prófaslsdæmi: rd. sk. 87. Miðdala þing og Kvenna- brekka . ...............518. 17 88. Hjarfearholt.................. 296. 43 89. Hvammur í Hvammssveit. . 442. 52 90. Skarðs þing................... 332. 22 91. Saurbæjar þing................210. 6 Barfeastrandar prófasísdæmi: 92. Garpsdalur....................129. 6 93. Stafeur á Reykjanesi . . . 400. 94. Gufudalur.....................184. 67 95. Flatey........................173. 80 96 Brjámslækur.....................219. 43 97. Saufelauksdahtr............... 258, 68 98. Selárdalur ................... 400. 99. Otrardalur ...... 112. 48 Vesturísafjarfear prófastsdæmi: 100, Rafnseyri ...................201 28 101, Áiptamýri ...................127. 39 102, Sandar í Dýrafirfei . . . 172. 91 103 Dýrafjarfear þing .... 227. 50 104. Holt ! Önundarfirði , . . 376. 3p 105. Stafeur í Súgandaíirfei ... 87, 80 Norfeurísafjaríar prófastsdæmi: 106 Eyri vife Skutulsfjörfe . , . 379 62 107. Ögur þing » . . . . . 202, 5 108 Vatnsfjörfeur •,.... 400. 109. Kirkjubóls þing..............118. 9 110. Staður á Snæfjallaströnd . . 98. 30 111. Stafeur f Grunnavík , . . 191. 79 112. Stafeur í Afealvík .... 137. 37 Stranda prófastsdæmi: 113 Árnes..........................139. 26 114. Stafeur f Stcingrfmsfiifei , . 376, 51 115. Tröllatunga ...... 196. 5 116. Prestbakki .................. 220. 35 Húnavatns prófastsdæmi: 117. Stafeur f Hrútafirfei .... 145, 118. Stafearbakki ...................401. 72 119. Melstafeur............ 534. S 120 Tjörn og Vesturhópshólar . 292. 41 121. Breifeabólstafeur í Vesturhópi 521. 76 122. þingeyra klanstur .... 337. 81 123. Undirfell.............318. 5 124. Hjaltabakki...........107. 38 125. Aufekúla.............. 243. 64 126. Blöndudalshólar . , . . 266. 90 127. Bergstafeir ................... 259. 40 128. Höskuidsstafeir....... 380. 20 129. Hof á Skagaströnd .... 233, 5 var aufesjefe afe skipife heffei orfeife afe farast, ef þafe heffei siglt fám mínútum lengur áfram En Bounaparte var sagt svo rangt frá þessum atburði, afe hann áleit Róbert falsara, er ginna ætlafei fje úr höndum sjer og vildi því ekki heyra neitt um gufuskip hans. Fyrir þetta náði hann aldrei vilja sínum aö kúga Englendinga undir vald sitt. Um þessar nnindir kom til Parísarborgar ráfeherra frá Noi'Bur-Ameríku afe nafni Levings- ton. þessi mafeur haffei og verife að lnigsa um það í mörg ár afe byggja gufuskip; hafði s'tjórnin í bandaríkjunum lofafe honum arfesöm- uín einkarjetti ef lionum tækist þetta innan til- tekins tíina. þafe sem hann reyndi sjálfur til afe koma upp gufubát, liaffei mistekfet allt. En liann haffei heyrt margt um lærdóm og snilli Róberts í hreifingafræfei og kom nú afe leita iians f Parísarborg. Róbert byggfei þegar gufubát mefe hjálp Levingtons, og reyndi hann á Signu, sem renn- ur geijnum borgina. En bálurinn var of veik- ur eptir gufuvjelinni og gekk sttndur í mifeju þar sem vjelinn var. Lá þá vife sjálft afe Ró- bert örvinglafeist af þessu dhappi, en gætti s?n

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.